Alþýðublaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 2. MARZ 1934. XV. ÁRGANGUR. 112. TÖLUBL. RITSTJÓRI: R. R. VALDBNARSSON DAGBLAÐ ÚTOBPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAGBLAfilÐ kentar &t alte vSrka daga kl. 3 —4 strMeffts. AskrtttajrJatd fcr. 2,00 á manaðl — kr. .5,00 iyrir j mjknuðl. ef greiti er fyrtríreim. 1 lausasðlu bociar blaSið 10 aara. VIKUBLABU) íscsrnux ot á hverjtim miOvikudegi. ÞaO kostar aðetns kr. 5.00 * art. I í>vt blrtast allar ttelstu ffratnar. er btrtast t dágblaöinú. írettir o% vlkaynriit. HITSTJORN OG AFOKS10SLA AlpýSa. WaSsíris er við Hverfisgötu nr. B— Ið SIMAR: 4900' algretðsla og Qttgiysíngar. 4901: rltstjórn (Innienöar fréttit), 4802: rltstjóri. 4803: VilnJ&tmur S. Vilhjelrnsson, blaðamaður (hchna). ¦fa«nOj Asfrelrsson, blaOamaðar. Framnesveei 13. «904- P R Valdemareson. rttsttðrt. (faeimal. 293?- SlpurOur lóhannesson. aíRieiöslu- og auglýslngastjórl (heima), 4905: prentsmlðjan. Skemtnn SIR. í Gúttó kl. 9 á sunnudagskvöld. Fjölbreytt skemtiskrá. Stórþjófnaður í Landsbankanum 12 þúsrand krónum stolið úr Ingahólfi hankans pen~ Fiórir menn haf a lykil að hólf inu. Húsrann* sóksi var gerð hjá pelm ðllnm I gær Stórkostlegur þjófhaður var framimm hér í bænum í fyrra kvötd eða í gærmoriguin. 12(þús- uindum króma í sieðlum vár is|öl-'! föií eftir því sem mæst werður toomiiist, úr pemingahólfi i kjall- ara Lamdsbankans. Eilns og kunnugt er hefir Lands-' bonkiinm útbú á Klapparstíg 24* í húsii Vald. Poulsem. Útbúinu veitir íorstöðu Iingvar Sigurðsson, bróðiir Maginúsar Sigurðssomar bainkastjóra. pa& er vanja, að pemingar séu ekki geymdir í útbúiiniu á næt- urinar, og eru þeir á Vhverju kvöldi ffliuttir í bll wðvir! í Lainds- banka, þar sem þeir eru geymd- ír í pienimgahóifi bankans íkjall- atanum. Iingvar Sigurðsson fór í fyrra kvöld um kl. 8 úr útbúr- iinu áleiðis . niður í Lamdsbanka með um 145 þúsund krónur í seðíum, siem hanm haf!ð)f í 2 tösk- ulm. Fór harm eins og hans er ivemia í bifneið. Hann skildi víð töskurnarí pen- ijn|gahólfi í kjallara Landsbankans, sem hann hefir lykil að, og lokaði því á venjufegan hátt. 1 töskun- um voru í þetta siinm um 145 þúsumd krónur í seðlum. í inn- s^gluðum umslögum,; í þeirri tösk- ummi, sem stolið var úr, voru þrjú umslög með sieðlum, eitt með 50 þus. kr., annað með 27 þúsundum og það þriðja með 12 þúsundum. I 12 þúsumda pakkan.um munu hafa verið gamlir og slitnir seðl-! ar, sem höfðu verið tekmir frá og áttl sí'ðar að: eyðiteggja. í gær um hádegi fór Ingvar Sigurðisson eins og venjutega að sækja peninigania í Landsbankann og för smeb þá upp í útbúið í bíl. jÞegar þansgað kom, tók hann strax upp úr töskunni og taldi pemngana. Sá hann þá strax, að miimsti pakkinn með 12 þúsundum var horfinn. Brá hann þá við og -skýrði bamikastjórminni, frá hvarf- inu. Lét húm rannsaka málið í bialnkanum í giær, og var lögregl- unmi síðan afhent málið til rann- sóknar. Alilar llkur benda til þess, að pieniíngarnir hafi lekki glatast úr útbúimu á Klapparstíg né á leið- ilnini mi'Hii þess og Landsbankaáis, heldur hafi þeim verið stolið úr sjálfu peningahóilfinu í kjallara Landsbamkans, þar sem þeir vor;u geymdir um móttina. pd§ heflf komið, fmm víð mWr sókn Lögmglimnar^ tarð fjór'ir ty\arf&rwx3fk.í Lafidsbcnhcmart hafa. íyk'ifl afö pemngahólfitm. Var gerð húsranmsókn hjá þeim ölilum í giær, en ekkert mun hafa fundiist hjá .neinum þeirria, siem biemdi. á mokkurn hátt til þess, að^, þeir séu valdir að þjóínaðim- um. Ranmsókninni í máiinu er hald- ifo áfram í dag. Bæiarstjórnarfnndnr i eæc '_____; v Á bæjarstjórmflrfunldi í gær var Sogsvirkjuinin til 2: umriæðu. Voru tilllögur bæjarráðs samþyktar til- fullnustu umræðuláust.' Bnn fremur var samþykt til fullmustu stofnun hins nýja borg- arritaraembættLs, ien um það urðu harðar umræður, áðallega milli St. J. St. og borgaitetióra.' Allar tillöguT' AlþýðufJokksmamna við- víkjandi þessu nýja iembætti, sem íhaldið er að stofna til að láta einhviem vildarvin sinn f á atvinnu, voru feldar, og 'íhaldií eitt sa,m- þykti stofmum embættisins. Er það 4, mýja embættið, siem stofnað er á skömmum tíma hjá bænum. Um erindi venkamannafélagsins Dagsbrúnar til bæjaríráðs urðu töluverðar umriæður. Lögðu Al- þýðuflokksmenm fram nokkrár til- lögur i sambandi við það, og veTður sagt frá umræounum og tilöguinum nánar sí'ðar. Astandið i Saar-héraðinii BERLIN í morguin..(FO.) Síðiasta skýrsla stjónnarnefndar- íiinnar í Saar til .Pjóðabandaiagsins heír verið birt, og mær. húni frá 1. okt —31. dez. 1933. [ í skýrslunni er gefið yfirlit yfir stjónnarfarsástandið í Saar á þessu tímabili, sagt frá ástæð- um til þess, að mefndin bannaði dinstaklinguim að biera vopn og lefek'Ennisbúninga pólitiskra flokka, og lenn fnemur frá því, hverjar ráðstafanir nefndin hefir gert gegm útbriei'ðslu nazismans. I lok Njósnaramálin í Finnlandí Hifler léí Búlgarana lausa af étta vlð fjandskap Snvét^RússIands Dimitroff, Popoff og Taneff ern allir velkir ©S Mggja í sjúkrahúsi &eir monn fara I skaðabótamál gegn Nasistastjórninnl '&:% mmM MÁRIE LOUISE MARTÍN, foriingi njósnaraflokksins. Þegar hún var tekin föst, hafði 'hún camadiskt vegabréf upp .á þetta mafin. BERLÍN í morgun: (FO.) í Heisingfors hófust í gær málaferii út af landraðum og njósnum. Er aðalsökudólgurinm kona að nafni frú Antíla, og er heinni borið á brýn að hafa selt Rússum mikilvæg leyniskjöl ' hemdur. Auk þess er húm ákærð fyrir að hafa myrt forstjóna i ftoskri hergagnaverksmiðiu. EINKASKEYTI FRA FRÉTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morguini. Helstu frcmsk og lensk blöð sem ræða þessa daga mikið um það, hvers vegna þýzka stjórnim hafi svo skyindiílega látið Búlgarariia 3, Diimitroff,,,Popoff og Taneff lausa, álíta, að það stafi eingöngu af ótta Naziistastjórnarinnar við Sov- ét-Rússl'and. Þegar rússmeska s.tjór|nin hafði veitt. Búlgurunum rússneskan rík- isborgararétt, mum Nazista-st]'órn- ilnmi hafa orðið það ljóst, að miál- ið horfði öðruvísi við m. áður og að eftir það mætti búast við því, að russmeska stj'órnin.léti ekki sitja við mótmælim eim, heldur myndi híto grípa til fjandsamlegxa ráðistafana gegn Þióðverium sem gætu orðið þýzku stiórpinni hættulegaT. Mun Hitler ekki hafa' þorað að efna til svo opinbers f jandskapíar við Rússa. En nú er alimieinningur í Rússlandi frá sér numiinn af þessum fyrsta sigri Sovét-stiórnarinnar yfir Nazistunj Spánska stiðrninsigði af sér í gær. Likleit að Lerronx verði forsætisráðherra f nýrri stió~n. v LONDON 1/3. (FO.) Spænska stj'órnin sa,gði af sér í dag. Fyrst var. í riáði lao ein'umgis tveir ráðherrar siegðu af sér, en forsetinin vildi ekki ganga að því, og fór þá öl'l stjónniin frá. MADRID, 1. marz. (UP.-FB.) 1'Stj'órmmálamenn, siem UP.' hefir átt tal við, eru þeirxar skoðunar, að eigi inuni gerlegt að mynda inýja stjórn, nema með þátttöku róttæka flokksins. og að Lernoux verði forlsætisraðherra. Námnmáiaráðherra Sretlands, Mr. Enniest Brown, sagði nýiega í þimgræðu, að koMramleiðsla í Bretlandi mundi aukast um 3 297- 000 smáliestir árlega, miðað við 1931, vegna viðskiftasamningauma við Svíþ]'óð,, Danmörku, Islamd og Noreg. (FB.) skýrsluirilnar er skýrt frá því, að atvjinmuleysingjum hafi fiölgað úr 35 000 upp í 40000 á tímabJlinu. Fiáílos með 500 miljóna tefeinhalla, Eitt af síðustu verkum íhalds- stjórnariinnar var aji leggja fram fru'mvarp til fjáTlaga:. Samkvæmt þvi eru tek]'urinar' áætlað,ar 4653 milli. peseta, en útgjöldih 4663 miillj. peseta. — Frv. imnifelur ekki greiðslur af ríkisskuldumumi, og múm þvi ráunverulegur tekju- halili verða rneiri, eða um 500 miili. peaeta. Kapóishi fazistafiohhnrinn neitar að viðnrheuna líðveldið BERLIN í morgun. (FO.) Það þykir óvilst, að kaþólski ! floltlmrinn muni taka þátt í st]'órn- armyndun. Hann hefir lenn ekki viljað viðurkenna 'lýðveldið opin- berlega, og vilja hinir flokkarnir ekki hafa samvimnu við hann, fyr m sjík viðurkenning er komin | fram. Hins vegar er sagt, að páf- : iinn hafi nú nýlega gefið kaþólska ; flokknum fyrirskipun um, að við- ' urkenna 1'ýÖA'elgið. BiilgaFarniP era allir weik- ir og hafa verið lagðir á slúktbhúa Frá Moskva er simað, að nefnd læfcna hafi skoðað Búlgarana Diimitroff, Popoff og TaneíS og hefir miefndin gefið út opinbera skýrslu um heilsUftíT þeirra. Segir nsfndin í skýrslunni, að þeir séu allir meira og miruna vej'kir. Ditmitroff þjáist af alvar- legri taugaveiklun. Popof f af blóðíieysi og taugaveiklum, Taneff, af l'umgnabenklum og hjambilun. Hafa þeir aljIir verið lagðir í sjúkrahús. Dirnitroff hefir iýst því yfir, að hanm hafi í sjálfu sér, efiiga ástæðu til að kvarta' yfir meoferðiinni á sér i fangelsinu, „en auðvitað eru fangelsi Nazist- ainna engin heilsuhæii," bætti hamm vjð. Búlgararnir hðfða s&aöa- bótamál gegn Nazlsta- stjórninni „Pravda", hið opinbera mál- gagm rússnesku stiómarinnar, skýrir frá því, að Búlgarannir hafi í hygg]'u, að.fai'ai í mál við þýzku. stjórnána, og krefjast skaðabóta af henni fyrir fangielsun þeirra. Rassneska stjórnin styður skaðabótakrðfn Bnlgar- anna Margin búast við því, að Sovét- stiónnin muni, ef svo færi, að þýzka st]'órnim eða þýzkir dóm- stólar neiti kröfum Búlgaranna um skaðabætur, gera upptækar þýzkar eignir í Rússiandi. „Dingkosningar44 h|i fasistam Atvinnnrekendnr oo embættis- menn útnefna Hingmennina RÓMABORG, 2. marz. (UP.-FB.) Stórrá"ð fasistainna hefir sam- þykt lista með nöfnum 400 fram- bioðenda við þimgkosningarnar, sem fram eiga að fara þ. 25. þ. m. — Frambióðiemdurnir voru valdir af öðrum lista, sem á voru 100Q möfn, og höfðu ýms fél'ög óf vbmwfckmda og storfsmt^ma stuinigið upp á þeim. Ýmsar stofn- amir hafa sína eigin fulltrua í fulltrúadieild þingsins. Talið er fuHvílst að 70°/o þeirra, sem áttu sætii í deildinmi. áður, verði ehdtir- kosnjr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.