Alþýðublaðið - 02.03.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.03.1934, Qupperneq 1
XV. ÁRGANGUR. 112. TöLUBL. Skemtan S.F.R. i Gúttó kl. 9 á sunnudagskvöld. Fjölbreytt skemtiskrá. FÖSTUDAGINN 2. MARZ 1934. RITSYiÓKI: ^ ^ _ ÚTGEFANBl: R. R. VALÐBMARSSON DAGBLAf) OG Í/llilJBLÁÖ ALÞÝÐUFLOKKURINN ©AOSLABIÐ berour út atln vtrka 4nga U. 3 — 4 sWdegta. ABkrUtnsJnW kr. 2.00 t mðnaðl — fcr. 5,00 iyrSr 3 rnfmuöi. el greití er fyrírtrEm. 1 Inusasðiu bostar blaftið 10 aura. VIStli8LA»IÐ Síamur 6t A hverjtim miOvikudegi. ÞaO kottar aðelns kr. 3.0D & *rl. 1 f>v! blrtaat allar helstu ffretnar. er bSitisst s dagblaölnu, írettir og vikaynriit. RITSTJORN OO AFGRSIÐSLA AlpýSu- tetaðslns er vlð HverfisgOtu nr. 8— 10 SlMAR: 4900- atgrelðsla og Qcgiyslngar. 4S0I: rltstjðrn (Inniendar Iréttlr), ®02: rltstjöri. 4803: Vilhjálmur 3. Vilhjdltnsson. blaÐamaOur (hcima). MagnðS Asgelrssoa, blaðamaður. Framnesvegj 13. «904- P R Veldemarason. rltstiort. (beimai. 2937' Siguröur lóhannesson, afgrelðslu- og augtýslngastjórf (heima). 4003: prtmtsniiðjan Stórpféfnaður í Landsbankanum —... • 12 púsnnd krénnm stolið úr pen~ isBQabólfi bankans Fjórlr menn hafa lykSI að hóifinu. Húsrann" sókn var gerð h|á peim olluns s gær Stórkostlegur þjóf'naður var framiinin hér í bænum í fyrra kvöld ©Öa. i gærmorgum. 12(pús- uindum króna í sie'ðlum va:r \stol- éð, eftir þvi sem næst werður fcomíst, úr peningahólfi í kjall- ara Landsbankans. Eitns iog kunnugt er hefir Lands- ba'nkiinn útbú á Klapparstig 24; í húsi Vald. Poulsen. Otbúinu veitir forstöðu Iingvar Sigurðsson, bróðiir Magnúsar Sigurðssonar bankastjóra. ‘pað er venja, að peningar séu ekki geymdir í útbúinu á næt- urnar, og eru þeir á 'liverju kvöldi flliuttir í bíl niðúr í Lands- bainka, par sem peir eru geymd- ir í pieniingahólfi bankans íkjall- aranum. Iingvar Sigurðsson fór í fyrra kvöid um kl. 8 úr útbúi- ijnu áieiðiis niður í Landsbanka mieð um 145 þúsuínd krónur í seðlum, sem hann bafðb í 2 tösk- um. Fór hann eins og hans ier venja í bifreið. Hann skildi við töskurnarí pen- iingahólfi í kjallara Landsbankans, sem bann befir lykil að', og lokaði því á vienjuliegan hátt. f töskun- um voru í petta sáinm um 145 púsiulnd krónur í seðlum í inn- sigluðum umslögunu í peirri tösk- unni, sem stolið var úr, voru þrjú umslög með seðlum, leitt með 50 þús. kr., annað með 27 púsundum og pað priðja með 12 púsundum. ! 12 púsunda pakkianum munu hafa verið gamlir og slitnir seðl- ar, sem höfðu verið teknir frá og átti síðar að eyðileggja. i giær um hádegi fór inigvar Sigurðsson eins og venjulega að siækja peninigania í Liandsbankann og fór með pá upp í útbúið í bíl. /Þiegar pangáð kom, tók hann strax upp úr töskunni og taldi peningana. Sá hann þá striax, að miinsti pakkinn með 12 púsundum var horfinn. Brá hann pá viÖ og skýrði bankastjórninni frá hvarf- inu. Lét hún rannsaka málið í bankanum í gær, og var lögregl- unni síðan afhent málið til rann- sóknar. Alilar likur benda til pess, að peiningarinir hafi iekki glatast úr útbúiinu á Klapparstíg né á leið- iinni xnilili pess og Landsbankans, heldur hafi peim verið stolið úr sjálfu pen.ingahólfinu í kjailara Lanidsbankans, par sem peir voru geymdir um nóttina. pr.'ð hefi\r komid fmm víb r\-mn- sókn LögregkMmr, icrá fjórir (ý'arpl'nvr\h. í. batidsb(wfc‘wrjrt hafa. hjk’.c að, pemngahölfinu. Var gerð húsrannsókn hjá peiro ölllum í gær, en ekkert mimhafa fundist hjá neinum peirria, sem bendi á nokkurn hátt til pess, að peir séu valdir að pjófinaðin- um. Rannsókninni í málinu er haid- ið áfram í dag. Bæiarstjórnarfnndnr í gær Á bæjarstjörnarfundi í giær var Sogsvirkjunin til 2. um'næðu. Voru tilllögur bæjarráðs sampyktar til fullnustu umræðnláust. Bnn freniur var sampykt til fullnustu stofnun hins nýja borg- amtaraembættis, ian um pað urðu harðar umræður, áðallega milli St. J. St. og borgaristjóra.' Alliar tiIlöguT Alpýðufiokksmainna við- víkjandi pessu nýjia embætti, sem íbaldiið er að stofina til að láta eiinhviern vildarvin sinn fá atvinnu, voru fieldar, og íhaldið eitt sa;m- pykti stoflnun 'emhættisins. Er þao 4. mýja emhættið, sem stofnað er á skömmum tímia hjá bænum. Um erindi verikamannafélagsins Dagsbrúnar til bæjarráðs urðu töluverðar umræður. Lögðu Al- pýðufl'okksmenn fram nokluar til- lögur í sambandi við það, og verður sagt frá umræðunum og tdllöguinum nánar síðar. Astasdið í Saar-héraðinn BERLIN í morgum. (Fú.) Siðasta skýrsla stjómarnefndar- íiinmar í Saar til Pjó ð'abandalagsins hefiir verið birt, og nær hún frá 1. okt. — 31. dez. 1933. I skýrsl'unni er gefið yfirlt yfir stjómarfarsástandið í Saar á þessu tíimabili, sagt frá ástæð- um til pess, að mefndin bannaði 'eiinstaklingum að hera vopn og einkrnnisbúninga pólitlskra flokka, og ienn fremur frá pví, hverjar ráðstafainir nefndin befir gert gegm útbreiðslú nazismans. I lok Njósnaramálin t Finnlandi ffifler léf EúlgærHna lansa af ófta vlð fjandskap Savét^Rússlands Dimltroff, Popoff og Taneff ern allir velkir ®1 Mggja í sjúkrahási heir mœnis f&ra i ðskaðabótamál gegn Naæistöstjórsiiniil MARlE LOUISE MARTIN, foringi njósnariaflokksinis. Þegar hún var tekin föst, hafði húh canadiskt vegabréf upp á þietta nafn. BERLÍN í morgun. (FÚ.) 1 Helsiingfiors hófust í gær málafierii út af lamdráðum og njósnum. Er aðalsökudólgurinin kona að nafni frú Antíla, og er heinni borið á brýn að hafa selt Rússum míkilvæg leyniskjöl > heindur. Auk þess er hún ákærð fyrir að hafa myrt forstjóra í fimskri hergagnavierksmiðju. EINKASKEYT/ FRÁ FRÉTTA- RITARA ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morguta. Helstu frönsk og emsk blöð sem ræð;a þessa daga mikið um pað, hvers vegina pýzka stjórnim hafi svo skyindítega látið Búlgarana 3, Dimitrafi/Popoff og Tarneff lausa, áli’ta, að pað stafi eingöngu af ótta Nazistastjórnarinnar við Sov- ét-Rússland. ,Pegar rússneska stjórnin hafði veitt. Búlgurunum rússneskan rik- ishorgararétt, mun Nazista-stjórn- ilnni haia orðið páð ljóst, að mál- ið horfði öðruvísi við en áður og að eftir pað mætti búast við því, að rússneska stjórnin léti ekld sitja við mótmælin ein, heldur myndi hiú grípa til fjandsamlegra ráðstafana gegn Þjóðverjum sem gætu orðið pýzku stjórninni hættulegar. Muin Hitlier ekki hafa porað að efina til svo opinber's f jandskapar við Rússa. En nú er almenmimgur í Rússiandi frá sér inuminn af pessum fyrsta sigri Sovét-stjómarinnar yfir Nazistuiu Spáuska stjórnln saflði aí sér! gær. Likleit að Lerroux verð! forsætisráðherra t nýrri sí]ó e. ý LONDON 1/3. (FÚ,) Spænska stjóruin sagði af sér í dag. Fyrist var í ráði láð einungis tveir ráðherrar segðu af sér, en forsetinin vildi ekki ganga að pvi, iog fór þá öll stjónnm frá. MADRID, I. rnarz. (UP.-FB.) Stjónnmálamenm, sem UP. hefir átt tal við, eru þeinrar skoðunar, að eigi muni gerlegt að mynda, nýja stjóro, nema með pátttöku róttæka flokksms, og að Lennoux verði forsætisráðherra. Fjáíios með 500 miljóna tekjnhalla. Eitt af síðustu verkum íhalds- stjórnarinnar var ap leggja fram frumvarp til fjárlaga:. Samkvæmt því eru tekjurnar áætlaðar 4653 millj. peseta, en útgjöldin 4663 miillj. peseta. — Frv. iinmifelur ekki greiðslur af ríkisskuldunum', og mun því raunverutegur tekju- halíli v-erða meiri, eða um 500 peseta. Búlgararnip ern allfp velk> ir og hafa verið lagðir á sjúkmhús Frá Moskva er símað, að nefnd lækna hafi skoðað Búlgarana Diimitroff, Popoff og TaneíS og hefir nefndin gefið út opinbera skýrslú um heilsufar peirra. Segir nefndin í skýrslúnni, að þeir séu allir rneiia og miinna veikir. Dimitroff þjáist áf alvar- legri taugaveiklun, Popoff af blóðilieys| og taugaveiklun, Taneff, af luingnaberklum og hjartabilun, Hafa peir allir verið lagðlr í sjúfcrahús. Dimitroff hefir lýst þvi yfir, að hann hafi í sjálfu sér, enga ástæðu til að kvarta yfir meðfierð,iinni á sér í fangelsinu, „en auðvitað ieru fangelsi Nazist- ainma engin heilsuhæli," bætti hann við. Búlgararnir hðfða skaða«> bóftamál gegn Nazlsta- sft|órninni „Pravda“, hið opiinbera mál- gagin rússnesku stjórnarinnar, skýrir frá því, að Búlgaramir hafi í hyggju, að,fa|iri( í mál við pýzku stjómina, og krefjast skaðabóta af henni fyrir fangielsun peirra. Rassneska stjérnin stjfðnr skaðabótakrðfa Bálgar- anna Margiir búast við pví, að Sovét- stjórnin muni, ef svo færi, að pýzka Stjómim eða pýzkir dóm- stólar neiti kröfum Búlgaranna um skaðabætur, gera upptækar pýzkar eignir í Rússlandi. „I>mgkomingar“ hið fasistnm átvinnarekendur og embættis- menn útnefna hingmennina Námnmálaráðherra Rretlands, Mr. Eriniest Brown, sagðii nýlega í piingræðu, að kolaframlieiðsla í Bretlaindi mundi aukast urn 3 297- 000 smáliestir árlega, miðað við 1931, vegna viðskiftasamniinganna við Svípjóð,, Danmörkn, ísland og Noreg. (FB.) Kðhólshl fazistaflohknrinn neitar aðviðurkenna ifðvelöið BERLIN í morguin. (FÚ.) Það pykir óvílst, að kaþólski I flokkuriínn muni taka þátt ístjórn- armyindun, Hann hefir enn ekki ( viljað viðurkenna 'lýðveldið opin- berlega, og vilja hinir flokkarnir ekki hafa samvimnu við hann, fyr en sjík viðurkienning er komin RÓMABORG, 2. marz. (UP.-FB.) Stórráð fasistainna hefir sam- pykt lista með nöfnum 400 fram- bjóðenda við pingkosninigamiar, sem fram eiga að fara p. 25. þ. m, — Frambjóðendurnir vom valdir af öðrum lista, sem á vom 100Q nöfn, og höfðu ýms fél'ög aF vmnwgkmda og sxtrfsmAjina stuinigið upp á peim. Ýmsar stofn- amir hafa sí'na eigin fulltrúa í fulltiúadeild pingsins. Talið er fullvíist að 70% peirra, sem áttu sæti í deildinni áður, verði endúr- kosnár. skýrslunnar er skýrt frá því, að atviinnuleysingjum hafi fjölgað úr 35 000 upp í 40000 á tíimabálinu. frarni. Hins vegar er sagt, að páf- iinn hafi nú nýlega gefið- kapólska flokkinuim fyrirskipun um, að við- urkenma lýðvelgið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.