Morgunblaðið - 25.02.1998, Side 3

Morgunblaðið - 25.02.1998, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1998 3 Ágóðinn af sölu öskudagspennans styrkir sjálfboðið mannúðarstarf deilda Rauða krossins um land atlt Flóttamaður fær athvarf og hlýju í nýju landi. Maður hefur slasast illa og kemst fljótt undir læknishendur. Einmana karl í Reykjavík deilir sorgum sínum og gleði með manneskju sem er tilbúin til að hlusta. Fátæk móðir í Lesótó fær föt á barnið sitt. Unglingur á Akureyri sem ekki getur rætt vanda sinn við foreldra eða vini fær áheyrn hjá skilningsríkum hlustanda. Faðir nær að bjarga lífi barns síns með snarræði og réttum viðbrögðum í skyndihjálp. Fjölskylda sem hefur misst aleiguna í náttúruhamförum fær stuðning á erfiðu tfmabili. Gömul kona á Akranesi fær fétagsskap og margvfslega aðstoð sem léttir henni lífið... Þetta fólk á að minnsta kosti eitt sameiginlegt: Það hefur notið aðstoðar einhverrar af 51 deild Rauða kross íslands. Þú getur stutt starf deildanna og tekið afstöðu með þeim sem minna mega sín með því að kaupaöskudagspenna Rauða krossins í dag og næstu daga. • Sjúkraflutningar • Neyðarathvarf og trúnaðarsími fyrir börn og ungtinga • Ungmennastarf • Neyðarvarnir • Heimsóknaþjónusta • Skyndihjálp • Aðstoð við fióttamenn • Hjátparstarf ertendis • ötdrunarþjónusta Deildirnar koma aðstoðinni til skila með aðstoð sjálfboðaliða sem starfa undir merkjum mannúðar, hlutleysis og óhlutdrægni. Hverjum penna fylgir póstkort. Þekkir þú ekki einhvern sem þú getur glatt með góðri kveðju? + RAUÐI KROSS ISLANDS www.redcross.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.