Morgunblaðið - 25.02.1998, Side 5

Morgunblaðið - 25.02.1998, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1998 5 Lindargata Laugavegur Njálsgata Frá Barónsstíg að Frakkastíg Laugavegur Nánari upplýsingar eru veittar hjá Gatnamálastjóra í síma 563-2480 og Bílastæðasjóði í síma 563-2380. Borgarstjórinn í Reykjavík Verklok 15. júlí Gatan er opin allri gangandi umferð meðan á framkvæmdum stendur. Verslanir og þjónustustofnanir starfa sem áður. Umferð bifreiða flyst til. Á framkvæmdatímanum verður Laugavegur aðeins opinn gangandi vegfarendum á milli Barónsstígs og Frakkastígs. Leyfður verður tvístefnuakstur á Hverfisgötu vestan Barónsstígs allt að Lækjargötu. Vörulosun og akstur sem henni fylgir er heimill, alla mánudaga og fimmtudaga á milli kl. 9 og 10. Ný bflastæði er að finna á eftirtöldum lóðum: “| Laugavegur 77 (vestari hluti), ■ aðkoma frá Hverfisgötu gegnt verslun 10-11. O Laugavegur 66-68, ** aðkoma frá Vitastíg ofan Laugavegar. Q Hverfisgata 80 (baklóð Kjörgarðs), ^ aðkoma frá Hverfisgötu. Minnt er á bflahúsin við Vitatorg, með innkeyrslum frá Skúlagötu og Vitastíg, og Traðarkot við Hverfisgötu, gegnt Þjóðleikhúsinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.