Morgunblaðið - 25.02.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.02.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1998 9 FRÉTTIR Samgönguráðherra um Miklubraut Umferðar- þunginn er of mikill HALLDOR Blöndal samgönguráð- heiTa segii- að mengunarvandinn við Miklubraut sé m.a. afleiðing af því að hætt var við byggingu Fossvogs- brautar. Borgaryfirvöldum hefði átt að vera ljóst að slík ákvörðun myndi auka umferðarþunga við Miklubraut og þar með mengun. „Mengunai’vandinn við Miklubraut er mikill. Eg vil minna á að áður hafði verið gert ráð fyrir því í aðal- skipulagi að umferðaræð kæmi sunn- an Eskihlíðar og upp Fossvogsdal- inn. Með því að hætta við þá braut þyngdist auðvitað umferðin á Miklu- braut og mengunai'vandinn verður meiri en ella. Astandið þar er því af- leiðing af því að of miklum umferðai’- þunga er beint á Miklubrautina. Það eru auðvitað borgaryflrvöld sem ákveða heildarskipulag borgarinnar." Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri í Reykjavík, benti í samtali við Morgunblaðið í síðustu viku á að Miklabraut væri stofnbraut og ríkið, sem væri eigandi vegarins, ætti að sjá um viðhald hans. Ríkið gæti því ekki firrt sig ábyrgð af kostnaði við úrbætur vegna mengun- ar frá umferð um Miklubraut. Halldór sagðist ekki vilja kveða upp úr um ábyrgð ríkisins í þessu máli. „Það er ljóst að Miklabraut vestur á Nes er þjóðvegur og ríkið kostar framkvæmdir á þeirri leið. Um þetta sérstaka mál vil ég ekkert segja að óathuguðu máli.“ Suöurlandsbraut 10 sími 568 6499**** www.poulsen.is Blað allra landsmanna! -kjarni málsins! Franskar gallabuxur 5 litir frá st. 34 Opið virka daga9-18, laugardaga 10-14. TESS neðsl við Dimhaga sínii 562 2230 Síðustu dagar útsölunnar Hverfisgötu 6 - 101 Reykjavík - sími 562 2862 Þórarinn Guðmundsson matreiðslumeistari - Veisiur og veitingar - Nú er rétti tíminn til að panta árshátíðina, fermingarveisluna, brúðkaupið, afmælisveisluna og útskriftarveisluna... dýr hádegismatur í Glæsibæ alla virka daga ínýrri kaffiteríu á verslunarhœðmni í Glœsibœ- gegnt bombúðinni Heimilislegur matur aö hætti hússins. Þú borðar á staðnum eða tekur með þér heim. Val um kjöt- og fiskrétti auk hollustufæðis. Réttirnir kosta frá 450- krónum. OPIÐ VIRKA DAGA í HÁDEGINU FRÁ 11:45-14:00 VEISLUSMIÐJAN Álfheimum 74, Glæsibæ, sími 588-7400. Spamaður sem leggur grunninn • Grunninn að því sem þú tekur þér fyrir hendur á næstu árum. • Grunninn að varasjóði sem hægt er að grípa til þegar á þarf að halda og þegar tækifærin gefast. • Grunninn að því sem þú gerir á öðrum sviðum fjármála þinna. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs leggur þú grunninn að þessu öllu á einfaldan hátt. Öryggi sparnaðar með áskrift að spariskírteinum er ótvírætt, enda eru ríkisverðbréf öruggustu verðbréf hverrar þjóðar. Með áskrift getur þú notið spamaðarins hvenær sem er á lánstímanum og einfaldari getur sparnaðurinn ekki verið. Þú greiðir áskriftina með greiðslukorti og gerir sparnaðinn að hluta af annarri eyðslu. Eyddu í sparnað og sparaðu með áskrift. Eftir það þarftu ekki að hugsa um reglulegan sparnað. ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.