Morgunblaðið - 25.02.1998, Side 9

Morgunblaðið - 25.02.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1998 9 FRÉTTIR Samgönguráðherra um Miklubraut Umferðar- þunginn er of mikill HALLDOR Blöndal samgönguráð- heiTa segii- að mengunarvandinn við Miklubraut sé m.a. afleiðing af því að hætt var við byggingu Fossvogs- brautar. Borgaryfirvöldum hefði átt að vera ljóst að slík ákvörðun myndi auka umferðarþunga við Miklubraut og þar með mengun. „Mengunai’vandinn við Miklubraut er mikill. Eg vil minna á að áður hafði verið gert ráð fyrir því í aðal- skipulagi að umferðaræð kæmi sunn- an Eskihlíðar og upp Fossvogsdal- inn. Með því að hætta við þá braut þyngdist auðvitað umferðin á Miklu- braut og mengunai'vandinn verður meiri en ella. Astandið þar er því af- leiðing af því að of miklum umferðai’- þunga er beint á Miklubrautina. Það eru auðvitað borgaryflrvöld sem ákveða heildarskipulag borgarinnar." Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri í Reykjavík, benti í samtali við Morgunblaðið í síðustu viku á að Miklabraut væri stofnbraut og ríkið, sem væri eigandi vegarins, ætti að sjá um viðhald hans. Ríkið gæti því ekki firrt sig ábyrgð af kostnaði við úrbætur vegna mengun- ar frá umferð um Miklubraut. Halldór sagðist ekki vilja kveða upp úr um ábyrgð ríkisins í þessu máli. „Það er ljóst að Miklabraut vestur á Nes er þjóðvegur og ríkið kostar framkvæmdir á þeirri leið. Um þetta sérstaka mál vil ég ekkert segja að óathuguðu máli.“ Suöurlandsbraut 10 sími 568 6499**** www.poulsen.is Blað allra landsmanna! -kjarni málsins! Franskar gallabuxur 5 litir frá st. 34 Opið virka daga9-18, laugardaga 10-14. TESS neðsl við Dimhaga sínii 562 2230 Síðustu dagar útsölunnar Hverfisgötu 6 - 101 Reykjavík - sími 562 2862 Þórarinn Guðmundsson matreiðslumeistari - Veisiur og veitingar - Nú er rétti tíminn til að panta árshátíðina, fermingarveisluna, brúðkaupið, afmælisveisluna og útskriftarveisluna... dýr hádegismatur í Glæsibæ alla virka daga ínýrri kaffiteríu á verslunarhœðmni í Glœsibœ- gegnt bombúðinni Heimilislegur matur aö hætti hússins. Þú borðar á staðnum eða tekur með þér heim. Val um kjöt- og fiskrétti auk hollustufæðis. Réttirnir kosta frá 450- krónum. OPIÐ VIRKA DAGA í HÁDEGINU FRÁ 11:45-14:00 VEISLUSMIÐJAN Álfheimum 74, Glæsibæ, sími 588-7400. Spamaður sem leggur grunninn • Grunninn að því sem þú tekur þér fyrir hendur á næstu árum. • Grunninn að varasjóði sem hægt er að grípa til þegar á þarf að halda og þegar tækifærin gefast. • Grunninn að því sem þú gerir á öðrum sviðum fjármála þinna. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs leggur þú grunninn að þessu öllu á einfaldan hátt. Öryggi sparnaðar með áskrift að spariskírteinum er ótvírætt, enda eru ríkisverðbréf öruggustu verðbréf hverrar þjóðar. Með áskrift getur þú notið spamaðarins hvenær sem er á lánstímanum og einfaldari getur sparnaðurinn ekki verið. Þú greiðir áskriftina með greiðslukorti og gerir sparnaðinn að hluta af annarri eyðslu. Eyddu í sparnað og sparaðu með áskrift. Eftir það þarftu ekki að hugsa um reglulegan sparnað. ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.