Morgunblaðið - 25.02.1998, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.02.1998, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1998 I DAG MORGUNBLAÐIÐ HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Virirdngar í Heita pottinum 2. flokkur 1998 Kr. 1.056.600 Kr. 5.283.000 (Tromp) 25254B 25254E 25254F 25254G 25254H Kr. 80.000 Kr. 400.000 (Tromp) 26579B 29392B 52259B 59336B 26579E 29392E 52259E 59336E 26579F 29392F 52259F 59336F 26579G 29392G 52259G 59336G 26579H 29392H 52259H 59336H Kr. 15.000 Kr. 75.000 (Tromp) 300B 9594E 14431F 17071G 26869H 43765B 300E 9594F 14431G 17071H 29074B 43765E 300F 9594G 14431H 20185B 29074E 43765F 300G 9594H 16126B 20185E 29074F 43765G 300H 13236B 16126E 20185F 29074G 43765H 3051B 13236E 16126F 20185G 29074H 44780B 3051E 13236F 16126G 20185H 33572B 44780E 3051F 13236G 16126H 22233B 33572E 44780F 3051G 13236H 16482B 22233E 33572F 44780G 3051H 13522B 16482E 22233F 33572G 44780H 3207B 13522E 16482F 22233G 33572H 48756B 3207E 13522F 16482G 22233H 41448B 48756E 3207F 13522G 16482H 25014B 41448E 48756F 3207G 13522H 17065B 25014E 41448F 48756G 3207H 14096B 17065E 25014F 41448G 48756H 6572B 14096E 17065F 25014G 41448H 6572 E 14096F 17065G 25014H 42661B 6572F 14096G 17065H 26869B 42661E 6572G 14096H 17071B 26869E 42661F 6572H 14431B 17071E 26869F 42661G 9594B 14431E 17071F 26869G 42661H Kr. 5.000 Kr. 25.000 (Tromp) 435B 9135B 16400B 23427B 35682B 42585B 47961B 52508B 435E 9135E 16400E 23427E 35682E 42585E 47961E 52508E 435F 9135F 16400F 23427F 35682F 42585F 47961F 52508F 435G 9135G 16400G 23427G 35682G 42585G 47961G 52508G 435H 9135H 16400H 23427H 35682H 42585H 47961H 52508H 661B 10060B 17277B 24734B 35949B 42799B 48358B 52920B 661E 10060E 17277E 24734E 35949E 42799E 48358E 52920E 661F 10060F 17277F 24734F 35949F 42799F 48358F 52920F 661G 10060G 17277G 24734G 35949G 42799G 48358G 52920G 661H 10060H 17277H 24734H 35949H 42799H 48358H 52920H 1088B 11624B 17484B 24945B 36027B 43004B 48517B 54692B 1088E 11624E 17484E 24945E 36027E 43004E 48517E 54692E 1088F 11624F 17484F 24945F 36027F 43004F 48517F 54692F 1088G 11624G 17484G 24945G 36027G 43004G 48517G 54692G 1088H 11624H 17484H 24945H 36027H 43004H 48517H 54692H 1826B 12611B 17989B 26933B 38665B 43081B 48791B 56531B 1826E 12611E 17989E 26933E 38665E 43081E 48791E 56531E 1826F 12611F 17989F 26933F 38665F 43081F 48791F 56531F 1826G 12611G 17989G 26933G 38665G 43081G 48791G 56531G 1826H 12611H 17989H 26933H 38665H 43081H 48791H 56531H 2367B 12728B 18332B 27614B 38859B 44828B 49160B 56841B 2367E 12728E 18332E 27614E 38859E 44828E 49160E 56841E 2367F 12728F 18332F 27614F 38859F 44828F 49160F 56841F 2367G 12728G 18332G 27614G 38859G 44828G 49160G 56841G 2367H 12728H 18332H 27614H 38859H 44828H 49160H 56841H 5353B 14694B 19291B 28879B 38879B 45333B 50074B 56872B 5353E 14694E 19291E 28879E 38879E 45333E 50074E 56872E 5353F 14694F 19291F 28879F 38879F 45333F 50074F 56872F 5353G 14694G 19291G 28879G 38879G 45333G 50074G 56872G 5353H 14694H 19291H 28879H 38879H 45333H 50074H 56872H 6748B 15192B 22180B 30935B 40255B 45879B 50309B 56882B 6748E 15192E 22180E 30935E 40255E 45879E 50309E 56882E 6748F 15192F 22180F 30935F 40255F 45879F 50309F 56882F 6748G 15192G 22180G 30935G 40255G 45879G 50309G 56882G 6748H 15192H 22180H 30935H 40255H 45879H 50309H 56882H 7357B 15292B 22291B 32236B 40577B 47219B 50934B 57127B 7357E 15292E 22291E 32236E 40577E 47219E 50934E 57127E 7357F 15292F 22291F 32236F 40577F 47219F 50934F 57127F 7357G 15292G 22291G 32236G 40577G 47219G 50934G 57127G 7357H 15292H 22291H 32236H 40577H 47219H 50934H 57127H 7576B 15882B 22732B 34442B 42550B 47474B 52494B 58898B 7576E 15882E 22732E 34442E 42550E 47474E 52494E 58898E 7576F 15882F 22732F 34442F 42550F 47474F 52494F 58898F 7576G 15882G 22732G 34442G 42550G 47474G 52494G 58898G 7576H 15882H 22732H 34442H 42550H 47474H 52494H 58898H Næsti útdráttur er 10. mars. Þú getur enn tryggt þér miða. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Sambíóin í Kefla- vík taka ekki við punktum KONA í Keflavík hringdi í Velvakanda og hafði eftir- farandi að segja: Ég hef notað Fríkort frá upphafí og er komin upp í u.þ.b. 3000 punkta, en það sá ég á yfirliti yfír punktainn- eign sem ég fékk sent heim. Á því yfirliti er einnig að finna ýmis tilboð sem segja hvernig ég geti ráðstafað þessum punkt- um. Þar stendur m.a. að það kosti 990 punkta að fara í bíó, nánar tiltekið Sambíóin. Það eina sem ég þarf að gera er að greiða með Fríkortinu, rétt eins og hverju öðru krítarkorti. Eg var að vonum ánægð með þessa inneign og sagði börnunum mínum að nú gætu þau farið í bíó fyrir punktainneignina. En þeg- ar ég ætlaði að greiða með punktunum kom babb í bátinn. Bíótilboðið gildir ekki í Sambíóin í Keflavík. Það kemur hvergi fram á þessum yfirlitum sem fólki eru send að einungis sé hægt að nýta inneignina til að fara í bíó í Reykjavík og finnst mér raunar að sé verið að blekkja fólk með þessu. Situr fólk úti á landi ekki við sama borð og íbú- ar höfuðborgarsvæðisins? Óánægður notandi. Útivistarsvæðið í Laugardal ÞORSTEINN Steingríms- son hafði samband við Vel- vakanda og vildi bera fram kvörtun við Garðyrkju- stjóra varðandi salernin á útivistarsvæðinu í Laugar- dalnum, en þau eru lokuð um helgar. Hann segir þau stundum epin á virkum dögum en ekki á veturna. Hann segir þetta mjög bagalegt og oft hafa lent I vandræðum vegna þessa á göngu sinni um dalinn og hefur orðið var við að fleiri hafi lent í því sama. Þar sem fjöldi fólks notar þetta svæði mikið, biður Þor- steinn um að þessu verði kippt í liðinn fyrir útivi- starfólk. Treystum foringjum okkar í BRÉFI til blaðsins 19. febrúar sl. var bréf frá Ást- þóri Magnússyni „Áskorun á forseta Islands", og allt gott um það að segja. En samkvæmt stjórnskipan íslands, er það ríkisstjórn Islands sem hefur fyrsta og síðasta orðið varðandi stefnu Islands í utanríkis- málum. Að vísu eru stór- hættulegir tímar framund- an, en við verðum að treysta foringjum okkar. Davíð Oddsson er sá sterki foringi sem mun leiða oss í gegnum þessa erfiðu tíð, sem framundan er. Vilhjálmur Alfreðsson. Upplýsingar um flugslys MIG vantar upplýsingar um öll flugslys og -óhöpp sem urðu hér á landi 1940-45. Ef einhver hefur yfirlit yfir þau og vill láta það af hendi er hann beð- inn að hringja í Birgi í síma 553 7286 eftir kl. 19. Dýrahald Köttur í óskilum NÆSTUM fullorðinn hvít- ur fressköttur hljóp inn í íbúð í Kambaseli 59 og vill ekki fara út aftur. Annað augað er blátt og hitt er brúngrænt. Hann var með vinrauða ól með demönt- um en ekkert heimilisfang. Þetta er greinilega heimil- isköttur. Eigandi hans hafi samband í s: 557 3132 Elísabet. Svartur og hvítur högni týndur HANN Simbi hefur verið týndur allt of lengi. Hann er svartur og hvítur og var merktur með bláiTÍ ól (er ekki vanur að vera með ól). Simbi á heima á Álftanesi en var í pössun í Engihlíð. Allar upplýsingar eru vel þegnar í síma 562 5844. Kerruhleri tapaðist RAUÐUR og bi'únn kerru- hleri af vélsleðakerru tap- aðist sl. laugardag á leið- inni Stakkahlíð, Hamrahlíð, Langahlíð, Nóatún, Borg- artún, Sundlaugarvegur, Laugalækur að Bugðulæk. Finnandi hafi samband í s: 553 9833 eða 554 1535. tílpa fannst BLÁ O’Neil frekar stór fullorðinsúlpa fannst á Rauðalæk. Sá sem saknar úlpunnar sinnar getur haft samband í síma: 553 4434. Sjóngleraugu fundust KVENGLERAUGU með gylltri spöng, sennilega fjarsýnisgleraugu, fundust á Laugavegi gegnt Sjón- varpshúsinu sl. föstudag rétt um hádegi. Eigandi gleraugnanna hafi sam- band í s: 586 2122. SKAK Umsjón Margeir 1‘étursson inu í Linares á Spáni á mánudagskvöldið. Vasílí ívantsjúk (2.740) var með hvitt, en Aleksei Shirov (2.710), Spáni, hafði svart og átti leik. 30. - Hxe4! og hvítur gafst upp, því hann tapar að minnsta kosti manni. Onnur úrslit í annarri umferð- inni urðu þau að Anand vann Svidler og Kramnik vann Topalov með svörtu mönnun- um. Kasparov sat yfir. Ánand er sá eini sem hefur unnið báð- SVARTUR leikur og vinnur! ar íyrstu skákir sínar, en í gær- STAÐAN kom upp í kvöldi hafði hann svart gegn annarri umferð á ofurmót- Kasparov. HOGNI HREKKVISI , þetía- er nýji mcéiurinrv Sem Uinnar' hjá Fjo/mandt' -f/SksciUx.. * Víkverji skrifar... JAFNRÉTTISMÁL innan íþróttahreyfingarinnar hafa verið töluvert til umræðu undanfarið og er það vel. Víkverji hefur sér til mikillar ánægju tekið eftir því að almennt virðast menn gera sér ljóst mikilvægi þess að kynin sitji við sama borð í þessum mikilvæga málaflokki. Það er reyndar erfitt annað, í ljósi allra þeirra kannana sem sýna ótvírætt fram á gildi íþróttaiðkunar fyrir fólk, ekki síst böm og unglinga. Þrátt fyrir að enn sé víða pottur brotinn hvað varðar jafnrétti kynjanna í íþróttum, er ljóst að umræðan skilar sínu og víða, jafnt innan íþróttahreyfingarinnar sem utan, hefur farið af stað markviss vinna til þess að stuðla að því að koma þessum málum í betra og viðunandi horf. Þessi vinna tekur þó á sig ýmsar myndir og getur Víkverji ekki látið hjá líða að nefna framlag handknattleiksdeildar Ungmennafélagsins Aftureldingar, sem er að mati Víkverja nokkuð á skjön við það sem aðrir ,jafnréttissinnar“ hafa til málanna að leggja. xxx MEISTARAFLOKKUR karla í handknattleik hjá Aftureldingu í Mosfellsbæ tók síðastliðið sunnudagkvöld á móti sænska liðinu Skövde í átta liða úrslitum Borgarkeppni Evrópu. Eftir því sem Víkverji kemst næst hefur Afturelding ekki teflt fram kvennaliði í meistaraflokki í handknattleik um töluvert skeið, en þeir láta þó greinilega til sín taka í jafnréttisbaráttunni. Á sunnudaginn ákváðu þeir nefnilega að leikur Aftureldingar og Skövde færi fram á nokkuð nýstáriegum tíma, eða kl. 21.15 og breytingin var, að sögn formanns handknattleiksdeildar félagsins, m.a. gerð til þess að auðvelda konum að mæta á leikinn, fyrr væru þær ekki búnar með kvölduppvaskið. Eða svo Víkverji vitni í orð formannsins í Morgunblaðinu á laugardag: „Það er gaman að prófa að leika á þessum tíma. Fjölskyldan getur öll mætt því mamma ætti að vera búin í eldhúsinu.“ Víkverja þykir framtíðin björt með jafnréttissinnaða menn við stjórnvölinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.