Morgunblaðið - 25.02.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.02.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS IJinsjón tiii 1)111 niidiii' l*á11 Amarson OFTAST nær er summa tapslaga og tökuslaga þrett- án. En ekki alltaf. Norður A2 VG95 ♦ ÁKD754 *K82 Vestur AK10764 VD3 ♦ 6 ♦ G107638 Austur AG85 V10876 ♦ G1083 *D4 Suður AÁD93 VÁK42 ♦ 92 *Á95 Spilið að ofan er frá sveita- keppni Bridshátíðar. Feð- garnir Kjartan Olason og Oli Þór Kjartansson úr Keflavik renndu sér í sex tígla á spil NS, sem er þokkaleg slentma, þvi ef trompið kemur 3-2 er nóg að fá einn aukaslag á hjarta. Kjartan varð sagnhafi í suð- ur og fékk út spaða frá kóngnum, svo hann lifði af slæma tromplegu þegar hjartadrottningin féll önn- ur. En spilið má vinna öðru útspili. Segjum að vestur spili út laufi. Þann slag tek- ur sagnhafl í blindum og prófar trompið. Þegar leg- an kemur í ljós, er spaðaás tekinn og spaði trompaður. Sagnhafi fer heim á hjarta- ás og trompar aftur spaða. Síðan er hjartakóngur tek- inn og slagur á gosann, þegar drottningin fellur. Loks er farið heim á laufás til að trompa fjórða hjartað með síðasta smátrompi blinds. Og þá eru slagirnir orðnir tólf: einn á spaða, þrír á hjarta, sex á tromp og tveir á lauf. Síðasta slag- inn fær vörnin sameigin- lega á hæsta tromp og hæsta lauf. PRÓFAÐU! í DAG Árnað heilla iÁRA afmæli. í dag, •J\J25. febrúar, verðm' ní- ræð Sólveig Eyjólfsdóttir, Brekkugötu 5, Hafnarfirði. Hún verður að heiman á af- mælisdaginn. /?/\ÁRA afmæli. í dag, 25. vlfebiúar, er sextugur Þórir Magnússon frá Pat- í-eksfirði, Hjallavegi 2, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í Félagsheimili Raftnagnsveitunnar, laugar- daginn 28. febrúar eftir kl. 18. 7nÁRA afmæli. A morgun, 26. febrúar, verður sjötug I V/Páh'na Matthildur Sigurðardóttir og 29. febrúar verður eiginmaður hennar Hákon Bjarnason, sjötugur. Þau hjónin taka á móti gestum í dag kl. 17-19 í Fáksheimilinu. Ljósmynd Bonni. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. ágúst í Dómkirkj- unni af sr. Pálma Matthí- assyni Steindóra Gunn- laugsdóttir og Friðrik Karlsson. Ljósmynd Bonni. BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 9. ágúst sl. í Bessa- staðakirkju af sr. Vigfúsi Þór Amarssyni Rut Einars- dóttir og Sigurður Einar Gylfason. Heimili þeii'ra er í Reykjavík. Ljósmynd Bonni. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 30. ágúst sl. í Grens- áskirkju af sr. Ingu Þórðar- dóttur Hanna Guðmunds- dóttir og Tryggvi Óli Þorfinnsson. Heimili þeiiTa er í Reykjavík. Ljósmynd Bonni. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. september sl. í Garðakirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Jóhanna Jens- dóttir og Gísli Guðlaugsson. Heimili þeirra er í Hafnar- firði. Ljósmynd Bonni. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. júlí sl. i Hallgrís- kirkju af sr. Sigríði Guð- mundsdóttur Svava Rán Guðmundsdóttir og Krist- ján Sigurðsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósmynd Bonni. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. júní sl. í Digranes- kirkju af sr. Gunnari Sigur- jónssyni Kolbrún Júlía Er- lendsdóttir og Sverrir Arn- arsson. Heimili þeirra er í Álfatúni 35 i Kópavogi. STJ ÖRNUSPA eftir Franees Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur fengið í vöggugjöf yf- irbwða gáfur og ættir að helga þig vísindum eða rannsóknum af einhverju tagi. Hrútur „ (21. mars -19. apríl) .Nú er tími til kominn að kaupa sér ný fót og gera eitthvað fyi-ir sjálfan sig. Gættu þess þó að verð og gæði fari saman Naut (20. apríl - 20. maí) Í*t Blandaðu ekki utanaðkom- andi aðilum í deilumál þín við náinn ættingja. Þjóð veit þá þrír vita.. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) oA Fjölskyldan er þér efst í huga núna og samheldni rík- ir innan hennar. Búðu þig undir óvænta heimsókn í kvöld. Krabbi (21. júm - 22. júlO Þú þarft að hafa samband við fólk og endumýja gömul kynni. Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að brjótast út úr þínu fasta munstri og fá ein- hverja tilbreytingu. Farðu út að borða í hádeginu Meyja (23. ágúst - 22. september) WhL Þér er ekki lengur til set- unnai' boðið. Þú hefur skoð- að málið frá öllum hliðum og þarft nú að taka af skarið. (23. sept. - 22. október) LL 4U Þú ert í sárri þörf til að komast í burtu frá amstrinu og hvíla þig um tíma. Gerðu þitt ýtrasta til að af þvi geti orðið. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki öfund annarra í þinn garð brjóta þig niður. Þú hefur unnið til þeirrar velgengni sem þú nú nýtur.. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Si t Ef þú ekki sýnir festu í fjár- málum gæti einhver notfært sér greiðasemi þína. Vertu sparsamur og hagsýnn. Steingeit (22. des. -19. janúar) « .Menn eru eitthvað við- kvæmir í kringum þig svo þú skalt hafa hægt um þig. Þín stund kemui', sannaðu til. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) WÍSyí Einhverjir erfiðleikar liggja i loftinu. Til að forðast allan misskilning milli þín og fé- laga þíns ættuð þið að ræða saman. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■*• Þú hefðir gott af því að auka á þekkingu þína eða skipta um atvinnu. Vertu ákveðinn og sjálfum þér trúr.. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum gi'unni vísindalegra staðreynda. MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1998 45 RRIÐS Umsjon Arnór G. Ragnarsson Óvænt úrslit í bikarkeppni Suðurlands Báðum leikjum er nú lokið í und- anúrslitum bikarkeppni Suðurlands og hafa úrslit leikja aldrei varið jafn tvísýn og nú. Sveit Þórðar Sigurðs- sonar vann sveit Ólafs Steinasonar naumlega, 102-99, eftir að hafa leitt allan leikinn. Þórður mætir í úrslit- um sveit Magneu Bergvinsdóttur, sem vann sveit Sigfúsar Þórðarson- ar 110-106, þrátt fyrir að Sigfús hefði verið yfir fyrir síðustu lotuna. Sannarlega glæsilegur sigur hjá Vestmannaeyingunum, sem fæstir áttu von á að næðu alla leið í úrslita- leikinn. Ekki er enn búið að ákveða hvar og hvenær úrslitaleikurinn verður spilaður, en það verður nánar aug- lýst síðar. Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 16. febrúar spiluðum við 5. og 6. umferð í Sveitakeppn- inni. Þá er staðan þessi: Sveit Sigurleifs Guðjónssonar 105 Sveit Ki’istins Gíslasonar 103 Sveit Þórarins Arnasonar 98 Sveit Sigurðar Pálssonar 96 Fimmtudaginn 19. febrúar spil- uðu 15 pör. Sæmundur Björnsson - Magnús Halldórsson 249 Þórólfur Meyvantsson - Eyjólfur Halldórsson 235 Þorleifur Þórarinsson - Gunnar Pétursson 220 Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 218 Meðalskor 210 Bridsfélag Hreyfíls Það er alltað sama spennan í keppn- inni hjá bílstjórunum. Board-A Match sveitakeppnin er tæplega hálfnuð. Þrettán sveitir spila og er staðan þessi eftir 6 umferðir: Birgir Kjartansson 110 Daníel Halldórsson 101 Ólafur H: Jakobsson 101 Friðbjörn Guðmundsson 93 Spilað er á mánudagskvöldum í Hreyfilshúsinu, 3. hæð. 26. FEBRUAR TIL 6. MARS Vel yfir bókatitlar 0PIÐ ALLA DAGA10-19 Hjó okkur finnur þú m.a. ferSabækur barnabækur • handbækur Ijóð • hestabækur • kynlífsbækur spennusögur • ævisögur myndabækur • ættfræðirit fræSsluefni • spennuefni afþreyingu • skóldskap • heilafóður skemmtun • útivist • dulspeki • tækni landkynningarefni • ferðalög • íþróttir • matreiðslubækur og margt fleira. Bokamaikaðunnn stendui aðeins yfir i nokkta daga. Ekki lita þetta k einstaka tækifæii 1 framhjá þéi faia. P E R L A N Hinn árlegi bókamarkaður Felags islenskra bokautgefenda stendur nú yfir i Perlunni. Simi 562 9701.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.