Morgunblaðið - 25.02.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.02.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1998 49 Titanic vinsælust frá upphafi ► TITANIC hefur siglt fram úr öllum keppi- nautum sínum og er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar. Heildartekjur myndarinnar eru komnar upp f um 65 milljarða króna eða um 920 milljónir dollara. Titanic er enn á hörkusiglingu og engir i'sjakar í augsýn þannig að líklegt er að hún bæti enn við sig að minnsta kosti 14 millj- örðum króna eða 200 milljónum dollara. I öðru sæti er Jurassic Park með 913 milljónir dala, en hún var frumsýnd árið 1993. Það tók Titanic aðeins tíu vikur að komast upp fyrir hana. Áður var aðsóknarmesta kvikmynd Camerons, leiksljóra Titanic, Tortímandinn 2: Dómsdagur sem halaði inn 490 milljónir dala og er í 15. sæti. I Bandaríkjunum er Titanic önnur aðsóknar- mesta myndin. Skaust hún upp fyrir E.T. um helgina og er fullvíst talið að hún eigi einnig eftir að fara upp fyrir Stjörnusti-íð, sem er í efsta sæti með 461 milljón dollara. Titanic er komin í 402,5 milljónir. E.T., sem var vinsælust þar til í fyrra er með 399,8 milljónir. Kvikmyndaspekúlantar vestra velta nú helst vöngum yfir þvi' hvaða mynd muni velta Titanic úr sessi eftir tíu vikur f efsta sæti vikulist- ans. Margir telja kvikmyndina „U.S. Mars- hals“ sem er framhald af „The Fugitive“ lík- lega, en hún verður frumsýnd 6. mars næst- komandi. Aðrir hallast að því að sjálfan Le- onardo DiCaprio úr Titanic þurfi til. Hann er í aðalhlutverki í Manninum með jám- grímuna sem verður ftumsýnd helgina eftir. Tvær nýjar myndir voru fmmsýndar í svokallaðri víðdreifmgu en árangurinn var . ekki til að hröpa húrra íyrir. Annars vegar var það „Senseless“ með Marlon Wayans og David Spade sem hafnaði í fimmta sæti og hins vegar „Palmetto" sem hafnaði í átt- unda sæti. Annars var aðsókn í Bandaríkjunum heldur dræm að þessu sinni og hrapaði um 25% frá því í síðustu viku. Hún hefur hins vegar verið afar góð það sem af er ári og komst yfir þúsund milljónir dollara á met- tíma eða 51 degi. Þar af bar Titanic 27% úr býtum. Raunar hefur það tekið viku skemmri tíma á hverju ári síðan 1994 að komast upp yfir þúsund milljóna markið. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.