Alþýðublaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 2. MARZ 1934. \ LEIFTUR, afxnælisrit F. U. J. í Hafn- . arfirði, fæst í afgreiðslu Alpýðublaðsms. 20 síður. K-ostar að' eiins 50 aura. I Gamla Bfó TANGO. Sökum pess, aT mynd- in á að sendast út á laugardaginn, verður hún að eins sýnd föstudaginn 2. marz í síðasta sinn. S. G. T. Eldri danzarnir laugard. 3. marz. Bernbargsflokkarinn spilar. 6 oieiin. Áskriftarlisti í G. T.-húsinu. Sími 3355. Aðgöngumiðar afhentir á Iaugardaginn kl. 5—8, Ms. Dronning Alexandrine fer annað kvöld kl. 8 beint tii Kanpmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thors- havn). Farpegar sæki farseðla i dag. Tilkynningar um vörur komi i dag. Skfpaafgreiðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu, sími 3025. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 8-9-10-12-15-18 og 20 kr. kosta nú bailkjólar, eftirmið- dagskjóíar og hvers- dagskjólar í NINON Austurstræti 12. Opið 2-7. SpegiUina kemur út á morgun. Sölu- börn komi í bókaverzlun Þór. B. Þorlákssonar. Trúlofunarhringar alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Pappírsvörixr oy ritföng. ( Dönsk útgáfa af Adolf Hltlers Min Kamp (fyrri hluti) er nú komin. mmætz Meir en 1 l/2 miljón eintaka hafa selst af pessari bók í Þýzka- landi, og mun hún hafa verið einhver mest lesna bókin í heiminum siðasta ár- ið, bæði af meðhalds- mönnum og andstæð- ingum Hitlers. Veið óbundin 7,80. I Utsalan heldur áfram. Nýjum vörum bætt við daglega. Vörnhúsið. FÖSTUDAGINN 2. MARZ 1934. I DAG Næturlækmir er í mótt Halldór Stefáinssom, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur og Iðunnar apóteki. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfiiegnir. 'KL 19: Tóiníleikar. Kl. 19,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,25: Erindi Bún- aöarféLagsins: Jarðahætur 1933 (Pálmi Einarsson). KI. 19,50: Tón- leikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Kvöldvaka: a) Pálmi Hainnesson: Upplestur. b) íslemzk lög. c) Helgi Hjörvar : Or kvæðum Guðm. Frið- jómssomar. d) Islenzk lög. 70 ára afmæli á í dag Salvör Ölafsdóttir, Lau garines s p íta la. Föstumessa etr í kvöld kl. 8V2I I frfkirkjulnni í Hafinarfirði, Jón Auðuns. Gaiðar Hafinarfjarðartogarinn, kom af veiðum í fyrra kvöld með 163 föt lifrar. Mikill hluti ail>ams var upsi. Togaramir Hannes ráðberra kom í nótt af veiðuim með 80 föt librari Arim- björin hersir, Egill Skallagr.'ms- scn, Hiimir -og Ólafur fóru á vei'ð- lar í gærkveldi. I snnnKdagsmatínn: Rjúpux, Nor'ðleinzkt dilkakjöt, Nautakjöt af ungu, í buff >og steik, Hangikjöt af Hólsfjöllum, Úrvalssaltkjöt, Akureyrar -ostar og smjör, Alis koin-ar álegg. Vesturgötu 16. Síimi 4769. ,JÓN DALMANNSSOb GULLSMIÐUR ÞINGHOLTSSTRÆTI ! m Reykt lambalæri Reykt kiindabjúgu. Fr-osið dilkakjöt, Kjötfars. VinarpylSur. Miðdagspylsur. Gr-æmimeti, fl. teg. Kjöt & Fiskmetisgerðin, Grettisgötu 64. Sími 2667. REKHÚSÍÐ. Síjnl 4467. Grimudanzleikur Armanns verður í Iðnó á laugardaginn. Aðisókn er mjög mikil, mda mik- ið vaindað til danzleiksins. Hljóm- sveit Aage LoTainge og önnur á- -gæt 5 mamna sv-eit spila undir damzimum. Húsið v-eröur skr-eytt og ball-oinakvöld verður, Engim skylda er að vera í grilmubúnr ilngi, lem allir verða að hafa griimu þar til! húin fellur. Skinfaxa- skemtunin verður haldiln í Góðtempiarahús- iinu í Hafinarfirði laugardaginn 3. marz kl. 8V2- TIL SKEMTUNAR: RÆÐUHÖLD, EINSÖNGUR, UPPLESTUR, SJÓNLEIKUR, DANZ. Góð músík. Veitingar á staðnum. NEFNDIN. Ný]a Blð Nútí ma Hrói Höttur. Amerísk tal- og hljóm- ^kvikmynd frá Fox. Aðalhlutverkið leikur: Cteorge O’Brlen ásamt Nell O’Day. Aukamynd: NJOSNARINN- Ensk tal- og hljóm-kvik- mynd í 2 þátturn. Dekameron. Hv-erm lamgar -ekki til að eign- ast þ-éssa heimsfrægu bók, s-em -er tallim vera gimstemn í klass- iakum bókm-emtum? Nú er tæki- færið! Takmarkað uppliag. Þýtt á íislienzku. Verður s-eit á morg- um, laugardag. Tryggið yður bóikilma í tjma. — Söl'ubörm komi í Bóksöluina, Vatasstíg 4, kl. 10 f. h. Krakkar! Fálkinn kernur út i fyrra máiið. Sölnlann veiða veitt. Komið öll og seijið. Hallé, Hamborg kallar t nokkra daga seljnm við ímsar vðrnr með tækifærisverðl. T. d. Rafmagnslampa, áður kr. 20,00, nú kr. 10,00. Email. Katla stóra, áður kr. 10,00, nú kr. 5,00. Email. Fötur, áður kr. 2,50, nú kr. 1,90. Email. Fötur með loki, áður kr. 5,00, nú kr. 3,75. Ávaxtasett margar teg. áður kr. 6,50 nú kr. 4,00. Bollapör, postulín, 0,30. Vatnsglös 0,20. Alum. Katla stóra, áður kr. 9,50, nú kr. 6,50. Thestell 6 manna, áður kr. 30,00, nú kr. 15,00. Komið i Hamborfl i dag og geiið oóð kaup. Margar vörutegnndir seldar með 20 % afslætti. Sumar vðrutegundir við hðifvirði. wdwittt $j§ iihrn ítagtvg 54 J&\> ■ 1500 Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnad, sem pess parf með, fljótt. vel og ódýrt. — Talið við okkur eða simið' Við sækjum og sendum aftui, ef óskað er.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.