Morgunblaðið - 25.02.1998, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1998 5Í*
VEÐUR
:r\ :Jn rrv\VU\Ri9nin9 v* Skúrir 1^4*«*
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað | % % t Snjókoma El
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Uinnnnn e»mir uinn. “
S Þoka
vindstyrk, heil flöður * ,
er 2 vindstig. é
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Útlit er fyrir norðlæga átt með snjókomu og
síðar éljum norðanlands, rigningu, slyddu og
síðar snjókomu suðaustanlands en vestanlands .
styttir að mestu upp. Veður fer kólnandi og
annað kvöld má búast við talsverðu frosti um allt
land.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag kólnar norðanlands og með
nóttinni kólnar enn frekar og má búast við miklu
frosti um allt land fram yfir helgi. Frá fimmtudegi
fram á laugardag verður vindur nokkuð stífur úr
norðri, með ofankomu, eingum norðanlands en á
sunnudag lægir og á mánudag léttir líklega til.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600. *
.ÍÉ
1-2
Yfirlit á hádegi i
H Hæð L Uægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægðin suðsuðvestur í hafi hreyfist til norðnorð-
austurs og dýpkar.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
77/ að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á .— ,
milli spásvæða erýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
°c Veður “C Veður
Reykjavík 6 úrkoma í grennd Amsterdam 10 skýjað
Bolungarvfk 6 skýjað Lúxemborg 9 skýjað
Akureyri 9 skýjað Hamborg 8 súld
Egilsstaðir 6 skýjað Frankfurt 6 skýjað
Kirkjubæjarkl. 5 alskýjað Vín 14 skýjað
Jan Mayen -4 skýjað Algarve 16 heiðskírt
Nuuk -20 léttskýjað Malaga 16 léttskýjað
Narssarssuaq -15 léttskýjað Las Palmas 22 heiðskirt
Þórshöfn 10 rigning Barcelona 15 léttskýjaö
Bergen 7 súld Mallorca 12 súld
Ósló 6 alskýjað Róm 11 skýjað
Kaupmannahöfn 9 súld á síð.klst. Feneyjar 16 heiðskírt
Stokkhólmur
Helsinki
súld á síð.klst.
léttskviað
Dublin 11 skýjað
Glasgow 12 skýjað
London 11 skýjað
París 11 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
Winnipeg
Montreal
Halifax
New York
Chicago
Orlando
-4 heiöskírt
-1 heiðskírt
0 alskýjað
6 alskýjaö
5 þokumóða
11 heiðskírt
25. febrúar Fjara m Fíóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl f suðri
REYKJAVÍK 5.29 4,0 11.48 0,5 17.49 3,9 23.59 0,4 8.45 13.37 18.29 12.30
ÍSAFJÖRÐUR 1.13 0,3 7.24 2,2 13.49 0,1 19.40 2,0 9.00 13.45 18.30 12.38
SIGLUFJÖRÐUR 3.22 0,3 9.36 1,3 15.51 0,1 22.16 1,2 8.40 13.25 18.10 12.18
DJÚPIVOGUR 2.40 1,9 8.51 0,3 14.50 1,8 20.58 0,1 8.17 13.09 18.01 12.01
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðiö/Sjómælinqar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 sori, 4 hætta, 7 erfið, 8
mcðvindur, 9 g(júfur, 11
hetju, 13 stakur, 14
trylltur, 15 inálmur, 17
tdbak, 20 augnhár, 22
liund, 23 talan, 24 svelg-
inn, 25 híma.
LÓÐRÉTT:
1 skarpskyggn, 2 minnist
á, 3 mann, 4 sleipur, 5 far-
kosti, 6 duglegur, 10 ang-
an, 12 skaut, 13 bókstaf-
ur, 15 ömerkileg mann-
eskja, 16 hamingju, 18
ysta brún, 19 koma skapi
við, 20 vísa, 21 tímabilin.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 framlágur, 8 lofar, 9 annar, 10 iðn, 11 týran,
13 gærur, 15 skran, 18 hagur, 21 err, 22 gefin, 23 eldur,
24 hamingjan.
Ldðrétt: 2 ráfar, 3 mærin, 4 ágang, 5 unnur, 6 flot, 7
frúr, 12 ana, 14 æfa, 15 segl, 16 rofna, 17 nenni, 18
hregg, 19 gedda, 20 rýrt.
Vegna mistaka birtist rangur texti með krossgátunni
sl. sunnudag og er því sama gátan birt aftur. Lesend-
ur eru beðnir velvirðingar.
✓
I dag er miðvikudagur 25. febr-
úar, 56. dagur ársins 1998. Orð
dagsins: Konungurinn mun þá
svara þeim: „Sannarlega segi ég
yður, það allt, sem þér gjörðuð
einum minna minnstu bræðra,
það hafíð þér gjört mér.“
ITC-deildin Melkorka.
Heldur fund í Menning-
armiðstöðinni Gerðu-
bergi í kvöld kl.20.
Fundurinn er öllum op-
inn.
Húnvetningafdiagið
Ljóða- og sagnakvöld í
kvöld kl. 20.30 í Húna-
búð, Skeifunni 11. Upp-
lestur á bundnu og
óbundnu máli.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Hei-
ene Knudsen kom í gær
og fer í dag. Brúarfoss
var væntanlegur í gær.
Stapafell og Reykjar-
foss fóru væntalega í
gær. Garnes, Mælifell
og Helgafell komu í
gær.
Hafnarfjarðarliöfn: Lag-
arfoss fer í dag. Kyndill
var væntanlegur í gær.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur. Fataút-
hlutun og flóamarkaður
alla miðvikudaga kl. 16 á
Sólvallagötu 48.
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna er op-
in á Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Mannamót
Aflagrandi 40. Kl. 10
verslunarferð.
Árskógar 4. Kl. 9-12.30
handavinna, kl. 13 frjáls
spilamennska, kl. 13.30
handavinnuhornið, kl.
13-16.30 smíðar
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Brids kl. 16 í
Kirkjuhvoli alla mið-
vikudaga. Golf og pútt í
Lyngási 7, alla miðviku-
daga kl. 10-12. Leiðbein-
andi á staðnum.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist í
Gjábakka, Fannborg 8
kl. 13. Allir velkomnir.
Línudans í Gullsmára,
Gullsmára 13 kl. 17.15.
Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Bókmenntakynning í
ítisinu kl. 15 í dag. Er-
lendur Jónsson bók-
menntafræðingur fjallar
um verk Þóris Bergs-
sonar. Allir velkomnir.
Danskennsla Sigvalda
verður á fimmtudögum
kl. 19 fyrir lengra
komna og k). 20.30 fyrir
byrjendur. Munið leik-
dag aldraðra í íþrótta-
húsinu við Austurberg
kl. 14-17 í dag.
Gjábakki, Fannborg 8.
VOdvakai' dansaðir kl. 16,
gömlu dansamir ld. 17-18.
(Matteus 25, 40.)
Gullsmári, Gullsmára
13. Leikfimi er á mánu-
dögum og miðvikudög-
um kl. 10.45.
Hallgrímskirkja, öldr-
unarstarf. Opið hús í
dag kl. 14-16. Bifreið
fyrir þá sem þess óska.
Upplýsingar í síma 510
1000.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 bútasaumur, kl. 12
matur, kl. 13.15 dans.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
bútasaumur, keramik,
silkimálun, fótaaðgerðir,
böðun og hárgi-eiðsla, kl.
11 sund í Grensáslaug,
kl. 14 danskennsla, kl.
15 royndlist og ft-jáls
dans.
Langahlíð 3. Kl. 13-17
handavinna og föndur,
kl. 14 enskukennsla.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, kl. 9 leir-
munagerð kl. 10 sögust-
und, kl. 13-13.30 bank-
inn, kl. 14 félagsvist,
verðlaun og kaffiveiting-
ar. Á morgun býður
Bandalag kvenna til
kvöldskemmtunar, fjöl-
br. skemmtiatriði, kaffi-
veitingar og dans. Dans-
inn er byrjaður aftur á
fimmtudögum kl. 10.30,
Sigvaldi kennir.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, og hárgreiðsla kl.
9.30 myndlistarkennsla,
kl. 10 spurt og spjallað,
kl. 11.45 matur, kl. 13
boccia, kóræfing og
myndlistarkennsla, kl.
14.30 kaffi.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
morgunsöngur með Ing-
unni, kl. 10 bútasaumur,
kl. 10.15 bankaþjónusta,
kl. 10.30 boecia, kl. 13
handmennt, kl. 13.45
danskennsla, kl. 15.30
spurt og spjallað.
FEB, Þorraseli, Þorra-
götu 3. Kristín Hjartar-
dóttir er með fjölbreytt-
ar hannyrðir frá kl. 14-
18. Allir velkomnir.
Hana-nú, Kópavogi.
Fundur í Bókmennta-
klúbbi á Lesstofu bóka-
safnsins í kvöld kl. 20.
Allir velkomnir.
Rangæingafélagið í
Reykjavík. Félagsvist
verður í kvöld í Skaft-
fellingabúð, Laugavegi
178 og hefst kl. 20.30.
Kaffi.
-------- *L.'
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfuðborgar-
svæðinu, Hátúni 12. Fé-
lagsvist í kvöld kl. 19.30.
Allir velkomnir.
Minningarkort
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs Maríu Jóns-
dóttur, flugfreyju, eru
fáanleg á eftirfarandi
stöðum: á skrifstofu
Flugfreyjufélags Is-
lands, sími 561 4307 / fax
561 4306, hjá Halldóru
Filippusdóttur, sími 557
3333 og Sigurlaugu
Halldórsdóttur, sími 552
2526. “■
MS-félag Islands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk og í
síma/myndrita 568 8620.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á Is-
iandi eru afgreidd í síma
552 4440 og hjá Áslaugu
í síma 552 7417 og hjá
Nínu í síma 564 5304.
Minningarkort Minng-
arsjóðs hjónanna Sig-
ríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Gilj-
um í Mýrdal, við
Byggðasafnið í Skógum
fást á eftirtöldum stöð-
um: í Byggðasafninu hjá
safnverði þess, Þórði
Tómassyni, s. 487 8842 í
Mýrdal hjá Eyþóri
Olafssyni, Skeiðflöt, s.
487 1299 og í Reykjavík
hjá Frímerkjahúsinu,
Laufásvegi 2, s. 551
1814, og Jóni Aðalsteini
Jónssyni, Geitastekk 9,
s. 557 4977.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar félags fatlaðra á
Reykjavíkursvæðinu eru
afgreidd í síma 551 7868
á skrifstofutíma, og í öll-
um helstu apótekum.
Gíró og kredidkorta-
greiðslur.
Minningarkort Barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Starfsfólkið hjálpar þér að athuga:
□ Rafgeymi
□ Smurolíu
□ Rúðuvökva
□ Frostlög
□ Þurrkublöð
D Ljósaperur
Vetrarvörur í úrvali
á góðu verði.
Rúðusköfur, rúðuvökvi,
frostlögur, ísvari, lásaolía,
hrímeyðir og silikon.
léftir þér lífið
Á