Alþýðublaðið - 03.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.03.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 3. MARZ 1934. 1 ..¦¦'¦ i XV. ÁRGANGUR. 113. TÖLUBL EITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ 0 ÚTGEPANDÍ: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLAsHÐ fcemar at aiía Vlrka úmgu U. 3 —4 itMagls. AsStrtltagJnld fcr. 2.00 6 oaítnuði — Ssr. 5.00 fyrir 3 manuði. eí greltt er tyrtrtram. t tnusasðln koatar btaðið (0 aura. VIKi.rBl.A»IB katnur <M a bverjntn miðvtkudegt. t»að kostar eðeins kr. 9.00 a árt. I pri blrtast ailar lielniu greinar. er birtast i dagblaðinu. Srettir og vikuyftrtit. RJTSTJÖRK OO AFOREiaSLA. Aifiýðu- fetaðsing er vin HverZiBgötu nr. 8— 10 SlMAR: 4900' atgrelðsla og aKHltsingar. 4901: rttstjöra (Inniendar fréttir), íB02: rltstjðrl. 4803: Vilhjalmur S. Vlthjaimsson. biaðamaður (heinta), Mogna* Áseetrason. btaðamaður. Frnmnesvegi 13. «904- f R Vtldenwraon rltsttOH (heimai. 2037- Sigurour lóhannessnn. afsrelöslu- og augiýsingasttðrt Ihetma), 4905: prentsmlBJan Skemtun heldar S.F.R. { Gutto amnað kvöld klukkan .9. TIL SKEMTUNAR verður m. a. 1. Ræða. 2. Upplestur. 3. Tvöfaldur kvartett. 4. Upplestur. 5. DANZ -. Ágæt hijómsveií. Rannsóknin í seðlaíjéfn- aðarmálinu Hvers vegna eru jþeir menn,' sem grnnnr getur hvflt ð, ekki settir f gæzlnvarðhald? Ekkert hefir emm orðið uppvíst um þaö, hvef eða hverjir séu . valdir að þjófmaðimum í Lands- bainkanum, sem skýrt var frá i jblaðinu í gær. Lögreglan mun vera að rann- saka málið ám þess áð hafa grun á pokkrum sérstökum. Virðist alt behda til þéss', að rawnsókn lögreglunnar í þessu máli sé mjög slæleg og að henni mumi ekki takast að fihma hinn seka. Eims og Alþýðublaðið skýrði frá í gær, hafa fjórir af starisimöininv- um Lamdsbankans sams konár lykil að peningahólfi pvi, í Lamds- bamkanum, sem töskumar með seðliumum voru geymdar í. .Þessir lyklar eru svo gerðir, að mjög erfitt ier áð gera eftirmtynd af pém, og mum lögreeglan varla jjera ráð fyrir, að það hafi verið :jert. Em þess vegna hlýtur grunur ¦'yrst og friemst að hvíla á þeim iijórum mömmum, semhöfðu lykla 'íið hórfimu. Er þó ekki þar með iiagt, að nieimn þeirra hljóti að ijera valdur ao þjófinaðinum,' þvi itð vel gæti verið, að eimhverjum hefði tekist áð iná í lykla þeirra iiin þess að þéir yrðu varif 'við og juotað þá„ til þess að komast í Itólfið. Húsramiiisókn hefir verið gerð lijiá þremur af þessum mönmum i ig einum öðrum af starfsmönnum liamkans , En emginm þessara mammia hefir »»nm verið settur í gæsluvaTðhald. ýirðist þó, sem það hefði átt að vera sjálfsögð varúðarráðstöfum af hemdi lögriegluninair í sliku stór- málii, að setjaþá álla í gæzlui- varðhaldi, jafmvel þótt hún hafi !,sngan þeirra sérstaklega gruinað- itm, því aði enn sem komið er, ílytur grunurinn að hvíla á þeim öliium jafnt, þótt þeir kun,ni all- ;r að vera saklausir. Rannsókn málsins mun nú snú- ist ^um það, meðal annars, hvort mokkuð sé athugavert við reiknr ilnigsfærzlu eða annað starf þeirra mamma, er grunur getur hvílt á. En þótt umdarlegt megi virð- ast mum rannsóknin enm alls ekki hafa lleitt það í Ijós, hvort pen- ilngumum hefir yfirlieitt veiið stolið úr hól!fi|niu í. Landsbankamum., eða þeír glatast á airmam hátí í útibúf- imu við Klapparstíg eða á lieiðinni þar á milli. Ot af þessu atriði málsimis m. a. átti Alþýðuhlaðið viðtal við Imgvar Sigurðssom á hádegi í dag. Viðtal við Infvar Slgnrðs- son. -Imgvar sagðist hafa sótt tösk- urmar með penimgunum í fyrra- dag kl. 1 og farið með þær rak- leiðis iinm í útbúið. Kvaðst hann ekkert hafa séð athugavert við þær. ipegar hanin kom inn í útibú- ið lét hann töskurnar irín í skáp án pess að tfeí/a / peím óg' lokaði sikápnum, m fór sífycm hehn, en lengimm var í útibúinu á meðan. Kom hann svo afiur um kl. 2 og tók pá fram töskurmar og taldi í þeim. Er hanm saknaði ,eins búmtsims, -kallaði hamn' á með- starfsmann sinn, Hallldór Stefáns^ siom, sem þá yar mýkomihn, til að athuga þetta með sér 'og' er þeir voru orðnir vissir uin, að ,féð vamtaði, hrimgdu þeir til Jóns, Halldórssonar skrifstofustjóra í Lamdsbanikamum og skýrðu hon- um ffá þvi, að féð vamtaði. Kom Jóm svo í útibúið og tajdi pem- imgana, en síðar var bankastjórm- iinmi tilkyht um þjófnaðinn, en húm afhemti lögreglumni málið. Stiórnarskim i Lettiandi . '.,, Berlln í rruorgum. (FO.) Stjórjniim í Lettkndi hefir sagt af sér. Bar baandaflokkuriinm fram vamtraust á stjórmina og voru.að eims 19 þimgmenn af 118 á móti vamtraustimu. BændafHokkurinn mum nú mynda st]órn. Tékkar baono þýzk blöð og timarit BerMn ímorgun. (FÚ.) Þrettán þýzk bl'öð . og tSmarit voru bömmuð í Tékkóslóvakíu í gær. Bretaí auka lofther sinn G. F. Petersen, aðstoðarlæknir við Römtgen- deild Lamdsspítalams er mýlega komimm heim úr utamföi. Starfaði hanm í sjúkrahúsuím í Diammörku og Svíþjóð. Áður var Petersiem, læknir U/a ár við Vffilstaðahæli. Hamm i hefir nú opnað lækni'ngai- ^stofu í Lækjargötuv6 'B, Skipafréttir Dettifoss kom að vestam pg fiorðan i mótt. Alexandrine drotn- iíilg fer álteiðis ti.1 K.hafna)r i kvöld kl'. 8. Krúarfoss fer til Vestur-jog Norður-lamdsins á morgun kl. 8 síiðdegis. EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í raiiorguln'. Flugmálaráðherra Breta, Lomd- oinderry lávarður, skýrði frá því í ræðu í leinska þinginu í gær, að breska stjónnin hefði ákveðið, að veita á fjárlögum fyrir árið.1934 135 þúsund sterlingspundum meira til loftflotans, en í fynra. Flugmálaráðherramn tók það fram í næðu sinni, að breska stjórnim óskaði um fram alt að ()í.oma í veg fyrir samkepmi mill stórveldainna !um flugvélabygg- iingar og að minsta kosti þar til afvopmumarráðstefnunni væri lokið. . , '. N STAMPEN. Foringi oorsfera f- haldsmanna haettir stjómmálastorfum EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA- RITARA . ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgi^ Frá OslO er simað, að Hambro fyrveramdi forseti Stórþimgsins, sem mýliega neitaði að taka við lemdurkosningu siem forseti íhalds- flökksiins, mumi nú halfal' í hyggju, áð hætta stjórnmál'astörfum og Is'é í riáði, að hanm taki við sendí- herrastöðu í Washimgtom. STAMPEN. Saikomult'D mllil Dýzka- lands oq An turrikis VÍNARBORG. í moTgum. (UP.-FB.) Sammimgaumlieitanir fara nú fram miiii austurrísku og þýzku stjórmariánar um hvernig bætt verði sambúð Austurríkismannia og jÞjóðverja. EngLendin'gar og Frakkar mumu stamda á bak við þessar samnimgaumlieitanir og muln afstaða þeima hafa haft þau áhrif, að samkomulagshorfur eru mú taldar góðar. Jafn framt er um \það ræ,fit í bl'öðum, að Dollfuss sé með degi hverjum álitimm örugg- ari í sessi og að aðstaða hains bæði heima fyrir og erlendis treystist stöðugt betur. Var Stavisky foringi alþjóða- brennuvargaf élags ? „Daily Mail" heldur pví fram, að hann hafi látið kveikja i stórskipunum „George Philíppar" og „L'Atlantique" EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgumi. Bnska stórblaðið .jDiaily Mail" birti í giær frétt, sem ,vakið hefir gifurlega athygll og umtal. Blaðið þykist hafa sainnanir fyr- ir þvi, að franski fjársvikarinn Staviski hafi verið foiimgi fyriir alþjóða glæpamanmaflokki, sem hafi! aðalega lagt fyrir sig í- kveikjur. Sérstaklega hafi þessi bófa- flokkur fiemgist við að kveikja í [skipuim í þeim tilgamgi að græða á vátryggiingargjaldi/ þeifra. Ný- viðskiftasam ingn, míllí Dana og Þjúðverja LONDON, 2. marz. (UP.-FB.) Opimberliega tilkynt, að Daniri og f'jóðvefjar hafi gert með sér viðsikiftasamkomulag og hafi það veiið umdinskriíað. Samkvæmt sammimgumum eykst útflutningur stórgripa á fæti fyrir þetta ár úr 5000 í 50 000. BERLlNi í morguin. (FÚ.) f>ýzka stjórnin hefir gefið út opinbera skýrslu um viðskifta- sammilngimn, sem gerður var milli Þýzkaliands og Danmerkur í Kaupmanmahöfn í fyrriadag. Til- efnið til samningaum'ljeitana var það, að Þjóðverjar höfðu lagt hömlur á inmflutning á landbún- áðarvörum frá Danmörku, en, Damir hins vegar takmarkað gjaldeyri&leyfi til kaupa á vör- um frá Þýzkalamdi. Samningar tókust um það, að Þjóðverjar skyldu leyfa aukimn innflutning á dcmskum landbúnaðarafunðum, sér í lagi mjólkurafurðum, en Damir veittu meiri gjaldeyri til kaupa á þýzkum vörum. Samn- iingurinm .gildir tií ársloka 1934. Samtímisskák , var háð í samkomuhúsimu á Akureyri, a;ð kvöidi 28. febr^ af Ásmumdi Ásgieirssyni skákmeiíst- ara gego 35 taflmömmúm. Skákin stöð um 5 kl.st. Leikslok urðu þau, að Ásmumdur Asgeirissiom vamn 21 skák, gerði 7 jafmtefli >og tapaði 7. (FO.) Það, sem lamgmesta athygli hefir vakið i þessuim uppljóstiv uinum „Daily Mail", er það, að blaðtð gefur í skyn, að þéssi bófafliokkur Staviski hafi verið valdur að bruma frömsku stórskip- anma „George Philippar" og „rAt- lamtique", en orsök þessara silysa hefir aldriei komist upp, þrátt fyrir miklar rannsóknir, sem franiska stjórmin hefir látið fara fram í sambamdi við þau. STAMPEN. Lannaðeilur i franzka bómuliariðnaðinuin BerlSn í morgum, (FO.) - Eiigendur bómullarverksmiðj- amma í Norður-Frakklamdi hafa boðað liaumalækkum um næstu mánaðamót Verkalýðsfélögim í Lil'le, sem í eru 220,000 verka- miemm hafa samþykt að svara þessari laumalækkumartilraun með verkfal'li. Norskir bændur feæra yfir óstiórn ihaldsins OSLO, 2. rnarz. (FB.) Nefnd úr „Norges bomdelag", sem hefiT haft atvinnu og af- k'Qmumál til meðferðar heíir sinúið sér tii Stórþingsins dg bent því á, að ástamdið í sveitahéruðumum sé kú þaninig^ að grípa verði til víðtækra og varainlegra ráðstaf- ama. Jafmframt segir nefndin, að húm telji sér skylt, að bemda á, að vegma skakkrar stefnu í pen'- iingamálumum sé mú komið svo, að þollmmæði. manna sé k þfot- um. [Ihaldið hefir farið með völd í NoregL] Listamannasíy 1 kir. Memtamálaráðið hefir úthlutað fé því, sem á fjárlögum [1934 er veitt til skálda og listamamnia. 'Þessir f engu styrk: íÞóráiónm Jónsson tónskáld, 800 kr., Tómas Guðmuindssom skáld, 700 kr., Axel Arinfjörð tómlistar- miemi, 500 kr., frú Gummfriður Jómsdóttir myndh., 500 kr.,*Hösk- uldur Björmsson málari, 500 kr., Jóm Engilberts málari, 500 kr., Karl Rumólfsson. tónskáld, 500 kr., Mar.'a Markan söngkona, 500 kr., ÞorVa,lduT Skúlasom málari, 500 kr. Djððaratkvæðasreiðiian i Saar- bérðainn GENF í morgum.*(UPrFB.) Þjóðabamdalagið hefir tilkynt, að mefmdim, siam á að umdirbúa atkvæðagreiðslu i Saar-héraði, komi sam.a)n í Gemf, 19. marz.' Þrír lögfræðingar hafa vérið út- nefmdir til þess að aðstoða við að leysa ýms vafasöm atriði iagalegs ieðlis, er þjððaratkvæðið smerta. SKRIFSTOFA F. U; J. er opin á miðvikudags- og laug- ardiagB-kvölduim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.