Alþýðublaðið - 03.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.03.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 3. MARZ 1934. XV. ÁRGANGUR. 113. TÖLUBL, AIÞYÐU RITSTJÓKI: V. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDS: ALÞÝÐ5JFLOKKURINN ^AQÐLAEHÐ feeœnr 6t aBa vtrka dase W. 3 —4 stddagts. Askrtft&gjatd kr. 2,08 6 m&nuði — fer. 5,00 tyrlr 3 manuði, eí ’greítt er fyrtrtr&m. í taus&sðlu koatar OiaðiO 10 aura. VIKlfBLAÐIÐ fttemur út 6 bverjum miövikudegt. t>«ö kostar cöoins kr. 5.00 á Ari. I pví birtast ailar helstu greinar, er binast t dagbiaöinu, frettsr og vlkuyflrlit. RITSTJÖRN OO AFOREIÐSLA. Alpýöu- blaðsfti&s er vin Hverlisgötu or. 8— ið SlMAR: 4900* afgreiðsla og aufflýstngar. 4901: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4302: rltstjóri. 4603. Vilbjáimur S. Vilhjáimsson. blaðamsður (heima), ÍAASnúá Ásgetrsson. btaðamaður. Framneeveffi 13. 4904* F R Vetdemarvion HtstjOri. (heima). 2837• Stpurður fóhannesson. afgreiðslu- og auffiýslnffastjárt (helmaL 4905■ prentsmiðjao Skemtun taelðar S.F.8. í Gutto airiinað kvöld klukkan 9, TIL SKEMTUNAR verður m. a. 1. Ræð a. 2. Upplestur. 3. Tvöfaldur kvartett. 4. Upplestur. 5. DANZ Ágæt hljómsveií. Rannsiknln i aöarmálinn Hvers vegna ern fieir menn,'sem grunur getur livflt á, ekki settir f gæzlnvarðhaid ? Var Stavisky foringi alþjóða- br eanuvargaf élags ? „Daily Mail“ heldur því fram, að hann hafi látið kveikja i stórskipunum „George PhilípparM og „rAtiantique“ EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. Ekkert hefir enn oröiö uppvíst um paö, hver eða hverjir séu valdir að pjófnaðinum í Lands- bankanum, sem skýrt var frá í íblaðinu í gær. Lögreglan mun vera að rann- saka málið án pess að hafa grun á inokkrum sérstökum. Virðist alt benda til pess, að rannsókn lögreglunnar í pessu máli sé mjög slæLeg og að henru muni ekki takast að finna hinn seka. Eiins og Alpýðublaðið skýrði frá i gær, hafa fjórir af starfsmöinn- um Laindsbankans sams konar lykil að peningahólfi pvi, í Liands- bankanum, sem töskurnar með seðliuinum voru geymdar í. Þessir lyldar eru svo gerðir, að mjög erfitt er að gera eftirmtynd af peim, og mun lögreeglan varla gera ráð fyrir, að pað hafi verið gert. En pess vegna hlýtur grunur •yrst og fremst að hvíla á peim i jórúm mö'nnum, sem höfðu lykla uð hóifiinu. Er pó ekki par með :agt, að ineinn peirra hljöti að A-era vaidur áð pjófnaðirium,' pvi áð vel gæti verið, að eiinhverjum liefði tekist að »á í lykla peirra ;iin pess að peir yrðu varir við og motað pá, tiJ piess að komast í ltólfið. H úsrannsókn hefir werið gerð Itjá piemur af pessum mönnum i ig eáinum öðrum af starfsmönnurn I lankans En lenginn pessara manna hefir onn verið settur í gæsluvarðhald. Virðist pó, sem pað hefði átt að vera sjálfsögð varúðarráðstöfuin ,if hendi lSögreglunnair í sliku stór- 'jjiálli, að setja pá álLa í gæzluh varðhaldi, jainvel pótt hún hafi , sngan peirra sérstaklega grunað- ain, pví að enn sem komið er, il'ýtur grumurinn að hvíla á peim öl'Lum jafnt, pótt peir kimni all- 'r að vera saklausir. Rannsókn málsins mun nú snú- ist ium pað, meðal annars, hvort nokkuð sé athugavert við reikn- iinigsfærzlu eða annað starf peirra manna, er grunur getur hvíit á. Bn pótt undarlegt megi virð- ast mun rannsóknin enjn alls ekki hafa lleitt pað í Ijós, hvort pen- ilngumum hefir yfirleitt veiið stolið úr hóffilmu í. Landsbankanum, eðia þeir glatast á ainnan háttl í útibú- inu við Klapparstíig eða á leiðinni par á milli. Út af piessu atriði málSims m. a. átti Alþýðublaðið viðtal við Ingvar Sigurðsson á hádegi í dag. Viðtal við Inrvar Slgarðs- son. Iingvar sagðist hafa sótt tösk- urnar með peningunum í fyrra- dag kl. 1 og farið með pær r,ak- leiðis iinn í útbúið. Kvaðst hann ekkert hafa séð athugavert við pær. 'Þegar hann kom inn í útihú- ið lét hann töskuxnar ihn í skáp án pess að lelja í pelm og lokaði skápmum, en fór sí'&an haim, en enginn var í útibúinu á meðan. Kom ham, svo ajiur um kl. 2 og tók pá fram töskumar og taldi í peim. Er hann saknaði ,eins búntsins, kallaði hann á með- starfsmann sinn, Hallldór Stefáns- son, sem pá var nýkominn, til að athuga petta með sér og er peix voru orðnir vissir um, að ,féð vantaðii, hringdu peir1 til Jóns, Halidórssonar skrifstofustjóra í Landsbankanum og skýrðu hon- um frá pvi, að féð vantaði. Kom Jón svo í útibúið og tajdi pen- ingana, en síðar var bankastjórn- inni tdlkyht um pjófnaðinn, en hún afhenti lögreglunni málið. Silómarsklfti i Lettlanði Berlín í morgun. (FÚ.) Stjóinin i LettLandi hefir sagt af sér. Bar bændaflókkuriinn fram vantraust á stjómina og voru.að eiins 19 pingmenn af 118 á móti vantrausúnu. Bændaflókkurinn mun nú mynda stjórn. Tékkar baimu þýzk blöð og tícnarit Berliln í morgun. (FÚ.) Þrettán . pýzk bl'öð og tímarit voru bönnuð í Tékkósióvakíu í gær. G. F. Petersen, aðötoðarlæknir við Röntgen- deild Landsspitalans er nýlega kominin heim úr utanför. Starfaði hann í sjúkrahúsum í Damnörku og Svípjóð. Áður var Petersen lækinir U/3 ár við Vífilstaðahæli. Hann hefir nú opnað lækninga- (Stofu í Lækjargötu 6 B. Skipafréttir Dettifoss kom að vestan pg Horðan í nótt. Alexandrine drotn- ing fer álieiðis til K.hafna'r j íkvöld kl. 8. Krúarifoss fer til Vestur- og Norður-landsins á morgun kl. 8 síðdegis. Bretar auka lofther sinn EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morguri,'. Flugmáiaráðherra Breta, Loind- oinderry lávarður, skýrði frá pví í ræðu í lenska pinginu í gær, að bresika stjómin hefði ákveðið, að veita á f járlögum fyrir árið 1934 135 púsund sterlingspundum meira til loftflotans, em í fyma. Flugmáiaráðherrann tók pað fra'm í rtæðu sinni, að breska stjórnin óskaði um fram alt að (koma í veg fyrir samktepini mill stórveldanna 'um ílugvélabygg- ingar og að minsta kosti par til afvopnunarráðstefnunm væri lokið. STAMPEN. Foringi norskra í- baldsmanna hættíir stjóromálastðrium EINKASKEYTI FRA FRÉTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgim Frá Osló er símað, að Hambro fyrveraindi forseti Stórpingsins, sem nýliega neitaði að taka við endurkosningu sem forseti íhalds- flökksims, muni nú hajfia|' í hyggju, að hætta stjómmálastörfum og Is'é í ráði, að hann ta,ki við sendi- íherrastöðu í Washimgton. STAMPEN. SaœkomuL g milll Dýzka- lands og Au t irrlkis VINARBORG í morgun. (UP.-FB.) SamningaumLeitanir fara nú fram miilli austurrísku og pýzku stjómariihnar um hvernig bætt verði sambúð Austurríkismanna og iÞjóðverja. EngLendingar og Frakkar munu standa á bak við pessar saimnimgaumlieitanir og muin afstaða peirria hafa haft pau áhrif, að samkomulagshorfur eru nú taidar góðar. Jafn framt er um pað rsaht í blöðum, að Dollfuss sé með degi hverjum álitinn örugg- ari í sessi og að aðstaða hains bæði heima fyrir og erlendi.s treystist stöðugt hetur. Samtímisskák var háð í samkomuhúsinu á Akureyni, að kvöldi 28. febr., af Ásmundi Ásgeirssyni skákmeiíst- ara gegn 35 taflmöriinúm. Skákin stóð um 5 kl.st. Leikslok urðu pau, að Ásmundur Asgeirsson vann 21 skák, gerði 7 jafntefli og tapaði 7. (FÚ.) KAUPMANNAHÖFN í morguini. Enska stórblaðið „Daily Mail“ birti í gær frétt, sem .vakið hefir gífurlega athygli og umtal Blaðið pykist hafa sannanir fyr- ir pví, að franski fjársvikarinn Staviiski hafi verið foiingi fyrfr alpjóða glæpamannaflokki, sem hafil aðalilega lagt fyrir sig í- kveikjur. Sérstaklega hafi pessi bófa- flokkur fengist við að kveikja í jskipam í peim tilgangi að græða á vátryggimgargjaldi peirra. Ný1 viðskiftasam ingo. milll Daoa og Þjóðverja LONDON, 2. marz. (UP.-FB.) Opiinberliega tilkynt, að Danix og ypjóðvefjar hafi gert með sér viðsikiftasamkomulag og hafi pað verið uindirskriíað. Samkvæmt sammimgunum eykst útflutningur stórgripa á fæti fyrir petta ár úr 5000 í 50 000. BERLINi í morgum. (FÚ.) (býzka stjórnin beíir gefið út opinbiera skýrshr um viðskifta- samnilnginn, sem gerður var milli Þýzkaiands og Danmerkur í Kaupmanmahöfn í fyrriadag. Tiil- efnið til samningaumLeitana var pað, að Þjóðverjar höfðu Lagt hömliur á innflutning á landbún- aðarvörum frá Danmörku, en, Danir hins vegar takmiarkað gjaldeyrisleyfi til kaupa á vör- um frá Þýzkalandi. Samningar tókust um pað, að pjóðverjar skyidu leyfa aukinn innflutning á dcnskum landbúnaðarafuriðum, sér í lagi mjólkurafurðum, en Danir veittu meiri gjaldeyri til kaupa á pýzkum vörum. Samin- ingurinn gildir til ársloka 1934. Listamannasty i kir. Mentamá’aráðið hefir úthlutað fé pví, sem á fjárlögum (1934 er veitt til skálda og listamanna. '’Þiessir femgu styrk: (þóraniinm Jónsson tónskáld, 800 kr., Tómas Guðmundsson skáld, 700 kr., Axel Arjnfjörð tónlistar- memi, 500 kr., frú Gunnfrí'ður Jömsdóttir myndh., 500 kr., Hösk- uldur Björnsson málari, 500 kr., Jón Emgi'lberts málari, 500 kr., Kari Ruinólfsson tónská'.d, 500 kr., Mar.'ia Markan söngkona, 500 kr., Þorvaldur Skúlason málari, 500 kr. Það, sem langmesta athygli hefir vakið í p,essum uppljóstiv uinum „Daily Mail“, er pað, að bla’öið gefur í skyn, að pessi bófaflokkur Staviski hafi verið valduT að bruna frönsku stórskip- ainma „George Philippar“ og ,,1‘At- lamtique“, en orsök pessana slysa hefiir aldnei komist upp, prátt fyrir miklar rannsóknir, sem franska stjórmin hefir látið fara fram í sambandi við pau. STAMPEN. Lannaðeilur i franzka bómnllariðnaðinnm Berl'Sn í morgum, (FÚ.) Eigendur bómuilarverksmiðj- ainna í Norður-Frakklandi hafa boðað launialækkun um næstu mánaðamót. Verkalýðsfélögin í Lil'le, sem í eru 220,000 verka- msnn hafa sampykt að svara pessari launalækkunartilraun með verkfal'li. Norskir bændnr bæra yfir óstjórn ihaldsins OSLO, 2. marz. (FB.) Niefnd úr „Norges bondelag", sem hefir haft atvinnu og af- komumál til meðferðar hefir sinúið sér til Stórpingsins óg bent pví á, að ós tandið í sveitahéruðunum sé nú pamnigs að grípa verði til vrðtækra og varanlegra ráðstaf- ana. Jafniframt segir nefndin, að hún tel'ji sér skylt, að benda á, að vegna skakkrar stefnu í pen- ingamáLunum sé nú komið svo, að poljnmæði manna sé á prot- um. [Ihaldið hefir farið með völd í NoregL] Þjóðaratbvæðagreiðilan í Saar- hé.ðainn GENF i morgun. (UP.-FB.) Þjóðabandalagið hefir tilkynt, að mefmdim, ssm á að undirbúa atikvæðagrieiðslu i Saar-héraði, komi samain í Genf, 19. marz. Þrír lögfræðimgar hafa vérið út- nefndir til p'ess að aðstoða við að leysa ýms vafasöm atriði lagaiegs eðlis, er pjóðanatkvæðið snerta. SKRIFSTOFA F. U. J. er opln á miðvikudags- og laug- ardags-kvölduim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.