Alþýðublaðið - 03.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.03.1934, Blaðsíða 2
a LAUGARDAGINN 3. MARZ 1934. ALí»ÝÐUBLAÐiÐ LESBÓK ALÞÝÐU Ritstjóii: • Póibergur Þóiöarson, ,NaOur, sem englnn tekur marká.‘ HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islernk pijöing eftír Magnm Ásgeirsson i r i. Jachmann skrökuar, Ungfrú Seimler skrökuar, herra Lehmann skrökuar og Pinneberg skrökuar lika — en hefir atuinnu upp úr öllu saman, föður i pakkabót Pitnmeberg hefir be'ðfð eftir Jachmami fymri utan hjá Mandel viið sýn’ingargliugga með „dnanga og unglinga"atna5t’‘. „Nú, þarma eruð þér! Verið nú ekki svoina súr á svipiínm. Alt er kiappa'ð og kiiárt og í fyl&ta lagi. Ég er búimtn að tala við Leh- tnanm og umhverfa homum aiveg, svo' að maðurinn er orðinn áfjáð- ur í áð fá yður-----. GerðUm við yður mikið ónæði í nótt?“ „Ekki er nú álveg hægt að bena á m.6tx þvfV' seg,:i Pjumetberg hikamdi. En við höfum kansike fundið mieira tii þess af því að við vorum þreytt eftir ferðalagið. — Á ég þá ekki að fura tii Lehmamns núna?“ JÆ, iátið þér bara karibjáifann eiga sig fyrst um sinn. Hann; hiakkar feá'knin öll til að fá yður, — en auðvit?Ö varð ég að mæia dáiítið ríflega með yður. Öðruvilsi er ekki hægt að koma fólki í göður á þessum tímurn — segið mér það, etf þér getið. Ef ham. víli fá að vita eitthvað um ýður, þá látiást þér bara ekkert vi'tá.“ .jpað væri kainske biezt, að þér segðuð mér, hvað þér ’tiafið sagt honum um mi!g,“ segir Pinneberg, en það vill Jachmann ekki heyra inefnt: ..Hvaða vitleysa, maður minm! Hvað ætti það að þýða? Þér kuinnið hvort sem er ekki að lijúga; það skin svo sem út úr yður. Nei, víð SRulum heldur koma imn í lifia kaffihúsið hérna fyrir hajndan." En Pimnebeng vil'l ekki faila inn á njeitt káffSjhús. Hann krefs* þess ákveðtilð að fá að tálla við Lehmamm strax, það sé alt of mikiif í húfi fyrir hanin og koniuna hans tili að draga' það á langinn —. „i nuri! l'vö huhdruð m'örk á mánuði! Nú, jæja, horfið þér ekh. svoua á mfig. Ég meiinti lekkert ilt niað þessu. En — heyriið miig; Pi'nneberg — það er eitt, sem ég vildi gjaman minnast á við yður.“ Og risiinin Jachmaim ileggur höndina á öxl Pinnebergs litla og; horfir beilnt í aiugu hionum: „Hieyrið mig, Piinniéberg, yður er þao þó ekki neitt á móti skapi, áð ég sé viinur móður yðar?“ „Nei, nei,“ segir Pinneberg dræmliega og óskar að hann væri komöinn eitthvað langt í i'burtu. • „Sjáið þér nú til," segir Jachmamn. Röddin er góðlátleg og viðfeldiin. „Ég ©r nú ©inu sinni þauníg gerður, að ég verð að tala um alt. Aðrti'r hefðu kansike þagað og sett á sig m'erkissvip eða þá hugsað sem svo: „Hvað kemur strákhvolpinum þetta við?“ En ég sé áð yðuT líður dllla út af þess'Uj. EJn þrþ mogið ekki tafea þetta ilila upp, Pinneberg, og segið konurmi yðar það líka; — ned, þess þarf annars ekki, því að hún ier öðru visi gerð en þér.. í>að sá ég strax á hennlií. Og þó að leitthvað kasitist í kakiki með L Skcmmu eftir að ég fór að neyna að gl'æða skilning íslenzkra lesienda á nokkrum atburðum úr öUum þeim fádæma-ieindemum. s.em hafa verið að gerast í víti ■nazismans á undanförnum tím- urn, birtust tvær niafnlausaT grein- ar i Visi og Morgunblaðinu, er mér skildist helzt að ættu að heita svör við ritgerðum mítaum. Báðir gJieinarhöfundarnir óku sér undan því með fremur lítilli glæsimensku, að ég væri nú tek- inn að ofsækja nazistana í (þýzka- landi. Eni hið riddaraLega áhlaup í svörum þeirra var áð lýsa yfir því, að þetta gerði nú ekki svo mikið til, því að JPórbergur Pórð- arson væri maður, sem enginn tæki rnark á. Pvílikt svar við greinum min- um kom mannþekkingu minni ekki á óvart. Ritsmíðiar minar um nazismann í Pýzkaiandi voru miklu ýtarlegri og mangfa.lt bet- ur rökstuddar ,en maður á að venjast í íslenzkum blöðum. Og felenzkir blaðamenn, og reyndar ílsienzkir rithöfundar yfirleitt, hafa um langan áldur að eiins haft eitt vopn til þess að slá niður þá andstæðinga sína, sem þeir fundu að voru þeim' ofurefli. jpeir hafa gert sér lítið fyrir og bara kunn- gert liesendunum, að þeir væru brjálaðir, eða að þeir væru menn, „sem ©nginn tæki mark á“ eða „enginn tæki aivarlegá'. Þetta er að vísu fremur klunnaliegur vopnaburður og lýsir ekki sér- lega ráðvcndu innræti. En hann viröist engu að síður hafa gengið isvo í fólkið, að skriffimnamir hafa talið sér ávimninjg í að beita hon- um. Á hiinn, bóginn er dálítið erfitt að skilja, tii hvers er verið áð lýsa vfÍT því, að enginn taki mark á manmi, úr því að gengið er jafntframt út frá því sem þjóð- ■kuinnri staðreynd, að „enginn taiki mark á honum“! Það var ekkert atf þ,essu, &em kom Þórbengi gamla Þórðarsyni á óvart. En það vár dálitið ann- að í greiuulnurai í Vísi og Morg- umbláðinu, sem hann furðaði imeira á, þó að fjarri færi, að það kæmá beimiínis að honum ó- vöiurax. Báðár greinarhöfundamir kumingera lesendum sínum í sömu greinunum, að þ,essi Þórbergur Pórðanson, sem enginn taki mark á, sé nú samt kominn vel á veg með að eyðileggja fiskmarkað ís- lendinga í Pýzkalandi, að hann sé að koma út um þúfur viðskifta- samniingum, er séu á döfinni milli/Pýzkaiands og íslands og að Pýzkalánd, annað fjölmiennasta jStórveldi i ta'orðurálfu heims, hafi nú fyrinskipað málshöfðun á herra Pórberg, og það er upp- lýst frá áreiðanlegum heimildum, að það er hvorki meira né minraa en að hanm er kærður fyrir l'and- ráð!!! Aum'ngja greinahöfundunum hefir iekki hepnast að koma auga á það, að það gæti gert þá nieitt i'brosiega í augum lesendanna að segja í öðru orðinu, að enginn taki mark á Pórbergi Pórðarsyni, .en kunngera í hinu,' að haim sé að eyÖileggja fiskimarkaðinn, að hann sé að koma fyrir kattamef viðskiftasammngum miiii heilla rikja og að hann sé í þokkabót kærður af einu stórveldi álfunnar fyrir iandráð. Er ekki töluverð ástæða til að óttast þá múgvitfirriingu, sem nú býður ölilu mannviti og aliri mönraiingu byrginn í iíki fasisma og nazisma, á meðan svona ó- feimin erkifífl og þ-essir greina- höfundar fá aðgarag að víðlesnum. blöðurai og ef gera má ráð fyrir svo sauðheimskum lesandum, að það þýði að bera á borð fyrir þá ■ ainnan ,eins hundsbelg og þetta? II. En þessi gamla, útslitna heimska að augiýsa andstæðing sónn vitfixring eða mann, sem enginn taki mark á eða enginn taki alvarlega, opnar fyrir okk- ur fleiri víðáttur. Hún sýnir eán- hverja auðvirðilegustu tegund af kenniivaldaskriÖdýrshætti í allri sinni nekt. Lftum á: Rökþrota rnaður ris upp og kunragerir beiðruðum al- raienningi fyrirvaralaust, að and- stæðingur hans sé brjálaður eða ómeTkur orða sinraa. Til hvers gerir harara þetta? Til þess að al- menningur gangi að þvi fyrirfram visu, að skrif haras séu mark- leysa, siem ekki sé vart að leiða hugaran fnekar áð. Og haran gerir þetta í skjóli þeirrar maranlþjekk- imgar, að almenningurinn lifii’ í frú, en ekki skoftupt. Með öðtum orðum: Pað er gert ráð fyrir, að fólk myndi sér ekki skoðun eftir \Wúhc.Mi þess, sem það les, held- ur dæmi það iinraihaldið eftir því, hver eða hvad sá er, sem befir sett það á pappírimn. Þetta er hin hreiraa trúar- og manndýrkun- ar-afstaða til hlutanraa. 1 dagiegri iðkun hins hugsunar- sraauða hjarðareðlis lendurspeglast þetta sáiarástand hér um bil á þessa lieið: Ef herra Jón Þorlákssora. borg- arstjóri segir, að 2 semeintsipokar piús 2 semantspiokum séu 4 se- meratspokar, þá ier það óvéfengj- aralegur sanmleikur, þó ekki vegna þess,' að 2 sementspokar plús 2 semeintspokum eru samkvæmt stærðfriæðiinni 4' sementspokar, heldur af því, að her.m Jón Þor- láksson borgarsfjóri hefir reikraað dæmið. Ef herra Þórbergur Þórðarson segir aftur á móti, að 2 nnemn „skotnir á flótta“ plús 2 möram um „skotnum á flótta“ séu 4 menn „skotnir á flótta", þá hlýt- ur það að vera hrieiin og bein vit- leysa, sarnt ekki fyrir það, að 2 menn „skotnir á flótta“ plús 2 mönnum „skotnum á flótta“ sén ekki í raura -og veru eftir reglum stærðfræðiirinar 4 menn „skotnir á flótta“, heldur vegna þess, að Þórbergur ÞórdaT'son hefir lagt saman tölurmar. Á þessa leið er, því miður, hira verajulega afstaða manna til lífs- ins. Og þessi þýlundaði, eigdin- gjarni, óskýri hugsunarháttur hefir fælt mig frá að eiga opin- beriega orðastað við andstæðinga míraa. III. Þegar ég tek mér bók (eða blað) í hörad til þess að lesa, þá geri ég mér alt far um að gleyma því méð öllu, hver hefir skrifað hana. Ég les innihaLd bókariinraar, en læt mér óviðkom- aindi titil, stöðu, efnahagsreikning eða pólitískt flokksmerki höfund- ariras. Ég sekk mér niður í efni bókariinraar og kappkosta að skilja hana til hlítar. Og ég held því hiklaust fram, að meran skilji ekki það, sem þeir lesa, raema þeir gangi að verkefni sínu með aligerðu hlutlieysi. Ef ég kemst svo að þeirri niðurstöðu, að bók- ira sé söran, þá er hún mér jafn- gott heijmildargagn, hvort sem húra ier skrifuð af vitfirringi á Kleppi ieða prófessor við háskóla Islarads. Ef efni bókarinnar er sMIiniragi mínum ofvaxið, þá læt ég það liiggja milli hluta. En ég fordæmi það aldrei fyrir það, að ég skil það ekM, né heldur vegna þess, að það er skrifað af marani, sem ég hefi kansM andúð á. pað, sem ég er að leita að, ier einuragis þetta: Er þetta rétt eða ekM rétt eða er það meira rétt eða minraa raragt era annað? jPeninan hugsanagang mmn má ekki missMija á þá leið, að ég sé að prédika sofandi afstöðu- ley&i til viðfangsefraanna. Hlut- leysið er þvert á móti oft dul- búira hagkvæmdarafstaða, sem mienn reyna að fela undir yfir- skjni vitsmuna, umburöarlyndis o. s. frv. En það, sem ég viidi sagt hafa,er þetta: Hluitilaus rarara- sókn á að leiða til jákvæðrar, á- kveðilnnar afstöðu, sem sé fús á að leggja alt í söluiuiar fyrir málefnið. (Frh.) Bæjarmálefiilii og útvarplð Á bæjarstjóiraarfuradi í gær setti Stefán Jóh. Stefánsson þá fyrir- spum fram fyrir borgarstjóra. hvort fétt væri að hann neitaði itvarpiinu um birtiingu á öðrum ti'llögum í bæjarmálefnum Reykjavíkur en þeim, sem sam- þyktar værlu í bæjarstjóira, og ef svo væri, sem fyrirspyrjaindi teldi si'g hafa allgóða heimild fyrir, hverju sætti sú hraeigð borgar- stjóraras til þess að fela mál- flUtrairag andstæðinga sinna fyrir almenningi. Borgarstjóri svaraði ekki fyrir- spurnirani, en fór allur hjá sér meðan Stefán flutti hana. Almeraningur veit, að íhaldið er dauðhrætt við höfuðandstæðing siran í bæmum, Alþýðuflokkinn. 1- háldið veit það, að tillögur jafn- aðarmanina í málefnum bæjarfé- lagsins verða þvi vinsælli, sem al- menni'ngur kynnist þeim betur, og þess vegna reynir.það að koma í veg fyrir birtiragu þeá.rra í út- varpinu. Vegabætnr I Plóa. Á aöalfundi Mjólkurbús Flóa- manraa, sem áður hefir verið sagt frá hér í blaðáinu, voru samþykt- ar 2 tillögur svohljóðandi: enn í viegi fyrir almennri þátt- töku Flóabænda í Mjólkurbúi Fióamainraa, þá skorar fundurinn á vegamálastjóra og rMsstjóira, að láta ranrasaka hvaða viðbótar- vegi vamtar, svo að allir Flóa- bæradur getá náð til búsins með sem líkastri aðstöðu. Með því að aðalfuindur Mjólk- urbús Flóamanna álftur, að sam- gcraguteppa, sem verður á hverj- um vetri vegraa srajóa á leiðinai milli Suðurlaradsundirlendis og Reykjavikur, sé eitt af aðalmeinr um þessara héraða, þá skorar funduriran á ríkisstjómina að láta þegar á in-æista sumri fara að gera þá samgcragubót millli þessara héraða, sem verði örugg í sinjó- þyragslum á vetrar'diegi. Útgerðarsamvlannfélagfð f Nesbanpstað NORÐFIRÐI 1/3. (FÚ.) Samvinraufélag útgerðarmanna í Neskaupstaði hélt nýlega aðal- fund siran. Félagið hefir starfað í 2 ár og taldi við síðustu árslok 53 félaga. Sjóðdr námu 9469,86 kr. við síðustu áTamót auk tekjueft- irstöðva, er raámu 4438,23 kr. Fé- lagið var skuldlaust við ánslok og átti engar útistandandi skuld- Spánarmetitan fisk fyrir 36 000 kr. Óseldar fiskbirgðir félagsmarania voru við árslok 830 skp. Fiskur þessi var verkaður og óverkaður og var seldur í lok janúaiimáraa'ð- ar fyrár 43 000 kr. Einraig seldi félagið á árinu 835 smálestir af salti fyrir 31 500 kr. og fiskumr búðir og veiðarfæri fyrir 59000 kr. Samviinnufélag þetta er stærsta fyrirtæki, sem starfað hef- ir á Norðfirði á hneiraum sam- vinnugrundvelii. Framkvæmdar- stjóri er Kristján Sigtryggsson. Italski risinn Garnera heldnr heimsmelstaratitlinnm i hnefalelkum NEW YORK, 2. marz. (UP.-FB.) Hraefaleikskeppni fór fram um heimsraeistaratiti'Jnn milj Carne- ra og Tommy Loughtan. Cannena bar sigur úr býtum. Haran sló Loughtan aldnei niður, en var dæmdur sigurkm, Leikurinn fór (fram í 15 umferðum. Eftir 10. um- ferðáma var ljóst, áð Carraera mumdi hafa betuT. Áhorfendur voru tdltölulega fáir, eða .20 000 —30 000 og tekjunnar af keppn- irani um 55 000 dollara, eða ekM fyrir útgjöldum. — Kappleikurinin fór fram í Miami, Florida. Með því að vegalagning á nokkrum stöðum í Flóa stgndur ir. Félaigið seidi á árinu 5134 skp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.