Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1998 25 Verðsamanburður samstarfsverkefnis ASI, BSRB og Neytendasamtakanna Leikskólagjald fyrir eitt barn í 8 stundir Forgangshópur L H Hjón eöa sambýlisfólk Akranes Inni í verði er gjald fyrir mat og tvær hressingar 10.974 16.833 ] 20.040 Selfoss [ Seltjarnarnes Siglufjörður Vestmannaeyjar ] 17.268 Leikskólagjald fyrir tvö börn í 8 stundir Forgangshópur Hjón eða sambýlisfólk Akranes [ 1 Akureyri [ Borgarbyggð Dalvík Egilsstaðir Garðabær Grindavík Hafnarfjörður Húsavík Hveragerði Höfn ísafjörður Kópavogur Mosfellsbær Neskaupstaður Reykjanesbær Reykjavík Sauðárkrókur Selfoss Seltjarnarnes Siglufjörður f Vestmannaeyjar Inni í verði er gjald fyrir mat og tvær hressingar 19.205 -.I 29.545 25.620 U 36.120 22.525 32.220 ] 31.605 " 31.115 23.728 34.312 24.300 27.000 20.020 ZJ 31.570 28.350 37.800 29.411 ] 34.865 20.650 32.800 16.625 32.813 23.949 29.112 25.902 Allt að 89% verðmun- ur á leikskólagjöldum Leikskólagjöld í nokkrum sveitarfélögum febrúar 1998 4 klst. 41/2 6 8 8V2 9 Tvö börn . 8 klst. Fteykjavík Hjón/sambýlisfólk— Kópavogur x 6.700 7.000 8.000 9.500 9.500 9.500 16.625 y 7.600 8.500 14.000 18.750 18.750 18.750 32.813 4.440 4.845 8.260 10.360 10.720 11.080 19.280 8.400 9.300 14.200 19.000 19.900 20.800 34.400 Hafnarfjörður 7.920 8.745 8.470 11.440 11.850 12.265 20.020 7.920 8.745 13.420 18.040 18.865 19.670 31.570 Garðabær 4.732 5.173 8.898 11.864 12.305 12.747 23.728 8.260 9.142 14.190 18.920 19.802 20.685 34.312 Seltjamarnes 5.292 11.100 11.628 12.156 22.200 7.920 8.820 18.500 19.380 20.260 32.375 Mosfellsbær 7.750 8.550 8.600 11.500 12.050 12.550 20.125 7.750 8.550 13.250 17.700 18.500 19.350 27.675 Reykjanesbær 5.600 6.163 10.050 13.400 13.963 14.525 24.552 7.100 7.850 12.300 16.400 17.150 17.900 29.800 Grindavík 7.000 7.700 12.100 16.200 17.650 24.300 7.900 8.600 13.450 18.000 19.675 27.000 Akranes 6.036 6.659 8.282 10.974 11.486 11.996 19.205 7.288 8.075 12.741 16.883 17.670 18.456 29.545 Borgarbyggð 5.150 9.230 12.300 13.340 22.525 7.920 13.380 17.840 19.570 32.220 ísafjörður 7.800 8.600 12.738 17.151 17.951 18.858 30.889 Sauðárkrókur 6.139 6.577 10.779 13.214 13.862 13.910 23.949 7.486 7.924 12.786 16.164 16.468 16.952 29.112 Siglufjörður 5.075 5.618 8.715 11.620 12.145 12.705 19.754 7.250 8.025 12.450 16.600 17.350 18.150 28.220 Dalvík 6.123 6.783 10.550 14.045 25.454 7.880 8.760 13.190 17.560 31.605 Akureyri 6.990 7.730 10.870 13.700 14.290 14.890 25.620 8.970 9.960 15.030 20.040 21.030 22.020 36.120 Húsavík 6.800 11.900 16.200 18.000 28.350 8.600 14.700 21.600 23.400 37.800 Egilsstaðir 5.960 5.960 13.835 13.835 17.280 24.225 7.615 7.615 17.280 17.280 17.280 31.115 Neskaupstaður 7.500 8.250 11.325 9.200 10.200 18.400 7.500 8.250 11.325 15.100 16.400 27.425 Höfn 6.600 9.700 11.050 20.650 7.550 13.650 18.000 32.800 Selfoss 5.650 11.920 13.190 14.435 23.080 8.070 14.330 18.840 20.620 32.970 Hveragerði 6.652 11.404 16.630 29.411 8.078 13.542 19.838 34.865 Vestmannaeyjar 6.018 6.615 8.406 13.180 13.777 14.374 19.770 8.062 8.914 13.858 17.268 18.121 18.973 25.902 MIKILL verðmunur er á leikskóla- gjöldum milli sveitarfélaga og hann er meiri fyrir börn forgangshópa en hjóna og sambúðarfólks. Þetta kemur fram í verðsaman- burði sem starfsfólk samstarfsverk- efnis ASÍ, BSRB og NS gerði á leik- skólagjöldum stærri sveitarfélaga á landinu fyrr í þessum mánuði. Að sögn Birgis Guðmundssonar, verkefnisstjóra samstarfsverkefnis- ins, er verðmunurinn allt að 43% ef miðað er við heilsdagsvist í 8 stund- ir fyrir böm hjóna og sambúðar- fólks, en íyrir böm forgangshópa er munurinn 76%. „Ef 9 stunda vist er skoðuð er munurinn enn meiri fyrir böm forgangshópa eða 89%, en 43% fyrir börn hjóna og sambúðarfólks. Ódýrast í Neskaupstað „Fyrir böm hjóna og sambúðar- fólks er heilsdagsvist dýmst á Húsavík, hvort sem miðað er við 8 eða 9 stundir, en slík vist er ódýrust í Neskaupstað. Fyrir börn for- gangshópa er heilsdagsvist dýmst á Húsavík og í Grindavík sé miðað við átta stundir, en fyrir 9 stundir er dýrast á Húsavík. Neskaupstaður býður forgangshópum lægsta verð- ið fyrir 8 stundir en Reykjavík fyrir 9 stundir. Hvað hálfsdagsvist varðar er munurinn um 80% fyrir böm for- gangshópa og er Kópavogur með lægstu gjöldin. Hafnarfjörður er með þau hæstu og á það við bæði um 4 og 41/2 stund þar sem ekki er boðið upp á forgangsverð fyrir hálfsdagsvist þar í bæ. Fyrir börn hjóna og sambúðarfólks er munur- inn hins vegar 26% fyrir 4 stundir en 22% fyrir 4‘/2 stund.“ Mismunandi afsláttur fyrir systkini Birgir segir að öll sveitarfélögin í könnuninni veiti systkinaafslátt, allt frá 25% - 50% fyrir annað barn og þegar börnin era þrjú er afsláttur- inn allt að 75%. Hann segir mis- munandi hvernig afslátturinn er reiknaður, sum sveitarfélög taka af heildargjaldi en flest af grunngjaldi, þ.e. án fæðis. Þá veita sum sveitar- félög afslátt fyrir öll börnin en flest veita afslátt fýrir annað og þriðja barn, þ.e. fyrsta barnið fær ekki af- slátt. „Einnig er dæmi um að for- gangshópur fái ekki systkinaafslátt fyrir börn sín, og hjá sumum sveit- arfélögum er aðeins afsláttur af heilsdagsgjöldum. Sé miðað við tvö börn í heilsdagsvist í 8 stundir er Reykjavík ódýrust fyrir forgangs- hópa en Húsavík dýrast og er mun- urinn 70%. I Hveragerði er hins vegar ekki boðið upp á 8 stunda vist heldur ein- göngu 9 stunda vist og í vissum skilningi er því vistin dýrust í Hveragerði þurfi fólk bara átta stunda vist fyrir barn sitt. Fyrir börn hjóna og sambúðarfólks er ódýrast í Vestmannaeyjum en dýr- ast á Húsavík og er munurinn 46%.“ Fyrirhugaðar hækkanir Birgir bendir á að nokkur sveit- arfélög hafi tilkynnt hækkun í mars, Borgarbyggð 4%, Siglufjörður 5% og Selfoss 5,5 að meðaltali. Þá hækka leikskólagjöld einnig í Dal- vík, en þar er gjaldskráin vísitölu- bundin og hækkar á þriggja mán- aða fresti í samræmi við neyslu- verðsvísitölu. Þá segir hann að á ísafirði muni gjöldin líklega hækka í apríl um 10%. „Hækkanimar geta að sjálfsögðu breytt stöðu einstakra sveitarfélaga í samanburðinum. Það sem af er árinu hafa nokkur sveitar- félög breytt gjaldskrá sinni, Hvera- gerði, Höfn í Hornafirði, Egilsstaðir og Akureyri í febrúar og Vest- mannaeyjar og Húsavík í janúar. Rétt er að taka fram að í könnun- inni er reiknað með mat, síðdegis- og morgunhressingu fyrir 8-9 stunda vist, mat og einni hressingu fyrir 6 stundir, en fyrir 4 og 4,5 stundir er bara hressing. Öll sveit- arfélögin í könnuninni eru með 1.500 íbúa eða fleiri.“ Þá segir Birgir að ísafjarðarbær sé ekki með verðskrá fyrir böm for- gangshópa heldur þurfi að sækja sérstaklega um afslátt. „Þá er sumsstaðar eingöngu afsláttur til forgangshópa af ákveðnum gjöld- um, t.d. ekki hálfsdagsgjöldum. Skýrir það hvers vegna forgangs- hópur í Hafnarfirði þarf að greiða hærra verð fyrir 4‘/2 stund en 6 stundir. Þá er mismunandi hvemig kjör standa námsfólki til boða. I mörgum sveitarfélögum era náms- menn flokkaðir í forgangshóp ef báðir foreldrar eru í námi, en einnig eru dæmi um að fjölskylda þar sem annað foreldri er í námi fái afslátt þótt ekki sé um forgangsgjald að ræða.“ Birgir segist að lokum vilja ítreka að um beinan verðsamanburð er að ræða en ekki lagt mat á þjónustu. „Því er til dæmis ekki tekið tillit til biðlista, en lág leikskólagjöld koma ekki öllum að notum ef biðlistar koma í veg fyrir að fólk njóti þeirra.“ Rajrænni afsláttur! V/SA ■m TÖLVUKJÖR veitir öllum scm gflf greiða með VISA kreditkorti /0 rafrænan afslátt Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt FRÍÐINDAKLÚBBURINN www.fridindi.is • www.visa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.