Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ VIKU m LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1998 29 og get spilað gamla Nóa,“ sagði land.“ Hann bragðaði á víninu: „ Þetta vin er ágætt en hitt var nú betra.“ Sigurjón lærði bæklunarlækning- ar í Svíþjóð og þar réðst framhaldið varðandi íþróttirnar. „Eg var að velta fyrir mér í hvað ég ætti að fara og komst þá að því að íþróttirn- ar voru sem óplægður akur, enginn nennti að sinna þeim. Aður en ég vissi af var ég kominn með 14 íþróttafélög á mína könnu og fram- tíðin að þessu leyti ráðin. Þegar ég kom heim lá beinast við að fara í fótboltann, því Stefán Carlsson, sem var með mér úti í Svíþjóð, var læknir i handboltanum. Ég er gam- all KR-ingur og þekkti Ellert B. Schram, forseta ÍSÍ sem þá var for- maður KSÍ, og hafði samband við hann. Síðan hefur þetta undið upp á sig því auk þess að vera með lands- liðið frá 1983 hef ég meðal annars sinnt félagsliðum og verið læknir ís- lenskra keppenda á Smáþjóðaleik- unum.“ Sælkerinn ber það ekki með sér að hafa lokið 11 réttum þegar komið er með kjúklinga. Hress og ákafur eins og hann sé að byrja en ekki ljúka stórri máltíð. „Það er gaman að vera í boltanum, hvíld frá dag- legu amstri. Svo bíður þetta upp á mikla tilbreytingu, samskipti við er- lendar þjóðir. Ekki má gleyma því að maður yngist allur upp við það að vera innan um strákana." Sem við erum að ljúka við síðasta réttinn koma þrír hljómlistamenn að borðinu, stilla sér upp við hliðina á matgæðingnum og spila og syngja fyrir hann. „Ég lærði á blokkflautu hann, sló taktmn og raulaði með - ga,ga, li,li. „Þegar þeir gáfu mér A- stigið hugleiddi ég að verða knatt- spyrnuþjálfari en ég veit ekki hvað verður," sagði hann spurður um framhaldið. „Ég er orðinn fimmtug- ur og get því ekki orðið dómari, er orðinn of gamall, en óskadraumur- inn er að verða framkvæmdastjóri hjá Bari á Ítalíu. Við sjáum til.“ Gaman að reyna eitthvað nýtt Sigurjón er sælkeri. Hann er meðlimur númer 17 í viskíklúbbi á Hótel Holti, þar sem honum fmnst reyndar best að borða á sérstöku „gourmet“-kvöldi, er fastamaður á sérstöku kvöldi hjá Matreiðslufélagi Islands og neitar sér aldrei um góð- an mat. „Þetta var mjög spennandi kvöld,“ sagði hann og skálaði í ouzo. „Það er alltaf gaman að reyna eitt- hvað nýtt og þetta var gott að mörgu leyti, samt ekki eins gott og í Larnaca fyrir tæplega sjö árum en þá fengum við líka 17 rétti. Það sem mér fannst helst að matnum var að engin ákveðin sósa var með hverj- um rétti - maður varð sjálfur að finna út hvað átti að vera með hverju. Eins hefði átt að skipta um diska eftir hvern rétt, en samt sem áður var ákveðinn sjarmi yfír þessu. Ég gef þessu 6,5 í einkunn í heild- ina, sex og hálfa stjörnu af 10, sem er auðvitað ágætt. Engu að síður verð ég að árétta að mér finnst mat- ur alltaf góður, „pabbi borðar allt“ eins og börnin mín segja.“ Mikið úrval skápa og aukahluta Síðumúla 20, sími 568 8799 • Hafnarstræti 22, Akureyri, sími 461 1115 BORÐSTOFUBORÐ OC STÓLAR kr. 279.000,- stgr. 2|A DYRA GLER- SKÁPAR M/LJÓSI OG GLERHILLUM kr. 139.800,- stgr. 4RA DYRA SKENKUR kr. 169.100,-stgr. Raðgreiðslur til allt að 36 mán. blaðið - kjarni málsins! FltllR NYBYLAVEGI 2 S ÍM1: 554 2600 OPIÐ LAUGARDAG KL. 13-17 PEUGEOT LJÓN Á VEGINUM! Peugeot 406 - fágaö villidýr Glœsilegur og tignarlegur bíll, ríkulega útbúinn og með öfluga 1800cc vél sem gefur 112 hestöfl. Sannkallaður eðalvagn. Slepptu dýrinu í þér lausu! Uppllfðu Peugeot í reynsluakstri og leystu prófið. Ljónhepplnn reynsluökumaöur mun hljóta helgarferð fyrir tvo til Parísar. 1800cc vól, 112 hestöfl, vökva- og veltlstýri, snúnlngshraðamœllr, loftpúðar fyrir ökumann og farþega, fjarstýrðar samlœslngar, þjófavörn, rafdrlfnar rúður að framan, stlglaus hraðastllllng á mlðstöð, hœðarstllllng ó aöalljósum, hœöarstlllt bílbeltl, bllbeltastrekkjarar, þrjú þrlggja punkta bflbeltl f aftursœtum, nlðurfellanleg sœtlsbök að aftan 40/60, armpúðl í aftursœtl, lesljós fyrlr farþega í aftursœtum, hemlaljós í afturglugga, hllðarspeglar stlllanleglr Innan frá, bensínlok opnanlegt Innan frá, útvarp og segulband, stafrœn klukka, aurhlffar o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.