Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 30
30' LAUGARDAGUR 28/ FUBRÚAR 1908' MORGUNBLAÐIÐ MARGMIÐLUN A?UUT 00 AV A7I AO SPURT: SPURT: Hæ, hæ, ég ætlaði að spyrja um leynibrögð og hvemig á að fá nýjan bíl í Carmageddon. Takk fyrir, Sibbi SVAR: Ekki vantar leynibrögðin í Carmageddon þó ekki séu þau öll þeim sem leikur til hjálpar! Sláið inn eftirfar- andi leyniorð hægt, til að tölvan nái að nema þau: GIVEMELARD gefur ógrynni fjár, HAMSTERSEX gerir alla vegfarendur blinda, GOOGLEPLEX gerir bílinn færan um að ferðast í kafi, ILOVENOBBY sýnir vegfarendur á kortinu, SPAMFRITTER gefur ókeypis viðgerðir, SPAMSPAMSPAMSPAM gerir vegfarendur ófæra um að hreyfa sig, SUPERHOOPS og þá springa þeir og TRAMSARESÚPER til að ná grúa vegfarenda. IHAVESOMESPAM gefur Tunglþyngdarafl, en vilji menn Júpíteraðdráttarafl má slá inn RABBIT- DREAMER. í miðjum leik má slá á L til að sjá stað- setningu og hversu langt er búið að aka, sé aftur á móti slegið á Z í upphafí leiks er hægt að fara af stað á und- an hinum, en það kostar 1.000 stig. Hvar á veraldarvefhum finnst svindl-forritið fyrir Diablo og hvemig á að nota það? Sérstaklega langar mig að vita hvernig á að búa til vopn. Ef hægt er vildi ég læra að búa til galdra. Þorvaldur Gautason. SVAR: Tvær gerðir af svindlforritum eru til fyrir Diablo á netinu. Önnur er svokölluð Trainer-forrit, en með þeim getur viðkomandi breytt styrkleikastigum, afli, galdra- getu, fimi og þar fram eftir götunum. Einnig eru til for- rit sem gera kleift að flyta inn í leikinn allskyns hluti, til að mynda vopn og verjur, og hægt er að flytja inn í hann galdra sem finna má á netinu. Til eru forrit sem sameina þetta tvennt. Grúi slíkra forrita er til á netinu, en það besta er Raymond’s Trainer. Nýjustu útgáfú af því forriti og önnur álíka má finna á slóðinni http://natethomas.interspeed.net/ Diablo/N etscapelndex.html. Petta er aðeins eitt tilboð af mör.qum með góðum afslætti eJ*é- OPIÐ LAUGARDAG& SUNNUDAG 10-16 Gildir á höfuðborgarsvæöinu * M.v. að tengill sé til staðar SUÐURLANDSBRAUT ló • 108 REYKJAVIK SÍMI 588 0500 VISA Radgreiðslur ^ Undir- og yfirhiti } Grilt ► Geymsluskúffa ^ 2. ára ábyrgð ► Frí heimsending* ► Frí tenging** ► Fjarlægjum gömlu vélina ► HXBXD 85x59,5X60 Áður kr. 49.S00 lferð nú stgr. kr. Ruslpóstur færir allt í kaf Tölvupóstur er mikið þarfaþing og auðveldar og flýtir samskiptum manna á milli. Arni Matthíasson segir þó þann ljóð á tölvupósti að ruslpóstur sé að sprengja flest póstkerfí. EITT helsta hagræðið af net- inu er tvímælalaust tölvu- pósturinn, eins og þeir vita sem reynt hafa. Líður ekki á löngu að menn eru farnir að beina megn- inu af samskiptum sínum um netið, enda hefur pósturinn þann kost að viðkomandi les hann þegar hann hefur tíma til og svarar um hæl. Ekki er svo minna um vert að tölvupóstur er bráðódýr, þó það kosti vitanlega sitt að koma sér í samband og halda því. Ohagræðið við tölvupóst er lítið og reyndar það sama og hagræðið; samskipti eru of auðveld og ruslpóstur er sí- vaxandi vandamál. Þegar sá sem þetta ritar kom til starfa eftir tveggja vikna frí biðu hans nærfellt fimm hundruð bréf og við fyrstu yfirferð mátti henda rúmlega hundrað bréfum; hreinræktuðum ruslpósti, ýmist innlendum eða er- lendum. Sú saga er til að fyrirtæki hér í borg þar sem einn starfsmanna ætlaði að láta aðra starfsmenn vita af kostaboði líkamsræktarstöðvar og sendi þeim því auglýsingu stöðvarinnar sem unnin var í teikniforriti. Svo óheppilega vildi til að viðkomandi auglýsing var um 2 Mb og starfsmenn fyrirtækisins um 200. Gefur augaleið hvílíkt álag ISNET greiðir fyrir viðteknum netsamskipum milli viðskipta- vina Intis innbyrðis og annarra neta að því er segir á heimsíðu Isnets. Þar eru tíundaðar ýmsar reglur sem snerta netnotkun og snúa meðal annars að ruslpósti. í notkunarskilmálum ISnet er eftirtalin umferð sðgð öllu jöfnu óleyfileg: „Umferð frá almenningsnot- endanöfnum eða Qölnotenda- nöfnum sem ekki er unnt að auðkenna. Notkun sem truflar vinnu annarra á netinu eða netið sjálft eða veldur því að notendur eða tölvur tapa gögnum. Efni sem almennt telst æru- meiðandi eða illfýsið. Hvers kyns óumbeðin fjölda- dreifing á upplýsingum svo sem auglýsingar, stjórnmálaáróður og „keðjubréf* eða dreifing efn- is á póstlista sem ekki viðkemur viðfangsefni listans. Notkun sem veldur umferð á neti tengdu ISnet og fer í bága við notkunarskilmála þess nets.“ Maríus Ólafsson, netsljóri IS- net, segir að skilmálarnir sem hér er getið séu skilmálar sem ISnet setji sfnum viðskiptavinum „til að koma í veg fyrir að þeir það var á póstkerfi fyrirtækisins að dæla þvílfku drasli um kerfið, ekki síst sé litið til þess að flestir starfs- menn voru með aflvana tölvur og enginn með viðkomandi teiknifor- rit til að skoða auglýsinga góðu. Oteljandi dæmi eru til um slíkt inn- an tyrirtækja, til að mynda þegar menn ei-u óbeðnir að senda idmni- sögur til allra sem þeir komast í tæri við, eða þá að send eru áfram allskyns keðjubréf eða rugl um tölvuvírusa. Slíkar viðvaranir fara nokkra hringi á hverju ári og al- vanalegt að fá í póstkassann við- vörum um að þessi og hinn bráð- hættulegur vírusinn fylgi tölvu- pósti yfir netið. Ekki er ýkja langt síðan þannig lygimál var birt í ís- lensku dagblaði sem merkisfrétt. Dæmi um nýlegan ruslpóst hér á landi og reyndar um heim allan er bréf sem átti að hafa komið frá William Gates, forstjóra Microsoft, en í því stóð að fyrirtækið væri að reyna nýja gerð af hugbúnaði og æskti þess að sem flestii- sendu póstinn áfram, þeir fengju síðan vel greitt fyrir. Líklega skipta þeir þúsundum sem fengu tölvupóst þennan hér á landi og eflaust hund- ruðum sem létu glepjast og sendu póstinn áfram. Fleiri dæmi má nefna og fer Óleyfileg notkun „sendi“ frá sér ruslpóst, augljós- lega fjalla þessir skiimálar ekki um hvað notendur á ISnet fá sent frá öðrum". Aðspurður um atvik líkt því þegar íslendingur ytra sendi póst til fjölda nem- enda Háskóla íslands svarar Maríus því að það sé dæmi um atriði sem ISnet ráði ekki við. „í þessu tilfelli var kvartað við þann aðila sem veitir viðkom- andi aðgang og málið tekið upp þar. Ég veit að málið var litið al- varlegum augum þar.“ Tekið á málum með því að loka aðgengi sendanda og/eða vef- síðu Annað dæmi er þegar bóka- verslun sendi fjöldapóst til not- enda að kynna netverslun sína og Maríus segir að í því tilfelli hafi málið verið tekið upp við netþjónustu viðkomandi fyrir- tækis sem hafí fullvissað ISnet um að slíkt myndi ekki endur- taka sig. „Venjulega er tekið á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.