Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1998 59 MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Freisting Jesú. (Matt. 4.) ÁSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Börn úr TTT-starfi Askirkju sýna helgileik. Félagar úr æskulýðs- félaginu Ásmegin syngja og flytja ritningarorð. Hans G. Alfreðsson stud. theol. prédikar. Léttur hádegis- verður í safnaðarheimilinu eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. HRAFNISTA: Guðsþjónusta kl. 15. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Hreiðar Örn Stefánsson. Barnakór kirkjunnar syngur, stjórn- andi Ágúst V. Ólafsson. Létt sveifla í helgri alvöru kl. 20. Sérstök messa fyrir unglinga og foreldra þeirra. Ræðumaður Þorgrímur Þráinsson knattspyrnumaður og rithöfundur. Ein vinsælasta hljómsveit landsins Reggae On lce. Þálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Org- anleikari Marteinn H. Friðriksson. Að lokinni guðsþjónustu verður fundur í Safnaðarfélaginu í safnaðarheimili Dómkirkjunnar. Ræðumaður Jónas Kristjánsson, sem mun fjalla um Reykholt. Æskulýðsmessa kl. 14 í umsjá Auðar Ingu Einarsdóttur. Org- anleikari Marteinn H. Friðriksson. Fjölbreytt tónlistardagskrá með ýms- um þátttakendum. Barnastarf í safn- aðarheimilinu fellur niður en foreldrar eru beðnir að mæta með börn sín í æskulýðsguðsþjónustu kl. 14. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Gylfi Jónsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf yngri og eldri kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kvöldsamvera kl. 20.30 í tilefni Æskulýðsdags þjóð- kirkjunnar. Stúlkur úr Telpnakór Reykjavíkur syngja undir stjórn Mar- grétar Pálmadóttur. Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Æskulýðsdag- urinn. Fræðslumorgunn kl. 10. Sjálfs- mynd unglingsáranna. Sigurlína Da- viðsdóttir sálfræðingur. Barnasam- koma og messa kl. 11 með þátttöku barna og unglinga. Barna- og ung- lingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunn- laugsdóttur. Jóhann Þorsteinsson prédikar. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og sr. Sigurður Pálsson þjóna fyrir altari. Unglingahátíð kl. 20. Söngur, leikræn tjáning o.fl. Prestur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Organisti Pavel Smid. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Helgileikur undir stjórn Margrétar Rósar Harðardóttur með þátttöku barnakórs Háteigskirkju undir stjórn Birnu Björnsdóttur. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Organisti mgr. Pavel Manasek. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Æskulýðsmessa kl. 11. Gradualekórinn syngur. Ungt fólk les og leikur á hljóðfæri. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarfið kl. 11 í kirkj- unni. LAUGARNESKIRKJA: Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 11. Drengjakór Laugarneskirkju syngur. Djasskvar- tett undir stjórn Gunnars Gunnars- sonar leikur. Félagar úr Æskulýðsfé- laginu sjá um ýmsa þætti messunnar. Allir velkomnir. Prestur sr. Haildór S. Gröndal. NESKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Ólöf Sverrisdóttir leikkona kemur í heimsókn. Opið hús frá kl. 10. Kirkjubíllinn ekur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Halldór Reynisson. Að lok- inni messu ræðir Lára Bjömsdóttir, félagsmálastjóri Reykjavíkur, um fá- tækt og ábyrgð kirkjunnar. Unglinga- messa kl. 20.30. Gospeltónlist og söngur. Umsjón Stefán Birkisson og Sigurbjörg Nielsdóttir. Páll Rósin- kranz syngur nokkur lög. SELT JARNARNESKIRKJA: Æsku- lýðsmessa kl. 11. Linda Margrét Sig- fúsdóttir leikur á flautu. Sigríður Stella Guðbrandsdóttir syngur ein- söng. Ragnheiður Sturludóttir leikur á fiðlu. Krakkar úr æskulýðsfélögun- um taka þátt í messunni með söng, ritningarlestrum, bænagjörð og pré- dikun. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Vera og Pavel Manasek sjá um tónlistina. Barnastarf á sama tíma í umsjá Jóhönnu, Agnesar og Benedikts. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Farið verður í heimsókn í Hjallakirkju. „Poppmessa" kl. 20.30 með þátttöku fermingarbarna og fé- laga úr Æskulýðsfélagi kirkjunnar. Hljómsveitin Kisuryk spilar. Foreldrar velkomnir með börnum sínum. Prest- arnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Barnakórarnir syngja. Væntanleg fermingarbörn taka þátt í guðsþjónustunni. Kaffisala til styrktar orgelsjóði að lokinni guðsþjónust- unni. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Æskulýðsguðs- þjónusta með þátttöku barna og unglinga. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Léttur málsverður eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 11. Börn úr unglingastarfi taka þátt í guðsþjón- ustunni. íris Guðmundsdóttir leiðir söng. Eiríkur Valberg flytur hugleið- ingu. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Umsjón sr. Sigurður, Hjörtur og Rúna. Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Áslaugar Berg- steinsdóttur. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Engjaskóla. Umsjón sr. Vigfús Þór, Signý og Sigurður H. Kór Engja- skóla syngur undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar. Guðsþjónusta kl. 14 í Grafarvogskirkju. Ræðumenn: Hlín Stefánsdóttir og Sigrún H. Ásgeirs- dóttir, félagar úr eldri deild Æsku- lýðsfélagsins. Einsöngur: Hildigunnur Jónsdóttir félagi í unglingakór kirkj- unnar. Vigfús Þór Árnason þjónar fyr- ir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi Hörður Bragason. Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 20.30 á efri hæð Grafarvogskirkju. „Léttsveifla í helgri alvöru". Prestur sr. Sigurður Arnar- son. Félagar úr Æskulýðsfélaginu að- stoða við guðsþjónustuna. Æsku- lýðsleiðtogarnir og guðfræðinemarnir Bolli Pétur Bollason og Helga Stur- laugsdóttir flytja hugleiðingu. Ung- lingakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdótt- ur. Hljómsveit undir stjórn Harðar Bragasonar organista. HJALLAKIRKJA: Æskulýðsdagurinn. Poppmessa kl. 11. Sr. Iris Kristjáns- dóttir þjónar. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Börn úr sunnudagaskóla Árbæj- arkirkju koma í heimsókn. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Krakkar úr æskulýðsfélagi kirkjunnar munu leiða guðsþjónustuna. Þau munu m.a. lesa ritningarlestra, syngja og sýna helgileik. Barnakór syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Böm úr unglinga- og safnaðarstarfi kirkjunnar aðstoða við guðsþjónust- una. Kristín Edda Guðmundsdóttir guðfræðinemi prédikar. Sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Ferming- arbörn og börn úr TTT-starfinu að- stoða. Barnakór Varmárskóla syngur. Athugið að morgunstundin í safnað- arheimilinu fellur niður en börnin koma þess í stað í fjölskylduguðs- þjónustuna. Jón Þorsteinsson. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Kór Frí- kirkjunnar í Reykjavík syngur. Prestur sr. Magnús B. Bjömsson. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Kristniboðsvikan hefst með sam- komu kl. 17. Upphafsorð og bæn: Sigurgeir Gíslason. Ræðumaður: Laufey Gísladóttir. Efni: Margrét Hró- bjartsdóttir. Anna Elísa og Anna Lilja syngja. Eftir samkomuna kl. 18.30 verður Þórarinn Björnsson með stutt fræðsluerindi um upphaf KFUK á Englandi, Bandaríkjunum og Norður- löndunum. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11 sunnudagaskólar í kirkju, Hvaleyrar- skóla og Setbergsskóla. Poppguðs- þjónusta á æskulýðsdegi kl. 20.30. Æskulýðsfélag kirkjunnar annast guðsþjónustuna. Eftir stundina bjóða fermingarbörn til kaffisamsætis í safnaðarheimilinu. Sr. Þórhallur Heimisson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Vörður Traustason. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður Traustason. Allir hjartanlega vel- komnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11. Börn á öllum aldri velkomin. Sam- koma kl. 20, lofgjörð, fyrirbæn og predikun Orðsins. Állir velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarárstíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 11 og fimmtudag kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnars- son. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morgun- samkoma kl. 11. Barnastarf í fjórum deildum og kennsla fyrir fullorðna. Brotning brauðsins. Hlaðborð, tökum með okkur mat að heiman og borð- um saman á eftir. Kvöldsamkoma kl. 20. Lofgjörð, brotning brauðsins, predikun og fyrirbæn. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Messur virka daga kl. 8 og 18. Messur laugardaga kl. 8, 14, (barnamessa), og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudaga kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. AKUREYRI, Eyrarlandsvegi 26: Engin messa í þessari viku. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudaga kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudaga kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudaga kl. 10. Messa laugardaga og virka daga kl. 18.30. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unsamkoma á Bíldshöfða 10 kl. 11. Fræðsla dagsins er „Fjármál mín og Guð“. Olaf Engsbráten kennir. Sér fræðsla fyrir börnin. Almenn sam- koma kl. 20. Friðrik Schram predikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugar- dagsskóli fyrir krakka kl. 13. Sunnu- dag: Bænastund kl. 19.30, hjálpræð- issamkoma kl. 20. Pastor Bill Ja- mison talar. Allir velkomnir. Mánu- dag: Heimilasamband kl. 15. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir talar. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar- nesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Almenn safn- aðarguðsþjónusta kl. 14. Ungmenni leika á hljóðfæri og lesa úr ritning- unni. Organleikari Ingunn Hildur Hauksdóttir. Sóknarprestur. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Æskulýðsdagurinn. Bókin um Kötu og Óla afhent. Sunnu- dagaskólinn fellur inn í athöfnina. Skólakór Garðabæjar syngur við at- höfnina undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur. Organisti Jóhann Bald- vinsson. Séra Hans Markús Haf- steinsson. VI'ÐISTAÐAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Kór Víði- staðasóknar og barnakór Víðistaða- kirkju syngja. Organisti Guðjón Hall- dór Óskarsson. Sigurður Helgi Guð- mundsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli í Bessastaðakirkju kl. 13 í umsjá Kristjönu og Nönnu Guðrúnar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Unglingakór kirkjunnar leiðir söng. Öm Arnarson og hljóm- sveit spila. Kaffi í safnaðarheimili á vegum æskulýðsfélagsins að lokinni guðsþjónustu. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11 sem fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Börn sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 11. Hljómsveit skipuð þeim Baldri Jósefssyni, Stein- ari Guðmundssyni, Söru Vilbergs- dóttur og Þórólfi Þórssyni leikur. Kirkjukór Njarðvíkur syngur. Baldur Rafn Sigurðsson. KÁLFAT JARNARKIRK JA: Kirkju- skóli í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru- Vogaskóla. KEFLAVÍKURKIRKJA: Æskulýðs- dagurinn. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Æskulýðs- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Ferming- arbörn lesa ritningarorð og flytja samtalsprédikun um yfirskrift dags- ins: Þú ert ... og tjá síðan orðin „ég er“ í leik. Þau sjá einnig um söfnun fyrir Sagram. Rut Reginalds syngur nokkur lög. Kór Keflavíkurkirkju leiðir almennan söng og hljómsveit leikur undir stjórn Einars Arnar Einarssonar. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 á æskulýðsdegi kirkjunnar. Sóknarprestur. STRANDAKIRKJA, Selvogi: Messa kl. 14. Rúta fer frá grunnskólanum í Þorlákshöfn kl. 13.15 og til baka að messu lokinni. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta með þátttöku fermingarbama kl. 14. Að- alsafnaðarfundur Hveragerðissóknar að lokinni guðsþjónustunni. Jón Ragnarsson. SELFOSSKIRKJA: Fjölskyldu- og æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Sókn- arprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa verður sunnuþaginn 1. mars kl. 11. Sóknar- prestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Bamaguðs- þjónusta fyrir allar sóknir Skálholts- prestakalls verður sunnudaginn 1. mars kl. 14. Barnakór Biskupstungna leiðir sönginn. Sögur - leikræn tjáning - hreyfisöngvar - hljóðsögur - bænir - samfélag. Allir velkomnir, jafnt börn sem fullorðnir. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðs- þjónusta á æskulýðsdegi þjóðkirkj- unnar kl. 14. Æskulýðsfulltrúar Landakirkju, Gylfi Sigurðsson og Hulda Líney Magnúsdóttir ásamt unglingum úr KFUM & K Landakirkju þjóna í messunni. Fjölskyldur ferm- ingarbarna sérstaklega hvattar til að koma. Pönnukökur og kleinur til sölu í messukaffi. Ágóði rennur til æsku- lýðsstarfsins. Útgáfutónleikar í safn- aðarheimilinu kl. 20.30. Barnakór Landakirkju Litlir lærisveinar kynnir nýjan geisladisk ásamt hljómsveit. Stjórnandi kórsins er Helga Jóns- dóttir. Enginn aðgangseyrir, en disk- urinn verður til sölu í safnaðarheimili. Pönnukökur og kleinur til sölu á eftir. Ágóði rennur til KFUM & K Landa- kirkju. EGILSSTAÐAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 - „5 ára bók“ afhent. Mánudaginn 2. mars kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta í dag kl. 11. TTT-starf kl. 13. Stjórnandi Sigurður G. Sigurðsson. Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjón- usta á morgun kl. 14. Kvöldvaka æskulýðsdagsins í safnaðarheimilinu Vinaminni kl. 20.30. Fjölbreytt dag- skrá. Unglingar í söfnuðinum og for- eldrar þeirra hvattir til að mæta. Sóknarprestur. LEIRÁRKIRKJA: Messa kl. 14. í messunni verður börnum fæddum 1992 og 1993 úr Saurbæjar- og Leir- ársóknum afhent bókin Kata og Óli fara í kirkju. Allir velkomnir. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Kyrrðarstund kl. 21. Komum saman til íhugunar og bænagjörðar á föst- unni. BORGARPRESTAKALL: Æskulýðs- guðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta á Æsku- lýðsdegi þjóðkirkjunnar. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Börn úr NTT starfi taka þátt. Organisti Ester Ólafsdóttir. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Fjölskylduguðsþjónusta á Æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Fermingarbörn annast ritningarlestra. Organisti Ester Ólafs- dóttir. Hjörtur Magni Jóhannsson. GARÐVANGUR dvalarheimili aldr- aðra í Garði: Helgistund kl. 15.30. Hjörtur Magni Jóhannsson. BRIDS Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Húsavíkur Þegar einni umferð er ólokið í Landsbankamótinu á Húsavík er staða efstu sveita' sem hér segir: Sveit Þóris Aðalsteinssonar 126 Sveit Björgvins Leifssonar 125 Sveit Sveins Aðalgeirssonar 120 Frissi 104 í lokaumferðinni spilar sveit Þóris við sveit Björgvins, sveit Sveins við sveit Bergþóru og Frissi við sveit Þórólfs. Það má búast við hörkubaráttu í öllum þessum leikj- um þar sem 3 efstu sveitimar eiga allar möguleika á 1. sætinu og á meðan gæti Frissi „stolið“ 3. sæt- inu. Staða efstu para í fjölsveitaút- reikningi eftir 12 hálfleiki. Magnús - Þóra, sveit Björgvins Friðgeir - Gaukur, sveit Þóris Torfi - Pétur, Frissa Bridsfélag Akureyrar Sparisjóðsmótinu, sem er Akur- eyrarmót í sveitakeppni, lauk sl. þriðjudag. Tíu sveitir tóku þátt og var leikin tvöföld umferð 10 spila leika. Ömggur sigurvegari var sveit Unu Sveinsdóttur með 348 stig eða 19,33 stig að meðaltali í leik. Asamt foringjanum léku í sveitinni Stefán Ragnarsson, Pétur Guðjónsson og Sigurbjörn Har- aldsson. Jöfn og spennandi keppni var milli þriggja sveita um næstu sæti. Fallvölt gæfa formanns BA virðist hafa snúist honum í hag eft- ir nokkurn feril „tapaðra innbyrð- isleikja" og náði sveit Stefáns Vil- hjálmssonar að tryggja sér annað sætið í síðustu umferð með 292 stig. Með honum í sveit léku Páll Þórsson, Guðmundur Víðir Gunn- laugsson, Hennann Huijbens og. Ólafur Agústsson. í þriðja sæti varð sveit Ragnheiðar Haralds- dóttur með 289 stig. Með Ragn- heiði spiluðu Hróðmar Sigur- björnsson, Skúli Skúlason, Guð- mundur Jónsson og Stefán Stef- , ánsson. 1 fjórða sæti var sveit Prebens Péturssonar með 284 stig og Gylfi Pálsson í fímmta með 277. Reiknaður var Butter og urðu eftirfarandi efstir: Pétur Guðjónsson-Sigurbjöm Haraldssonl8,42 Stefán Vilhj álmsson-Páll Þórsson 17,98 Sveinn Pálsson-Bjarni Sveinbjörnsson 16,29 Magnús Magnússon-Grettir Frímannssonl6,ll Næsta mót á vegum BA er tveggja kvölda góutvímenningur þar sem spilaður verður Barómet- - - er. Menn eru hvattir til að skrá sig sem fyrst (Anton 461-3497). Laugardaginn 7. mars verður paratvímenningur Norðurlands vestra (opinn) spilaður í Hlíðarbæ. Spilamennska hefst kl. 10.00 og ' lýkur um kl. 17.30. Spilaður verð- ur Barómeter ef næg þátttaka fæst. Skráning fer fram á spila- kvöldum félaganna á svæðinu og hjá Stefáni Vilhjálmssyni, hs. 462- 2468, vs. 463-0363. Frestur til skráningar er til kl. 19.00 fimmtu- daginn 5. mars. Þátttökugjald er 2.500 kr. á par. 18,79 17,90 17,90 Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14.00 Organisti Pavel Smid. Kór Frikirkjunnar í Reykjavík syngur. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins í Reykjavik Fundur verður haldinn í Safnaðar- heimilinu, Laufásvegi 13, fimmtu- daginn 5. mars nk. Hefst hann með heigistund í kirkjunni kl. 20.30. Gestir kvöldsins verða kvenfélagskonur úr Grensássókn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.