Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Breyttir tíi hjá Newm ►PAUL Newman hefur stundum verið nefndur „síð- asta kvikmyndastjarnan". Hann er orðinn 73 ára, á 40 ára brúðkaupsafmæli með Joan Woodward á þessu ári og fæst enn við leiklist. Nú síðast lék hann í myndinni „Twilight“ undir leikstjórn Roberts Bentons. En Newman fæst við leik- list á öðrum forsendum nú- orðið. „Það eru til stór- stjörnur," segir hann í ný- legu viðtali, „og ég er því miður ekki ein af þeim lengur.“ Newman hristir höfuðið og heldur áfram: „Eg er mjög raunsær. Eg fæ ennþá nokkuð góð borð á veitingastöðum út á nafn- ið, en það er allt og sumt. Eg trekki ekki eins marga áhorfendur á myndir og Tom Cruise.“ Annað hefur líka breyst. Til dæmis hreppir hann ekki stúlkuna í næstu mynd sinni sem nefnist „Message in a Bottle“ eða Flöskuskeyti og er leikstýrt af PAUL Newman fór á kostum í myndinni Hudsucker Proxy. Kevin Costner. Þegar þetta er borið upp á Newman svarar hann fullum hálsi: „Nei, en ég veiði stóran fisk!“ DANSHUSIÐ Artún % Vagnhöfða 11, símar 567 4090 og 898 4160. fax 567 4092. Harmonikudansleikur í kvöld. Harmonikufélag Reykjavíkur ásamt söngkonunni Ragnheiði Hauksdóttur. Hljómsveitin Saga Klass Frábær danstónlist frá kl. 23.30 með hljómsveitinni Saga Klass og söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni T’ MJt fara á kostum í feröabransanum GLEÐI,SONGUR OG FULLT AF GRÍNI í SULNASAL Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson sjá um stuðið á Mímisbar -þín sagaí Með köldu blóði HANN var lágvaxinn og þéttur á velli, gekk í hvítum fótum að sumr- inu þegar heitast var í New York og var opinberlega homosexual eins og Walt 'Whithman, höfuð- skáld Ameríkumanna fyrh- alda- mót. Þetta var snillingurinn Ti-um- an Capote, barfluga og listamaðm- í samræðum og seigur rithöfundur. Capote vai- virðingargjarn (snobb- aður) og manna skemmtilegastur, en leiðigjarn í of stórum skömmt- um, eða svo sögðu vinir hans, sem voru einkum konur. Ti'uman Ca- pote skrifaði bækur, sem féllu vel í geð listamannaklíkum í New York, sem vora heldur þröngsýnar eins og gengui' með slíkar klíkur, en réðu nokkru um hvernig ski'ifað var um bækur í borginni og létu óspart hampa þessum skiútna manni af því þeir höfðu gaman af honum og sögunum sem af honum gengu meðal klíknanna. Rithöf- undar, sem eru lokaðir inni í borg- arumhverfi og hafa helst fyrir stafni að skemmta sér, skapa ekki miklar bókmenntir og almennt líf fer fyrir ofan garð og neðan hjá þeim. Þess vegna er það ekki fyn' en á síðustu árum að harðsvíraðir atvinnu realistai’ finna púðrið í mönnum eins og Capote. Það henti nefnilega þennan ágæta höfund í hvítu fötunum að hann datt ofan í realisma og hreinræktaða amer- íska tragedíu á efri árum eftir mik- ið japl og fuður um hinar geldings- legu þætti borgarlífsins og skrifaði bókina „Með köldu blóði“, en hún er af morðum sem ofbuðu sæmi- lega siðuðum mönnumm, en Bandaríkjamenn eru ýmsu vanir eins og kunnugt er. Þeh’ hafa fyrir löngu gert þessi fjöldamorð á bóndabæ að útflutningsvöra í formi kvikmynda. „Með köldu blóði“ er harðsvír- uð saga og um margt óvenjuleg miðað við framleiðslu af þessu tagi. Traman fór nokkuð nákvæmlega eftir málsskjölum og lýsingu á að- stæðum. Þessari vinnuaðferð hefur að nokki'u verið fylgt í myndinni og tekist bærilega. Bókin hefur komið út á íslensku og er því verkið þekkt hér á landi. Að vísu þóttu mildl tíð- indi þegar ódæðið vai- framið, en segja mátti að ekki þóttu minni tíð- indi þegar fréttist að óskamögur fína fólksins í New York, partýgell- an mikla, hafði ski-ifað um morð. Sunnudagsleikritið var eftfr Dav- íð Oddson forsætisráðherra, endui'- sýnt verk og fjallaði um fi-amhjá- hald. Ég veit ekki hvað Davíð hefui' verið hress yflr að fá þetta verk endursýnt svona upp úr þurru, því ekki er komið að því að hafin sé endurskoðun á ævistarfi forsætis- ráðheira. Leikritið undirstrikar að þar fer frjáls og óragur maður. Það var raunar vitað fyrir og þurfti enga endursýningu til að undir- strika það. Kannski sjónvarpið hafi að eigin áliti verið búið að sýna svo léttvæg verk, að það hafí ekki talið saka að sýna landsmönnum leikrit til að sýna að forsætisráðherrann gæti verið léttvægur líka ef menn vildu svo við hafa. Davíð hefur fengist við tvö form skáldskapar, leikrit og smásagnagerð, og virðast bæði formin vera honum tiltæk. Við höfum áður átt liðtæka menn í röðum skálda í æðstu stöðum þjóð- félagsins og hefur sá eiginleiki ekki dregið úr pólitísk- um vinsældum þeirra. Davíð er sá forsætisi'áðheira í seinni tíð sem vill heldur vita hvort brjóstþrekinn klár hefur betur á Kaldadal þótt gusti nokkuð en liggja eins og leggur hjá vörðu. Þess vegna er betra að endursýna miðlungs gott leikrit en endursýna ekki. Leikrit eru samin um allt milli himins og jarðar og svo hefur verið alla tíð. Leikrit voru lengi vel höfð til skemmtunar nær eingöngu, en urðu með tímanum þung af tilfinn- ingaróti. Einhvers staðar á milli tilfinningar og gáska kom fram- hjáhaldið til sögu og hinar undai’- legurstu aðfarir því samfara. Þetta efni þótti mörgum gott að hafa í drama. Ekki væri til neins betra að biðja leikritahöfunda að gæta hófs í dramatíseringu á léttvægum hlutum en halla sér frekai’ í áttina að Skugga-Sveini sem leit aldrei ft'amhjá svo vitað væri. Sá siður að láta yffrmenn stórfyrh’tækja sjá um framhjáhaldið með yfirburða aðstöðu á vinnustað hæfir ekki þjóð af gömlu útilegumannakyni. Þá er betra að rata í rétt ból og skera hrúta. Indriði G. Þorsteinsson SJONVARPA LAUGARDEGI Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson SPÆS görls komu að sjálfsögðu fram á Fellablóti og lögðu meiri áherslu á að dilla bossunum en syngja. Talið frá vinstri Einar Eiríks- son, Einar Guttormsson, Jón Karlsson, Þórir Gíslason, og Jón Karlsson. Útlskiltl Vatnsheld og vindþolin Allar stærðir og gerðir Margir litir - gott verð ■EL Jfci'Ofnasmiðjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiðja Ratahrauni 13 • Sími 555 6100 Svo heyr- ist dun í Fellum Vaðbrekka, Jökuldal. Morgunblaðið. FELLAMENN héldu sitt árlega þorrablót á dögunum það 118. í röðinni, þetta er með elstu þorrablótum á landinu og hefur ekki fallið úr ár allan þennan tíma. Góður rómur var gerður að skemmtiatriðunum á blótinu þegar gjörðir manna í sveitinni voru rifjaðar upp séðar í spé- spegli þorrablótsnefndarmanna. Mikil hefð er fyrir fjöldasöng á Fellablótum og nær hann há- marki þegar „þjóðsöngur" Fella- manna er sunginn. Það er ætt- jarðaróðurinn O fögur er vor fósturjörð sunginn með sérstakri áherslu á síðustu ljóðlinuna í öðru erindi kvæðisins. VEISLUSTJÓRINN Hlynur Bragason lofar Björgu Skúla- dóttir að prófa að súpa á veislu- stjórahorninu. PRESTSHJÓNIN og sóknar- nefndarformaðurinn voru að sjálfsögðu mætt á blót. Talið frá vinstri séra Bryndís Malia Elídóttir, séra Baldur Gautur Baldursson, og Baldur Grétars- son. I bakgrunni má þekkja frá vinstri Einar Guðsteinssou, Sig- ríði Þráinsdóttir, Þór Ragnars- son, Sigríði Sigurðaróttir og Magnús Gehringer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.