Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ *' í'*l — / / / ~W T%X • I * 1 í ,.:»k . w Taktu þátt í stærðfræðileik Morgunblaðsins á Netinu og Skífimnar og þú getur unnið bíómiða á myndina Good Will Huntíng. Þú ferð inn á vef Morgunblaðsins á Netinu á slóðinni www.mbl.is, leysir stærðfræðiþrautimar sem þar em og átt þá möguleika á vinningi! Prófaðu ! Flýttu þér, því aðeins verður hægt að taka þátt í leiknum til mánudagsins 2. mars. Dregið verður úr réttum lausnum miðvikudaginn 4. mars og vinningshafar fá sendan tölvupóst. www.mbl.is S-K-l-F-A-N FÓLK í FRÉTTUM TOMMY Lee og Pamela Anderson í réttarsalnum í gær en þau búa við litla og væntanlega skammvinna hjónasælu um þessar mundir. Pamela sækir um skilnað PAMELA Lee Anderson hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sinum og rokkaranum Tommy Lee eftir að hann var handtekinn fyrir að leggja hendur á hana í vikunni. Atvikið átti sér stað á heimili þeirra hjóna í kjölfar rifrildis og þegar lögreglan mætti á staðinn var Pamela með brotna nögl og áverka á baki. Aðeins tveimur sólarhringum síðar eða í gær sótti hún um skiln- að, um forræði yfir börnum þeirra tveimur og um að nafni hennar yrði aftur breytt í Pamelu Denise Anderson. Á sama tíma sat hann í grjótinu og á hann yfir höfði sér kærur vegna heimilisofbeldis, illrar meðferðar á börnum og ólöglegs vopnaburðar. Lögregla hefur skýrt frá því að byssa hafí fundist á heimili þeirra og að það sé brot á skilorði Lees vegna árásar hans á ljósmyndara september árið 1996, en þá fékk hann tveggja ára skilorðsbundinn dóm. Af þessum sökum ákvað dómar- inn að tryggingarupphæðin yrði milljón dollara eða rúmar 70 millj- ónir króna sem þykir fremur há upphæð. Tommy á einnig yfir höfði sér kæru vegna atviks í Phoenix síðastliðinn desember þar sem hann ku hafa ráðist á 18 ára öryggisvörð á tónleikum Mötley Criie. Hjónaband Tommys og Pamelu hefur verið ansi stormasamt og sótti Pamela eitt sinn um skilnað en dró hann til baka þegar Tommy hugðist taka á drykkju- vandamáli sínu. Pamela ól annað barn þeirra hjóna í desember síð- astliðnum. Talsmaður hennar, Marleah Leslie, sagði í yfirlýsingu: „Tommy Lee réðst á Pamelu og beitti hana ofbeldi á meðan hún hélt á sjö vikna gömlum syni þeirra, Dylan, og í viðurvist 20 mánaða gamals sonar þeirra Brandon. Hún varð fyrir áverkum og hún og Brandons urðu bæði fyrir andlegu áfalli.“ Tommy Lee hefur ekki látið hafa neitt eftir sér um málið. Hann var áður giftur Heather Locklear eða frá árinu 1986 til 1994 og var það ekki síður stormasamt hjónaband. fiðEt n n afsláttur! tll Bílavörubúðin ^jöÐRirj . VEmNOAHUSlO iitaíand I i I f I M i M II I m D A N M 1 B K SILFURBÚÐIN © Þcssi fyrirtæki vcita öllum scm greiða mcð VISA kreditkorti rafrænan afslátt Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt FRIÐINDAKLUBBURINN www.fridindi.is • www.visa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.