Alþýðublaðið - 03.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.03.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 3. MARZ 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝBUFLOKKJRINN RITSTJORI: F. R. VALDEfllARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4í'00: Afgreiösia, auglýsingar. 4i’0l: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4002: Ritstjóri. 4! 03; Vilhj, S. Vilhjálmss. (heima) 4005: Prentsmiðjan Kitsjórinn er til viötals kl. 6—7. Unga fólkið. 'Það er gott dæmi um afstöðn S jálfs tæði sf 1-okk siins til unga fólksiins og álit forustumaimá liams á andlegum þroska fness, hvermig íhaidið velur, er það vel- ur forustumann sinn meðal æsku- iýðsins. [Það leiðir fram Gíisla Sigur- björnsson, frímerkjakaupmann frá Ási. Ungum mönnum finst, að með p'Cssu vali á æskulýðsieiðtoga í herbúðium Sjálfstæðismanna, ha.fi tlhaldið sainmað, áð það álítur ungt fóik hugsunarlaust, viljalaust, skioðanaiaust og memmingarlaust Því að ekki getur það válið sér æskulýðsforingja eftir öðrum reglum en þeim, sem það telur að hæfi ungu fólki. Og sjálfstæðisfiokkuTinn telur, að umgum Islemdingum hæfi að vera uindir forystu Gfsla Sigun- björmssonax. ÍÞetta val er svo sem ekki verra en arnnað val íhaldsmanma á leið- togum 'Og forystumömnum. ,'Það vaidi Eggert Claessem til að fara með fé almennings hér íum árið. Það vaidi einhvern latasta og glámiskygm.asta mann, sem það átti völ á, til að hafa .eftirlit með bcrnkum og sparisjóðum, og þemnan sama mann hefir það nú válið til að verða fjármálaráð- herria, ef það kemist til válda eftjr kosinálngarmar næsta sumar. [Pað valdi Magnús Guðmunds- son til að hafa á hemdi stjórm réttarfans og dómsmála í lamd- ilnu, og það hefir valið Jón ,Þor- liáiksisom til að reikna út fjárhags- afkomu Rey k j av ík ur bæ j ar og skipuieggja atvinnuiíf' bæjarbúa! En það er hætt við því, að uinga fólkið verði ekki alveg eins ieiðitamt við æskulýðlsforimgja í- haldsmamná og eldri kynslóðin befir verið við hina leiðtogama, sem það hefir valið. Umga fólkið er sem betur fer ekki vatnt því að láta leiða sig. íhaldliinu hefir ekki tekist emn að drepa úr því alla mamnrænu og svæfa réttlætiskend þess og fram- fa aþrótt með trú á gcmul hindur- vitni. Unga fólkið vill reyna að sjá hlutima sjálft og dæma út frá siinmi eigta reynslu og dómigreind. Og uniga fólkið hefir neymsluna af því að láta íhaldið stjórna. (Það hefir ekki gleymt hæj- arfógetamálinu, Brunabótafélags- málinu, Einars M. Jónssonar mál- inn, ísiamdsbankamálinu og síðast I en iekki sízt fjandskap íhalds- | manna við kosningarrétt þess og Iönnur réttindi þess. Umga fólkið hefir á þessu ári feingið smjörþefinn af stjórnsemi íhaldsmamna, atvinnuleysi, rétt- leysi og hugleysi i öllum stjórn- arframkvæmdum. Það hefir séð, að Mgbi., sem hlýtur að vera spegill sjálfstæðis- flokksims, fjandskapast og eys ó- þverna yfiir aLla þá menn, sem starfa að aukinmi nýmenningu meðal þjóðarinmar. T’að sér hvern- ig fiorkólfar íhaldsins hamast gegm mýjungum í skólamálum, fræðslumálum, heilbrigðismálum og öðrum menningarxnálum, og það væri uindarlegt, ef ungt fólk ' á Islamdi væri svo gerólíkt öllu öðru urngu fólki alls staðar í heiminum, áð það tæki afstöðu roeð þeim möinmum, sem miður- rífa þær stefinur, sem nútíma vísimdi telja nýja og heiibrigða og holla metnningu, sem stefni til fullkominara lífs, meiri menmingar, hugrekldis og þróttar. Ihaldið er blint og þess vegna er það ekki nútímafiokkur. Það er blimt og stirðmað aftur I gömium tíma, og ungir imemn fylgja því ekki, aðrir -en. þeir, sem gera það af auðsvedpinnd hlýðni við húsbómda sinn eða af því að þeir eru í raum og veru gamlir meran. Umgt fólk heimtar að fá að virnma svo að það geti lifiað, ment- að sig og mamnast Er íhaldimu trúandi til að upp- fylla þessa kröfu, íhaldimu, sam trúif pví að atvinmuleysið sé óum- flýjamleg „höfuðskepma" og ekki ýðþi ammað ien spenna greipar og krjúpa fyrir því í öllu þess veldi? Umga fóikið vill fá aukin fram- laiðslutæki, inóg jarðnæði til ræktumar og viðumanleg lífsskil- yrði í sveitum iamdsins. En í- haidið vill hafa mógan hóp manna á eyrimni, svo að það geti moðað úr. önga fólkið og íhaldið eru amdstæður, sem ömöguiegt er að samrýma. Umga fólkið er framtíðim. í- haldið er fortíðim. Umga fóMð eru framfarir. í- haldið áfturhald. Urnga fólkið er hugrekkið til fraimkvæmda og lbndvimntiga. 1- haldiið er huglieysið í eimu og Öilu. Bóndmpmrr. Jón frá Hvoli 75 ára Á morgun á Jón frá Hvoli 75 ára afmiæLi; Jón frá Hvoli, siem engimm skyldi ætla að væri roeiri en f'mtugur! Það mum aðallega vera eldurinm, sem brennur alt af úr augum hams, sem gerir það að verkutn, að hann ber svona vei þessi mörgu, ár. Jóm frá Hvoli er eimn a£ þessum fáu elidri mömnum, sem ált af eru uingir og lifandi af áhuga fyrir öliu, seim getíst í krimg um þá, ait af tiihúnir að verja skoðamir símar með þeim krajfti og ákafa, sem eru sérstök eimkemni æsku- miamma. Ef ég væri spurður um það, hvað það væri í fari Jóms frá Hvoli, sem mér fimdist sérstakiega ©iinkemna hann, þá er það, hvað hamm fyririítur hjartans ednlæg- iega alla hræsni og yfirdreps- skap, iemda er þetta sérstakliega það, sem leáinkienmir öil kvæði hans og þáu eru ekki svo fá, þvi að Jóin er skáld gott og mikil kyngi í öllu því, sem frá hams herndi kemur. J6n ct fæddur upprefcmarmaður, eáran af þeim, sem fier símar eigim götuT, óheftur, frjáls, gáfaður og urngur. Ung.'jr rjfn:3\.rma§iw. Halldór Hallgrímsson kiæðBkerameistari, sem umdan- farim ár hefir veitt forstöðu saumastoíu Amdersen og Lauth, hefar mú opnað klæðskierastofu í húsi Mjólfcurfélags *Reykjavíkur, herhergi inr. 23—25, sími 2945. Halldór er 'eimhveT vinsælastUr iCinaðaimaöur í simmi grein, enda er haan, vel mentaður í henni Happd>ætt}0 Nú eru að verða síðustu fiorvöð tii að kaupa sér miða í hapip- drætti Háskóla Islamds, því að draga á 10. þ. m., eða laugardag- iltjmi amnan en kemur. Einn fjórði úr imiða kostar kr. 1,50 á mánuði alla 10 mánuðima, sem dregið verðuri Skól hl upln ffið árlega víðavamgshlaup K. R. fyrir memandur skólannia fer fram 2. april n. k. (amnan páska- dag). Kept er um himm nýja bikar, sem K. R. gaf í fyrra og Iðn- skólimm vann þá í fyrsta sinn. iÞeir, siem ætla að taka þátt í Lelkfélag Reyklavikar. Á morgtm (sunnudag) 24. þ. m. kl. 3 siðdegís Barnasýning: Undrafllerin eftir Óskar Kjartansson. Kl. 8 siðdegís Haðar og Kona. Aðgðngumiðar fyrir báðar sýning- arnar i dag kl. 4—7 siðdegis og á morgun frá ki. 10 árdegis. Simi 3191. Lækkað verð. ! PappírsvHrur í oy ritfðng. TíðskifU dagsins. I Saumastofan, Njálsgötu 40, tekur alls konar saum til fermingarinnar sérstaklega ódýrt. Brynjóifur Þorlaksson kennir, á orgei-harmonium og stillir píano, Ljósvalla-götu 18, sími 2918. Heimabakaðar kðkur aila daga til 10 að kveldi. Vesturgötu 15. Sími 1828. Gamiir kvenhattar getðir sem nýir Einnig saumaöir nýir hattar, eftir pöntun, Vestuigötu 15 simi, 1828. Dfvanac og skúflor, nokk- nr smáborð, servantar* kommóðor, ýmsar stærðlp, selst mjðg ódýrt. Alt nýtt. Eggert Jónssont Rauðarár- Stfg 5 A. Carl Ólafsaoa, Ljúsmyndastofa, Aöalstrœti 8. Ódýrar mynda- tökur viö ailra hœfi. Ódýr póstkort. Skríftarkeosla. Guðtún Geifsdóttir Sími 3680. hlaupilnu, eiga að tilkymna þátt- töku s:íln;a 10 dögum fyrir hlaupið. Knattspyrnuféla- ið Valur flappdrætti fláskóla Islands. heldur skemtifund fyrir alla flakka mámud. 5. marz kl. 8V2 i húsi K. F. U. M. HeimUfsiðnaðarfélag íslands heldur saumamámskeið fyrir húsmæður í Austurbæjaiskólan- um. Námsskeiðið befst 6. þ. m. Nánari upplýsingar gefur frú Guðrúin Pétursdóttir, Skólavörðu- stilg 11A, sími 3345. Síðustu forvöð að tryggja sér happdrættismiaððáafen dreg- ið er í 1. flokki. Dregið veiður 10. marz. Síðasti söludagur er 9. marz. Stillinyar og nsyndlr kr. 4,50. Hér eftir er hægt að fá af sér 48 stillingar og myndir eða FÆRRI EN STÆRRI. Auðvitað hálda ailar vaualegar myndatokur áfram, þótt by jað sé á þessari nýung Þeir sem ekki geta komið á daginn, mega koma eftir kl. 8, en þá þarf að biðja um ákveðinn tíma fyrir kl. 7. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.