Alþýðublaðið - 03.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.03.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 3. MARZ 1934. LEIFTUR, afmælisrit F. U. J. í Hafn- arfirði, fæst í afgieiðslu Alþýðublaðsins. 20 sfður. Kostar að eiins 50 aura. L4UGARDAG1NN 3. A'ARZ 1934. Oamla Bié Stallsystnrnar. Skemtileg og efnisrík tal- mynd i 10 þáttum, eftir Frances Maríon, með lög- um eftir Dr. Wílliam Axt. Aðalhlutverkin leika: Marion Davies, Robeit Montgomerry, Billie Dove. Farstofastofa ttl lelga á Vltastfg 10. ViögerA á saumavélum og |»rjönavélum. Bezft og ödýr- ast á Öðlnsgötu 19. Bjarni BuOmundsson. II. Fræðslnerindl Gnðspekifélagslns í húsi félagsins við Ingólfs- stræti á morgun, sunnudag: Hallgiimur Jónsson talar. Ef ni: Framhaldslif og umsögn dulspekings á miðlasam- bandi Hefst kl. 8 V> síðd. Aðgangur 50 aura. „Brúarfoss" Burtför skipsins héðan til Vestur- og Norður-landsins er frestað til morguns, sunnudags, kl. 8 síðdegis. Hljómsvelt Reykjaviknrs Meyjaskemman Eftirmiðdagssýning verður á priðjudaginn kemur kl. 4. Aðgöngumiðar seldir á mánudag frá kl. 4 Va — 7. Bermaline- braoðin fást nú aftur. Stk. á 40 au. Bermalinemjölið er malað úr heilu hveitikorniriu (með hýðinu). Síðan er það bland- að malti. Bermalinebrauðin eru pví næringarmestu brauðin ámarkaðnum. Reyn- ið einnig hinar nýju brauð- tegundir: — Rúsínubrauð. Smjörbirkisbrauð, Kjarna- brauð, danskt Sigtibrauð og Landbrauð. Verð kr. 0,30 branðið Verkamannaföt. Kaupum gamlan kopar. VaJd. Poulsen, Klapparstíg 29. Siml 3024. OIsII Halldórsson verkfr. Bar st. 49. Sími 3707. Hitakostnaðarmeelarnír eru nú fáanlegir. Verð kr. 550. Húseigendurl — Sparið yður ósamkomulsg veuna hitakostnaðar. Calorius mælir hvað hverjum ber að greiða eftir notkun hitans. Leigjendurl — Krefjist pess að verða að- njótandi peirra sparnaðarmöguleika, er Calor- ius býður upp á 25—33 °/o kolasparnaður. Caiorius hefir venð notaður i allar byggingar, sem Kaupmannahafnaibær hefir látið byggja síðastliðm sex ár. — Engar viðgeiðir eðít eftirlit. — 10 ára ábyrgð. I 1AO Nætnrlæfcnir er 1 nótt Harmies (h.öm mdsson, Hverfisgötu 12, síl.iá :;105. Ha turvöröui' er i inótt íR:ykja- víkur og Iðu:mar apóteki. tltvarpdð í dag: Kl. 15: Veð- arf 'ic gmir. Kl. 18,45: Barnatimi tMíiigrét Jóasdóttir). Kl. 19,10: Veð irfrtegni:'. Kl. 19,25: Ferðasaga frá Rússlancfi: (Bjönn Jóns: on). Kl. 19,50: Tcn eikar. Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,30: Leikþáttur: Or „l’étri Gait“, eftíl' Ibaen (Haraidur Bjíi ixsson, Gimnþórunn Halldórs- dótt'.r, María Markain). Kl. 21: Tóir'eikar: Otvarpstrióið. Graaomó fónkórsöngui: (Karlakórinn Bel Canto). Dan;:I( g til kl. 24. Á ÍIORGUN. Kl. 11 Messa 1 dómikirkjummi, séra Bj. J. Ki. 2 Mes.;a í fríkirkjuinni, séra Ánni Sig'. Kl. 2 Bariiaguösþjónusta í dóan- kirkjunmi, sér,a Fr. H. Kl. 2 í Hafmarfjarðar- kirkju, séra Garðar. Kl. 3 Umdraglerim eftir Óskar Kja rf F;nss-on verða sýnd í leikhúsinu. Kl. 5 Meta í dóimkirkjuinmi, séra Fr. H. Kl. 8 „Maður og ki’Hn.a" í Hk- húslnu. Næturl ekjnir er aðra nótt Ólaf- ur Hélgason, Ingólístræti 6, simd 2128. Næturvöiður er aðra mótt í Laugavegf- og ingólfs-Apóteki. Otvarpið. Kl. 10: Enskukenski. Kl. 10,40: Veðurfnegnir. Kl. 11: Messa í dójnkirkjummi (r,ém Bjanni Jómsson). Kl. 15: Miðdegdsútvarp: Erirndi: Kven- þjóðin og framlíðin (Ragnaj E. Kvaram,). Tónleikar (frá Hótel Is- iaind). Kl. 18,45: BarnatÍTrd: (síra Fiiðrjk Hanigrhnssom). Kl. 19,10: Veðurfnegmjr. Kl. 19,25: Tóinleik- ar: Píamósóló. Iíl. 19,50: Tómleik- ar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Kvöld Norræma fé’.agsins: Erindi: Idamd og Norðurlönd (Sigurður Nordal). -- Norræm tónlist og upplestur á Norðurlaindamálum. — Erindi: Starf Norræna félags- itns (Guðlr.ugur Rósinkranz). — Syrpa af norrer.um lögum (Ot- varpshijcvn ’sveiti' i). Þjóðsömgv; tr Norðurlainda — Danzlög til kl. 24 (frá Hótvl Borg eftir kl. 22,30.) Kvenpjóðin og framtíðin mejnir Ragnar E. Kvaran er- imdi, sirm hanrn flytur í útvarpiö á moigmm kl. 15,30. Opið bréf til Tryggva’ Þórhallssoiniar frá Sigurjómi Friðjónssyni fyrv. al- þiirigisrianmi, bónda á Litlu-Laug- uin, l.emur hér í blaðimu eftir helgima. S. F. R. l efir sfcemtmin amsað kvöld kl. 9 í Góðtemplarahúsiinu. „Leiftur“, hið smjalla blað ungra jafnaðar- (riranma í Hafnarfirði fæst í af- grcibisiti Alþýðublaðsins. Meyskemman verður Leikin á þriðjudag ki. 4. Er þessi eftirmiödagssýning höfð, vegna fjölda áskorana frá þeLm, sem ýmsra orsaka vegna geta ekki sótt sýningu að kveld- imu. Aðgömgumiðar verða seldir á mánudag kl. 4V2—17. Þetta verður eima eftirmiðdagssýnimgin á Meyjasfcemmumni. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Hafmarfirði heldur fumd á mánudagimn kemur kl. 8V2 á Hót- el Bimimum. Eggert Guðmundsson l’istmálari' hefir opinað mál- verkasýmimgu í OddfeLliow-húsinu Þar er margt ágætra mymda . Sið- asti sýmingardagurinn er á morgun. M3 Nýla Bié Nútima Hrói Höttur. Amerísk tal- og hljóm- kvikmynd frá Fox. Aðalhlutverkið leikur: Oeorge O’Brlen ásamt Nell O’Day. Aukamynd: NJOSNARINN. Ensk tál- og hljóm-kvik- mynd í 2 þatturn. E*s®!5HE'æ3raE:a!i heitir nýjasía ijösmynda- véiin fyrir 48 stillingap, (tekur einnig færri. en stærfi myndir). Hana tæ ég (modell 1934) með næstu skipsferð frá útlönd- um. Og veröur þi hægt að fá þær myndir jafnhliða öðrum afgreiddar frá ljósmyndastofu minni. Virðingarfyllst, Ljósmyndastofa Slgnrðar fiaðmnndssoQar, Lækjargötu 2. Sími 1980, UTSALAN hjá okkir heldnr áfram i fnllnm gangi. Asg. G. Gnnnlangsson & Co. Austurstræti 1. Slmi 4 565 Simf 4 5 6 5 Hér er pað Norðlenzkt dilkakjöt, Norðlenzkar rjúpur, Norðlenzkt Saltkjöt, Hangikjöt frá Hólsfjöllum, Rabarbari, Jaffaappelsínur, Biómkál og tómatar, Epli og vinber, Griðarlega stór íslenzk egg, Sun maid rúsinur, Akureyrar smjör og ostar, Sveskjur. Kjötverzl. Herðubreið, Sími 45 65,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.