Alþýðublaðið - 05.03.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 05.03.1934, Qupperneq 1
MÁNUDAGINN 5. MARZ 1934. XV. ÁRGANGUR. 114. TÖLUBL. AIÞYÐUBLA RÍTSTJÓRI: R. R. VALDBMASSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN &ACSBLABIÐ ketsar At aSto vtrka da(B M. 3 — 4 Mtfagfs. A*k(Uteg)aUI kr. 2,00 i mknnAi — kr. 5,00 tyrlr 3 mlknuOi, ef freltt er fyrlrfram. I lausesöiu kostar blaöið 10 aura. VIKl.tSl.ABlB kmnur ðt ð hverjum miðvfkudeffl. ÞaO kostar aAeins kr. 9.09 a árl. I pvf birtast allar helstu ffreinar, er blrtast I dagblaOinu, Iréttir og vikuyflrlit. RITSTJÖRN OO APOREIÐSLA AlpýOu. MaösUls er vifl Hverfisgötu or. 8— 10 SÍMAK: 4000- afffreiðsla off aitffiystnffar, 4801: rftstiórn (tnnlendar fréttlr), 4002: rltst|óri. 4003: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson. blaOamaOur (heima>, Mænás Aseetrsson, biaflamaður. Pramoesveffi 13. S904- P R Valdemarsson rltstiðrl. (heímal. 2937- Slguröur lóhannesson. afffreiöslu- og augiyslnffastlflrl (helma), 4905: prentsmlðlao Er Sjálfstæðisflokkarinn Nazlstaflokkur? Blað angra sjálfsftæðismaiina krefsft fiess að verklýðsfélðgin verði upp~ leyst og forlngjar peirra fangeisaðir „Við - krefiomst þess, að fé- lagið Dagsbrén verði oppleyst sem uppreisnarfélag, og að formaðnr pess verði settnr í varðhald og mál hans ranœ- sakað,i( {„Heixndað lur“, opinbert málgagn ungra SjálfstæÖi smanna.) „Heimdal'llur", bJað ungra sjálf- stæðjsmanna hér í bænum, flutti nýliega rjtstjórnargnein, þar siem ráðist er af slíkri heift á verka,- lýðsfélögin hér, að óvenjulegt er, jafnvel' í blöðum íhaJdsmanna. Tj-lefni þessarar árásar eru sér- staklega ráðstafanir, sem verka- lýðsfélögin hafa nýlega gert til pess að tryggja verkamönnum og íjómönnum' í Reykjavík atvinnu, sem hér kynni að fást á vertfð- ínni, sem nú fer í hönd. í grein þassari segir m. a.: „Sagt er mér, að þetta ríki í ríkinu (,,Dagsbrún“) sé svo sterkt, að dómsmáiaráðherrann hafi gengið til þess og boðið þvi og greitt sekt, 50 krónur á hvem þann mann, sem gegnt hafði lög- reglustarfi í þjónustu rikisinsð' „Við, sem vi’jum vera frjálsir^ mórímœlum. pessu. . . . Við krefj- urnst þess, að vera frjál'sfr i okk- ar efgin landi, og ad ríkissfjówpi afhendi ekld til uppreis,nar\mmm pcfm réit, sem víð (svo!) höfum jrngi'ð. henni.“ „Við knefjumst þess, að Dags- brún verði uppleyst og formað- ur hennar settur i varðhald og dæmt verði um sakir hans af dómstóltim landsins." Hingað til hefix Sjálfstæðis- fokku inn mj g haldið því á 'ofti, að hann sé ákveðinn lýðnæðds- fliokkur, sem muni berjast rneð oddi og egg gegn öllu einræðis- brölti og ofbeldisstefnum hér á iandi. Og Hött 'oft hafi andað köldu frá þeim flokki í garð verkalýðsfélaganna og foringja þeirra, þá mun þó slík krafa, sem þessi, að þau séu bqnnuð, leyst upp með ofbeldi og foringj-' ar þdrra fangelsaðir, aldrei fyr hafa komið fram í opinbenum málgögnum flokksins. En undanfarna mánuði hefir orðið mikil brieyting á stefnu og skoðunum mikils þorra manna innan Sjálfstæðisflokksins. — Blöð hans hafa mánuðum sam- an leyft sér að halda uppi lát- lausum lofsöng um þá verstu of- beldis- og glæpa-stefnu, sem nú þekkist í heiminum. (Það hefir þegar haft þau á- hrif, að' fjöldi manna innan flokksins, einkum meðal yn-gri ;manna, haliast nú að þeirrj of- beldisstefnu og leyfa sér að bera merki hennar hér á götunum. Og nú leyfir blað ungra Sjálfstæð- ísmanna sér að prédika hana op- inberlega. Enginn vafi er á því, að þeir menn úr Sjálfstæðisflokknum, sem nú eru famir að prédika nazisma og krefjast þess, eins og blaðið „Heimdallur", að aðferð- um þýzkra nazista sé beitt hér á landi, eru sorinn úr Sjálfstæðis- flokknum. Það eru heimskustu og verstu menn Sjálfstæðisflokksins einir, sem þegar eru orðnir nazistar. Hinir eldri og hyggnari foringjar flokksins, eins og t. d. J. Þor- láksson, vita vel, að sú stefna getur aldrei fengið fylgi hér á landi. En menn eins og Valtýr Stef- ánsson, Gísli SiguTbjömsábn og flieiri slíkir, finna að þeir hafa samt fylgi innan flokksins og þess viegna leyfa þeix sér áð prédika nazisma og ofbeldi í blöðum hans. Þeir vita það, að það er vilji mikils hluta íhalds- manna, að flokkurinn beiti ofbeldi og harðstjóm, ef svo skyldi vilja til að hann kæmist nokkurn tíma til valda aftur, og sleppi þeim þá aldrei aftur. Það er það, sem blöð flokksins eru þegar tekin að undirbúa. rieir vita það, að verkalýðisfé- lögiin í Reykjavík, og Jbau ein, geta staðið gegn fasisma og of- beldisstjórn hér á landi. .Þesis vegna krefjast ungir Sjálfstæðis- mienn nú þegar, að þau séu leyst upp að fyrirmynd nazista. Sú krafa hefir ekki komiÖ fram til einskis. 1 ALpÝÐUFLOKKURINN MUN SKJÓTA ÞVÍ TIL ÞJCÐARINN- AR VIÐ NÆSTU KOSNINGAR, HVORT EIGI AÐ LEYSA VERK- Klofningnr í Sjálfstæðis- flokknnm Nagnús dösent segir frá „Fregnir um klofning í Sjálf- stœðisflokknum berast nú víðsvegar að af landinu.1* Magnús Jónsson, fyrvenandi dósent, skrifar grein í Mgbl. í gær, þar sem hann ! segir frá ástandinu innan •' Sjálfstæðis- 'flokksins, eins og það er nú, m. a. á þessa leið: „Þœr fi egnir berast mí uíösuegar að af landinu, að Sjálfstœðisflokkurim; sé í raun réttri klofinn, eða að minsta kosti mjög ósampykkur. Ýmsir þingmenn flokksins eiga í raum og vera að veria mjög svo elskir að Bænda- flokknum nýja, og óska þess heitast, að hann rnegi blessast og blómgast.... ■— — Sögumar um það, að Sjálfstæðismenn séu klofnir, koma til þeirra utan af lands- hornum. ----Og fregnin verkar á þá rétt eims og manni væri til- kynt hans eigið andlát. Kosningarnar, hinn ógur- legi dómur, eru framundan og alllur gamli arfurinn á bakinu, skiftur og deildur af vægðar- lausum dómara nákvæmlega í jöfnum hlutföllin á öli bök- in, hvað sem mennirnir nú reyna að kalla sig. — — —. — mzð sinn gam'a uitnisburð frá árunum 1924—1927 og alla sög una síðan “ (Magnús Jónsson dós-ent, í M'orgumblaðinu í gær.) LÝÐSFÉLÖGIN UPP OG FANG- ELSA FORINGJA ÞEIRRA. : |. j , i , * i >*. j i : j [ | ; l . t { . ' ; Dollfuss býst til ai koma á itðlsknm f asistna i Austurrfki Sambúðin vlð nazista batnar ekki. Sainkomulag við Nazista næst ekki. Um sambúðiina milli Austurrik- ismamna og Þjóðverja lét Doilfuss svo um mælt, að austurríiska stjórnin ætti enga sök á, hve slæm hún væri. Enn væri 'haldið áfram illkynjuðum árásum frá Þjóðverja hálfu. „En vér munum ekki", sagði Dollfuss, „láta nokkur utanað- komandi áhrif spilla árangrinum af því starfi, sem vér höfum mieð hcindum, til viðreisnar í heima- landi voru." Dollfuss. VÍNARBORG í morgun. (UP.-FB.) Dollfuss kanslari hefir haldið rœðu i Carinthia og áuarpað par 20 000 stuðningsmanna stjórnar- innar. Tilkynti Dollfuss, að stjórnar- skrárbreytingin væri látin koma til framkvæmda í þiessaxi viku, en að eims verði um 'millibils- fyrirk'omulag að ræða, hér sé um breytimgu að ræða, er að eins verði í gildi, xms búið 'sé .að undirbúa og ganga frá víðtækari breytimgu á stjórnarskipun lands- ins. Kvað hanm áform sitt að'koma á félagslegu (oorporrative) stjóm- arfyrirkomu!agi. Stjómmálaflokk- amir yrðu þá afnumdir, en ‘full- trúarmir yrði valdir af iðn og viðskiftafélögum. Gömbös, forsætisráðherra Ungverja. ítalski fasisminn verður tekinn til fyrirmyndar. Bráðabirgðastjómarskráin stendur í gildi uns að fullu er lokið að ganga frá hinni víðtæku ráða- gerð imi stjómarfyrirkomulag sem byggist á því, að ' iðngneirn- irnar velji fulltrúa á þing, og vafalaust verður mjög sniðið að ítalskri fyrirmynd. EiDiennilegnr dómnr. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í rnorgun. Mjög eihkenmlegur dómur var kveðinn upp; í Paris í gær. Fjóre ir franskir •undirforingjiar, sem höfðu verið dæmdir til dauða af herrétti og skotnir á strí'ðsárumum voru mú sýknaðir af sérstöluim 1 herrétti, er hafði verið skipaður til að dæma mál þéirra að nýju, eftir kröfu ættingja þeirra. Ennfremur dærndi herrétturinm rikissjóð til að grieiða hverri af í heimsókn hjá húsbóndanum. RÓMABORG, 3. marz. (UP.-FB.) Dollfuss og Gömbös fara í'op- imbera heimsókn til Rómaborgar þ. 14. marz, og eiiga þá viðræður við ítölsku ríkisstjórnina. Ráðgert ; er, að þeir haldi kyrru fyrir í ! Rómaborg í tvo daga. j hinum fjórum fjölskyldum þeirra einn franka í skaðabætur. Undirforingjamir höfðu verið teknir af lífi fyrir það að blýöijf ekki skipunum yfirhoðara sinna. Var það við Souaen í Norður- Frakklandi, þar sem Frakkar 'áttu iþá í hörðum bardögum við ,Þjó&- verja. Frakkar höfðu leitað hælis Framhald á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.