Alþýðublaðið - 05.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.03.1934, Blaðsíða 2
i MÁNUDAGINN 5, MARZ 1034. ALÞÝÐUBLAÐIÐ LESBÓK ALÞÝÐU Ritstjóii: Þóibergur Þóiðarson, 9Maður9 sem enginn teknr mar k á.‘ Nl. borði. En fullkomiö lýðnæði er óhugsanlegt annars staðar en i sérréttiínda- og stétta-lausu þjóö- félagi. Rótin aöi núverandi þjööféiags- 'meinum ier fyrst og fremst runn- in af öfugu uppeldi og öfugum fræösluaðfierðum. Ef okkur er það nokkurt alvörumál að gera næstu kynslóði betur úr garði en foreidr- ar vorir og forfeður sendu okkur út í l|í!fið, þá uerðum við að gera svo vel oig byrja á byrjuininni, hafa gagingierð leindaskifti á öllum uppelidis- oig fræðslu-málum. Þaö er eiina hugsanlega leiðin til þess að bæta úr vaindkvæðum einstak- linga og þjóða. V. Bn gneimamar í Visi og Morg- unblaöinu eru ekki enn þá útrætt mál. pær báruj í þriðja lagi vitni um vissa sálarsýki, sem vert er að helga inokkur auginablik. ,Þær afhjúpuðu mjög átakainlega þessa vesöM sálarinnar að „sympatisera með sví(naríiu;u“, ;að rísa ekkigegn óþokkaskapinum fyr en maður hefir feingið trj'ggiragu fyrir því, að það skaði mianin ekki fjár- hagslega. Þó að maður sjái 60 miiljónir manna svifta öllu per- sónufnélisi eins og þeir væru skynr lausar skepnur, þó að maður viti að verið sé að lem ja inn í þessa umkomulausu hjörð hinar djöf- ulilegustu siðakenningar, sem hálf- ur jarða hin:itturinn stendur skjálf- andi frammi fyrir, þó að maður horfi upp á þúsundir og aftur þúsundir saklausra mamna flisemda út í hungur, örvæntingu og sjáifsmorð, þó að manni sé kuinnugt um, að vamarlausir ves- aliingar séu pyntaðir á allan hinn hryllilegasta hátt, lamdir, húð- flettir, barðir til dauða, hengdiir,, skotinlr, hálshöggnir, þó að mað- ur viti alt þetta og miklu meira, — þá á maður að geria gælur við glæpavitfirniinguna, að minsta kosti þaingað til, að miaður hefir fiengið tryggingu sjálfra kvalar- amna fyrir því, að það geti ekki skaðað nieitt fisksöJuna á hafnar- bakkanum í Hamborg, ;að standa mannúðarinnar megin. Þetta er örbirgð sálarinnar í ailri sinni aumustu mekt. Sumir rieyna sennilega að bneiða yfir þennan siðlausa skort sinn á réttmiætri gnemju mieð því að berja því við, að þa*ð; sé okkur óviðkoman-di, sem sé að gierast úti í Þýzkalandi. Þetta er skilj- ainlegt frá sjónanmiði þess frum- stæða hugsunarháttar, s-em aldnei Ef uppeldi barna og unglinga væri neist á þ-essum hlutleysis- og raimsókimr-gnundveli, þá værum við eftir eina kynslóð leystir að fullu -og öilu undan því pólitíska hundaæði, sem ler að breyta þjóðfélögunum í ofhteldis- eiinveldi himna heimskustu. En þess í stað stneitasí foneldriar -og fræðariar við að steypa sálarlíf bannanina í sömu deiglúnni og þeir vonu sjálfir afmyndaðir í, og síðam v-erða knakkaTinir ekk-ert anrnð en orðrétt endurtekning á dygðum og skepmuskap þesisara fyrirmiynda simna. Börnum og umglimgum er innrætt að skríða fyrir guði almáttugum,. en forðast „falsspámanninn" Múhameð, að bera lottnilnigu fyrir Hallgrími Pét- urssyini, em hnækja á Halldór Kiljam Laxmiess, að falla fram fyr- ir Jóini Sigurðssyni, en hata Jón- as frá Hriflú og þar fram eftir götumum. Afleiðingarnar af allri þessaiú skaðvæmlegu uppeldásblimdmi verða sv-o þær, að sáiarlíf bannr amma er klofið smnduír í eintómiar amdstæður, ammaTs vegar kennii- val datrú, mammdýrkun og égríki. hiins vegar fordóma, mammhatur og veáklieikatilfiinining, Þ,essar amdstæður geta síðar meir af sér andlega og efnialega kúgum hinna sýmdarstenku og ófyrirleitnu, en auðmýkt og umdirlægjuhátt hinna veiku og vammáttugu. Og þetta er uppsprettan að hinni svívirðilegu stéttaskiftímgu vorra tíma. IV. Nazistamir kenina, að þetta á- stamd megi bæta með því ,að sadistar, kynvillimgar, morðingjar og úrkymjaðir ofheldisseggir sviftí fólkið hugsumar- -og athafma-frielsi ög taiki í sírnar hendur stjórn ailra amdlegra mála. Þeir hafa aiuð- sæilega glieymt dæmisögummi um tréð og ávöxtinn. Sú uppeldisað- ferð hefir verið þrautneymd í tugi alda. Og við þekkjum ávöxt bemmar of vel til þess, að við þurfum að eyða tímia í að rök- ræða þá vitleysu frekar. Lýðræð- ið á emiga sök á því hryllilega þjóðfélagsástamdi, sem nú treður memm um víða veröld, Þetta á- stamd mumdi verða miklu ægiLegra umdir mazistíiskri einnæðfestjórn. Lýðræði er hið eima hugsamlega þjóðfélagsform, sem einistakling- urimm getur tekið í andl-egum þroska. Og því meira sem lýð- ræðið er, því mieira frelsis, sem eimstaklimgurimn nýtur, því stærra hlut bera þegmar þjóðfélaigsins frá Happdrætti Háskóla Isiands. Síðustu forvöð að tryggja sér happdrættismiða áður en dreg- ið er í 1. flokki. Dregið verðui1 10. marz. Síðasti söludagur er 9. marz. getur litið á leimstaklingana sem miemm, heldur skoðar þá framandi hópsál, pjód. En okkur, er lítum á eimstakliingana fyrst og fremst sem merm, iokkur finst það jafn- ógeðslegt athæfi að vita pynd- imgar vera reknar isem daglega iðkun guðrækninnar í pxningaklef- amum númer 16 í 'fangabúðunum í Oraniemburg eins og ef þessi grimdarverk væru framin hér á Skóiavörðustíg 9. Mainnúðin á ekfeert föðurlaind. En þó að við lítum á þessa atburði að eins frá sjónarmiðá frumstæðustu eiginhagsmuma, er það þá víst, að okkuir skifti það engu máli, hvað nú er að genast í Þýzkalaindi? Það má segja, að mig varði ekkert um íramferði nábúa mííns á meðan hann aðhefst iekkert það, s-em mér stafar hætta af. En er mér hátta- lag hans óviðkomamdi, ef ég veit, að hanm -er að fylla hús sitt með öllum hiinum fullkomnustu drápsvélum, að hann er að æfa börn og fullorðma í fjölskyldu þiiinmi í áð beita þieim, og ef hann hefir þar á ofan hótað aÖ tortíma mér og öðrum meö þ-essum ber- búmaði? Em það er samnanlegt hve mær, siem -er, að það er ein- mitt nákvæmlega þetta, sem naz- istarmir í Þýzkalamdi eru nú aö gera. Er þér og mér þetta óviðikom- amdi? Þeirri spurmingu svarar fiski- hringuiánn og sláturfélag Suður- lantís, þegar nazistamir í pýzka- landi kveikja í í annað sinn og setja heimimn í bái. Og í þeim þrengmgum fáið þið inógu eftirminnilega lausn á þeirri ráðgátu, hvort meira mark sé tak- aindi á herriunum, sem hér eru að slá til hljóðs fyrir blóðveldi naz- ismans, eða manninum, siem er að vara ykkur við því. Viðgerð á saumavélani og prjónavélum. Bezt og ódýr- ast á Oðlnsgðtn 19. BJarni Gnðmnndssoa. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk pýðing eftir Magnm Ásgeirsson, mér og frú Pijnneberg, skuluð þér ekki gera yður neinar á- hyggjur út af því. Okkar sambúð er mú e.inu sinni ,svona, — annars setur leiðindi að okkur. — — Og það nær fekki nokk- urri átt, aÖ frúin heiimtí hundrað mörk af yður fyrir þessia rusla- kompu. Borgið henni bara ekki, því að þietta fer alt tíl einskjis hjá henni hvort siem er. Þér skuluð heldur ekki gera yður gná- hærðan á því að veria að' brjóta beilani-i urn kvöldsamsætin, — svoina er nú þetta og svona verður það, þangað til síðasti heimsk- inginn er kominn uidir græna torfu. Og eitt vil ég segja yður enn, Pinneberg,“ og nú verður þessi óþreytandi imálrófsmaður fjarska blíður í rómi, svo að Pinneberg hlustar hrifinn og hugfangöinu, þrátt fyritr aindúð' silna. „Eitt vfl ég segja yður ienn, íPinneberg. Segið móður yðíar ekki strax að þér eigið von á íhaira — eðai koinan ýðar, á ég við. Það er það viersta, sem móðir yðar geturi hugsað sér, verra len rottur og veggjailýs. Hún hefir víst ýekki fengið góða reynsíliu af yður: Minrúst eldd á það við hana meði eiinu orði. Ljúgið yður bara út úr því. Það er jienin þá Ijími 1ftT stefinu. Ég skal r-eyna að koma vitinu fyrir hana. Ekki stelur erfi!nginn enn þá Siápurmi úr baðberberginu, þegar hann þvær sér — eða hvað?“ — „Bíl, hæi, bíl!“ kaliar risinn hástöfum alt í einu. „Ég þurftí áð veria komi'nn á ALexanderplatz fyrir hálf- tíma síðan.“ „Strákarnár ætla að sýna1 mér, hvað þeir geta. — — Ef þér ætliið að finna Lehmann, þá er hann íýöðru húsi til hægri handar. Bið að heilisa frúmini.“ Og Jachmanu hverfur á brott 'í bílnum. Annað hús til hægri handar. Mandlal í hverjum glugga frá kjall- ara og upp á háaloft. Pilnnieberg hefir aldrei unnið áður Við svo stórt fyrirtæki, og hanin sver þess dýran eið með sjálfum sér, að hann skuli strita og þnæLa og sætta sig við hvað sem er, án þejss1 áð mögla eða mótmæla, ef ha;nn komist þiar að. Ó, ðpússer! ó|, Diengsá! f ] Starfsmaninaskilifstofiur MandeiLs eru á stofuhæðinni. Á dyrun- um eru tvö sþjöld. Á öðru þeirra standur: „Umsóknum um at- vinnu verður ekki sint fyrst um siun,“ en á hiinu: „Gaingið beíint iinn. Berjið ekki að dyrum.“ PSmnébeig toemur því inn án þess að berja og staðnæmjist fyrir framlan hátt langborö, on innaín við það sitja fimm vélritumanstúlíkur, sem hámrla hver á sína vél Al'liart líta 'þær á hanin þegar hanin kemur inn', og allar láta þær á eftir sem þær hafi ekkert séð. Eftír langa bið fær hann þó numskað við einmi þeirria, ien hún segáir honumf í 'næsta óhæversklegum tón!, að fara út -og Lesia spjaldjð á hurðinni. Hér sé engum umsóknum um. atvilninu sint fyrst um sinn. Hann er þó líklega dæs? Þdgát hann stamar því Loksi'ns út úri aér, að Lehmann skrifstofustjóri, búiist við hoinum, bendir hún honum á púlt ú;t(i í liorni og læiturl hann ski'Lja á sér áð hianin ieigi að fylla út.eitthvert oyöubiað. l>eg- ar kemur að þvi að tilgiieiinia á eýðublaðinu ástæðuna til 'heiiml- Dtsalan í fullum gangi. — Nyjum vörum bætt við daglega. M. Sandgerði, Laugavegi 80. F. Petersen, læknir, LÆKJARGÖTU 6B, SÍMI 3693, HEIMA 2675. VIÐTALSTIMI KL 2—3. þriðjudajga, miðvikudaga, föstudaga og laugardaga. 12 appelsínur á 1 kr. Delicious-epli Diífanda-kaffi 90 au. pk. Ódýr sykur og hveiti. Kartöflur 10 aura Va kg„ 7,50 pokinn. Harðfiskur afbragðsgóður. TIWiFVlNÐl __„-53333 Súðln. fier héðam næstkomandi fimtudag, 8. þ. m„ kll. 8 sd. í straindferð til Austfjarða, sinýr við á Seyðis- firði og kemur aftur til Reykja- víkur. Tekið verður á móti vörum á miorguin og fram til hádégis á miövikudag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.