Alþýðublaðið - 05.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.03.1934, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ MÁNUDAGINN 5. MARZ 1934. Opið bréf til Tryggva Þórhallsonar. Frá Sígurjóni Friðjónssyni, fyrv. alpm., bónda á Litlu- Laugum, Mér sýnist rétt að svara bréf- Li:m ykkar „samberja“ meb nakkr- uim orðum, enda til þess mælst ai ykkar hálfu. En ekki býst ég viö, aö svarið verði ykkur vel aö skapi. Ég get þó byrjaÖ á því, að ég tel þaði hafa veriÖ rétt af ykkui', að kljúfa Framsólcnarflokkinn, einda aö því stefnt engu síÖur af sumum fyrveraindi samberjum ykkar. Flokkuxinn var orðinn svo ósamstæður, að það hlaut að verða hoinum til vaxandi óheil- iinda og óheillá að hanga saman,. Bn þá ástæðu til klofningsins, sem þið haldið einkum á lofti, tel ég hilns vegar veigalitla. Mér sýndust samviinnuskilyrði jafn- armanna hófleg og að þú, sem áður hafðir haft síamvinnu við þá, stæðir heldur illa að vígi við að ineilta líkri samvinnu nú. Um þá, sem aldriei hafa viljað nein mök viið jaf-naðarmenn hafa, ier nokkuð öðru máli að gegna. Hugsjón ykkar um stofnun bæindastéttarflokks, er saman gæti safinað ölium þoria bændia u|nd:ir eitt merki, tel ég líka rétta, eftilr atvikum, í sjáifu sér. Sjálf- ur er ég neyndar litill flokks- inaður og því hlyntari, aö flokk- ar sfcapist og grieinist eftir hug- sjóinum og eölisfari manna en stéttahagsmunum. En ég loka ekki augum fyrir því, að hagsmunir eru oftast aðaiundimlda í póli- tik. Og þegar bændastéttin hefir stéttasamtök til tveggja hliða, vierkiýbB'samtök annars vegar og samtö'k kaupmanna og útgerðar- mainna, siem eru afíyiðfasnir í SjáiístæÖisflokknum, hins vegar, þá býst ég við því, að hæindum verði það óhjákvæmiieg nauðsyn, að þoka sér saman til varnar og sóknar á stéttangrundvelli. Framsóknarflokkurinn hefir núaö vísu taliö sig fulltrúa bænda fyrst og fremst. En ekki hefir honum tekist að' safina þpim öilum, né hávaða þeirra, undir sínia vængi, þrátt fyrir þá góðu aðstöðu, sem kaupfélög bærnda og S. í. S. hafa veitt hoinum til þess og veita. Hvort ykkur gengur hetur, er nú eftir aö sýna. Ég get l'rka iýst yfir því, aÖ ég myindi 'ekki hafa í ykkar spor- um gengið undir þær fiokksaga- regiur sumar, er samþyktar voru á fiokksþingi Framsóknannainna f. á., o;g þykir líklegt, aö þar Sé í rauninni aöalástæða til klofn- iingsins, þó öðru sé haldið meira á lofti. Ég lit svo á, að engmn einstaklingur megi beygja sig svo fyrir meiri hluta fioikks .eða flökksstjórnar, að hanin greiði at- kvæðti í iei|nu eða öðru máli móti salnnfæringu sinni, því með því særi .h.ann og veikli réttlætistil- fiinningu sína og sjálfstæðisþrótt. Að í slikum tílfellum eigi hainn aö haga sér líkt og máltækið segir að gert sé af guði: líða það.. sem ekki er lleyft, þegar ekki er mijkiö í,húfí, en ganga anniars frá eða risa móti. Hins vegar er þó ennþá síður til þiass að ætlast, áð meiri hluti flokks beygi sig fyrir minni og jafnvel litlum miinni hluta í þýðingarmiklum málefnum. Burtnekstur Jóns í Stóradal og Hannesar Jónssonar úr Framsóknarifliokknum var því, frá mílnu sjónarmiði, sjálfsagður, eiins og allar sakir stóðu. En þeir hefðu átt að fara af sjálfsdáðum — og fyrr en varð. Ég sé ekki betur en að það hafi verið meiri hluta vilji á síðasta þiingi, að ríkisstjónnin sæti kyr, og að hún sé þimigræðisstjóm raunveruliega, þó að íormlega sé því ábótavant. En formleysiss ökin sýnist mér vera aðallega hjá ykkur klofn- ingsmönnum. Sýnist, að þið haf- ið orðið of seiinir til í .ykkar spillámiensku. En þó ég-geti gengið svo lángt tfil samþykkis við ykkur „sam- herja“ og ég hefi gert hér að undanförnu, býst ég ekki við að ganga í flokk ykkar að svo stöddu. Satt að segja virðist mér sú búnaðarhugsjón, sem fyrir ykkur vakir, vera nokkuð' gamr aldags; vera nokkuris konar stór- bæindahugsjón miðuð við liðna tíð fnernur en nútíð og framtíð. ■Það getur vel verið, að einkábú- skapur í stórum stíl geti þrifist ienn hér á landi, þar sem mark- aðBskilyrði >eru hezt, t. d. í igrieind við Rieykjavík, og ef til vill út um land á fáeinum stóThlunn- iinda jörðum En ég ætla að hann þrifist hér alls ekki yfirlieitt með því kaupgjaldi, sem nú er farið að tíökast og viðbúið er að hald- ist framvegis. Því kaupgjalds- máttur útgerðariinnar ætlá ég að það verði og hljóti að verðao sem rnest ræður um verklýðs- kaup í lamdinu, bæði til sjávar og sveitia. I ináliægri tllð verði því hér aðalliega um einyrkjabúskap og fjölskyldubúskap að ræða og ef til vill vaxaindi vísi aö aamr yrkjuibúskap í inýjum stíIL Næsta aðaiúrræði b'ændastéttarinnar ætla ég að verði það, að vinna að vierðhækkun landbúnaÖarvara og áð þar standi Framsóknarflokk- uririm með kaupféiögín og S. I. S. sem áðal afltaug hezt að vígi. Og í Framsóknarflokknum virðist mér iíka veria meiri vilji til samr yrkjubúskapar — tilrauna að minsta kosti — en vænta sé af ykknr himum. Af þessu, sem nú er sagt, kann nú einhvier áð hugsa siem svo, að ég muini ætia að telja mig til heimilis hjá Framsóknarf 1 okknunr. En svo er þó eigi. Ég hefi veriíð honmn algerliega ósamþykkur uiri ýms mál að uindanfömu. Hefir sýnst hamm að ýmsu leyti og eijnkum í mannréttindamálum í- háldssamiur valdiastneituflokkur, Og þegar hann tók það á síha stefnuskrá í bili, að liengja kjör- thnabiJ úr 4 árum í 6 iog leggja niöur fjárliagaþing anniaðhvort ár, leáddi ég mí|na hesta alveg frá hoinum. Lenging kjörtimabils verkar; í þá átt að draga úr á- hrifum kjósenda á þingmenn, imiéð því að gera örðugra um stoifti, og imá rauinar segja. um það bæði gott og ilt. En af því, að hafa fjárlagaþijng að eins ann- aðhvort ár, leiðir það og hlýtur áð leiða, að fjárlög yrðu gerð ennþá meára út í bláinn en með því lagi, sem nú gildir, í öllu þvi, sem áætlun skiftir mestu um, og er hverri stjórn fengin með því í hendur afsökun fyriir því, að drága fjármál umdir sig rneira ien æskilegt er. Aðalþýðing þinga iiiggur eiinmitt í því, að hafa hem- il á fjármeðferð stjórnanna. Fjár- lög ætti jafinan að setja sem sfð- ast að fært er á líðandi fjárhags- tíiinabili og fyrir að eins-eitt ár, þ. e. sem skemstam tima. Setja þau þegar afkoma hins líÖamdi tímahils er komin sem bezt í ljós og serni fliestar fyrirframho'rf- ur eru fengnar um það tímabil, sem fjárlög á að setja fynir, — ■eátns og gildir um áætlianir ein- stakliinga. Virðist nú fyrst vera að rofa fyriir skilmingi á þessu hjá þeim, sem mest skifta sér af stjómmálunum. Sams konar og ekki betri í- haldstilhneiging kom fram hjá FramsóknarfliokknHm í þeirri stjómarskrárharáttu, sem lieidd var til lykta á síðasta þingi. Fré miínu sjónarmiði voru það sjálf mannréttindin, sem þar voru að- alatriði; k'Osiningarrétturiinn, sem á að vera jafn fyrir alla, sem hann anmars hafa, hvar sem þeir eru búsiettir á landinu. En Fram- sókmarflokknum virtist vera hans etgið vald aðalatriði málsilns, þó hánn gugnaði á því fyrir 'meirl hluta valdi. Sams koinar lítilsvirð- :pg á persónuliegu frielsi og per- sónurétti sýnist mér standá á bak við samþykt ftokksiins f. á., þá, er ég hiefi áður nefnt, og fleira, sem eftir fliokkinn liggur. Mér þykir því ekiki líkliegt, að ég eiigi nánia samleið með homum eftir- leiðis, fremur en hingað til. Enda hefi ég til þess ennþá eina og sérstaka ástæðu. Mér sýnist aðal- foriingi flokksins, J. J., ekki ti) þess faliiinn, að fara gætilega með fé laindsmanna, og bans starfs- hættir sumir aðrir en f jármeðfierð eru mér heldur ekki svo ’að skapi. að ég vilji vera hans undirtylia. Ég sé heldur ekki betur en að J. J. gangi í tölúverðri sjálfs- b'Iekkingu ... eins og fleiri — þar sem er hans pólitíska trú, trúLn á mátt hinnar svonefndu samviinnustefnu til lagfæringar á kjörium manna og stjórnarfari. Samvinna er nauðsynlieg og göð í sjálfu sér, en getur ‘verið allra flokka gagn og máttugúst í 'þeirra hcindium, sem sterkastir eru jafn- framt af öðrum ástæðum, eiins og hringir og hringasamsteypur nú- tímains Ijóslega sýha. Getur því verið auðvaldstæki eingu siður en auðsjöfnunartæki, nema hún bafi jafinaðarsinnaða stjórin samhenta og sterka að bakhjarli. petta var þaö, sem sildareinkasölu okkar — sem að nokkru ieyti átti að vera samvinnufyrirtæki — skorti, og ætia ég að það hafi verið að- alástæða til þess, áð svo fór með hana sem fór. Og að oftrú J. J. á samvimnuhugsjóninni hafí orðiið því máli að slæmu fótakefli. ■ Ef þú vilt nú að lokum vita hvar ég tel mig þá til heimilis í hiinni svonefndu pólitík, þá get ég vel' svalað forvitni þinni og annara, sem kunna að láta sig það inokkru skifta. Ég get vel fylgt hvaða flokki sem er til hvers þess, er mér sýnist horfa í rétta átt. En það hefir verið svo að uindanförnu, að í mannrétt- indamálum, skattamáium, trygg- ingamálum og fleiri stórmálum hafa jafnaöármienn farið næst því, sem vilja memn stendur til — þó reyndar vilji ég ekki ganga inn á það, að gera iandið alt aö einu kjördæmi, sem mér þykir stefna um of að því, að draga völd í hendur fiokksstjórinanna. Síðan ég skiildi við Framsóknarflokkinn, hefi ég því lagt Alþýðuflokknum til mitt atkvæði, þar sem ég hefi komið því við, og býst við að svo verði framvegis. En vel gæti ég genigiiið; í bændaf iokk, sem mér líkaðíi yfirleitt. Því landbúnaður er Siá atviinmuvegur, sem ég tel boTIastain og naúösyniegastan hverrS þjóö. Sigiirjón Friðjónsson. | Viðskifti ðagsins. | Dfvanap og skúiiar, nokk- up smáborðt servantap, kommóðup, ýmsar stærðtr, selst mjðg ddýrt. Ait nýtt. Eggert Jónsson, Rauðarár- stfg 5 A. Gáinmísuða Soðið í bila- gúmmí, Nýjarvélar, vönduð vinna Gúmmívinnustofa Reykjavíkur á Laugavegi 76. 3 ,Meylaskemasiian*. Það hafa vafalaust margir vitað fyrir fram, að okkar sönigelsáíi hær mundi taka með fögnuði á móti meistarainum Schubert. En áð fögmuðurinn yrði siíkur, sem ra'uin er á orðin, befir fáa grunað. Því spáðiu margir, sem höfðu seð \ leikinn áður, að með vorinu miundi aliur bærinn taka undir með tónskáldlnu fræga og syngja lof gJieðinni og innileikanum, en nú er frieistandi að spá þvi, að „hakteríian“ berist víðtar um land- ið. Það er lekkert eins smitanidii og ilnnilegur hlátur. „Meyjiaskemman" er gl©Öinn;ar o-g iimileikans leikux. Þau kvöld, sem hún, iqr í Iðnó, er ekki að eins hlegið og klappað. Þar >er sannur fögnuÖur. Sú gleði s-em Schuhert > og hin græskullausa fyndni leiks- ims vekja er iijartamleg. Leikurinn >er jafnt fýrir gamalmenni og böm. AlTir, sem glieði geta notið, >og kunna að hlægja, verða að 'sjá „Meyjasfcemmuna". Vafalaust >er vandfundin bietri stoemtun fyrir un'glinga. ,Þeim eT ekkert holiara, >en að hlægjia, syngja og fagna. A. Verkamannaföt. Raupam g«mlau kopar. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sírni 3024. Falltrúaráðslnndar i.ii J ilUhá! verður í Kaupþiimgissalinum þriðjudaginn 6. marz kl. 8V2 síðdegis. DAGSKRÁ: •' 1. Kosining l.-maí-nefndar. 2. Samþykt meikninga >0. fl. 3. Kospflnjgamar í sulmar. STJÓRNIN. „Scientific Beauty Products". Alt til viðhalds fögru og hraustu hörundi. Wera Simillon. Mjiilkarfélagshúsina. Simi 3371. Heimasimi 3084 Vísindaleg hörundssnyrting með nýtízku- aðferðum: Andlitsnudd, sérstök aðferð til þess að ná burtu hrukkum, háræðum, bólum, nöbbum, flösu, hárroti o. s. frv. Hárvöxtur upprættur með Diathermic og Electrolyse. Háfjaliasólar- og Sólar-geislun. — Kvöldsnyrting. Ókeypis ráðleggingar á mánud. kl. 6,!/2—7 l/2, Beztu eigaretturnap i 20 stfc. pSkkum, sem kosta kr. 1,10, eru Command e r Westminster Gigarettur. Virginia Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt i heildsölu hjá Tóbakseinkasölu rikisins, Búnat til af Westminste Tobacco Company Ltd., London.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.