Alþýðublaðið - 06.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.03.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 6. MARZ 1934. I I XV. ÁRGANGUr. 115. TÖLUBL. SITSTJÓRI: S. B. VALDBMAHSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ OTQEPANDI: ALÉ»ÝÐUFLOKKURINN 6AGBLAÍ51Ð b®atar tt atls vtrfca dsge td. 3 — 4 «t84e0s. Askrtttogjakð fer. 2.00 á mfeBoðt — fer. 5,00 (yrtr 3 iiiftnuðl, ef greitt er fyrlrlram. t tausasölu kostsr btafiiB lð aurB. VIKUSLASiÐ kemur út & hverjnm míSvtkurtegl. Þsð tostar sSetas fer. 5.00 * Srl. I pvt blrtast allar helstu greínar, er birtnst í dagblaOinu. (réttir og vtkoyririlt. KITSTJÖRN OO APOREISSLA ASJtýSa- bJsOsinn er via Hverflsgötu nr 8— 10 SlMAR: 4000- atgrelösla og atcgiystngar, 4801: ritstjórn (Innlendar frétttr), 4902: rítstjöri, 490B-. Viltijöimur 3. Vilhjaimsson, biaSamaður (beimajt ftftagnfes Asgelrsson, btaðamaóur. Pramnesvegi 12. 4804- F R Vatdemarason rttstfóri. (hetmal. 2937- Sigurdur lóhannesson. afgrelöslu- og augtýsingastfórf thelnaol. tðUSi preotsmiSJan. SEÐLaÞJÓFNaÐ ARMALIÐ AOalgJaldkera Landsbank" ans og 3 gjaldkernm viklð frð Stjórn Landsbankans, bankaráó og bankastjórar, hélt fund í gær síÖdegis, par siem meðal annars var tekin sú ákvörðun, að víkja iillum þeim gjaldkerum bankans, sem lylda höfðu að peningahólf- inu, par sem peningamrr, sem st'olið var, áttu að vem geymdir, frá störfum þeirra, en um leið mun þeim öllum hafa verið feng- in ömnyr störf í bankanum. Við aða'gjaldkerastöðu bankans tekur Hilmar Stefánsson, áður út- bússtjóri á Selfos'si, í stað Gu-ð- mundar Guðmundsaonar. Aðstioðargja’ dkerar i stað Sig- urðar SigurðsS'Cmar og Péturs Hoffmanns, verða Gisli Gestslson, .Þorvarður Þorva ðsson og Sveinn jÞórðarson. Þá hefir einnig verið skift um starfsmenn í útbúi bank- ans við Klapparstíg. Hafa þeir 2 mienn, sem þar hafa starfað, Ingvar Sigurðsson og Hal'.dór Gfsli Signrbjörnsson er á fe ðalagi nm landið sem erindieki Sjálfstæðisfiokksins Gísli Sigurbjörinsson er nýkom- imn til Akureyrar á vegum Sjálf- stæðisflokksins til að Sikipuleggja starf Sjálfstæðismanna á Akun- eyri eftir því sem út lítur fyrir og þó sérstaklega starf ungm Sjálfstæðismanna. Skrifar hann allan „íslending" og virðist hafa haft blað upp á vasiann um að allir Sjálfstæðism'enn skuli hlýða honum. Gísli Sigurhjörinssion var rek- inn úr fél'aginu Heimdalli hér í bænum fyrir einu ári, en nú hefir eldri kynslóðin í flokknum fyrár áeggjan Valtýs Stefáns&onar tekið hann upp á arma sína. Fer nú að verða skiljanlegri sú ráðstöfun, er Jóhanni G. Möller var vikið úr stjóm „Heimdal'l- ar“ á síðasta aðalfundi félags- ins og l'átinn hafa rólega stöðu, bókarastöðuiia við rafveituna. Jóhann G. Möller lýsti því yfir á fundi ungra manna í síðustu bæjarstjórnarkiosningunum, að hann væri lýðræðissinni og mun .rtjórn íhaldsflokksins hafa líkað það illa, og því valið fár- ráðl'inginn frá Ási fyrir erindreka simn. I erindrekavali Sjálfstæðis- flökksins sést m. a. hin nýja eim ræðis- og nazista-stefna flokks- ins. Stefánsson, fengið stöðUr í aðal- bankanum. Rannsókn í seðlaþjófuaðarmál- inu heldur áfram. Sömukiðis mun að sjálfsögðu faraa fram endur- skoðun og rannsókn í Lands- bankanum um störf gjaldkeranna, sem nú hefir Verið vikið frá störfum. Mun grunur leika á því, að ekki hafi verið alt i sem beztu lagi um störf þeirra sumra, þótt það kunni að vera óviðkomandi seðlahvarfinu- Jónas Jónsson fíá Hrifla verðnr i kiöri fyrlr Fram- sJknarflokkinn í Suðmfiino- eyjariýslu Á fundi í Fulltrúaráði Frami- sóknarmanna í Suður-Þingeyjar- sýslú, sem haldinn var að Laug- :um, um 20. f. m. var samþykt að Jónas Jónsson frá Hriflu skyldi vera í kjöri af hálfu flokksins við kosningarnar í sumar. Ingóffur Bjamason frá Fjósa- tungu, fyrv. alþingismaður dreg- ur sig í hlé- Dimitrof f heiðraðnr. Eyðiey ein befir verið nefnd eftlr homifli. Frá Moskva er símað, að rússn- esku stjómarvöldin og opinberar stofnanir í Rússlandi keppist nú um að sýna Dimitroff og félögum hans, Popoff og Taneff, öll þau virðingamiierki <og heiður, sem mögulegt er. Hið síðasta, sem gert hefir ver- ið í því skyni er, að eyja ein, er tilheyrir Rússlandi hefir verið skrrð eftir Dimitroff. Eyjan var áður nafnlaus enda er húúi í ieyði og lítt byggileg. » STAMPEN. — Jarðskjálfti fanst á Nýja- Sjálandi í nótt, en <ekki svo magn- aður, að mamntjón yrði að. Aftur á móti urðu nokkrar skemdir á húsum, þar sem kippurinn var sterkastur. (FO.) Spánska sijórnin ótíasi nýjcr, upprchnartí'munlr. Myndin sýnir lýðveldisvarðliðið á verði, vopnað vélbys sum á götu í Madrid. BoroarastjrrjSIð vfiivofandí Jafnaðarmenn munu pá grípa til vopna og taka völdin Jmeð byltingu MADRID í morgun. (UP.-FB.) Largo Caballero forsetí jafnaðarmannaflokksins og spanska verklýðssam- bandsins, hefir i einkavið- tali við United Press látið svo ummœlt, að nokkur hœtta sé á, að borgara- stgrjöld hrjótist út í land inu, ef hœgriflokkarnir taki við völdum, pvi að verkamenn muni ekki pola Sjósljs vlð Svartahaf 12 menn farast. Nálægt Konstanna við Svarta- hafið strandaði steiniolíuiskip í fasistann Gil Robles í valdasessi degi lengur, hvort sem hann kœmist í hann með löglegu eða ó- löglegu móti. Ef Gil Robles kemst i stjórn- ina flfípa verkamean til vopne. Verkamenn munu þá flykkjast út á götur og toiig og berjast við hægri flokka menn og fas- ista, unz yfir lýkur. Verkamenn uiundu sigra þá og nota sigurinn | til þess að taka stjóm landsirjs aigerliega í sínaír hendur, en þar með ier ekki sagt, að þeir muni koma á fót öreiga-teinræðdsstjórn. Spánskii verkamenn e:n viss- ir nm signr yfir fasistum. nótt. Skcmmu eftir strandið broínaði skipið í tvent og dnukkn- uðu þá þrír menn af áhöfnilnni. Aðriir niu menn reyndu að synda tiii lands en fórust allir við þá tilraun. ,Reynt hefir verið, hvað eftír annað að koma björgunarbáti út tii flaksins, en árangixrelaust sökum stórviðris. Enn hafast 11 menn, þar á meðal skipstjórinn við á þeim belmingi skipsins, sem hangir á skerinu, en engin von er talin til að þeim verði bjargað. Caballero kvað verkamenn ekki óttast fasista mjög, því að þeir hefði hvorki tiltöluiegan mannafla meðai þjóðarirmar, eins ; og á Italíu og í .Þýzkalandi, né ! heidur lieibtoga á borÖ við Mus- ! solini O'g Hitler. Cbaliero neitaði að láta nokkuð uppskátt um hvað hæft væri í því, að jafnaðarímenn væri vel ; vopnum og skotfærum búnir, en ! saigði, að þ&ir myndi nota það, j sem bendi væri næst. i Hann kvað að lokum jafnaðar- menn mundu leggja áherzlu á það, þegar völdin væri komin í þeirra bendur, að framkvæma hugsjónir jafnaðarstefnunnar, ails staðar þar, sem þvi yrði við kom- ið. Nor rannsóknar dómarans í Stavlskpálinn LONDON í gærkvöldi. (FO.) í Frakklandi er enn mikið rætt um morð dómarans í Staviski- málinu, og hefir nú komið fram ungur maður, sem þykist geta gefið upplýsingar um þaö, hvern- ig dómarinn Prinoe hafi verið drepinn, en maður þessi á heima nálægt staðnum þar sem lfltíð fanst. Þá á líka að hafa komið' í Ijós, að samsæri hafði verið gert um að drepa þenna mann, og fleiri sem við rannsókn Síaviski-máls- ins eru riðnir, og að dómarinn hafi verið drepinn með eitrl Fjöldi miðla í Frakklandi hefir boðit til að gefa miltílsvarðandi upplýsingar um morðið og morð- ingjana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.