Alþýðublaðið - 06.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.03.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 6. MARZ 1934. XV. ÁRGANGTJR. 115. TÖLUBL. 'BlTSTJÖRIi *. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG -VIKÚBLAÐ ÚTGEPANDIs ALl»ÝBÖFLOKKÖR!NN &AOBLABIB kemar út alla ytata dago U. 3 —4 ttMcgts. AskrUtagJald kr. 2UB t manuðt — kr. 5.00 fyrir 3 manuði. ef greSti er fyrtrtram. f lausasðiu kosfar bUtoiS 19 aura. VIKUSLA©IB hatnur ut & bver}um mSOvtkuáegt. Þss kostar aAetos kr. 5.00 t arl. I pvt blrtast allar heistu greinar, er blrtait t dagblaOinu, fréttir cg viStuyflrilt. RITSTJÖRN OO AFOREÍ0SLA Aif>yÖB- biaOstns er við Hverfiseotu or 8 — 10 SÍMAR: 4800- atgrelðsla og acRtystngar, 480t: ritstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: rttstjórt, 4903. Viinjalmur 3. Vilhjalmsson. blaOamaöur (beimah Magno* Asselrsson. blaöamaoor. Framnesveiri IX «90«• I* R Vsidtnwnnxi rttstlo.fi. (heimal. 2937- StRurður lóhannesson. afsrelostu- og augtýslngastlórf (helrnal, 43ISk: prectsmlBian. SEÐLaÞJÓFNaÐARMALIÐ Aðalg jafdkera Landsbank~ ans og 3 gjaldkerum vikfð frá Stjórn Landsbankans, bankaráð. og bankasíjórar, hélt fund í gæx síðdegis, þar sem meðal annars var tekin sú ákvörðun, að víkja öllum þeim gjaldkerum bankans, sem lykla höfðu að peningahólf- inu, þar sem peningarnir, sem s-tolio var, áttu að vera geymdir, frá störfum þeirra; en um leio mun þeim öllum hafa verið feng- in ömwi stðrf í bankanum. Við aða'gjaJdfeerastöðu bankans tekur Hilmar Stefánsson, áður út- bússtjóri á Selfos'si, í stað Guð» mundar Guðmundssonar. Aðstoðargja'.dkerar í stað Sig- urðar Sigurðssonar og Péturs Hoffmanns, verða Gísli GéstsSén, .Þorvarður Þorva: ðsson og Sveinn Þórðarson. Þá hefir einnig verið skift um starfsmenn í útbúi bank- ans við Klapparstíg. Hafa þeir *2 miehn, sem þar hafa starfað», Ingvar Sigurftsson og HaEdór Gfsll Sigarbjornsson er á fe ðalagl nm landið sem erindiekl Gísli Sigurbjöimsson er nýkom- imn til' Akureyrar á vegum Sjálf- stæðisflqkksins; til ao skipuleggja starf Sjálfstæðismanna; a.Akuri- eyri eftir því sem út lítur fyriir og þó serstaklega st'arj umgra Sjál'fstæðismanna. Skrifar hann allan „Islending" og virðist hátfa haft blað upp á vasann um að allir Sjálfstæðismienn skuli hlýða hoinum. GíbJí Sigurbjönnsson var rek- inn úr fél'aginu Heimdalli hér í hænum fyrir einu ári, en nú hefir eldri kynslóðin í flokknum fyrjr aeggjan Val'týs Steíánssonai tekið hann upp á arma sina. Fer nú aö verða skiljanlegri sú ráðistöfun, er Jóhanni G. MöLler var vikið úr stjóm „Heimdal'l- ar" á síðasta aðalfundi félags- ilns og l'átinn hafa rólega stöð^u, bókarastöðurta við rafveituna. Jóhann G. Möller lýsti pví yfir á fundi ungra manna í síðustu bæjarstjónnarkosningunum, að hann væri lýðræðissinni og mun djóm ihardsflokksins" - hafa lfkað pað illa, og pví valið fár- r^oiiinginn frá Ási fyrir erindieka siinn. I eritodnekavali Sjálfstæðis- flökksins sést m. a. hin nýja ein-< ræoiis- og mazista-stefna flokks- te. . Stefánssion, fengið stöður í aðal- bankanum. Rannsókn í se'ðlaþjófnaðarmál- inu heldur áfram. Sömukiðis mun ao sjálfsögðu faraa fram endur- skoðun og rannsókn í Lands- bankanum um störf gjaldkeranna, sem nú hefir Verið' vikið frá störfum. Mun grunur leika á þvi', að ekki hafi verið ailt i sem beztu lagi um störf þeirra sumra, þótt það kuiini að vera óviðkomandi seðlahvarfinu. Li Jönas Jónsson fíá Hrifla verðnT i liiörí Iprir Fram- StiknarfMkinn i Suðarþine- eyjar&ýsla- Á fuíndi i Fulltrúaráíi Frami- sóknarmanna í Suður-Þingeyjar* sýslh, sem haldinn var að Laug- :um, um 20. f. m. var samþykt að Jónas. Jónsson frá Hriflu skyldi vera í kjöri af hálfu flokksins við kosningarnar í sumar. Ihgóífur Bjarnason frá Fjósar rungu, fyrv. alþingismað:ur dreg1- ur sig í hlé. Dimitroff heiðraðnr, Eyðisy ein befir verið nefnd eftir honuin. Frá Moskva er símað., að rússn- esku stjórnarvöldin og opinherar stofnanir í Rússlandi keppist nú um að sýna Dimitroff og félögum hans, Popoff og Taneff, öll þau virðingailmerki og heiður, sem mögulegt er. Hið síðasta, sem gert hefir ver- iö í því skyni er, að eyja ein, er tilheyrir Rússlandi hefir verið skírð eftir, Dimitroff. Eyjaa var áður nafnlaus enda er hixn) ,í eybi og lítt byggileg. STAMPEN. —- Jaroskjálfti fanst á Nýja- Sjálandi í nótt, en ckki svo magn- aður, að manntjón yrði að. Aftur á móti urðu hokkrar skemdir á húsum, þar sem kippurinn var sterkaéturv (FO.) Boroarastpjðld sflrvofandi á Spáni ef fasistir m sætl í rikisstjiminnl Jafnaðarmenn munu pá grípa til vopna og taka völdin^með byltingu Spámka sfjómin óitast nýjcr, upprztsiKír'i'ra'unir. Myndin sýnir lýðveldisvarð/lioið á verði, vopnað vélbyssum á gö'tu í Madrid. MADRID! í morgun. (UP.-FB.) Largo Caballero forsetí jafnaðarmannaflokksins og spanska verklýö'ssam- bandsins, hefir i einkavið- tali við United Press látið svo ummœ.lt, að nokkur hœtta sé á, að borgara- styrjöld hrjótist út í land inu, ef hœgriflokkarnir taki ,við völdum, pvi að verkamenn muni ekki pola Sjóslys við Svartahaf 12 menn farast. Nálægt Konstanna við Svarta- hafi'ð strandaði steinolíuskip í nótt. Skömmu eftir strandið brotnaði skipið í tvent og dnukkn- uðu þá þrír menn af áhöfnílnni. Aðriir niu menn neyndu að synda til lands en fórust allir við þá tilraun. ,Reynt hefir verið, -hvað eftir annað að koma björgunarbáti út til' flaksins, en árangurslaust sökum stórviðlris. Enn hafast 11 menn, þar á meðal skipstjórinn við á þeim helmingi skipsins, sem hangir á skerinu, en engin von er talin til að þeim wrði bjargiað. fasistann Gil Robles í valdasessi degi lengur, hvort sem hann kœmist i hann með löglegu eða ó- löglegu móti. Ef Gii Ronies kemst i slióm- ina oiiiia verkamenn tii vopna. Verkamenn munu þá flykkjast út á götur og torg og berjast við hægri flokka menn og fas^ ista, unz yfir lýkur. Verkamenn mundu sigra þá og nota sigurinn til þess að taka stjórn landsirjs algeriega í símair hendur, en þar með er ekki sagt, að þeir muni koma á fót öœiga-ieinræðdsstjórn. Spánskii veTkamena e;u vm~ ir nm signr jfir fasistum. Cabal'Ierio ' kva^ð verkamenn ekki óttast fasiste mjög, því aS þeir hefði hvorki .tiltölulegan m^annafla meðal þjóðarinnar, eins og á italli og í Þýzkalandi, né heldur leiðtoga á borð við Mus- soiini og Hitler. Cbailerio neitaði ao láta nokkuð uppskátt um hvað hæft væri í því, að ]"afnaðarlmienn væri vel vopnum og skotfærum búnir, en sagði, ao þeir myndi nota það, sem hendi væri næst Hann kvað ao lokum jafnaðai'- menn mundu leggja áherzlú á það, þegar yöldin væri komin í þeirra hendur, á"ð framkvæma hugsjónir jafnattarstefnunnar, alls staðar þar, sem þvi yrði við kom- ra. Mori rannsöknardómarans i Staviskymáiinn LONDON í gæTkvöldi. (FO.) í Frakklandi er enn mikið rætt. um morð dómarans i Staviski- málinu, og hefir nú komio fram ungur maður, sem þykist geta gefið upplýsingar um það, hvern- ig dómarinn Prince hafi verið drepinn, en maður þessi á heima nálægt staðnum þar sem likið fanst. , • Þá á hka að hafa komib'.í ljós, að samsæri hafði verið gert um að dnepa þenna mann, og fldri sem við rannsókn Staviski-máls- ins eru riðnir, og að dómarinn hafi verið drepinn með eitm. Fjöldi miðla i Frakkliandi hefir boðit til að gefa mikilsvarðandí upplýsingar um morðiðiOg morð'- ingjan*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.