Alþýðublaðið - 06.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.03.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN ft.MARZ 1934. ALfrÝÐöBLAÖtB Hverjar tryggingar hefir þjóðin fyrir starfhæfni kennaranna? Eftir sr. Sigurð Einarsson. (Þegax svo imjög er um skóla- máliiw ritað, sem nú hefir verið utndanfarið, er ekki ósennilegt aö ofainrituð spuming vakni fyrir mörgum. Mér er og kumnugt um, að svo er. Að sönnu ©inkum fyrir peim hluta manna, siem full- komlega er sér þess méðvitamdi, að hann skortir margt það að leggja fram til uppeldisstarfsims, sem æskilegt væri að foreldrar hefðu, þekkitngu, efni, aðstöðu, heiteu o. s. frv., og siem eimrrutt þess vegina kysi að eiga í kenn- arastéttitnni góðviljaða samverka- memn, sem óhætt er að treysta. Og páö er einmitt til þessara mianna, sem ég beini orðum mjin>- lim. Hiina læt ég mér i léttu rúmi iijggja, sem vegina mentunarlieysis bæði hjartalags og hugsumar, eða pólátSsks og trúarlegs haturs hika ekki við að mannskemma heila " stétt manna, kennarastéttina, og vega ao starfsfriði skólawna og barmanna tii þess ao rógbíta ein- staka amdstæðinga. Bæði er, að viið þa er ekki orðum skiftamdi, pvi ao sá, sem við er rætt eitt- hvert máf, verður að fullnægja frumrænustu kröfum um að hafa vit á því, og hitt, að þáð er altt amnað en róleg ihugun málsins, sem þesisa menn vantar. .Pessa vegma er það, aö ég mun ekki svara gífuryrtum og hatursfull- um árásum Sveins Jónssonar og Grjsla i Asii í minn gar5 í guðs- rikjs Endurreisn þeirra, né vís- vjtandi ósannindum og vaM föð- ur hamis1 í Vísi Hann gefup í skyn, að ég hafi verið að slægjast eft- ir embætti hans í Bamaverndar- ráði! Hvað segir ráðherramn, sem veitti honum embættið, um það? Eða hefir Ástvaldur reynslu fyr- ir þvi, að homum sé óhætt að krita liðugt opinberlega, þegar sá tmaður á í hlut? Nú myindi lesandinn spyrja, hvaða skiiyrði ég hefði til þess aX> svara spuriningunni um starf- hæfni kennaranna. Kynni mín af kennarastéttinmi taka fyrst og fremst til þesis hluit- ains, sem hefjr verið nemendur mínir hin síðarí ár. Pau eru bygð á kutnnleikum á þessu fólki og starfi skólains á þessum árum. Auk þess allmikil kynni af hinu eldra starfsliði, störfum eimstakra bemnara og almennri félagsstarf- semi bemnarastéttarinmar. Og þó það sbifti ekki mifciu máli, þá er mér þaft nobbur styrkur, ao epna vetur átti ég þess kost fyrk ir mobbrum árum ao kynnast til muma vinnubrögðum æðri skól- amna og bennnaraliði. ^Þessará starfsemi var hættt í óþökk flestra þeirra starfsmanna, er hún varð- aði, áftur en hún kæmi aft til- æltuðum notum, af ástæðum, sem hér er óþarfi að greiina. Hér var um tiirauin að ræða af hálfu hins opiinbera til samræmdrar athug- unar á hinu hærra skólastarfi og henni á ég það að þakka, að ég get með nokkurri vissu latið í tjós rökstudda 'sfcoðun ' á hæfi- leBíum, dug og manndómi þessa kennaraiiðs, sem útskrifað hef- k verið síðari árin, t d. miíðað; við þroska æskumairum þeirra, er skipuou hina hærri skóla vet- uriinn 1929—30. Og ég ætla hiklaust að full- yrða, að þessi starfsmannahóp^ ur hafi verið eins liklegur eins n)g hver annar, sem verið er aíð Uindirbúa í öorum skólum til ann- ara starfa, Hann, er að langmest- um hluta greiindir unglingar úr alþýðustétt, víðs vegar af land- iinu, sem af úhuga brjótiast í gegn um skólann og einatt með mikl- um fórnum og erfiði. En þrátt fyrir alla örðugleika, þá er það gleðiliega mikill hluti, sem sér í framtíðarhlntverki sínu annað og meira ien aðgang að hinum lágu launum., sér í því hugsjónastarf, sem fórnandi er kröftum og vilja, og toer í brjósti rika þrá til þess •að efla sig betur að þekkingu og starfsieikni. Og ég ætla -jafn- framt ao vísa ábyrgðinni á þvi, hve mikið fer forgörðum síðar af þessum dýrmæta árangri skólaverunhar, á hendur værur kærra yfirboðara og skipulags- legra ágalla Og að því eru áreið- anlega of mikil brögð. En hva5 kuhna þessir menn? Skólinn er nú að færast í ham nýrrar reglugerðar, sem ætlað er að bæta úr því, sem áfátt kynni að hafa.verið um þekkingu nem- enda. Lætur nærri að tii þess aft. komast inn í skólann þurfi inú tveggja vetra nám í gagn- fræðaskóla, héraðsskóla, eða siem því svarar. Ofan á þetta er bygt í skólanum með þriggja vetra námi, svo vei í lögðu, sem bjóð- andi þykír fólki á þessu reki. Æfingar hafa verið auknar, og mærti þar enn bæta við, ef húsa- kostur leyfði, og nokkuð bneytt um innra skipulag námsinls, í því skyni að gera það hagnýtara, Ég hygg, að sá verði dómur skyn- bærra manna, að allar breytingar, sem þannig hafa verið gerðar á sikólanum, séu til bóta, og að rjieimn þekkingarskoríur eigi ekki að verða fótakefli alls þorrans af þessum memendum, svo fremi að þeim veitist viðuinandi starfskil- yrðj. Ljósastir'eru mér að sjálfsögðu ágallarnir í þeim greinum, sem ég fcenni sjálfur, enda ekki ó- líklegt, að þar ku/nni helzt að bresta á. Á ég þar eimfcum við uppeldisfræðina. Skólinn er enn fátækur og tækjalítill í þeim efn- um miðað við það, sem bezt þekkist meö nágrannaþjóðum vor- umi, og æskiiegt væri. Hér við bætist æska nemienda og1 það, hve óvanir þeir eru lestri upp- eldis- og sálfræði-rita, sem veld-' ur því, að1 nema verður hvert grundvallarhugtafc frá rótum. Og gersamleg vöntun íslenskrar rannsóknar í uppeldisfræðilegum og skólafræðilegum efnum er hér ótrúlegur þrándur í götu. Stend- ur þar fyrir dyrum mikið ogþarft verk, aði skipuleggja sjálft kennr araliðið til rannsókna og athug- ana á því sviði með þieim hætti,, ao eitt efni sé fyrir tefcið á ári, og búa skólann eða einhvern ann- an aðila skilyrðum til þess að vinma úr þeim athugunum not- hæfa þekkingu og reynslu. Og 'ég íber í brjósti þá von, að þetta takist okkur á komandi ármm og aS þeir veljist til forsjár í skólamálunum, sem vit hafa og vilja til þess að leggja þainnig. grunninn að bættum og batnandi yinnubrögðum í skólunum á grumdvelli innlendrar uppeldis- fræðilegrar rannsóknar. pað skiftir furðu litlu í máli sem þessu, hvaða sökum kenn- arastéttin eða einstakMngar eru bornir af mönnum, sem tæplega geta talist heilvita sakir pólitískiv ar vanstillingar. En það skiftir aftur óendaniega mifclu, að þjóðin teigi í starfandi og komandikennr arastétt samvizkusamt og áhuga- samt fólk, sem bæði má treysta um þekkingu og drengskap. Til drengskapar í þessum efnum heyrir fyrst og fremst að< setja sér andlegan og likamliegan þroska barnsins, hins einstaka barns, sem æðsta markmið. Og það er ruddalegasta fáfræði í uppeldiSmáilum, að gera sér í hugarlumd, að kennarar sjái yfir- |ejtt í nemendum sínum nokkurs fconar pólitiskt herfang, sem taka beri strandhöggi fyrir akveðinn flokk eða klfku. Ég efast um að allur þorri manna geri sér það fuilljóst, hve ríkur sá hugs- umarháttur er með fcennurum yf- irleitt, að sjá í hverju barni ein- stakling, siem þeim er trúað fyrir að leiðbeina, fræða og létta þá erfiðleika, sem misjafnar gáfur, óhoil áhrif, skortur, vanheilsa og ótaí margt annað kann að hafa lagt þeim á herðar. Ég þekki per- sónulega harðsoðna flokksmenn ákveðinna stjórnmálaflokka, sem hafa lagt og leggja á sig mikið erfiði,' einmitt í þessu efni, með svo fuilkominni virðingu fyrir persónuleika barnsins, andlegu feelsi þess og komandi sjálfsá- kvörðunarrétti, að flokbsleg sjón- armið koma þartna hvergi nálægt. Ég fuilyrði, að þetta sé viðhorf kennara Kennaraskólans til nem- enda sinna, og fuliyrði enn fremr ur, að þetta viðhorf sé yfirleitt ríkjandi með nemendum skólans með tilliti til komandi viðfangs- efna þeirra, enda er það hið eima sjálfsagða frá uppeldisfræðilegu sjómarmiði. ' >Þetta svarar ekki nærri til fulls spurningunni um það, hvaða tryggimgar þjóðin hafi fyrir starf- hæfni feennaranna, ien það bendir ótvfrætt í áttina um svarið. Og við þetta sfcal ég loks bæta einni upplýsimgu. Auk fræ^slunnar í skólanum og æfinganna er mikil áherzla lögð- á að veita nemendi- um vitneskju um hvar og með hverju móti afla megi meiri fræðslu, og- miðað að þvi' að búa nemendur Mkni til þess áð getaj haldið áfram að nema sjálfir. Ég hefi orðið var við rifcan vilja hjá nemendum til slíks, og sama munu aðrir kenmarar geta vottað. Þiessi vilji er ekki ómerkasta tryggingin fyrir starfhæfni benn'- aranna, og hann er æði almient tii staðar. Og ekki einungis hjá nemendum Kennaraskólans, held- ur fjölmörgum eldri fcennurum, En með því að svo er, þá er það og trúa mln, að ástæðulausar toríryggingar og ýfingar við kennariastéttina komi þeim fyrst og Tremst í koíl, <er til sííks HANS FALLADA; Hvað nú / ungi maður? Islenzk þýðing eftír MagnúH Ásgeirsson sóbnarinnar, vefst það góð(a stumd fyrir Pinneberg, hvað hann eigi ab skrifa, Loksiins ræður hann af aS skrifa að eins eátt orð: Jach- mamn, og því næst biður hann ennþá Iengi, lengi þangað til að skrifstofusendilil í gnáum ledinkennisbúnjingi fcemur og tekur við seðláinum og fer með hainn eftir að hafa athugað bæði seðilinn og sendandann .mjög gaumgæfiiega. En að vormu .spori kemur drengurdnn aftur og fer með hann gegnum dyr á iangborðinu inn í hliðarskrifstofu, framherbergi Lehmanns, þar sem einkaritaaji| hans biður hann að taka sér sæti, því áð sfcrifstofi$tjórinn sé ekfci, viðlárinn í táip- EuíkaTSi,líaJirín er dama fcomön af æsfcualdrii gul- bleik í frjamam og kjökur'Iieg bæði á^svip og í irómi. SkjalasfcápaT stamda hvar sem litið er. Peir standa opnir þesisia stundina og í þeim sjást heilar fylkinigar af bláum, gulum fog grænum og rauðum bréfahylkjum með litium nafnseðli á hverijui þeirra. Pinnieberg ies n&fnin Fiechte, Filchnier, Fischer. Þetta eru inöfn á væntanlegum samverkamönnum, hugsar hann — þetta er skrásyfir starfsfól'kið og skjöl, siem það varða. Mörg heftin eru fjarska þunin, sum örllagiaplöggiin eru miðlungisþykk, en fram úr þeirri þykt fara örlög ver^lumarþjóna tæplega. Uingfrúin með gulbleika andlitið génigur fram og aftur um skrifi- stofima. iHún tekur papþírsörk, virðir hama fyrir sér með þjánl- imgarsvip, gatar hama og festir hana.fáipi í ledjttt heítSð, Er það upp,- sögn eða iaunahækkun? Stendur kansikíe í bréfimu, að umgfrú Bier verði að vera ving]aiinlegri við viðsfcjftamenmína efturiiq'íðis ? A morgun — éða straxl íidag — verður ungfrúin með gulbleifca and- litið fcanske að skrifa Jóhtippíes Pinmberg, utan á eitt skjalahylkiíð'. Betur að svo færi! Símiinn hringfr tviisvar. Ungfrúin fleyg^r því M sér, sem hún er mlððl í höindiuinum, og segirt: „Já,. herra Lehmaun — já, herrta Lehmann — undlir éins, herra Lehmann," — og opnar sfóan renni- hurðína, sem er klædd og bólstruð, fyrir Pinneberg. Það er gott^ að ég hefi fylgst mieð þessu sjálfur, segir hann- Maður á auLfej(á- amlega a'ð vera svo auðmjúkur og fáoriður, sem mögulegt er. Já, herra Lehmann. — Undir eins, herrai Lehmann'. Þetta er feikmastóFt, heíbergL Einn vegurinn ernæstum eáx^ómr ar rúður og fyrir framain! þemnan gLervegg stendur geysimikið skrifborð. Á því er ekbert ntema síma!áhald <og stér, guiur blý- amtur. Ekki papþírshlaið eða meitt anmað. Ekki neiít. öðrum megin við skrifboroið stendur hægindastóil. Hinum megfci- er li~tU.ll tága> stófl og á homum situr Lehmann,. Harnx er hávaxinm, guIJeitur í andliti, sköllóttur með liið svart •yfirisbegg. Augun eru dökk, kringlótt og hvöss og antdlittiið fuJ/t af þverhrukkum. Pinneberg staðnæmist fyrir framan skrifboirðað. ,Hann lætur hendurnar lafa niður með buxnaskálmumun og hefir dregið höf- uðið alveg niður á millii axlainnld, títl þetss að vera eki,! of stór frammi fyrir herra Lehmia(n|n. Því að það er að einis að nafninu tii, að herra Lehmamm situr á tágastótl. Ef sýnaætti hina raunveru- leg'u fjarlægo milli þeirra, ættl hatn« aö sitja i efsta þrep^ í háj- umi stága. „Góðan dagimn," segir Pinnieberg lágt og auðmjúklega og hneig- k sig. Herra Lehmann svarar engu, heldur gri'pur stóra blýantinn og lætur hapn standja upp á endanm). Pinmeberg bfður átekta. „Erjndið?" segir heerra Lehmann loksins í höstum og hajrð- 'mesfc]*ulegum rómL Oroiin hafa svipiið áhrif á Pinmeberg og hnefahögg fyrir ne&aw beltisstað: „Ég — ég hélft a)5 herra Jachmann —" Svoistendur hamn alveg á öndámmi og bemjur ekki or'ði út úr sér. Ixhmann skrifstöfiustjóri sér hvaö Pinneberg Iföur. „Herra Jach- mann kemur mér ekki nokkurn sbapaðan hlut við. % vil vita, hvaða erindi þér eigio:" „Ég sæki um atfgreiðislumainns&töðu," segir Pinneberg. Hamn tal- ai áfcaf lega hægt tiil þess að stamda ekki á öndimnS í annað si,n'n: og verða orðláus. Herra Lehmatnm leggur blýaíntinn á borðið og lýsir yfír því, að fyrirtækið tafci alls emga mýjai menh I atvinmiu. En af því að hann er þoiiinmæðiin sjálif, bfður hann dálítið við þangað til að hann, snýr blýantimum a'ftur upp á endann og segir: „Var það nökkuð amnaði?" efna. Og þá er bezt farið í þeim efnum sem öðrum. Anhríki og lasleiki hefir vald- ið drætti á þessari gneán- .. Stgurdur EbKtrtsmn. Frikirkjan í Reykjavik. Aheit og gjafir: Móttekið af dagblaðámu „Vísi" frá ónefndum kr. 5,^00, M. M. 5,00, Lilju Krist- jánsd. frá ónefndri bonu kr. ,5,00. Beztu þakkir. Asm- Gestsson. Tr-álofunarhringar alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. yJÓN OALMANNSSON/ QULLSMIÐUR 'ÞINGHOLT8STRÆTI 5N Isleaxk málverk maroa konar og rammará Freyjuoöto 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.