Alþýðublaðið - 06.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.03.1934, Blaðsíða 2
'JÞRIÐJUDAGINN 6. MARZ 1934. AL^Ý&fíBLA&IÐ a Hverjar tryggingar hefir þjóðin fyrir starfhæfni kennaranna? Eftir sr. Sigurð Einarsson. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk þýðing eftir Magnús Ásgeirsson (sókinarínnar, vefst það góða stund fyrir Pinnieberg, hvað hann eigi að skrifa. Loksdins ræður hann af að skrifa að eins eitt orð: Jach- mainn, og því næst biður hann ennþá lengi, lengi þangiað til að skrifstofusendil'l í gnáum eiinkennisbúningi kiemur og tekur við seðlániun og fer með hainn eftir að hafa athugað bæði seðilinn og sendandann mjög gaumgæfSliegai. En að vörmu ,spori kemur drengurinn aftur og fier mieð hann gegnum dyr á langborðinu inn í hliðarskrifstofu, framherbetigi Lehmanns, þar sem einkaritæfil hans biður hann að taka sér sæti, þvi áð skrifstofujfetjórinn sé ekki. viðlátinn í bil|L Einkarii,taJinn er dama komiin af æskualdril, gui- bleák í frjamain og kjökurieg bæði á svip og í irómi. Skjallaskápar stainda hvar sem litið er. .Þeir standa opnir þestsa sfundina og í þeim sjást heilar fylkinigar af bláum, gulum fog grænum og rnuðurn bréfahylkjum með litluim nafnseðli á hverjjui þeiria. Piinnebeiig lies nöfnin Piiechte, Pilchnier, Físcber. Petta eru nöfn á væntanlegum samverkamö nnum, hugsar hann — þetta er skrásyfir starfsfólkið og sikjöii sem það var'ða. Mörg heftin eru fjarska þuinin, sum örHagaptöggiin eru miðlungsþykk, en fram úr þeirri þykt fara örlög verzftunanþjóna tæplega. Uingfrúin með gulblieika andlitið gengur fram og aftur um skrib stofuna. iHún tekur papþirsörk, virðir hana fyrir sér með þjáni- ingarsvip, gatar ham og festir hana áiím; í teditt heftx'ð. Er það uppr sögn eða launahækkun ? Stendur kansikle í bréfinu, að uingfrú Bier verði að vem vingjarnlegri við viðskiCtamennjina eftiriq'íðis ? Á moigun — éða strax! iidag — verður ungfrúin með gulbleika and- iitið fcanske að skrifa Jóhtipfles Phimeberg; utan á eitt skjalahylkiíð'. Betur áð svo færi! Síminn hringir tvisvar. Ungfrúin flieygi'r því frá sér, sem hún er m|eð í höindiuinum, og segir,: „Já, herra Lehmann —- já, harna Lehmann — undjir einis, herna Lehmann,“ — og opnar síðan renni- hurðina, sem er klædd og bólstruð, fyrir Pinneberg. Það en gott, að ég hefi fyigst með þessu sjálfur, segir hann. Maður á aucfejiá- anlega áð vera svo auðm(júkur og fáorður, sem mögulegt er. Já, herra Lehmann. — Undár eins, herra Lehmann. Þetta er feiknastórt herbergl Einn vegurinn er næstum eir\óm>- ar rúðux og fyrir framiainl þennan gLervegg stendur geysimikið siírifborð. Á því er ekkert, mema símaáhald og stór, gulur blý- aintur. Ekki papþírshlaið eða neitt annað. Ekki neitt. öðrum megin við skrifhoirðið stend;ur hægindastóll. Hinum megin er lít'ill tágar stóli og á hoinum sitin' Lehmamn, Hann er hávaxinn, gulJeitur í andliti, sköllóttur með lítáð svart yfirshegg. Augun eru dökk, kringlótt og hvöss og aindlitáð fult af þverhrukkum. Pinneberg staðnæmist fyrir framan skrifhorðið. .Hann lætur hendumar lafa niður mieð buxnaBkálmunum og hefir dregið höf- tuðið alveg niður á miillá axlanna ti! þass að vera ekil of stór frammi fyrir herra Lehmiajnm. Því að það er að einls að nafninu til, að herra Lehmamm situr á tágastóil. Ef sýna ætti hina raunveru,- legu fjarlægð milli þeirra, æ-tti hamri að sitja í efsta þrepji í há,L um, stjga. „Góðam daginn," segir Pinneherg lágt og auðmjúklega og hneig- ir sig. Herra Lehittamri svajar engu, heldur grípur stóra blýantinn og lætur hainn standa upp á endann, Pinneberg bíður átekta. „Erindið?" segir heenra Lehmann loksins í höstum og harð- neskjulegum rómi Orðiin hafa sviptíð áhrif á Pimmeberg og hnefaihögg fyrir neðam beltiisstað: „£g — ég hélft ajð herra Jachmarin —“ Svo istendur hann alveg á öridiirini og kiemjur ekki orði út úr sér. ijehmariri skrifstofustjóri sér hvað Pinnieherg líður. „Herra Jach- mann kemur mér ekki mokkum skapaðan hlut við. £g vil vita, hvaða eriindi pér eigið." „Ég sæki um aifgreiðslumaririSstöðu," segir Pinneberg. Hann tal- ar ákaflega hægt til þess að sfainda ekki á öndinni í annað sinn og verða orðlaus. Herra Lehiriariri leggur bilýa|nti,nn á borðið og lýsir yfir því, aö fyrirtækið taki afls eng,a nýja miemri í atvinnia En af því að hann er þihliinmæðán sjáLf, brður hann dálítið við [langað til að hann, snýr blýaintinum aftur upp á ©ndann og segir: „Var það riokkuð annað?" efna. Og þá er bezt farið í þeim jÞegar svo mjög er um skóla- málön ritað, sem nú hefir verið uindanfarið, er ekki ósenniLagt að ofanrituð spuming vakni fyrir mörgum. Mér er og kunnugt um, að svo er. Að sönnu einkum fyrir þeim hluta manna, sem full- komLega er sér þess meðvitandi, að hann skortir margt það að Leggja fram til uppeldisstarfsms, sem æskilegt væri að foneldrar hefðu, þekkiingu, efni, aðstöðu, heilsu o. s. frv., og sem einmftt þess vegina kysi að eiga í fcenn- arastéttiinni góðviljaða samverka- meinn, sem óhætt er að treysta. Og það er einmitt til þessara manna, sem ég beini orðum míin- um. Hijna læt ég mér i léttu rúmi liggja, sem vegna mentunarlieysis bæði hjartalaigs og hugsunar, eða pólitílsks og trúarlegs haturs hika ekki við að mannskemma heila stétt manna, kennaraistéttina, og vega að starfsfriði skólainna og barmanna tii þess að rógbiita ein- staka aindstæðinga. Bæði er, að við þá er ekki orðum skiftaindi, því að sá, sem við er rætt eitt- hvert mál, verður að fullnægja frumræmistu kröfum um að hafa vit á því, og hitt, að það er alt arinað en róleg íhugun málsins, sem þessa meinn vantar. Þessa vegria er það, að ég mun ekki svara gífuryrtum og hatursfull- um -árásum Sveins Jónissonar og Gisla í Á'si í minn garð í guðs- rííkjís Endurreisn þeirra, né vís- vitandi ósannindum og vaðli föð- nr hairts' í Vísi. Hann gefuf í skyn, að ég hafi veriö að slægjast eft- ir embætti hans í Bamavemdar- ráði! Hvað segir ráðherrann, sem veitti honum embættið, um það? Eða hefir Ástvaldur reynslu fyr- ir því, að honum sé óhætt að krita liðugt opinberlega, þegar sá riiaður á í hlut? Nú myndi lesandinn spyrja, hvaða skiiyrði ég hefði til þess að svara spurningunni um starf- hæfni kennaranna. Kynni mín af kennarastéttinni taka fyrst og fremst til þess hluit- ans, sem hefir verið nemendur mínir hin síðari ár. þau eru bygð á kunnleikum á þessu fólki og starfi skólans á þessum árum. Auk þess allmikil kynni af hinu eldra starfsliði, störfum einstakra kemnara og almennri félagsstarf- semi kiennarastéttarinnar. Og þó það skifti ekki miklu máli, þá er mér það rnokkur styrkur, að ejrin vetur átti ég þess kost fyr*- ir nokkrum árum að kyimast til muna vinnubrögðum æðri skól- anna og kennnaraliði. sÞessari starfsemi var hætt í óþökk flestra þeirna starfsmanna, er hún varð- aði, áður en hún kæmi að til- æltuðum motum, af ástæðum, sem hér er óþarfi að greina. Hér var um tilraun að ræða af hálfu hins opiinbera til samræmdnar athug- uinar á himi hærra skóLastarfi og henni á ég það að þakka, að ég get með nokkurri vissu látið í Ijós rökstudda skoðum ‘ á hæfi- Leikum, dug og manndómi þessa kennaraliðs, sem útskrifað hef- ir verið síðari árin, t d. miðað við þroska æskumarina þeirra, er skipuðu hina hærri skóla vet- urinn 1929—30. Og ég ætla hiklaust að full- yrða, að þessi starfsmannahóp'- ur hafi verið eiins líklegur eins <og hver annar, s,em verið er aið uind.rbúa í öðrum skólum til ann- ara starfa. Hann. er að langmest- um hluta greindir unglingar úr aiþýðustétt, víðs vegar af laind- iriu, sem af áhuga brjótast í gegn um skólann og einatt með mikl- um fómum og erfiði. En þrátt fyrir alla örðugleika, þá er það gleðiLega mikill hluti, sem sér í ■framtíðarhlritverki sínu annað og meira ien aðgang að hinum lágu launum, sér í því hugsjónastarf, sem fórnandi er kröftum og vilja, og toer í brjósti rika þrá til þess að efla sig betur að þekkiinigu og starfsleikni. Og ég ætla jafn- framt að vísa ábyrgðinni á því, hve mikið fer forgörðum síðar af þessurn dýrmæta árangri skólaveruinnar, á bendur væru- kærra yfirboðara og skipulags- legra ágalla. Og að því eru áreið- anlega of mikil brögð. En hvað kunna þessir menn? Skólinn er nú aö færast í ham riýrrar reglugerðar, sem ætlað er að hæta úr því, sem áfátt kynni að hafa verið um þekkingu nem- einda. Lætur nærri að tii þess að komast inn í skólann þurfi nú tveggja vetra nám í gagn- fræðaskóla, héraðsskóla, eða sem því svarar. Ofam á þetta er bygt í skólamum með þriggja vetra námi, svo vel í lögðu, sem hjóð- amdi þykir fólki á þessu reki. Æfiingar hafa verið auknar, og mætti þar enn bæta við, ef húsa- kostur leyfði, og nokkuð bneytt um Lnnra skipulag námsinjs í þvi skyni að gera það hagnýtara. Ég hygg, að sá verði dómur skyn- bærra manna, að allar breytingar, sem þannig hafa verið gerðar á skólanum, séu tii bóta, og að Deiinn þekkingarskortur eigi ekki að verða fótakefli alls þorrans af þessum oemendum, svo fremi að þeim veitist viðuinandi starfskil- yrði. Ljósastir eru mér að sjálfsögðu ágallamir í þeim greinum, sem ég kenni sjálfur, enda ekki ó- líklegt, að þar kuinni helzt að hresta á. Á ég þar eirikum við uppeldisfræðina. Skólinn er enn fátækur og tækjalííill í þeim efn- um miðað við það, sem hezt þekkist með nágrannaþjóðum vor- um, og æskilegt væri. Hér við bætist æska nemenda og það, hve óvanir þeir eru liestri upp- eldis- og sálfræði-rita, sem veld- ur því, að nema verður hvert gruindvallarhugtak írá rótum. Og gersamleg vöntun íslenskrar rannsóknar í uppeldisfræðilegum og skólafræðilegum efnum er hér ótrúliegur þrándur í götu. Stend- ur þar fyrir dyrum mikið og þarft verk, að skipuleggja sjálftkenn- araliðið til rannsókna og athug- ana á því sviði með þeim hætti’, að eitt efini sé fyrir tekið á ári, og húa skólann eða einhvern ann- an aðila skilyrðum til þess að vimna úr þeim athugunum not- hæfa þekkingu og reymslu. Og ég iber í brjósti þá voin, að þetta takist okkur á komandi árum, og að þeir veljist til forsjár í skólamálunum, sem vit hafa og vilja til þess að leggja þamnig gruinninn að bættum og batnandi vinnubrögðum í skólunum á grumdvelli innlendrar uppeldis- fræðilegrar rannsókmar. pað skiftir furðu litlu í málj sem þessu, hvaða sökum kenn- arastéttin eða einstakLingar eru bomir af mönnum, sem tæpLega geta talist heilvita sakir pólitískiv ar vanstillingar. En það skiftir aftur óendanl'ega miklu, að þjóðin (eigi í staríandi og komandikenn- arastétt samvizkusamt og áhuga- samt fólk, sem bæði má treysta um þekkingu og drengskap. Til drengskapar í þessum efnum heyrir fynst og fremst að setja sér andlegan og liíkamLegian þroska barnsins, hins einstaka barn'S, sem æðsta markmið. Og það er ruddalegasta fáfræði í uppeldiBmáium, að gera sér í hugarlund. að kennarar sjái yfir- (ieitt í memendum sínum nokkurs foonar pólitískt herfang, sem taka beri strandhöggi fyrir ákveðinn flokk eða klífcu. Ég efast um að allur þorri manna geri sér það fullljóst, hve ríkur sá hugs- unarháttur er með kennurum yf- irleitt, að sjá í hverju bami ein- stakling, sem þeim er trúað fyrir að leiðbeina, fræða og létta þá erfiðleika, sem misjafnar gáfur, óhoil áhrif, skortur, vanheilsa og ótal' margt annað kann að hafa Iagt þeim á herðar. Ég þekki per- sónulega harðsoðna flokksmenn ákveðinna stjórnmálaflokka, sem hafa lagt og Leggja á sig mikið erfiði,' einmitt í þessu cfni, með svo fullkominni virðingu fyrir persónuLeika barnsins, andlegu frelsi þess og komandi sjálfsá- kvörðunarrétti, að flokksleg sjón- armið koma þama hvergi nálægt. Ég fullyrði, að þetta sé viðhorf kennara Kennaraskólans til nem- enda sinna, og fuliyrði enn frem- ur, að þetta viðhorf sé yfirleitt ríkjandi með memendum skólans með tilliti til komandi viðfangs- efna þeirra, enda er það hið eina sjálfsagða frá uppeldisfræðiLegu sjónarmiði. ‘iÞetta svarar ekki nærri til fulls spumingunni um það, hvaða tryggingar þjóðin hafi fyrtir starf- hæfni kennaranna, en það hendir ótvfrætt í áttina um svarið. Og við þetta skal ég Loks hæta einni upplýsingu. Auk fræðalunnar í skólanum og æfinganna er mikil áhierzla lögð á að veita nemendi- um vitne&kju um hvar og með hverju móti afla roegi meiri fræðslu, og miðað að því að búa nemendur leikni til þess að getaj haldið áfram að nema sjálfir. Ég hefi orðið var við ríkan vilja hjá nemendum til siíks, og sama munu aðrir kennarar geta vottað. Þiessi vilji er ekki ómerkasta tryggingin fyrir starfhæfni kenn*- aranna, og hann er æði alment til staðar. Og ekki einungis hjá nememdum Kennaraskólans, held- ur fjölmörgum eldri kiennurum. En með því að svo er, þá er það og trúa mri, að ástæðulausar torhiyggingar og ýfingar við kennarastéttina komi þeim fyrst og fremst í koíl, 'er til slíks efnum sem öðrum. Annríki og lasleiki befir vald- ið drætti á þessari grein. Sigurdur Elnansson. Frikirkjan i Reykjavík. Áheit og gjafir: Móttekið af dagblaðiriu „Vísi“ frá ónefndum kr. 5,00, M. M. 5,00, Lilju Krist- jáinsd. frá óinefndri konu kr. ,5,00. Beztu þakkir. Ásm- Gestsso<n. Trúlofunarhrintjar alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Simi 3890. — Austurstræti 3. JÓN DALMANNSSON l ÖULLSMIÐUR I ÞINGHOLTSSTRÆTI t Isleuzk málverk margs konar og rammará Freyjugötu 11«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.