Alþýðublaðið - 06.03.1934, Page 3

Alþýðublaðið - 06.03.1934, Page 3
ÞRIÐJUDAGINN 0. MARZ 1934. ALÞÝÐUBEAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Siinar: 4P00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4101: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4002: Ritstjóri. 4!'t)3; Vilhj. S Vilhjálmss. (heima) 4!)05: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals, kl 6 — 7. Norðnianda pjóðiraar 09 fazismian. „Engar þjóðir hafa nú staðið eins vel af sér öfgar í stjórnmálum og stétta- baráttu eins og Norðurlanda þjóðirnar Danmörk Noreg- ur og Svíþjóð“. Siguröur Nordal prófessor í útvarpsrœðu á sunnudagskvöld uxn samviinnu Norðurlandabúa, I Danmörku og Svíþjóð ent jafinaðarmannas tjó rnir, í Noregi ér jaíinaðiarmannaflokkurinn lang- samlega stærsti pingflokkurinn og vaintar að eins 5 atkvæði upp á hreinan meiri hluta. f öllum pessum lcndum eru verkamanna- samtökin öflug og voldug. ,Þau hafa bætt lífsafkomu verklýðs- stéttainna, aukið menningu peirra með víðtæku fxæðslustarfi. I öll- um pessum löndum, en pó sér- (staklega í Danmörku og Svípjóð, hefir verkalýðnum tekist með löggjaíarstarfi siínu áð koma á víötækum almannatryggingum, mentaskólum fyrir unga verka- menn og aúkinni atvininu. jÞar, sem verklýðgsamtökin eru öflugus’t, og pólitísk starfsemi jafnaðarmanna víðtækust, er jafn- vægi pjóðfélagsinis mest, aftur- haidið minst, menning pjóðarinn- ar glæsilegust. Þar, sem jafnáðarmienn ráða, eru öfgarnar minstar, friðurinn raestur, vegna pess, að par er stjórnað af viti og sanngimi og sami réttur látinn gilda fyrir afla jafnt. Pétur Jócssob óperusönigvari efnir til söng- skemtunar í Gamlia Bíó i kvöld með aðstoð Páls fsólfs- sonar. Sungin verða l'ög eftir Riehard Strauss, Franz Schubert, J. Brahms og aríur eftdr Puccini og Tschaikowsky. Schuhert er nú svo hugumkær hér sökum Meyjaskiemmunnar að pað er einmitt hinn æskilegasti eftirgiaöningur, að heyra einmiitt Pétur Jónsson syngja Schuherts- lög, enda ler hann ailra Islendiniga kunnugastur meðíerð peirra, i fööurlandi tónskáldsins. Söng Pétucrs fylgir hinn hnessandi blær, og tígul'leiki, sem allir sanniir ísr iendingar kunna að meta. Flelri sildarverksmið|ur! Atvinna handa fieirnm! Eftir Óskar Jónsson formann Sjómannafélagsins í Hafnarfirði Undanfarin sumur hefir Síldar- parf að byggja við verksmiðjui, sem bygð ier á eyðistað eða pajr verksmiðja ríkisins á Siglufirðis orðið að takmarka. að miklum , •muin móttöku síldar i verksmiðj- j una til vinslu. Aldrei voru meiri bxögð að pví, ©n síðasta sumar, œda pótt við hefði bæst síldari- verksmiðja dr. Paul, sem ríkis- sjóður keypti fyrir s. l'. síldarvertíð og vann úr röskum 1300 málum síldar á sólarhrilng hverjum. S. 1. sumar lötnduðu í pessar báðar verk- smiðjur ca. 50 skip, línugufuskip og mótorskip. Frá, um 20. júlí til 20. ágúst biðu alt af fleiri og færrii skip eftír löndun, og síðast um 18. ágúst biðu, eftir sögn verkstjóra verksmj. 28 skip eftir löindun. Er pað flestra kunnugra mál, að yfir áðurgreindan tíma hafi skipin beðið all flest l>emg- ur eftír' löndun, heJdur en pau voru á veáðum. ' Með iengum tölum verður talið pað gífurlega tjón, sem sjómenn ■0g útgerðarmann hafa beðið, við að verða að liggja dögum saman í bezta veðri með fulfl skip, að- gerðalausir og vita af inægri veiði fyrir utan landsteinana. Scmulieiðiis ex pað líka mikið tjón fyrir verksmiðjurnar að verða alt af að v'nna úr gamalJi sí'id. Gjörir pað vöruna óútgengilegri en ella og veldur margs koinar erfiðleik- um ölium peim, sem að pessu vinina. Til pess að ráða bót á ofain- greiindum vandræðum, er engin önnur Mð en aukning brœ'ðslu- stöðiua, og um pað eru víst aiiir sjómenn, j>eir, sem pessar veiðar stuinda, sammálá, auk fjölda ann- ara. Alpiingi, sfðasta, viðurkendi í orðá nauðsyn málsins, en tók vetlliingatökum á málinu og dró iinn í pað hina gaimiaf kunnu hreppapólátíik. Að tilhlutun fulltrúa Alpýðu- flokksins í sjávarútvegsniefnd oeðri dieildar alpingiis, Finns Jóns- sonar alpingismanns, flutti nefnd- in pingsál.till. um byggingu nýrrar síldarverfesmiðju og heimiid fyrir ríkisstjór|nina, til að taka, 1 miijl|j.. Ikróina llátn í pví skyni. Var mál- iinu yfirlteitt, að pví er virtist, viinsamltega tekíð, en ágneiningur nokkur um hvar verksmiðjan ætti að byggjast. Mun sá ágreiningur m. a. hafa valdið pví, áð í fyrsta iagi má væinta, að verksmiðjan tafei til starfa á áriinu 1935. Ýms rök haía verið færð fyrir pví, að verksmiðjan eigi að standa við Húnaflóa. Eru pau suon ærið veigamikil og skal eági*, mælt á móti pví hér, að jjar væri verksmiðja, sem bræddi 2000 — 3000 mál á sólarhrinig, bezt kiomiln, en hvar sem slik verk- smiðja yrði byggð að mýju, myndi hún kosta meira en 1 millljón króna. Ríkis- veFksmiðjan mun hafa kostað mikið á aðra milljóin kr. og bræðir hún úr 2500 mál. á sólar- hriing. Sé tíUit tekið tíl i’stofm- feostniaðar peirrar verksmiðju, pá er ógjörJegt að byggja verfe- smiiðju ódýrara við Húnaflóa en á Siglufirði. Ýmsar sem lí'til bygð er. Þá pyrfti að byggja ibúðaThús fyrir verkafólk, meðal annaTS 0g ýmislegt fleira í pví sambandi. Nei, tíl pess áð að byggja verksmiðju við Húna- flóa, sem á að bræða úr 2000- 3000 málum síldar á sólarhring, hefði ábyrgðarbeimildin purft að vera að mjnsta kosti 1% millj. kr. Þetta er augljóst mál. Síldar- verksm:ðja, sem kostar 1 millj. kr. og hræðár ofanniefnt síldarmagn, verður hvergi reist miema á Sigiu- firði, sem viðbót við Síldarverk- smiðju ríkisiins par. f greán, sem ég reit í pietta blað f ágúst 1933, sýndi ég ljóslega fram á hvers vegna væri ódýrara að byggja bræðslustöðina á Siglu- firði. Skal ég endurtaka flest af pví hér og eru pað óhnekjandi staðreyndir, sem ég hefi ekki séð mótmælt. Kostir við að byggja verlmnicj- um á Stglufirdi em pessir, helzí- ir-' Á Siglufirði má nota að niiestu sömu bryggjur, sömu prær, sömu stjórn, sama framkvæmdarsitjóra, ýmiislegt par, sem gerir reksturinn sameiginlega hagkvæmari og s. frv. Á Siglufirði eru stærstar og fliestar söltunaristöðvar og er pað ómetanliagt hagræði, öllum smá- um skipum að geta jöfnum hönd- um á sama stað iandað í salí og hræðslu. Enn fremuF, ef vel hefði verið haldið á málinu, er líklegt og jafjnvel víst að hægt hefðJ verið að ikoma pessari viðbót upp á Siglufirði fyrir síldarvertíð 1934. Eftír mjög góðum heimildum vil ég geta pess að efini til piesis- arar viðhótarbyggingar hefðj mátt fá um sl. áramót fyrir 335 pús. íisl. kr. f. u. b. í Oslo. Þar með er taliinn lýsisgeymur fyrir, 1200 smálestir af lýsi og nægjlega stórt mjölhús uppsett á Siglufirði. Verksmiðjuhúsið ier pá meiint að væri klætt bárujárni mieð sterkri máttargrind. Ég hefi í hcnduMum skýrslu um verðJag á vélum og efni til byggingarinnar sem ég tel óparfi að birta hér Er mér lítt skiljanlegt, hvers vegna forráðamíenin pessa máls, aukinilng sfidarbræðsJustöðva, hafa vafið og tafið að ópörfu petta mál í heilt ár eða meir. Muin par um valda, eiins og ég gat um í upphafi, hreppapólitíkin., sem smittað hefir háttvirt alpingi seiiint og snemma, og mun gjöra mieðan smákjördæmi kjósa sér- staka fulltrúia á piing. Trúað gæti ég að pessi viðbót á Siiglufirðá, pyrftí ekki', ef ráðdeiHd væri um byggingu hen*nar, að faia fram úr 800 pús. kr., og væri pað mikilil sparnaður, miða-ð við að byggja verksmiðjuna á eyðistað, eiins og jafnvel hafa komið fram raddiir um. Pes.si viabót, sem pdtmig yrði sett á Siglufirði, er ekki nóg. 'Pctð. parf að byggja aðtiya, verk- hatnsa s,kiftiU, togamr og hln séœrri sklp, Miskiveiðar hinina islensku tog- ara eru taldar mjög vafasamar tid áhata yfir júlí og ágústmlánuðr ina. Veldur par um fisktregða og iélegux markaður á Englandi á pieim tíma árs. Er pað öllum landsJýð hiinin mesti skaði, að ,dýr- ustír og aflamestu skipin, sem gefa ölilumi, sein að peim starfs sæmilega atvinnu, miðað við út- haldstíma, skulu purfa að liggja aögjörðarlaus mikinin hluta árs- ins. Eina ráðið, sem virðist nú liggja hendi næst, er að byggja stóra síldarbræðslustöð við Húina- flóa, svo að togararnir geti haldið út yfir júlí, ágíist og kanske Leng- ur og fiskað sfld tii bræðslu. Er pví alveg bráðnauðsynlegt, að um Mð og viðbótin yrðii bygð á Siglufirðá, sem óhjákvæmilegt er að gera, vegna hinna fjölmörgu smáu skipa, — purfi að gera at- huganir hvar heppilegt sé að Jiafa slí'ka verksmiðju við Húinaflóa. Sjómianinafélögin hér syðra hafa hsnt á pessa pörf, að byggja siíldarbriæðslustöð við Húinaflóa, aðra en pá er fjárveiting síðasta alpiingis er miðuð við. Og hver og eimin hugsandi maður, sein nokkuð hefir fylgst með í at- viininumálum pjóðarinniar og pá eitnkum peim, er að sjávarútvegi lúta, hiýtur að sjá pessa alveg bráðinauðsynliegu pörf. Við purf- um að haga framleiðslu okkar pannig, að hún sé sem fjöl- breyttust og um fram alt að at- vilninutæ-kin purfi sem allra styzt- an tíma að liggja aðgerðarjaus. Þ,að er alillra hættuliagast og af- leiðingar pess eru atvinnuleysi og aninað, se;m í kjölfar pess siglir. Þessi liedð, sem hér að ofan er heint á, ier fær, og við pað skap- áðiist atvinna handa fjölmörgu verkafólki á sjó og landi, um Mð og tekjur pess opinbera ,ykj- ust ja'fnframt. iÞetta eru inæstu sponiin, sem stíga parf, oig pau miega lekld vera Leirtgi ósttgini. Og pcii' óhefcllamenn, sem liedtt hafa hreppaipólitíkina j'.nn í petita mál í sölum alpingis, pieiir hafa ekki gert pað af áhuga tiJ málsins, og væri gott ef peir vjldu halda sér fjarri pví. Vitrir menn og framsýnir eru lednir færix um að leiða pessi 'émirn Aflatreoða á Suðnrnesjnm ftaftlr ern miðg stiiðir I verstöðvunum á Suðumesjum hafa verið afar-stírðar gæftir í vikunni sem leið, og afli fxemux tregur pá sjaldán að gefið hefir á sjó. í Gtíindavík réri lenginn bátur í nótt vegna bxims. Tólf bátar réxu paðam, í fyrri nótt og var afli pá í betra lagi. þar> áður réxu bátar paðan á priðjudag, en afii var triegur. í Höfnum hafa alment veTið rónir 1—2 róðrar á árinu, endra- nær hafa óveður og brjm hamlað sjósókn. ViðbúnaðuT var par mik- ill fyrir vertíðina, prjú ný skip voru smfðuð, lokið við bryggju, sem er mikið mannvirki, og hús ankinn og umbætt með tilliti til aukinnar útgerðar. í Sandgerði var alment róið einn dag í vikunni sem Mð, og var afli pá mjög misjafn og kvartað undan ágangi togara á peim miðum, er lóðir voru pá lagðar á, en pau liggja alldjúpt. í nótt réru par allir bátar nema 2. Afli vax misjafn. 1 Kéflavík var aiment róið i nótt og afli var sæmiliegur, ien mjög lítið var róið paöan í viikunni sem Mð sökum ógæfta. Nokkrir trillubátar eru gerðir út úr Garði, en ógæftir hafa einn- ig hamlað par sjósókn. (FO.) ^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm I Viðskifti dagsins I Dlvanac on nkdllar, nokk> ar smábord, servantar, konméðar, ýmsar steerOlr, selst mjðg ódýrt. Alt nýtt. Eusert Jónsson, Bauóarár* stffl 5 A. ÍOO islenzkir leiimunir sem hafa gallast lit ð eitt í geimslu, verða seldir mjög ódýrt næsta daga i Listvinahúsinu. Verkamannafðt. Kanpara oamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Slml 3024. smfðja við Húmaflóa, og vcér,i pá byggiingar * sérstaklega gert ráð fyrlr, <ið við nauðisynjamál tii farsælla lykta. óskar Jónsson, Happdrætti Háskóla Islands. Síðustu forvöð að tryggja sér happdrættismiða áður en dreg- ið er í 1. flokki. Dregið verður 10, marz. Síðasti söludagur er 9, marz. FuIItrúaráðsfnndnr verður í Kauppingssainum í kvöM, 6. márz, kl. 8V2 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Kosnmg l.-mai*-nefndar. 2. Sampykt reikninga 0. fl. 3. Kosmiinjgaxnar í sumar. STJORNIN.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.