Alþýðublaðið - 06.03.1934, Page 4

Alþýðublaðið - 06.03.1934, Page 4
I SMKS Gamla Rfó BÉSffi Erfðaskrá dr. Mabúse. Stórfengleg leynilög- rejlutolmynd i 15 Þ tt- um, spennandi frá byrjun til enda, Mynd- in er leiRin af ftæg- ustu ieikurum Þýzka- lands. Of; hefir kostað yfir 2 milljónir kióna aðtaka hana. Böm yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Stavisky haeykslið. HAttsettar embættísmaður hasdtekinn PARIS, 3. marz. (UP.-FB.) Ribaud, fyrverandi starfsmaður frakkneska fjármálaráðuneytisins hefir verið handtekinn vegna af- skifta sinna af Staviski-fjársvik- unum. Roosevelt he.ðir sóbnina WASHINGTON, 5. marz. UP.-FB. Roosevelt forsieti hefir haldið ræðu um nauðsynina á, að unnjð verði af enn meira kappi en áð- ur að viðneisnarframkvæmdunum. Skoraði hann fastlega á at- vinnuveitendur í iðnaðinum, að veita fleiri mönnum atvinnu, og íór í raun og veru fram á það við neytendur, að þeir hætti við- skiftum við pá, sem neituðu að leggja krafta sína fram til þess að viðreisnaráf'ormin gæti hepn- ast að fullu. Norska ihild ið fellir tiiiögnr veiklýös- fíokksins. Oslö, 5. marz. (FB.) Rfkisstjómin hefir sient Stór- þinginu. tilkynningu þess efnis, að hún sé algerlega mótfallin kreppuráðstöfunum þeim, sem verkalýðsfliokkurinn hiefir lagt til, að framkvæmdar væri. Ríkisstjórnr in geti ekki faflist á, að krónaq, verði feld í verði og heldur ekki að vextir verði ekki lögá- kveðnir eða á almenna skuldanið- urfænslu. Skuldamálunum verði að ganga frá með samningum. Þá ræður ríkisstjómin frá því, að rííkið ábyrgist innstæður í bönkum og að aldurstakmark starfsmanna rjkisins verði fært niður. F>á heldur ríkisstjómin þvi fram, að skattabyrðamar séu nú orðnar svo þungbærar og að aukning skattanna sé mjög alvar- legt íhugunarefni. Aukning sú, sem verkalýðsfiokkurinn Legði til myndi lama atvinnulífið og koma í veg fyrir endurreisn þess. Henr! Boissin flytur fyrirtestur í Háskólani- um í kvöld kl. 8. Frægur flogmaður lendír i hrakningum LONDON í gærkveldi. (FO.) Hinn beimsfrægi flugmaður, Costes, sem er einhver vinsælasti flugmaður Frakka, lagði af stað fyrir helgina frá París til Kaup- mannahafnar, en þar sem hann var ekki kominn framj í gæir, var ál'itið, að hann myndi hafa far- ist ÍíkLega í Norðuxsjónum. Vom því þrjár flugvélar, ein belgisk, önnur holLensk og hin þniðja þýzk gerðar út til' að leita hans. En í dag kom franska fiugvélin áð lokum til Kaupmannahafnar. Hafði hún hrept vont veður og lent á Ljeiðinni.. BiOrannarskútosjóðar á Vestíjöiðum Á síðast liðnu var stofnaður bj ö rguina nskútu sj óður fyrir Vest- firði. Fynstu tillög voru gjöf frá skipverjum á toguranum „Leikni“ og „Gylfa" á Patreksfirði, að fjárhæð kr. 650,00 og gjöf fná kvenfélaginu „Hugrún“ í Hauka- dal og eigemdum línuveiðarans „Fjölinis" á Þingeyri, að fjárhæð kr. 418,00, sem vora ágóöi af skem'ifierð, sem kvcmíélagið fór til Norðdals í Annarfirði síðiast liðdð vor á ineímdu skipi, er eigemdurndr lánuðu ókeypis. AlmisnnuT áhugi er mú vaknaður á Vestfjönðum fyrir því að koma upp björgumar- skútu fyrir fjórðumginm. MáLið hefir verið rætt í blöðum vest- urlamds og í fiskifélags- og slysavarmardeildum þar. (FO.) — Fólksflutningar frá Svíþjóð vora nokkru meiri 1023 cn 1932. Otflyténdur frá þremur að- al haínarborgum landsins, Stokk- hólmi, Gautaborg og Málmey, voru 368 talsins árið sem leið, en 302 1932. Árið 1930 var útflyt- éndatalan 3 227 og 1929 8 715. Vélbáturinn Freyja úr Bolungavík, sem sagt var í blaðinu í gær að vantaði, er nú kominn fram heilu og höldnu. Aðalfundur Norræna félagsins var nýlega haldinn. Ritari fé- lagsins, GuðL. Rosinkranz, skýrði frá starfi félagsins á sJ. ári. Fé(- lagsmönnum hefir fjölgað um helming; eru þeir nú 400. Fjár- hagurinn hefir mikið hatnað. Nefnd sögufróðra manna hefir starfað á vegum félagsins, iemd- urskoðað sögukenslubækur hinna Norðurlandanna, samið skýrslu um starf sitt, og hefir skýrsla þessi verið send til sögunefnda hinna Norðurlandanna. Munu sögukenslubækurnar síðan verða leiðréttar. — Stjóm félagsins vax endurkosin, og eiga sæti, í henni: Sigurður Nordal prófessor, foir- maður, dr. Gunnl. Claessen, Pálmi Hannesson rektor, Guðl. Rosin- kranz hagfr. og Vilhj. JÞ. GísLa- son skólastjóri. Kvennadeild Slysavamafélagsins heldur fund miðvikudaginn 7. marz fei. 8(4 í OddfelLowhúsinu. I DAG KL. 8 Meyjaskemman kl. 4 i Leikhúsinu. Kl'. 8V2 Fulltrúaráðsfundur í kaupþ.'ngr sa'num. KT. 9 NýjaT myndir í kvik- myndahúsumun: „Erfða- skrá dr. Mabúse" í Gamla Bíó, leynilögreglu- talmynd. — „SkyLda njósnarans" í Nýja Bíó, hljómleynilögriöglumj'ynd. Næturlæknir er í nótt Bragl Ólafsson, Ljósvallagötu 10, sími 2274. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingóifs-ApótekL Veðrið: Friost er um alt land 2—4 stig. Lægð er fyrir austan land og önnur við vesturlströnd Grænland. Útlit er fyrir norðan kalda og bjartviðri. CJtvaTpið í dag: Kl’. 15: Veður- fregnir. Kl. 19: TónTeikar. Kl. 19,10: VeðurfregmÍT. KL. 19,25; EnskukensLa. Ki. 19,50: TónLeikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: M'enni'ngargiidi blaða (Guðm. Finnhogason). Kl. 21: Tónleikar: Gellosóló (Þórhallur Árnason). Kl. 21,15: Yfirlit yfir fjárhag rík- issjóðs árið 1933 (Ásgeir Ásgei:(s- son forsætis- og fjármáláxáð- herra.) Tófuvargur gerir nú mjög vart við sig í sveitum austan Mýrdalssands, einkum í Skaftártungu og Út- sfðu. Vita menn ógerla hvaðan tófa befir komið, nema ef kynni að vera utan af Landi eða Rang- árvöl'lum. Hefir hún nokkuð bitið fé manna, en margt hefir þó enn borið á sLóða og tnoðningi eftir dýrið. Hiefir nú verið tekin upp eitrun alls staðar á þessu svæði, sem menn ætla að komi að haldi, því svo var fyrrum að það eitt dugði, er tófu var útrýmt úr SkaftafelLssýslum náLægt aida- Mikill reki i Mýrdal í suðvestanáttinni aeint í síð- asta mánuði kom ai'l mikill timh- urreki á fjörur í Mýrdai og vfðar. Trjáviður þessi er eink- um plankar, og er talið, að þeir muni skifta hundruðum, sem nek- ið hafa á MýrdaJsfjörur og þykir þetta góður fengur. Annars virð- ist þetta hafa legið all Lengi í sjó og orðið misjafnt að gæðum, og fúi feominn í suma plankana. A. S. B. (Félag afgreiðsiustúlkna i brauða- og mjólkur-sölubúðum) heldux afmælisskemtun sójniaj í K.-. R.-hús:nu uppi á morgun kl'. 8V2. Til skemtunar verður kaffi- drykkja, söngur og danz. Að- göngumiðar við innganginn. Jafnaðarmannafélagsfundurinn sem átti að vera í kvöld er frestað vegna Fulltrúaráðsfundar- ins, sem er í kvöld kl. 8V2 í kaup þ ingssal n um. Þorkell Ólafsson, einn af hafnarvinnumönnunum fótbrotnaði í sJ. viku við vinnu i Ægisgarðinum og liggur hann nú í Landsspítalanum. Fðstnguðsþjónusta á morgun kl. 8V2 í fríkirkjunni. Síra Ámi Sigurðsson. Hjónaefni. sína opinberuðu síðast liðinn laugardag frk. Margrét Sveins- dóttir, Mjölnisvegi 46 og Ragnar Finnsson múrari, Bárugötu 41. U. M. F. Velvakandi heldur fund á Barónsstig 65 í kvöld. Útskurðarnámskeið verður á undan fundinum. Ámesingamót verður haldið að Hótel Borg á föstudaginn kemur. Hefst það með borðhaldi kl. 71/2- Að vanda miun þar verða fjölment og gleð- skapur góður, því margir em hér Áraesingarnir og mót þeirra eru þekt að því, að vera mieð afbrigð- um skemtileg. Aðgöngumiðar á kr. 6, fást á Hverfísgötu 50, Matarbúðinni á Laugavegi 42 í prentsm. Acta og á Hverfisg. 85. Er vissata að tryggja sér miða í tíma. Nýja Bfió Skylda njósnarans, Frönsk tal- og hljóm-Ieyni- lögregiumynd. Aðalhlutverkin leika: ANDRÉ LUGUET. MARCELLE ROMÉE og JEAN GABIN. Aukamynd: Birnir og biflugur. Sylly Symphoni teikni- mynd í llþætti. Börn fá ekki’aðgang. TILKYHHÍHfiÁR STIGSTÚKA REYKJAVIKUR: AðaJfundur miðvikudagino 7-/3. kL. 8V2. Erindi (stórteroplaj' o. fl.) Aðaldanzlelkur, Apolló-klúbbsins í Iðnö laugardaginn 10. marz. Hljómsveit Aage Lorange. (Ballonar ogljósabreytingar.) Aðgöngu- miðar fást frá þriðjudegi á Café Royal. STJÓRNIN. Áskoran Þeir meðlimir Sjómannafélags Reykjavíkur, búsettir hér í bænum, sem ekkert skiprúm hafa fengið nú á vertíðinni, eru beðnir um að gefa sig fram næstu daga í skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 5, á tímanum 4—7 síðd. þar sem nauðsynlegt er að fá fulla vitneskju um tölu slíkra manna. St|órn SJdmannafélags Reykjavfiknr. fflðfum fengið nýja sendtngu af llinvStnnni frá Spánf. Fjölbreyttari en áður. Seljum einungis verzlunum, hárgreiðslustofum og rökurum. Áfenglsverzlun rfkisins. Selnasti dagur útsðlunnar er á morgun og því síðasta tækifæri til að fá sér karlmannaföt, unglingaföt o. fl. fyrir hálfvlrði. Ssfl. 6. Gnnnlangsson & Co. Austurstræti 1.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.