Alþýðublaðið - 07.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.03.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 7. MARZ 1934» XV. ARGANGUR. 116. TÖLUBL, BITSTJÓRI: 9. S. VALDBMABSSON DAGBLAÐ Úú VI OTGEFANDl: ALi»ÝBSJFLOKKURINN DAOBLABiÐ bcster öt olla vtrfca dasja kl. 3 —4 stAdcgta Ask.rtftag)aM kr. 100 á m&nuði — kr. 5.00 íyrtr 3 tnanuði, ef grelti er ryrlrtram. I SausiisClu kostar biaðiO 10 aora. V!EUBL«MT> fattmir ðt a foverjiirn miðvikuðegl. t»«ð kostar aðelas kr. 3.00 a arl. I þvl btrtast allar helstu crcínar, er birtast t dagblaðtnu. Irettir og vikuyfiríit. RITSTJORN OO AFORBIÐSLA Aibýta- bte&sins er vir) Hvernsgötu or 8— 10 StMAR: «00- nfgrelðsla og atcelystaffar. 4801: rltst|órn (Innlendar frétttr), 4902: ritstjörl. 4903 vtlttjalmur 3. Vllhlalmsson, blaðamaður (heima), tAftffn&s Ásgelrssoa. blaoamaoar Framnesvagl 13 4904- * R Veidemamion rttstlArt rhetmnt 2ftT? • Sii/urAur irthannesson atjjrelöslu- og ¦uglýslneasttArl ihetmat. 491)5: preotsmloian Húsið Lindargata 2 brann í nótt Einn maður svaf f hann af húsinu og bjargaðist tilviljon í nótt kl. 1,25 var slökkvilibið kvatt inn á Lindargctu. Var eldur uppi í litlum bæ, Lindargötu 2. Þiegar slökkviliðið kom á vett- vang var bærinu allur að jnnan alelda og brann mikið af honurri Ekki er enn vitað með vissu, hvernig eldurtan kom upp, en talið er líklegt að hanm hafi komið frá ofni, siem kveikt tíáfi verið upp í í gærkveldi seint, en olíuvél stób skamt frá hon- um. Elnn maður svaf í bænum, HelgmunduT Gunnar Alexanders- son, sjómaður, konan hans Iiggur í sjúkrahúsi. Það vildi Helgmundi til lífs, Hæstaréttar- dórar i máli Lárusar Jónss. fyrv. læknis á Kieppi var kveðinn upp i morgtm. KI. 10 í morgun var í Hæsta- rétti kveðinn upp dómur í máli Lárusar Jónssionar fyrv. læknis á Kleppi gegn ríkisstjórninni. Hafði Lárus Jónsson krafist fullra launa frá því að honum var snögglega vikið frá stöðu sinni sem læknis geoveikrahælisins á Kleppi, 8. dez. 1932 til þess tíma er ráðn- ingarsamningur hans var útrurm- inn, en frávikning Lárusar vax eins og kunnugt er, eitt af þeixn afrekum Ólafs Thors, er hann gengdi dómsmálaráðherraem_ bætti 1932. Undirréttur félst á kröfú Lánusar og dæmdi honum launin. Hœstikéttim sýltmM aftur* á móíí rlkisstjópnin algert&ga ai öL'iiWh kröfum Lármcsr og dœmdi, hö,m 0s öð greidia 500 kr. í m)í~&- kosiim'ð. 300-500 króna verðlaan veitt pelin, setn npplýslr Landsbanbaplólnaðinn Ingvar Sigurðsson, sem var for- stöBum. Landsbankaútbúsins við Klapparstíg hefir ákveMð að veita þeim 300 kr. verðlaun, sem gefur upplýsingar um seðJa- h^arfið, er leirt geti tíl þess að upplýsa það að fullu og öMu. Upplýsist málið innan mánaðar hér frá, hækka verolaunin upp í 500 kr. ' ' að vekj'araklukka vakti hann kl. U/2, en. þá vár eidurinn orðinn mjög magnaður. < Það var þó merkileg tiiviljun við þetta, að Helgmundur þóttist haía stilt klukkuna á í1,^ eins og hamn er alt af, vanur að gera, áður éri hann fer aði sofa, en í gærkveldi mun hann hafa óviljaridi stilt hana á U/a,. þvi að þá hringdi hún og bjargaðl þar með lífi hans. Bærinn er einn af þessum gt'mlu bæjum, með háum stein- veggjum iOg risþaki úr bárujárni. Þáttaka Islanðs ! sam- vinnu No ðnriand plóð anna. Ræða Sveins Bjðsnssonar i i danska úttra pinn i sæ^ EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFNl í morgun. Sveinn BjörnsSon sendiherra \ talaði í danska útvarpið í gær | kl. 5,20 sfðdegis um samvinnu ', Norðurlandaþióoanna. Sendlherrann talaoi einkum um 1 þa samvinnu, sem hefði átt sér j stað milli Norðurlandaþjóðanna á : striiðsárunum og eftir þau, og ! hvem þátt Island hefði tekið í j henni. i Ræðunni var endurvarpað af i útvarpsstöðinni í Reykjavik ' STAMPEN. Oeirðir á Akureyr f gær Kommúnistar hleypa cpp bæjarst]órnarf andi EFTIR VIÐTALI VIÐ FRBTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS A AKUREYRI. Bæjarstjórnarfundur var hald- irin hér í gærkveldi. Kommúnistar höfðu smal'að liði sínu á fundinn, um^ 30 karlmönn' um og nokkrum konum. — Fjöldi annara áheynenda var einnig í fundarhúsinu, sem er sámkomu- hús bæjarins og leikhús, og munu hafa verið þar á annað hundrað manns þegar flest var, og voru kommúnistar þvi í miklum minni hluta meðal áheyrenda. Á dagskrá voru meðal annars erindi frá kommúnistum um að hærinn tæki nú þegar 100 menri í atvinnubótavinnu, en bæjar- stjóm hafði á síðasta fundi sam- þykt að láta vinna , að greftri fyrir sjúkrahússgrunni, kirkj'u- grunni og smábátakví við höfn- ina, en wðux hefir aftrað því, að hægt væri að halda vinnunni áfram eins og stendur. Enn frem- ur hefir staðið á uppdrætti að sjúkrahúsinu frá húsameistara ríkisins. Nú vinna um 20 manns að grjótspriengingum og grjót- muin,iirigi o. fl. fyrir bæinn. Þegar kom að málum konunl- únista á dagskrá, tóku þeir, sem' þeir höfðu smalað á fundinn og voru meðal áheyrenda, að háfa háva^a í írapimi og kalla til bæj- arfulitrúanna og beimta að tillög- uxnar yrðu . samþyktar. Bæjar- stjórnin haf oi það að engu og feldi tillögumar með 8 atkv. gegn 2. Fulltrúi Alþýðuflokksins, Eri- ingur Friðjónsson, greiddi ekki atkvæoi. Pegar hér var komið hleyptu kommúnistar fundinum upp. Réð- ust 15—20 menn upp á leiksvio- íð í samkomuhúsinu og beimtuðu a;ð bæj'arstjórnin tæki málið aftur fyrir og samþykti tiMögurnar. Bæj'arstjórn neitaði þvi. Við þetta hark varð bæjar- stjórn að; hætta fundinum. Eftir var. á dagskrá tillaga frá fján- hagsnefnd.um 10 þús. kr. fram- lag til kirkjugrunns, sem var til sföari umræðu og hefði áreiðan- lega verio samþykt, hefðu komi- múnistar ékki' korriib' i veg fyrir það, og enn fremur tillaga um . að bærinn legði fram 250 þús. kr. tiil' sildarverksmiðju, ef hún yrði rieist á Akureyri. Er ekki ó-. sennilegt, að hún heloi verið sam- þykt 20—30 marina flokkur úr hópi kommúnista varnabi bæjarfulltrú- um útgöngu í nærri klukkutíma, eri þá kom lögreglan ab fund- arhúsinu og urðu kommúnistar þá hræddir og héldu heim, en hafa nú( í hótunum að efna til ó- eirða á næsta bæj'arstjómar- fundi Rý'a Lerroux-stió nin á Spáni lufar að fara fra á Din - læðislegan hátt MADRID, 7. marz. 1 ræðu þeirri, sem Leraoux flutti í gær á þingi til þess ab gerá grein fyrir stefnuskrá hinnar nýju stjómar sinnar, lofabi hann ná- inni samvinnu við þjóðþjirigib' í öEum málum. Einnig tilkynti hann almerina sakamppgjöf pólitískum föngum til handa þ. 14. apríl á afmæli lýbvddisins. Lerroux hvatti þingmenn ein- dregib til þess að styðja minni;- hl'utastjórriina og iauk máli sínu Rússneski islirlótnrinn ,,Ciie.|askin" • sekknr i Bíorður'-fsháfinu 12 mðnnnm, og lonem peirra ©g bðrnnm, vav bjargað «fi Ilugvélum i gœr Isbrjóturinn „Cheljuskin" og foringi lleiðangursins, próf. Schmidt. LONDON, 6. marz. (F8.) Biörgunarstarfseminni við rúss- neska ísbrjótinn, „Tscheljuskin"; sem fastur befir verib norður í íshafi undanfarið', er sífelt haldið áfram. 12 mönnum af skipshöfninni var bjangað í gær úr ísnum af flugvélum og 4aðrar flugv. ernú Rússnesk flugvél hefir bjargað konum og börnum Tsj'eljskin- ieirjangursins. Ensklr póstmenn krefjast 40 tíma vinnnvikn. íhaldsstjóíDin neitar. LONDON í gærkvöldi. (FÚ.) Nefnd frá póstmönnum gekk í dag á fund enska póstmála1- ráðberrans og bar fram tillögur um styttingu á vinputíma póst- manna ofan í 40 stundir á viku. Nefndin sagði, að svo mikl'ar kröfur væru nú gerðar til afkasta og vinnuþreks póstmanna, að naubsyn bæri til þess,-að þeim ástæðum, að stytta vinnutímann, auk þess sem póststjómin gæti þannig gefið gott fordæmi öl'lum atvinnurekstri qg aukið atvinnu. Ráðherrann sagði, að meðal- vinnutími enskra póstmanna væri mú tæplega 44 stundir á viku, þótt almsnnur vmnutími væri 46 eða 48 stundir, og væri þess vegna ekki ástæða til styttingar- innar, auk þess sem hún væri óframkvæmanleg nú, vegna þess að hún myndi hafai í iör með sér um 10 miljón punda gjaldar aukningu. meb því að segj'a, að hann myndi fara frá þegar að í ljós kæmli að hann nyti ékki trausts fqri- setans og almennings i lan,dinu. (UP.-FB.) Rússneski ísbrjóturinu „Tschel- juskin" hefir lengi vexið fastux1 í ís í Norbur-lshafinu, 135 'mílui nor^-austur af Nord-Kap. Fyrir rúmri viku liðaðist skipið sundr ur og sökk- Skipshöfnin bjargr- aðist þá úr skipinu og hefir hafst við> á ísnum síðan. „Tscheljuskin" var einhver stærsti og sterkasti ísbrjótur 'i heimi. -----•-' Djóðiiratkvæði m veðmái ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Þjóðaratkvæbagrieiðsla fer fram innan skamms í ríkinu Rhodesia i SuðuT-Afríku um það, hvort leyfa skuli framvegis opinber vebmál um kapDreíðar. Hingað til hafa veðmál, happ- drætti og fjárhættuspil alls kon> ar verib bönnuð með lögum i mörgum breskum löndum, en vegnx f.árha s ríugl ika r:k>nr.a á sfðustu árum, hafa komið fram sterkar raddir utti að nema það bann úr gildi í þeim tilgangii ab afla hinu opiribera tekna. Bú- ist er við að afnám bannsins gegn vieðmálum á kappreibum, verði samþykt með yfirgnæfandi meirihluta við þjóðaíatkvæða- ' greiðsluna í Suður-Afríku. STAMPÉN. Verkfallsbann á Spáai Á Spáni er komin fram ný til>- liaga um þab hvenær verkföil og verkbönn skuli vera lögleg, og var hún rædd í þinginu í dag. Samkvæmt henni má ekki fram- kvæma verkföU eða verkbönn meb minna en 30 daga fyrirvara. Tillagan er frá stjórninrji.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.