Alþýðublaðið - 07.03.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 07.03.1934, Page 1
MIÐVIKUDAGINN 7. MARZ 1934 r XV. ÁRGANGUR. 110. TÖLUBL. BITSTJÓRI: 9. &. VALDBHARSSON OTGEFANBÍ: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ©ACSBLABiö tc»ar ót aHa vtrka ðaga ttl. 3 — 4 sUMagta Asfc>iftag)aM fcr. 2.00 * mftniiðt — fcr. 5.00 fyrlr 3 cnanuöi, eí greltt er fyrtrtram. I lausasölu ttostar btaðiö 10 aura. VTKIIBLA0IÐ fe«mur öt & hverjurn mi&vtkuðeal- Þ«ö kostar aðetss Itr. 5.00 • *rt. I pvt blrtest allar helstu greinar, er blrtisst l dagblaðlnu. frettir og vikuyflriit. P.ITSTJORN OO APOREiÐSLA AiJjýSht- bt»ösin3 cr vtð Hverftsgötu ur 8— 10 StMAR: 4000- afgretððta 02 auBlystngar. 4801: ritst|ðrn (Innlendar frettlr), 4902: rltstjörl. 4908 Vilbjaimur á. Vllhfaimsson, blaðamaður (belma), Hsaatl Astrelrsaoa. blaðamaöur Fremneavegi 13. 4904- P R Vatdemersson rltstlöri fheimnl 2837- Slpurflur lehennesson aftrreíöslu- og augiyslneastlörl Ihetmal. 4805: oreatsmiðfan T Hústð Llndargata 2 brann I nótt Elnn maðnr svaf fi húsinn og bjargaðist hann af tilviljan Rússneski is2irlótraB*inn „Cfaeljaskin" sekto I M®rð!ar~fsháSinii 12 mönmiMS, og Ssonam peirra og bðnmm,¥ap bjargað »S Slugvéluan fi gser í nótt kl. 1,25 var slökkviliði& kvatt inn á Lindargctu. Var eldur uppi í litlum bæ, Lindargötu 2. Piegar slökkviliðið kom á vett- vang var bærinn allur að innan' alélda og branri mlkið af bonum Ekki er enn vitað með vissu, hvernig eldurinn kom upp, en talið er líklegt að hann hafi komið frá ofni, sem kveikt haíí verið upp í í gærkveldi seint, en oliuvél stóð skamt frá hon- um- Einrí maður svaf í bænum, Helgmundur Gunnar Alexanders- son, sjómaður, konan hans Iiggur í sjúkrahúsi. Pað vildi Helgmundi til lffs, Hæstaréttar- dómiir í máli Lárusar Jónss. fyrv. læknis á Kleppi var kveðinn npp i morgun. Kl'. 10; í morgun var í Hæsta- rétti kveðinn upp dómur i máli Lárusar Jónssionar fyrv. læknis á Kleppi gegtn ríkisstjórninni. Hafði Lárus Jónasen krafist fullra launa frá því að honum var snögglega vikið frá stcðu sinni sem læknis geðveikrahæiisins ó Kleppi, 8. dez. 1932 til þess tíma er róðn- ingarsamningur hans var útrunin- inn, en frávikning Lárusar var eins og kunnugt er, eitt af þeim afrekum Ólafs Thors, ct hann g-engdi dómsmálaráöheriaem^ bætti 1932. Undirréttur félst á kröfu Lárusar og dæmdi honum launin. Hœsvkéttur, sýkmdi aftur á mótik rikisstjórnin algertega aí öllum kröfam Lárumr og dœmdi htím M að greiðrt 500 kr. i mfíis- kosiinctð. 300-500 króna verðlaun veitt peim,. sem npplýsir LandsbanLBp|ófnaðinn Ingvar Sigurðssion, sem var for- stöðum. Landsbankaútbúsi'ns við Klapparstíg hefir ákveðið að veita þeim 300 kr. verðlaun, sem gefur upplýsingar um seðia- hvarfið, er leitt geti tíl þess að upplýsa það að fullu og öMu. Upplýsist málið innan mánaðar hér frá, hækka verðlaunin upp í 500 kr. að vekjaraklukka vakti iiann kl. U/2, en þá var eldurinn orðinn mjög inagnaður. Pað var þó merkileg tiiviljun við þetta, að Helgmundur þóttist hafa stilt klukkuna á 71/* eins og hEmn er alt af vanur að gera, áður en hann fer að sofa, en í gærkveldi mun hann hafa óviljandi stilt hana á U/a, því að þá hringdi hún og bjargaði þar með l’ífi hans. Rærinn er einn af þessum | gcmlu bæjum, með háum stein- | veggjum iog risþaki úr bárujárnL 1 EFTIR VIÐTALI VIÐ FRETTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS A AKUREYRL Bæjarstjórnarfundur var hald- inn hér í gærkveldi. Kommúnistar höfðu smaláð liði síriu á fundinn, um 30 karlmönri- um og nokkrum konum. — Fjöldi annara áheynenda var einnig í fundarhúsinu, sem er samkomur hús bæjarins og leikhús, og munu hafa verið þar á annað hundrað manns þegar flest var, og voru kommúnistar því í miklum minni hluta meðal áheyrenda. Á dagskrá voru meðal annars erindi frá kommimistum um að hærinn tæki nú þegar 100 menri í atvinnubótavinnu, en bæjar- stjóm hafði á síðasta fundi sam- þykt að láta vinna að greftri fyrir sjúkrahússgrunni, kirkju- grunni og smábátakví við höfn- ina, en veður hefir aft.rað því, að hægt væri að halda vinnunni áfram eins og stendur. Enn frem'- ur hefir staðið á uppdrætti að sjúkrahú&inu frá húsameistaTa ríkisins. Nú vinna um 20 manns að grjótspriengingum og grjót- mulningi 0. fl. fyrir bæinn. Pegar kom að máium komml- únista á dagskrá, tóku þ>eir, siem þeir höfðu smalað á fundinn og voru meðal áheyrenda, að hafa hávaða í frajnmi og kalla til bæj- arfuHtrúanna og heimta að tillög- umar yrðu samþyktar. Bæjar- stjórnim hafði það að engu og feldi tillögumar með 8 atkv. gegn 2. Fuiltrúi Alþýðuflokksins, Erl- ingur Friðjónssion, greiddx ekki atkvæðh Pegar hér var komið hleyptu kommúnistar fundinum upp. Réð- ust 15—20 xmenn upp á leiksvið- Þáttaka Islands í sam- vinnu No ðnrland t>]óð anna. Ræða Sveins Bjösnssonar i i danska titva pinn i gæ^. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Sve.'nn BjörnsSon sendiherra ; taiaði í danska útvarpið í gær ; kl. 5,20 sfðd'egis um samvinnu Norðurilandaþjóðanna. ! Sendiherrann talaði einkum um þá samvinnu, sem hefði átt sér stað mil'li Norðurlandaþjóðanna á stríðsárunum og eftir þau, og hvern þátt ísland hefði tekið í henni. Ræðunni var endurvarpað af útvarpsstöðinni í Reykjavík. STAMPEN. ið í samkomuhúsinu og heimtuðu að bæjarstjórnin tæki málið aftur fyrir og samþykti tiHögnrnar. Bæjarstjórn neitaði því. Við þetta hark varð bæjar- stjórn að hætta fundinum. Eftir var á dagskrá tillaga frá fján- hagsnefnd um 10 þús. kr. framr lag tiíl kirkjugrunns, sem var til síðari umræðu og hefði áneiðan- lega veríð samþykt, hefðu komi- múnistar ekki komið í veg fyrir það, 0g enn fnemur tillaga um að bærinn legði fram 250 þús. kr. tiii síldarverksmiðju, ef hún yrði rieist á Akuneyri. Er ekki ó- sennxlegt, að hún helði verið sam- þykt. 20—30 rnarina flokkur úr hópi kommúnista varnaði bæjarfuHtrú- um útgöngu í nærri klukkutíma, en þá kom lögneglan að fund- arhúsinu og urðu kommúnistar þá hræddir og héldu heim, en hafa nú( í hótunum að efna til ó- eirða á næsta hæjarstjómar- fundi. Kfa LerronX'Stjó nin á Spáni lofar að fara frð á pin - læðislegan hátt MADRID, 7. marz. í ræðu þeirri, sem L-erroux flutti í gær á þiji'gi til þess að gerá greiin fyrir stefnuskrá hinnar nýju stjómar sinnar, Iofaði hann ná- inni samvinnu við þjóðþiwgxð í öHium málum. Einnig tilkynti hann almenna sakamppgjöf pólitískum fcngum til handa þ. 14. apríl á afmæli lýðvddisins. Lerroux hvatti þingmenm ein- dregið til þess að styðja minni- hrutastjórnina og lauk máli sínu ísbrjóturinn „Cheljuskin" og foringi LONDON, 6. marz. (FÚ.) Björgunarstarfseminni við rúss- neska ísbrjótimn, „Tscbeljuskm";, sem fastur hefir verið norður í íshafi undanf.arið‘, er sífelí haldið áfram. 12 möninum af skipshöfninni var bjargað í gær úr ísnum af flugvéilum og 4aðrar flugv. ernú Rússnesk flugvél hefir bjargað konum og börnum Tsjeljskin- lieiðangursins. Enskir póstmenn krefjast 40 tima vlnnnvika. íhaidsstiórnin neitar. LONDON í gærkvöldi. (FO.) Neírid frá póstmönnum gekk í dag á fund enska póstmála- ráðberirans og bar fram tillögur um styttingu á vinnuthna póst- manna ofain í 40 stundir á viku. Nefndin sagði, að svo miklar kröfur væru nú gerðar til afkasta og vinnuþreks póstmanna, að nauðsyn bæri til þess, að þeim ástæðum, að stytta vinnutírixann, «uk þess sem póststjórnin gæti þannig gefið gott fordæmi öilum atvimnurekstri og aukið atvinnu. Ráðherrann sagði, að me'ðial- vinnutíriii enskra póstmanna væri mú tæpliega 44 stundir á viku, þótt almeninur vmnutími væri 46 eða 48 stundir, >og væri þess vegna ekki ástæða til styttingar- innar, auk þess sem hún væri óframkvæmanl'eg nú, vegna þess að hún myndi hafai í för með sér um 10 miljón punda gjalda- aukningu. með því að segja, að hann myndi fara frá þegar að í ljós kæmii að hann nyti ekki trausts for- setans og almennings í landinu. (UP.-FB.) lieiðangursins, próf. Schmidt. Rúasneski ísbrjóturimi „Tschel- juskin“ hefir lengi verið fastur í iis í Norður-íshafinu, 135 m;ilur norð-austur af Nord-Kap. Fyrir rúmri viku liðaðist skiplð sundr ur og sökk. Skipshöfnin hjargí- aðist þá úr skipinu og hefir hafst við á fsnum síðan. „Tschieljuskin" var einhver stærsti og sterkasti ísbrjótur i heimi. -------— Þjóðaratkvæði sm veðmái ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Þjóðaratkvæðiagreiðsla fer fram innan skanxms í rikinu Rhodesia í Suður-Afriku um það, hvort leyfa skuli framvegis opinber veðmál um kappreiðar. Hingað til hafa veðmál, happ- drætti og fjárhættuspil alls kon- ar verið bönnuð með lögum í mörgurn brieskum löndum, en vegnx f árha s rðugli ika r k;anr.a á siðustu árum, hafa komið fram sterkar raddir um að nema það bann úr gildi í þeim tiJgangd að afla himu opinbera tekna. Bú- ist er við að afnám bannsms gegn veðmálum á kappreiðum, verði samþykt mieð yfirgnæfandi meirihluta við þjóðaratkvæða- ‘ greiðsluna í Suður-Afríku. STAMPEN. Verkfallsbann á Spáaí Á Spáni. er komin frarn ný t.il>- laga um það hvenær verkföll og verkbönn skuli vera lögleg, og var hún r,ædd í þinginu í dag. Samkvæmt henni má iekki fram- kvæma verkföll eða verkbönn með minna en 30 daga fyrirvara. Tiliagan >er frá stjórninni. Óeirðir á Akureyr f gær Kommúnistar hleypa upp bælarstlórisarfandi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.