Alþýðublaðið - 07.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.03.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 7. MARZ 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Kjör vegavinnumanna. ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJORI: F. R. VALDEivlARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar,: 4!'()0: Afgreiðsla, auglýsingar. 4101: Ritstjcrn (Innlendar fréttir). 4ÍH12: Ritstjóri. 4! 03; Vilhj. S Vilhjálmss. (heima) 4!)05: Prenismiðjan Kitstjórinn er til viðtals: kl 6—7. Einræðisstraumarnir i Sjá fstæði&fíokknum Vísdr virsMst ekki vilja, láta pví ómótmælt, aö sterkir straumar (stefni í fasistiska átt innian Sjálf- stæðisfl'okksins. Aftur á mótj pegir Mgbl. Alpýðublaðið vill ekki halda pví fram, áð Sjálf- stæ^isflokkurinn sé yfiriýstur eia- ræðásfiokkur og andstæðingur lýðræðis og jafns kosninigarrétt- ár. Aftur á móti er það staðrieynd, að innan Sjálfstæðisflokksins eru sterk öfl, sem vinna að því, að fliokkurinn taki upp ýmsar starfs- aðferðir ofstækisfullra einræðíis- fiokka. Þiessi öfl ráða mestu við Mgbl., aðalmálgagn flokksins, sem í eilnu og öllu hefir varið fram- komu pýzkra nazista og austur- rískra fasiista, sem hafa lagt lýð- ræðiið og persónufrielsið gersamr lega í rústir í pessum löndum. Þessi ofl hafa líka fengið pví ráðii'ð, að Sjálfstæðisfiokkurinn hefir notað meirihlutavald sitt í hæjarstjórn Reykjjavikur og góða aðstcðu sína í ríkisstjórminni tál að framkvæma hin mestu óbappa- verk gagnvart biæjarbúum og pjóðarheildinni. En að nota mieiri- hiutavaid sitt til slíkra verka, ier fyrsta skiliyrðið til að skapa öfg- ar og ófrið í pjóðfélaginu og leggja lýðræðið i rústir:. ,Það eru ekki nema nokkrir dag- ar síð,an að eitt af blöðum sjálf- stæöiismanna krafðist pess, að Verkamannaféiagið „Dagshrún" yrði leyst upp, sem uppreisnar- féiag, og formanni pess yrði varpaið í faingelsi, viegna pess, að féiagið hefir sampykt, að vernda atvinnuvonir verkalýðsins hér í Reykjavík fyrir utan að bomiaindi mönnium, tryggja atvinnuna, sem hér er, sem allra mest handa bæjarbúum sjáifum. Jöiessi krafa íhafdsbláðsins eru ein fyrstu einkenni fasista-smrit-' unariinnar í Sjálfstæðisfiokknum,. /Það skal játað, að „Vísis“-blað- ið hefir ekki gert sxg sekt í daðri viið einræðis- og ofbeldis-öflin eins mikið og sum önnur ’biöð sjáifstæðismanna. En mieðan miðstjórn Sjálfstæð- iisfiokksins lætur pví ómótmælt, að fiokksmenn og sum blöð peiirra berjis't fyrir fasisma, verð- ur fiokkuríinn að liggja undir peilm gru;n landsmanna, að hann sé horflnn af grundvelli pess lýð- ræðis, sem íislenzkt pjóðfélag hef- ir verið bygt á, og viiji vijma að falli þess. ** Yfirstéttunum til. verðugs orðs- týs, ien alpýðunni til hvatningar í baráttu bennar við drottnandi ranglæti ætla ég að skýria frá kjörum vegavinnumanna éins og pau hafa verið undanfarin kreppuár. Vegamienn eru fiestir úr hinum smœrri kauptúnum og sveitum, vinnan unnin út um sveitir, par af lieiðandi örðugt að beita sami- takamætti skiputagðra verka- manna gagnvart pessard vinnu. Sveitamenn flestir óskipuiagðir og margir stéttviltir. Með pví að nota sér pessar kringumiStæður hefir hinni vísu stjórn atvinnu- máianna tekist að poka vega- vinnukaupinu niður í hið smán- arlega hámarik, 55 aura á ldst, í sumum héruðum norðanlands jafnvel niður í/50 auría á klst. En um hásláttinn hefir ráðardi sóma- mcnnum fundist að þeir þyrftu að sýna rausn og hafa greitt vegamcnnum ait að 75 aura á klst., en vel að merkja ekki fyr en 1—3 vikum eftir að bændur hafa verið farnir að slá. Þogar vel1 befir legið á stjómiinni eða mikið tegið við, hefir sláttarkaup verið grieitt til gangnahelgar. Með pessu kaupi tekst vega- vinnumönnum að aura sáman hinni snotru upphæð 832 krónum brutto frá pvi í júhíbyrjun pang- að tii í októberlok, ef heppni er með, hagstætt veður, svo eng- inn da,gur falli úr aðrir en heigi- dagar, og hinni vísu forsjón landsins póknast ekki að segja peim upp um gangnalieytið. Tjöld pau, sem vegavinnumönnum eru fengin til afnota, eru oft götcit, fúin og óhrein, ný tjöid einungis handa yfirmönnunum, enginn botn eir i tjcldunum og því síður sérstök tjöld til pess að horiða í þær máítíðir, s-em vegamenn geta veitt s-ér með pessu kaupi. Öll verkstjórn og vi'nnubrögð miða að pví, að hroða sem mestu af, án tiliits til þess, hvað hagkvæm- ast er gagnvart viðhaldi vega í framtíðinni. Verkstjórarnir >eru alt af með‘ líífið' í lúkunum, haida að peir missi stöðuna ef peim tekst ekki að sýna eins góða útkomu á verði verksins og aðrir vikalið- ugir stallbræður. Þar af leiðandi vilja verkstjórarnir halzt ekki nemai unga og dugtega menn. Gcmiu jáikarnir, sem stritað hafa beztu ár æfi sininar í vegavinnu, ganga atvinnuiausir, nema þar sem ^erkstjóramir eru svoköil- uð „góðmenni“. Framkoma margra yfirmannanna er painnig, að sterk samtök verkamanna parf til pess, að koma henni í viðun- andi horf. Niðurstaða mín er þessi: Vinn- an er vond, aðbúnaður ailur siiæmur, kaupið óheyriiega lágt. Ef einhyier skyldi vera, svo heimskur að hald-a, að hér sé 'Oirðum aukið, ætla ég að taka páð fram, að ég hefi unnið vega- vinnu unidanfarin ár og pekki hana af eigin reynd. Hvernig á fjölskyldumaður, sem litla atvinnu hefir aðria en viegavinnu, að lifa yfir árið á 832 krónum, — lífi, sem iíf getur kaliliast? Geta vaidhafarnir svar- að peirri spurningu? Geti peir þáð ekki, eru peir gatistar og lóhæfir í sinu etnbætti. iÞær bændafiokkshetjur, s-em undanfarin ár hafa þént íhaldinu og bera ábyrigð á gerðum stjörn- arinnar, ættu að vinna vegavinam éiitt sumar fyrir 50—75 au. á klst. hjá miðiungsverkstjóra, sofa í iekum tjöldum og snæða rúg- brauð -og smjörií'ki við, eiga svo enga von um atvinnu yfir vetur- inn, en fyrir fjölskyldu að sjá, — ætli þeim fyndist ekki æfin aum og pykja þörf brieytingar? Ef peir efa pað, ættu þeir að reyna. .Þieir eru nú kannske ó- smeykir við það, peir góðu menn,i hafa pá réttu trú, að verkstjór- arnir myndu ekki bjóða peim pað sama 'og litilsmeganidi sveitastrák- um. Þrátt fyrir pað hygg ég að gagnlegt væri fyrir pá Hannes frá Hvammstanga -og Jón í Stóna- d-al að b-era snyddur á handbör- um yfir fúaflóa á Holtavörðu- heiði, -og fyrir Tryggva að vera á „tipp“, -en atvinnumálaráðherr- ann væxi p:á í „grús“. Ætli peim pætti -ekki vikukaupið létt í lófa og færu að skilja kröfu vega- manna um að lifa sómasamiegu lííi? Hin-ni frómu stjórn atvinnumál- anna verður að skiljast, með illu ef -ekki góðu, að peir, se,m mök- inini moka og brautirnar byggja, eiga sízt miinni rétt á sér en peir, sem á stólunum sitja í stjórnarir ráðinu. Forráðamienn sýsluvega hafa apað dyggilega eftir kúgurunum við ríkissjóðsvmnuna og gengið feti fram-ar í ósamianum sumir hverjir, t. cl. hefir það komið fyr- ir, að sýsluvegamenn hafa ekki fengið' laun sín greiidd fyr en s-eint og síðar, og p’á í viðskifta!- reiknilag í næsta verzlunarstað. Hvað lengi eigum vér vega- nlienh að pola kúgun slíka? Ekki lengur. Eigum við að láta bjóða okkur sama ranglætið aftur í annari m,ynd? Nei, ta;kk. Nú verð- ur að skríða til skarar. Undir forustu Alpýðusambandsins verð- um við' vegaroenn að hefja harða sókn til pess að bæta kjör -okík- ar. Vegamenji! Hvort s-em pið eigið heimá í sveit eða bæ, hvar á liandinu sem pið starfið. Standið alllir einhuga að peim kröfum, sem allsherjarsanitök verkalýðs- ins bera fram fyrir okkar hönd i vor. Þá er sigur vís og áfraihr haldandi sókn frá okkar hendi gegn þeim myrku öflum, sem al- pýðunni halda í fátæktarfeninu. Hvammstanga, 14. febr.. 1934. Verkcanamr. — Lernoux hefir imyndað nýja stjórn á Spáni. Allir ráðh., að priemur undanteknum áttu saeiti í gcmlu stjórniinni. Nýju ráðherr- arnir enu Alonson inm(anríkismála- ráðherna, Marraoo fjármiálaráð- herra og Madariaga menta- máiaráðherra. Zamor-a ríkisforsieti seti hiefir fallist á stjórnina. — Japanar hafa undanfarið gert talsvert af pví, :að stimpla japanskar vöriur með brsskum vörumerkjum, og hiefir enska kendih'errianium í 'Tokio veriið faXð að mótmæla þessu atbæfi Jap- anskra fnamleiðiendía. (FÚ.) Húðun járnrauna Já inim ðaverikstæði Steindóris Jóhaininessionar á Akuneyri hefir k'Omið upp tækjum, til að zimk- húð,a alls ko'niar jármnuni m$ð nýjustu aðfierðum,. Fréttaritari út- varpsijns á Akurieyri hefir kyní sér tæki pessi og vininubrögð og telur pau g-efa góða riaun og bæta þar úr brýnni þörf. — ítalir haía n,ú stofnað til regiubundinna skipaferða til hafn- arborga við persneskaflóann. Lét Lloyd Triestino eimskipaféiagið smíða nýtt skip til p'essara ferða og heitir pað „Fenicia." Persn- eska stjórnin befir nu ráðist í miklar verklegar framkvæmdir og hefir riáðjð ítalska verkfræðinga til pess að veita peim forstöðu. M. a. verða bygðar fjölda margar nýjar brýr í landinu, lögð 600 km. löng járnbfaút o. s. frv. Hljómsveit Reykj.vikur: Meyjaskemman Leikið í kvöld kl, 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó til kl. 7. Pappirsvörnr oy ritföng. I Viðskifti ðagsins. I Dívanar og skúfSui*, nokk- iip smáborð, servantar, kommóðup, Ýmsar stærðip, selst mjðg ödý>t. Alt nýtt. Efigert Jdnsson, Rauðarár- stig 5 A. Brynjolfur Þoriakssou kennir, á orgei-harmonium og stillir piano Ljósvalla-götu 18, simi z918. Maður í fastri stöðu óskar eftir 4 heibergja íbúð 14 maí. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins, auð- kent „Húsnæði". Leikfélag Beyhjaríkur. Á morgun (fimtudag) kl. 8 síðd. (stundvíslega). Haðnr 09 kona. (27. sinn.) Aðgöngumiðar í Iðnó í dag kl. 4 —7 ^og á morgun eftir kl. 1. Simi 3191. Lækkað verð. Verzlunarnianhafélagið Merkúr. Aðalfundinum er frestað til næstkomandi miðviku- dags 14. þ. in. STJÓRNIN. B D. S. 9í E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 8. þ. m. kl. 6 siðd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. — Flutningur tilkynnist fyrir hádegi á fimtudag. Farseðlar sækist fýrir sama tíma. Nic. Bjarnasoa & Smith. Verkamannafðt. Kanpam gamlan kogar. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Síml 3024. Eins Of| að nndanfðrnu útvega ég almemþngi mjög ódýrar nauðsynjavörur, og veiti ég pöntunum móttöku heima hjá mér, sími 9312. Enn fremur hefi ég í hyggju að opna solubúð innan skamms. Hafnarfirði, % 1934. Porstelma BJðrnsson, Skálholti. Diílanða-kaffið er drýgst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.