Alþýðublaðið - 07.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.03.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 7. MARZ 1934. ALÞÝÐUBLAÐID MIÐVIKUDAGINN 7. MARZ 1934. Gamla Bió Erfðaskrá dr. Mabúse Stórfensleg leynilög- re^lutcshnynd í 15 þ<!tt- um, spennandi frá byrj in til enda, Mynd- in er leikin af fræg- ustu ieikurum Þýzka- lands, og hefir kostað yfir 2 milljónir kióna að taka hana. Böm yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík: Fnndnr verður haldinn i Baðstofu fél.igsins á morgun, fimtudaginn 8. þessa mánaðar kl. 87« síðd. Fundarefni: 1. Lagabreytingar (laganefnd skilar áliti). 2. Um upptöku í landssain- band iðnaðarmanna. 3. Önnur mál. Stjórnin Dansk’ar k a r 16 f I u r, óvenju góðar. D Simi 4060. Ég hefi nú loksins eftir mikil skrif í AlþbL fengið laun mín hækkuð í 15 kr. á viku. Magnús V. hefir slegið það í gegn í nefndinni. Reyndar hafði ég taliað mikið við frúna, í Ási og fór alil- vel með okkur, þegar við vorum einsömul, þó ég megi nú ekki haía hátt um það. — Verið þið sæl og í guðs-friði, góðir lesend- ur. Oddur Sigurgeirsson. Atvlnna, Unglingur eða eldri maður óskast til aðstoðar við af- greiðslu og innheimtu á bifreiðastöð. Tilboð með mynd og kaupkröfu sendist afgr. pessa blaðs fyrir 11. pessa mánaðar, merkt „ábyggilegur“. Happdrætti Háskóla Islands. Síðustu forvöð að tryggja sér happdrættismiða áður en dreg- ið er í 1. flokki. Dregið verðui1 10. marz. Síðasti söludágur er 9. marz. I DAG Næturlæknir er í nótt Krist- ín Öiafsdóttir, Tjarnargctu 10, s.lmi 2164. Næturvörður er í tuótft í Laugai- vegs- og Ingólfs-Apóteki. Otvarpið: Kl. 15: Veðurfnegn- ir. Kl. 18,15: Háskólafyrirlestur: Sálarlí'f bama og unglinga (Ág- úst H. Bjarnason.) Kl. 19: Tón- lieikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. KL 19,25: Erindi: Alexander mikli (Arnór Sigurjþnsson). Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30 Föstumessa í fríkirkjunni (síia Ámi Sigurðsson). Kl. 21,20. Tón- leikar: Fiðlusóló (Þórarinn Guð- mundsson). Grammófónn: Giúeg: Per Gynt Suite No. 1. — Sálmur. Félag angra jafaaðarmanna heldur fund annað kvöld kL 8'/2 í K. R.-húsinu, uppi. F. R. Va'demarsson ritstjóri Alþýðu- biaðsins flytur erindi: „Socia’ismi eða Fas:ismi.“ Ýms ö'nnur rnál eru á dagskrá. Félagar eru beðnir að fjölmenna og mæta stund- vislega. Meyjarskemman verður Ieikin í kvöld. Apollóklúbburinn hefir danzl'eik í fðnó á laugar- dagskvöldið. 60 ára afmæli á í dag Jónína Jónsdóttir, Bjargarstíg 2. Jónína er mjög áhugascm Alþýðuflokkskona og félagi í ,V- K. F. Framsókn. Hún er mjög hjálpsöm við þá, sem hjálparþurfi eru, þó að efni hafi aidrei verið mikil og mun hún þvi eiga stóran hóp vina og velunnara sem senda henni hugheilar ham- ingjuóskir í dag. íslenzka vikan. Frestur er til laagardags fyrir þá, sem vilja taka þátt i sam- kepni ísJiensku vikunnar um aug- lýsingaspjöld. I ðnaðarmannafélagið heldur fund annað kvöld kl. 8i/2 í Eað'stofu iðnaðarmanna. Hjúkrunarfélagið Líkn heldur aðalfund sinn í Oddfell- ow-húsinu í kvöld kl. 9. Maður og kona, verður sýnt í Leikhúsinu annað kvöld; er það í 27. sinn. Þórólfur kom af veiðum í morgunt Afli hafði verið tnegur. Sociaiismi eða fasismi heitir erindi, sem F. R. Valdim- arsson flytur á fundi F. U. J. i K.-R.-húsinu annað kVöld. Útungunarvél 230 eggja til sölu ódýrt. Upplýsingar hjá Arndal simi 1471, 3 hérbergi og eldhús óskast til leigu 14 mai n. k. T lboð merkt „14 mai“, sendit afgr. þessa blaðs fyrir 15 marz 100 is'enzkir leirmunir, sem hafa gallast litið eitt í brenslu, verða seldir mjðg ódýrt næstu daga í Listvinrhúsinu. TRÉSMÍÐAVINNUSTOFAN, NJÁLSGÖTU 11. TvS borS tll sSlu, m jBg ódýrl Tilkynnino frá verkamannafé- layinn DAGSBRUN Frá ,15. marz næst komandi mega félagsmenn ekki vinna við aðrar leigu-vöruflutn- ingabifreiðar en pær, sem merktar eru með þessa árs Dagsbrúnarmerki Vörubílastoðvarinnar í Reykjavík, Stjúrnin. Sm Nýja Bfió bh Skylda n|ósnaranSw Fiönsk tal- og hljóm-leyni- lögreglúmynd. Aðalhlutverkin leika: ANDRÉ LUGUET. MARCELLE ROMÉE og JEAN GABIN. Aukamynd: ,Biinir og bíflugur. Sylly Syrrphoni teikni- mynd i 1 þætti. Bðrn fá ekki aðgang. Norðlendiniamót að Hólel Borg annað kvðld, fimtudaginn 8 þ, m„ byijar með boiðhaldi kl. 8 síðd, Þingeyingar, Eyfirðingar, Skagfiiðingar, Húnvetningar, mætið gömlum sveitungum og sýslungutn og kynnist nýjum. — Þetta á að verða fjölmennasta mót, sem haldið er á vetrinum. Áskriftalistar liggja frammi f verzluninni „Havana", Austurstræti 7. og að HótJ Bo g, þar sem aðgöngumiðar verða einnig seldir. — ÚTSALA byrjar i dag og stendur nokkra daga. Mðrg hondfoð plðtur sem kostuðu 4,75, verða seldar á 1,50. — Einnig grammófónar, sem kostuðu áður 60—70 krónur, kosta nú 30—40 krónur. Einniff orgel með tækifærisverði pessa daga. 10 prósent af öllum öðrum vörum. Komið, meðan mest er úr að velja. lj ó ðf ær a verzlun, Lækjargötu 2. Arnesingamótið er á fðstad&ginn kemwr. Kaopið miða áðnr en pað er of se nt. kemur út 6 morqnn með skemtilegum sðg- um af Etrfki Járnhrygg, spennandi sifgu um guia kvennasðlu, siSgu um mannian sem allar stúlkur elskuðu, o, m. 11. skemtilegt. Fimm krakkar, sem mest setja af blaðlnu tl sumardagsins fyrsta, fá f sumaryjðf spnrinjóðsbók rnrð lO kr. f. Komíð iflí «i>g keppið um verð*»unlnt Afgreiösla Kvöld- tBku, Laugavegt 08. Krakkar!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.