Alþýðublaðið - 08.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.03.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 8. MARZ 1934. XV. ÁRGANGUR. 117. TÖLUBL. BITSTJÖRlt B. R. VALÐEMABSSON ÖTGEFANDIi ALÞÝÐUFLOKKURINN DAOBLAÐ OG VIKUBLAB S^AíMiLAÐiÐ 6t aMa» vlrtia dagia W. 3 —4 d6d«c«s. AakrtftagJaW kr. 2.00 A mkiKiÖi — kr. 5,00 fyrir 3 m&miði, ef yreitt er fyrtrSram. í Ijttuoasölu kostcr ölaöiö !0 aura. VIKUBLAÐíÐ ÍKmiur öt á feverjum miövikudieffi. ÞaO kostar aöetz&s kr. 5,00 * ftrl. í gwri birtást allar heistu greínar, er birtasí t dagbiaöinu. írettir og vtknyftriit. RíTSTJORN OO AFGRSIÐSLA Alfeýöu- htoösins er viö HverfisgOtu or 8— 10 SÍMAR: 4900* algreiösia og a&giysiugnr, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjöri, 4803: Viihjfiimur 3. Vilhjálmsson, blaöamaður (heima), OS&gntUB AsgelresQa. blaÖamaOur. Framnesvegi f3. 4904* F R Vaidamanuion Htstföri. (h«ím«), 2Ö37• Siguröur lóhannesson. aígreiöslu- og aualýslngastförl (h«tma), 4S0Ö: praotsmföjan Kveikt var í húslnn Llndargðtn 2. Maðiir, sem b)ó fi húsinu, fátaOi fi gær að hafa kveikt fi því. Hann var ðrvinglaðar af atvinnuleysi og neyð. Endurrelsn Habsborgaraveldis- insí Austurríkiog Ungverjalandi er nú ákveðin Englendingar nnnnu leyfa að Austurriki og Ung- verjaland vetði aftur konungsriki en Frakkar og bandamenn þeirra reyna að hindra það Austurrisku fasistarnir undirbúa heimkomu keisaraættarinnar EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. Eins og AlþýöubJaðið skýrði frá í gaer, brann lítið hús, nr. 2 við Liindargötu, í fyrri nótt , Húsið bra'nn alt að innan og allir innanstokksmunir, en slökkv- liðinu tókst að slökkva eldinn áður en sjálft húsið brann að fullu. Lcgreglurannsókn um upptök brunans hófst strnx í gærmorg- utt! Að eins einn maður var í húsittu þegar bruninn varð, og sagði hann við fyrstu yfirheyrslu frá upptökum eldsins eins og Al- þýðublaðið skýrði frá í gær, að hann hefði verið sofandi, en að vekjaraklukka hefði vakið hann ki. U/2. og hefði hann því hjarg- ast með naumindum. ‘Lðgreglunni mun hafa þótt frá- scgn mannsins grunsamleg, þvi að hún hafði komist að því, að hann hafði vátrygt innanstokksmuni sína fyrir skömmu fyrir 3500 krónun, en eftir því, sem séð varð, miunu þeir ekki hafa verið meira en 3—500 króna virði. Við aðra yfirheyrslu sfðdegis í gær játaði maðurinn að hann hefði sjáifur kveikt í húsinu. Hann kvaðst hafa háttað kl. um 10, en farið aftur á fætur ki. .rúmlega 1. Ákvað hann þá að (kveikja í húsinu, tók olíuvél, sem stóð á kofforti í herberginu, og helti úr henni ofan í koffortið-, sem var fult af fötum, 0g kveikti í því með -eidspítu. Beið hann sfðian -eftir því að eldurinn breidd- ist út, en þ-egar honum þótti hann nægilega mikill, hljóp hann út óg gerði aðvart um brunann. Maðiurinn var settur í gæzlu- varðhald í gærkveldi. Hann er 34 árá gamall, ættað-ur vestan af iandi. Hann bjó einn í baönum vegna þess, að kona hans liggur berkla- BÆJARSTJÓRNAR- KOSNINGAR í LONDON I DAG. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN- í morgunu i dag fara fram bæjarstjórnar- -kosniíngar í Lion-don. Kjósendur á kjörrskrá eru rúmr ar 2 milljónir. Framháld á 4. sfðu. veik í Sóttvaraarhúsinu, -og þrjú börn, sem þau eiga, eru sitt í hverju-m stað, öll mjög heilsutæp. Atvinnulaus hefir hann v-er-ið lengi Hann segir svo frá, að hann hafi gripið til þessa ör- þri'faráðs, að kveikja í húsinu, af sárustu neyð. Hann hafði haft von um að fá vinnu í síðustu viku við uppskipun úr salt- og k-ola-skipum., -er k-oma hingað, en er h-onum var nieitað um þessa vinnu varð hann svo örvingl'að- ur, að hann ákvað að kveikja í til þess að fá tryggingarféð fyrir innanstokksmuni sina. MADRID í gærkvöldi. (FO.) Spánska stjórnin h-efir lýst því yfir í dag, að hún mundi ekki hika við að beita hverjum þeim ráðstcfunum, sem hún sé m-egnug, ef einhver flokkur í landinu sýni siig líklegan til þ-ess að b-eita val-di gegn stjórninni. 100 þúsundir manna hafa gert verkfall. Verkföllin færast í vöxt á Spáni. 100 þús. ma-nna hafa nú þegar gert verkfall, og gert er ráð fyrir að fleiri og flieiri bæt- )',st í höpinn, -ef ekki verður geng- ið að kröfu þ-einri um 44 stunda vinnu, s-em fjöldi jðnaðarverka- manna hefir krafist. Horfurnar'eru ískyggilegar. MADRID i gærkveldi. (UNITED PRESS. FB.) Búist -er við, að tilskiipun um að hernaðarlög sku-li ganga í gildi v-erði gefin út þá -og þ-egar, vegna þess að h-orfurlniar um að ilnnanlandsfriður;in.n verð-i rofin,n eru ískyggilegar. Einnig er búist við, að víða v-erði lýst yfir verk- föllum. Hernaðarlög gengin í gildi um allt landið. Síðari friegn: Opinb-erlega til- kynt, að tifskipun hafi verið gef- itt út um viðtækar ráðstafanir til þess að k-oma í veg fyrir ó- eirðir. Ráðstafaniroar gilda fyrir alt landi ð. Glæpamenn hóta að ræna Ford yngri. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHöFN í morgu-n. Amerískir glæpamenn (Gang- sters) hafa í hótunum enn að ræna Eds-el F-ord, einkasyni bila- kóngsins H-enry F-ords. , Ha-fa þeir þegar gert margar tilraunir til þ-ess, og skriíað F-ord- feðgunum daglega nafnlaus hót- unarbréf og h-eimta af þeim geysi- háar peningaupphæðir, Hótanirnar hafa síðustu daga -orðöð svo alvarlegar, að Fo-rd hefir snúið sér til lögreglunnar og beðið hana um v-ernd, hefir1 Ford þ-ó mörg hundruð manna einkalcgreglu í verksmiðjum s.'num. — Halda nú mörg hundr- uð lögreglu- og leyniögrieglu- ma-nna vörð dag og nótt um Fopd og alia fjölskyldu hans. Afleiðingin af hinum víðtæku varúðamáðstöfunum, sem gerðar hafa verið um g-ervall-an Spán til þess að koma í veg fyrir óeirðir eða kannske byltingu er mi. a. sú, að 'stjórnmálafundi má hvergi haida. Hægri flokka mlenn halda því fram, að verkfalliab-oðun social- ista nú sé nokkur hluti áætlunar þeirra um að hefja allsherjarverk- fall í byltingarskyni. jPiess vegna hafi nauðsyn borið til að gera ráðstafanir þær, sem komnar eru til framkvæmda um land alt. (UNITED PRESS. FB.) Bylting yfirvofandi í Búlgariu. DIMINTROFF EGGJAR LANDA SÍNA GEGNUM ÚTVARPIÐ í MOSKVA. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSIN S. KAUPMANNAHöFN í morg'u-n.. Frá Moskva -er símað í gær- kv-eidi, að samkvæmt áreiðanlleg- um fregnum, sem þangað hafi. b-orist, sé bylting að hefjast i Búlgarí-u. Tuttugu búlgarskir hermenn hafa þ-egar verið daemdir til dauða KAUPMANNAHöFN í morgun. Heimsblöðin rœða þessa dagana ekki um annað meira, en stjórnmálahorf- urnar i Austurriki og Unguerjalandi. Allar likur benda til pess að Habs- borgara keisaraœttin komi par aftur til ualda. Mun pað uerða ákueðið á fundi peirra Mussolini, Gömbös, og Dollfuss i Róm 14. p. m. Englendingar munu láta pað afskiftalaust, en Frakkar og bandamenn peirra standa á móti puí. Afstaða Breta Ensku blöðin ræða þessa dag- ana urn þ-essi mál -og telja meiri og rneiri líkur fyrir því, að Otto erkihertogi og prins af Habsborg verði tekinn til konungs í Austur- ríki. Ihaldsblööin gefa það þ-egar i skyn, að breska stjórnin muni ekki gera ineitt til þess að kcmai í veg fyrir það, þar eð hún áliti að það hafi ekki verið bannað með berum orðum í friðarsamn- iingn-um, s-em Bandamenn gerðu við Austurríki eftir stríðið, (St. Germaiin-samningnum), að Habs- borgaraættin kæmi a-ftur til valda í Austurríki. Ensku íhaldsblöðin, sem virð- a-st þ-egar vera farin að verja: þá afstöðu bresku stjórnarinniar, .að hún skifti sér alls ekki af þesisuim máium, benda á þa'ð, að Karl Austurrikisk-eisari hafi aldrei af- salað sér k-onungdómi formlega, og að bréf, þar som hann við- urk-eindi austurríska lýðveldið, fyrir tilraun til að stofna til upp- ueisnar í hemum. Seinna í gærkveldi hélt Dimi- tr-off ræðtu í útvarpið i Moskva, þar sem hann hvatti landa sín-a Búlgara til þess að hefja þegar byltingafánana -og berjast fyrir frelsi sinu. STAMPEN. hafi giatast, þegar dómshöllin í Vín brann í óeirrðunum árið 1927. Frakkar oo Litla-Bandalafilð mDnu beita sér geon endur- reisn Habsboigarave disins Ensku blöðin draga ekki dul á það, að búast m-egi við, að Frakkíiand og bandaim-enn þess í Austur-Evrópu, einkum Litla- Bandalagið (Tékkósl-ovakia, Jugo- slavia og Rúmenía) muni beita sér á móti því, að Hahsborgarar ko-mi a-ftur til valda í Austurt- ríkii af ótta við, að það leiðii a-f sér sam-einingu Ungv-erjalands og Austurrfkis -og endumeisn Habsborga r-a-k-ci :a: aveld isins. — Fundur þeirra Mussolini, Doll- .f-uss og Gömbiðs í Róm, 14.—16. mars, um ölil þ-essi mál, er mikið ræddur í heimsblöðunum, -og bíða m-enn ha-ns m-eð eftirvæntingu- Dollf ss-st;órnín ncdiibíi end- urhomn keisarsættarinnar Frá Berlin er síimað, að þar sé alimant áíitið, að austurrís-ka stjórnjn muni innan örfárra daga, ne-ma úr gildi lög, sem sett vori* þegar austurríska lýðveldið var stofinað, -og bönnuðu Habsbjorg- araættiinni landvist í Austurrjkú Mun stjórnin ætlast til þess, að keisaraæ-ttin geti þegár fluzt til Austurrikis, en. muni hins vegar fresta því, að afhenda henni fyr- veraindi eignir hennar aftur, að minsta k-osti fasteignir, sem áður tilheyrðu krúnunni sjálfri. Lausa- fé keisaraættar.nniar -og einkatign- irr, s-em geymdar eru í Austuh- ríki, munu þó verða afhentair h-enni strax. Þá mun stjónnin -eiinnig leyfa; að lík Karls fyn- v-erandi kieisara verði flutt til Vín og v-erðdi jarðað' þa‘r í gnafkaptellu ættarinnar. Ungve jar ern óánæcðlr með Oitó ptins sem konangsefni Frá Búdapest er símað, að þótt ungverska stjórnin -og flokkur hennar muni vafalaust óska end- uraeisn k-onungsrikis í Un.gverja'- landi, þá sé þó talið vafasamt, að hún muni samþykkja, að Otto I prins verði kionunguir í Ungverjai- landj. Henaðarástanð ð Spáni. St órnin óttast ali he jarverkfall og byltlnga. Allsherjarverkfall. MADRID í morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.