Alþýðublaðið - 08.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.03.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 8. MARZ 1934. XV. ÁRGANGUR, U7..TÖLUBL.. Kveik-f var í húsinu LlDdargðtu 2, MaðaiF^ sem tofó í húsinn, Játaði f gær sð hafa kveikt í pví, Hannvar ðrvingiaðnr aí atvinnuleysi ogneyð. Eins og Alþýðublaðið skýröi fra í gær, brann lítið hús, nr. 2 við Lihdargötu, í fyrrf nótt , Húsið brann alt að innan <og allir innanstokksmunir, en slökkv- liðinu tókst að slökkva eldinn áður en sjálft húsið brann að fullu. Lögreglurannsókn um upptök brunans hófst strax í gærmiorg-- unl Að eins einn maður var í húsinu þegar bruninn 'varð, og saigði hann við fyrstu yfirheyrsiu frá upptökum eldsins eins og Al- pýðublaðið skýrði f rá í gær, að hann hefði verið sofandi, en að vekjaraklukka befði vakið hann kl'. 11/2, og hefði hann því bjarg- ast með naumindum. ^Lögreglunui mun hafa þótt frá- sögn mannsins grunsanileg, þvi að hún hafði komist að því, að hann hafði vátrygt innanstokksmuni sí'na fyrir skömmu fyrir 3500 krónun, ien eftir því, sem séð varð, munu þeir ekki hafa verið meira en 3—500 króna virði. Við aðra yfirheyrslu síðdegis í gær játaði maðurinn að hann hefði sjálfur kveikt í húsinu. Hann kvaðst hafa háttað kl. um 10, en farið aftur á fætur kl. rúmlega 1. Ákvað hann þá að íkveikja í húsinu, tók olíuvél, sem stóð á kofforti í herberginu, og helti úr henni ofan í koffortið>, sem var fult af fötum, og kveiktí í því með eldspítu. Beið hann síðian eftir því að eldurinn breidd- ist út, en þegar honum þótti hann nægilega mikill, hljóp hann út óg gerði, 'aðvart um brtmann. Maðiurihn var settur í gæzm- varðhard í gærkveldi. Hann er 34 árá gamali, ættaður vestan af landi. Hann bjó einn í bæn'Um, vegna þess, að kona hans liggur bjerklar BÆJARSTJÓRNAR- KOSNINGAR í LONDON I DAG. BNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN; í moxgm- 1 dag fara fram hæjarstjórnar- kosnámgar í London. Kjóseindur á kjörrskrá ieru rúmr ar 2 milljónir. Framhjild á 4. síðu. veik 1 Sóttvarnarhúsinu, "og þrjú börn, sem þau eiga, eru sitt í hverjum stað, öll mjög heilsutæp. Atvinnulaus hefir hann verið lengi. Hann siegir svo fná, að hanri hafi gripið til þessa ör- þrifariáðs, að kveikja í húsmu, af sárustu neyð. Hann hafði haft von um að fá vinnu í síðustu viku við uppskipun úr salt- og kola-skipum., er koma hingað, en er homunx yar neitað um þessa vilnnu varð hahn svo örvinglað- ur, að hann ákvað að kveikja i tíl þess að fá tryggingarféð fyrir innanstokksmuni sina. Glæpamenn hóta að ræoa Ford yngri. EINKASKEYTl ;. ' TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHöFN í morgun. Amerískir glæpamenn (Gang- sters) hafa í hótunum enn að ræna Edsel Ford, einkasyni bíla- kóngsins Henry Fords. ', Hafa þeir þegar gert margar tilraunir til þess, og skrifað Ford- feðgunum daglega nafnlaus hót- unarbréf og; heimta af þeim geysi- háar peningaupphæðír. Hótanirnar hafa sfðustu daga orðiisð svo alvarlegar, að Ford hefir snúið sér til lögneglunnar og beðið hana um vernd, hefir Ford þó mörg hundruð manna einkalGgregiu , í verksmiðjum .slinumi. — HaWa nú mörg hundr^- uð lögreglu-, og leyn:lögrieglu: manna vörð dag og nótt um Ford og al'a fjðlskyldu hans. Hernaðarastand á Spáni. Stórnin; óttast all be jarverkfall og byltinga. MADRID í gærkvöldi. (FÚ.) Spánska stjórnin hefir lýst því yfir í dag, að. hún mundi ekki hika við að beita hverjum þeim ráðstcfunum, sem hún sé megnug, ef einhver flokkur í landinu sýni siig Mklegan til þess að beita valdi gegn stjórninni. 100 púsundir manna hafa gert verkfall. VerkföHin færast í vöxt á Spáni 100 þús. manna hafa nú þegar gert verkfall, og gert eí ráð fyrir að fleiri og flieiri bæt'- •íst í hðpinn, ef ekki verður geng- ið að kröfu þeinri um 44 stunda vinnu, sem fjöldi iðnaðarverka- manna hefir krafist. HorfurnarTeru ískyggilegar. MADRID í gærkveldi; (UNITED PRESS. FB.) BúiBt er ,við, að tilskipun um að hernaðarlög skuli ganga í gildi verði gefin út þá og þegari, vegna þess að horfurmar um að ilnnanlandsfriðuMnn verði rofian eru ískyggilegar. Einnig er búist við, að víða verði lýst yfir verk- fölilum. ; Hernaðarlðg gengin i gildi um alltlandið. Síðari fægn: Opinberliega til- kynt, að tilskipun hafi verið gef- iö út um víðtækar raðstafanir' tjd þess að koma í veg fyrir ó- eirðir. Ráðstafanimar gilda fyrár alt laaidið. Allsherjarverkfall. MADRID í morgun. Afleiðingin af hinum viðtæku varúðaríiáðstöfunum, sem gerðar hafa verið Um gervalan Spán til þess að komia í Veg fyrir óeirðir eða kannske byltingu er mi a. sú, að stjðrnmálafundi má hvergi halda. ¦ '. Hægri flokka mienn halda því fram, að verkfalliaboðun social- ista nú sé nokkur hluti áætlunar þeirra um að hefja allsherjarverk- fall í byltingarskyni. .. jPess vegna hafi naiuðsyn borið til að gera ráðstafanir þær, sem komnar e^u til framkvæmda 'um land alt. (UNITED PRESS. FB.) Endurreiso Habsborgaraveldis- insí Austomkiog Ungverjalandi er nú ákveðin Englendingar nmna leyfa að Austurríki og Ung- verjaland veiði aftur konungsriki en Frakkár og bandamenn þelna reyna að hindra |»að Austurrísku fasistarnir undhbúa beimkomu keisaraættarinnar Bylting yfirvofandi í Búlgaríu. DIMINTROFF EGGJÁR LANDA SÍNA GEGNUM ÚTVARPIÐ í MOSKVA. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHöFN í morgun. Frá Moskva er símað í gær- kveldi, að samkvæmt áreiðan:leg- u:m fragnum, sem þangað hafi, borist, sé bylting að hefiast i Búlgaríu. Tuttugn búigarskir hermienn hafa þepar verið daemdir til dáuða EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. "KAUPMANNAHöFN í morgun. Heimsblöðfn rœða pessa dagana ekki um annað meira, en stjórnmálahorf- urnar i Austurriki og Ungverjalandi. Allar líkur benda til pess að Habs- borgara keisaraœttin komi par aftúr til valda. Muh pað verða ákveðið á fundi' peirra Mussolini, Gömbös, og Dollfuss i Róm 14. p. m. Englendingar munu láta pað afskiftalaust, en Frakkar og bandamenn peirra standa á móti pvL Afstaða Breta Ensku blöðin ræða þessa dag- ana uim þessi mál og telja meiri og meiri llkur fyrir því, að Otto erkihertogi og prins af Habsborg verði tekinn til konungis í Austup- ríki. íhaldsblöðin gefa það þegar í skyn, áð breska stjórnin muni ekki gera neitt til þess áð komai í veg fyrir það, þar eð hún ál'iti að það hafi- ekki verið bannað með berum orðum í friðarsamnr ingnum, sem Bandamenn gerðu við Austurríki eftir stríðið, (St Germain-samninignum), að Habs- borgaraættin kæmi aftur til valda í Austurriki. Ensku ihaldsblöðin, sem virð- ast þegar vera farin að verja þá aifstöðu bresku stjórnarinniair, :að hún skifti sér alls ekki af þesisium mál'um, bienda: á það, að Karl Austurríkiskeisari hafi alditei af- salað sér konungdómi formlega, og að bréf, þar sem hann við- urkendi austurríska lýðveldið, fyrir tilraun til að stofna til upp- reisnar í hernuirn. Seinna í gærkvieidi hélt Dimi- troff ræðtu í útvarpið' i Moskva, þar sem. hann hvatti landa sína Búlgara til þess að héfja þegár byltíngafánania og berjast fyrir frelsi söxu. STAMPEN. hafi glatast, þegar dómshöllin í Viln brainn í óeiírðiunum árið 1927. Frakkar og Litla-Barjrjalagið , öídiííi beita sér gégn endur- reisn OabsborgaravedisiDS Ensku blöðin draga ekki dul á það, að búast megi við, að Frakkland og bandiamenn þess f Austur-Evrópu, einkúm Litla- Bandaliagið (Tékkóslovakia, Jugo- slavia og Rúmenía) muni beita sér á móti þyí, að Hahsborgarar komi aftur til valda í Austurt- riki af óíta. við, að það leiðí af sér sameiningu Ungverjallandis og Austurri'kis . og endurreisn Habsborgara-kd;a;aveldlsins. — Fundur þeirra Mussolini, Doll- fuss og Gömbiöis í Róm, 14.—16. mars, um öM þessi mál, er miídð -ræddur í hejmsblöðunum, og bíða m>enn hans með eftirvæntingu- Dollf ss-st!örniD DcrJiibfr enð- urkomn keisarsættarinnar Frá Berlin er símáð; að þar sé aliment álitið, að austurríska stjórnjn muni innán örfárra daga, nema úr gildi lög, sem sett vow þegar austurríska lýðveldið var stofinað, og bönnuðu. Habsbjörg- ariaættinni landvist i Austurríki.' Mun stjórnin ætlást til þess, að keisaraættin geti "þegar flúzttil Austurjrikis, en. muni hins vegar fresta því, að afhenda henni fyi> veraindi eignir hénnar aftur,: að minsta kosti fasteignir, sem áður tilheyrðu krúnunni sjálfri. Lausa- fé keisaraættarinnar og einkatignr- irr, sem geymdar eru í Austuri- ríki, munu þó verða afhentaír henni strax. Pá mun stjórnin einnig leyfa að lík Karls fyr- verandi keisara verði flutt til Vin og verðái jarðað þat í grafkapellu ættarinnar. ( Ungveiar ern öánæcðir með 0(tó prins sem konnngsefni Frá Búdapest er símað, að þótt ungverska stjórnin og" flokkur hennar muni vafalaust óska end- urneisn konungsríkis í Ungverja1- lamdj, þá sé þó talið vaíasamt, að hún muni samþykkja, að Otto prins verði konungur í Ungverjai- landi, v;:tc ,-................--......

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.