Morgunblaðið - 21.03.1998, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 21.03.1998, Qupperneq 2
2 B LAUGARDAGUR 21. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - Keflavík 78:84 íþróttahúsið við Strandgötu, 8-liða úrslit DHL-deildarinnar í körfuknattleik, föstu- daginn 20. mars 1998. Gangur leiksins: 2:0, 5:2, 5:7, 11:16, 21:16, 23:26, 28:26, 30:32, 35:38, 46:38, 48:42, 48:47, 53:47, 59:54, 67:62, 69:70, 76:71, 78:74, 78:84. Stig Hauka: Sherriek Simpson 24, Pétur Ingvarsson 18, Sigfús Gizurarson 18, Ing- var Guðjónsson 7, Baldvin Johnsen 6, Daní- el Árnason 4, Björgvin Jónsson 1. Stig Keflavíkur: Maurice Spilles 23, Falur Harðarson 21, Guðjón Skúlason 18, Kristján Guðlaugsson 16, Birgir Örn Birgisson 3, Fannar Ólafsson 2, Gunnar Einarsson 1. Dómarar: Helgi Bragason og Sigmundur Herbertsson. Gekk svona upp og niður en í_ heildina þokkalegir. Áhorfendur: Um 280. UMFN - KFÍ 74:69 Iþróttahúsið íNjarðvík: Gangur leiksins: 3:0, 3:2, 16:15, 27:20, 27:28, 38:39 43:39, 47:48, 49:52, 57:52, 66:63, 71:6974:69. Stig UMFN: Petey Sessoms 29, Ragnar Ragnarsson 15, Teitur Örlygsson 9, Krist- inn Einarsson 7, Friðrik Ragnarsson 6, Logi Gunnarsson 6, Páll Kristinsson 2. Stig KFÍ: Ólafur J. Ormarsson 21, Baldur Ingi Jónsson 15, David Bevis 13, Marcos Salas 12, Friðrik Stefánsson 6, Guðni Ó. Guðnason 2. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Kristinn Óskarsson sem dæmdu vel. Áhorfendur: Um: 400. 1. deild karla: Urslitaleikir: Snæfell - Þór Þ...............113:65 NBA-deildin Toronto - Denver.............104:103 ■ Eftir framlengingu. Washington - Indiana...........91:95 Atlanta - Milwaukee............84:81 New Jersey - Orlando...........93:87 New York - Portland............77:82 Dallas - Golden State..........88:82 ■ Eftir framlengingu. Houston - Boston..............105:96 Sacramento - Cleveland.........85:90 Haukar-ÍBV 25:18 íþróttahúsið við Strandgötu, íslandsmótið í handknattleik, 8-Iiða úrslit, 1. leikur, föstu- daginn 20. mars 1998. Gangur ieiksins: 0:1, 1:2, 3:2, 6:3, 8:4, 10:6, 12:8, 14:8, 20:9, 22:11, 25:16, 25:18. Mörk Hauka: Hulda Bjamadóttir 7, Auður Hermannsdóttir 5/2, Tinna Bj. Halldórs- dóttir 3, Thelma Björk Ámadóttir 3, Judit Esztergal 3, Harpa Melsteð 2, Björg Gils- dóttir 2. Varin skot: Guðný Agla Jónsdóttir 9 (þar af tvö til mótheija), Alma Hallgrímsdóttir 2 (þar af eitt tii mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Mörk ÍBV: Ingibjörg Jónsdóttir 5/1, Stef- anía Guðjónsdóttir 4, Sandra Anulyte 4/1, Hind Hannesdóttir 2, Anna Rós Hallgríms- dóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1. Varin skot: Eglé Pletiené 21 (þar af sjö til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Guðmundur K. og Magnús Helgason. Áhorfendur: Tæplega 100. FH - Víkingur 19:27 Kaplakríki: Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 3:2, 3:8, 6:8, 7:9, 8:12,10:12,10:15, 12:15,12:19,14:20, 16:23, 18:24, 18:27, 19:27. Mörk FH: Þórdís Brynjólfsdóttir 7, Hrafn- hildur Skúladóttir 4, Guðrún Hólmgeirsdótt- ir 3, Björk Ægisdóttir 2, Dagný Skúladótt- ir 2, Drífa Skúladóttir 1. Varin skot: Vaiva Drilingaite 14 (þar af fímm til mótheija), Gyða Úlfarsdóttir 5 (þar af eitt til mótheija). Utan vallar: 6 mlnútur. Mörk Víkinga: Halla María Helgadóttir 10/5, Kristín Guðmundsdóttir 6/1, Heiða Erlingsdóttir 4, Anna Kristín Ámadóttir 3, Helga Áskels Jónsdóttir 2, Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir 1, María Kristín Rúnarsdótt- ir 1. Varin skot: Halldóra Ingvarsdóttir 10 (þar af tvö til mótheija), Kristín M. Guðjónsdótt- ir 3 (þar af tvö til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Amar Kristinsson. Áhorfendur: Um 360. 2. DEILD KARLA FJÖLNIR- GRÓTTA-KR..........18:23 HÖRÐUR - SELFOSS ...........19:29 Fj. leikja u j T Mörk Stig SELFOSS 16 13 2 1 457: 358 28 GRÓTTA-KR 16 12 2 2 475: 380 26 ÞÓRAK. 15 10 3 2 392: 292 23 FYLKIR 15 9 4 2 422: 346 22 FJÖLNIR 16 6 2 8 391: 418 14 HM 14 4 1 9 341: 388 9 IH 15 3 1 11 392: 469 7 HÖRÐUR 14 3 0 11 344: 398 6 ÁRMANN 15 0 1 14 313: 478 1 ■Grótta/KR tryggði sér með sigrinum sæti í 1. deild að ári og fer upp ásamt Selfyssing- um. Knattspyrna Deildarbikarkeppnin Keflavík - FH 1:2 Guðmundur Steinarsson - Hörður Magn- ússon, Brynjar Gestsson. Fylkir-ÍBV 1:4 Helgi Yalur Daníelsson - Kristinn Lárus- son 2, ívar Ingimarsson, Sigurvin Ólafsson. Selfoss - Grindavík 0:5 - Vignir Helgason 2, Árni Bjömsson, Kekic, Marteinn Guðjónsson. UMFA-KS 2:3 Silja, ekki Silvfa SILJA Úlfarsdóttir, fijálsíþrótta- stúlka úr FH, var ranglega sögð heita Silvía á íþróttasíðu unglinga í blaðinu í gær. Þá var hún sögð 17 ára en Silja er 16 ára. Beðist er velvirðingar á mistökunum. UM HELGINA Handknattleikur LAUGARDAGUR: Úrslitakeppni kvenna: Framhús: Fram - Stjaman..........16.30 Hlíðarendi: Valur - Grótta/KR....16.30 2. deild karla: ísafjörður: Hörður - Fylkir.........14 SUNNUDAGUR: Úrslitakeppni kvenna: Víkin: Vikingur- FH..................16 Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar.........20 MÁNUDAGUR: Úrslitakeppni kvenna (ef þarf 3. leik) Seltjamames: Grótta/KR - Valur......18 Asgarður: Stjarnan - Fram............20 2. deild karla: Laugardalsh.:Ármann - HM..........20.30 Körfuknattleikur LAUGARDAGUR: Úrslitakeppni karla: ■ Akranes: IA - Grindavík.............15 Sauðárkrókur: Tindastóll - KR........16 Úrslitakeppni kvenna: Keflavík: Keflavík - KR.............15 SUNNUDAGUR: Úrslitakeppni karla: Keflavík: Keflavík - Haukar.........20 ísafjörður: KFÍ - Njarðvík..........20 1. deild karla: Þorlákshöfn: Þór Þorl. - Snæfell....17 MÁNUDAGUR: Úrslitakeppni karla: (ef þarf 3. leik) Grindavík: Grindavlk - ÍA...........20 Seltjarnarnes: KR - Tindastóll....20.15 Knattspyrna Deildabikarinn: LA UGARDAGUR: Ásvellir: Víðir-Sindri..............13 Sandgrasv. IKóp.: Leiftur - Fjölnir..13 Ásvellir: Stjaman - KA...............15 Sandgrasv. I Kóp.: Reynir S - Völsungur ..15 Leiknisvöllur: ÍR-Þór...............15 Ásvellir: ÍBV - Þróttur N...........17 Sandgrasv. I Kóp.: Tindastóll - Ægir.17 Leiknisvöllun Þróttur R - Dalvík.....17 SNNUDAGUR: Ásvellir: Sindri - Fylkir...........11 Sandgrasv. I Kóp.: HK - Þór.........11 Leiknisvöllun KS - Leiknir R.........11 Ásvellir: Njarðvík - Leiftur........13 Sandgrasv. ÍKóp.: Völs. - Breiðablik.13 Leiknisvöllur: KR - KA...............13 Ásvellir: ÍA - Dalvlk................15 Leiknisvöllur: Valur - Þróttur N.....15 Ásvellir: Tindastóll - VíkingurR....17 Ásvellir: Fram - Haukar.............19 Blak LAUGARDAGUR Úrslitakeppni karla. Fyrsti úrslitaleikur: Hagaskóli: Þróttur R. - ÍS...........14 Úrslitakeppni kvenna Þriðji leikur í undanúrslitum: Hagaskóli: ÍS - Þróttur N...........16 Sund Innanhússmeistaramót íslands heldur áfram í dag og á morgun I sundlauginni á Keflavíkurflugvelli. Urslit verða I dag frá kl. 16.20 til 18ogámorgunfrá 16 til 18.40. Borðtennis íslandsmótið fer fram I dag og á morgun I TBR-húsinu við Gnoðarvog. Úrslitaleikir hefjast kl. 11 á morgun og standa til kl. 16. íþróttir fatlaðra íslandsmótinu I boccia, borðtennis, lyfting- um og sundi verður fram haldið I dag og lýkur á morgun. Keppt er I íþróttahúsinu við Austurberg, íþróttahúsi fatlaðra og Sundhöll Rreykjavíkur. Skautar íslandsmótið I listhlaupi á skautum fer fram í dag I skautahöllinni í Laugardal og hefst keppni kl. 9.30 ogstendurtil 12.45. Fimleikar Bikarmót íslenska fimleikastigans fer fram í fþróttahúsinu I Kaplakrika í dag kl. 10.45. A morgun fer fram á sama stað Meistara- mót íslenska fimleikastigans kl. 13.15 og stendurtil 15.50. Skíði Bikarmót í alpagreinum Fer fram á Isafirði I dag og á morgun. Keppt er I svigi, stórsvigi og risasvigi í flokki fullorðinna og unglinga 15 til 16 ára. Þá er bikarmót 13 til 14 I sömu greinum á Siglufírði I dag og á morgun. Fjarðargangan Verður haldin I Ólafsfírði og reyna konui og karlar með sér I 20 km göngu með nefð- bundinni aðferð. Fljótagangan Fer fram I dag. Keppt verður 150 km göngu, 10 km trimmgöngu og I 5 km trimmgöngu I opnum flokki. Góður endir Keflvíki nga BIRGIR Örn Birgisson var Keflvíkingum betri en enginn í gær er þeir heimsóttu Hauka í 8-liða úrslitum DHL-deildarinnar. Keflvíkingar höfðu betur, gerðu síðustu tíu stig leiksins og sigruðu með 84 stigum gegn 78 stigum Hauka. Á lokakaflanum átti Birgir Örn stjörnuleik, stal boltanum í tvígang og fékk sóknarmenn Hauka á sig þannig að dæmdur var ruðningur á liðið. Sannarlega mikilvægur kafli hjá honum. Leikurinn var hin besta skemmt- un, lengstum mjög hraður og bæði lið léku ágæta vörn og það sem er fyrir mestu er að hann var jafn og spennandi. Keflvík- ingar höfðu tapað báðum leikjunum gegn Haukum með einu stigi þannig að búast mátti við spennandi leik og nú tókst þeim að hefna deildarleikj- anna. „Ég átti ekki von á öðru en leikurinn yrði jafn,“ sagði Falur Harðarson, leikmaður Keflvíkinga, eftir leikinn. „Það tala allir um að nú sé ný keppni hafin og mér er alveg sama þó við höfum verið í sjötta sæti í deildinni, því hún er svo jöfn. Nú erum við komnir með heimaleik sem við verðum að vinna og þá erum við komnir áfram. Auðvitað vinnum við heima,“ sagði Falur. Já, Falur ætlar aðeins að leika tvo leiki í 8-liða úrslitunum og það verð- ur að segjast eins og er að verði leik- ur liðanna á sunnudaginn svipaður leiknum í gærkvöldi þá ættu Kefl- víkingar að hafa betur, þeir eru með meiri breidd. Bn í gærkvöldi voru það heimamenn sem voru lengstum yfír þó ekki væri það nú mikið, mest átta stig undir lok fyrri hálfleiks. I þeim síðari komust Keflvíkingar fyrst yfir er staðan var 69:70 en svo ekki aftur fyrr en á lokakaflanum. Haukar voru yfir 78:74 þegar þrjár mínútur voru eftir en þá tók Maurice Spilles sig til og gerði fimm stig í röð og Birgir Örn bætti einu við úr vítakasti þannig að Keflavík var 80:78 yfir og 1,31 min. eftir. Hvort lið misnotaði eina sókn og þegar Haukar lögðu af stað í síðustu sóknina, eða það héldu menn, voru 32 sekúndur eftir. Þeir fóru sér að engu óðslega og Sherrick Simpson bakkaði með bolt- ann inn í vítateiginn þegar leið á tímann og ætlaði greinilega að skora Urslitakeppnin í körfuknattleik 1998 m Fyrsti leikur liðarma i 8 liða úrslitum, teikinn j Hafnarfirði 20. mars 1998 HAUKAR KEFLAVÍK 78 Skoruð stig 84 11/16 Vítahittni 18/24 7/19 3ja stiga skot 8/20 23/39 2ja stiga skot 21/46 25 Varnarfráköst 17 7 Sóknarfráköst 13 16 Bolta néð 14 19 Bolta tapað 19 13 Stoðsendingar 15 24 Villur 17 síðustu körfuna, en er tíu sekúndur voru eftir ruddist hann á Birgi Örn og Keflvíkingar fengu boltann. Spill- er náði síðan að bæta við tveimur körfum og gulltryggja góðan sigur. Keflvíkingar hófu leikinn með miklum látum, léku stífa pressuvörn og Haukar áttu í nokkrum erfiðleik- um, en tókst oftast að skora. Eftir að gestirnir komust jdir 16:11 tóku Haukar einnig til við pressuvörn og það þoldu Keflvíkingar illa og bæði lið hættu slíkri vörn. Hjá Haukum var Simpson bestur, tók t.d. 13 fráköst, og þeir Sigfús og Pétur áttu góðan dag. Það vakti at- hygli að Pétur fékk sína fyrstu villu þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum og Haukar, sem fengu flest- ar villur á sig í vetur, höfðu fengið dæmdar á sig þrjár villur eftir 13 mínútna leik, en Keflvíkingar níu. Ingvar Guðjónsson lék vel í íyrri hálfleiknum. Hjá Keflavík er áður getið þáttar Birgis Arnar. Falur átti góðan leik þrátt fyrir að vera hálf veikur og þeir Guðjón Skúlason og Kristján Guðlaugsson hittu ágætlega, sér- staklega sá síðarnefndi, sem hitti úr öllum skotum sínum nema einu. Gunnar Einarsson, besta vítaskytta DHL-deildarinnar, misnotaði eitt vitakast og er það í annað sinn í vet- ur sem honum bregst bogalistin á vítalínunni. Spilles lék vel, sérstak- lega í síðari hálfleik þegar hann fór mikinn. Hann tók 13 fráköst og barðist vel. Tveir leikmenn í bann og 540 þús. kr. sekt TVEIR leikmenn í NBA-deildinni, Lamond Murray hjá Los Angeles Clippers og Jerome Kersey hjá Seattle SuperSonics, voru í gær dæmdir í eins leiks bann og sektaðir um 540 þús. ísl. kr. hvor fyrir slagsmál í leik liðanna sl. miðvikudag í Seattle. Kersey lék ekki ineð liði sínu sl. nótt í leik gegn Lakers í Los Angeles. Murray mun missa leik á heimavelli gegn Cleveland í kvöld. ísfirðingar misstu taktinn á lokakaflanum Njarðvíkingar stigu mikilvæjgt skref í 8-liða úrslitakeppni Is- landsmótsins í körfuknattleik þeg- ar þeir sigruðu Is- Björn fírðinga, 74:69, í Blöndal hörkuleik í Njarðvík í gærkvöldi. Leikur- inn var jafn og spennandi allt frá fyrstu mínútu og réðust úrslitin ekki fyrr en á síð- ustu mínútunni þegar Isfírðingar misstu taktinn í leik sínum og Njarðvíkingar náðu að renna heim sigri sem eftir atvikum var sann- gjam. I hálfleik var staðan 43:39. Njarðvíkingar byrjuðu leikinn betur og þeir áttu oftast frum- kvæðið. Isfirðingar voru þó aldrei langt undan og náðu heimamenn aldrei að hrista þá af sér. Bæði lið léku góðan varnarleik en það kom ekki fyrir að fímmtán 3ja stiga körfur voru skoraðar í fyrri hálf- leik. Þar áttu heimamenn 8 en gestimir 7. Síðari hálfleikurinn var einnig jafn og endaði hann 31:30. Um tíma virtust Njarðvíkingai’ ætla að renna fram úr er þeir settu 8 stig í röð, en ísfirðingar komust inn í leikinn að nýju og þegar tæp mínúta var eftir munaði aðeins tveim stigum, 70:68. En á lokasek- úndunum reyndust taugar Njarð- víkinga sterkari og þeir náðu að tryggja sér mikilvægan sigur. „Það má ekkert út af bera í svona jöfnum leik og ég get ekki sagt að við höfum haft heppnina með okkur á lokamínútunum að þessu sinni,“ sagði Guðni Ó. Guðnason, þjálfari ísfirðinga, eftir leikinn. „Góður varnarleikur gerði útslagið í þessum leik og menn vom virkilega tilbúnir í slaginn. Þetta var afar þýðingarmikill sigur fyrir okkur en það er ljóst að róð- urinn verður erfiður fyrir vestan á sunnudaginn," sagði Friðrik Rún- arsson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir leikinn. Bestur í liði Njarðvíkinga var Petey Sessoms en í heild var liðið jafnt. Ragnar Ragnarsson lék sinn besta leik í vetur og setti mikilvæg stig fyrir lið sitt. Lið Isfirðinga var einnig jafnt en þar má samt nefna Ólaf Ormarsson sem setti fimm 3ja stiga körfur og Baldur Inga Jóns- son sem einnig hitti vel. David Bev- is og Marcos Salas léku einnig vel.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.