Alþýðublaðið - 08.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.03.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 8. MARZ 1934. ALÞTÐUBLAÐIÐ FIMTUDAGINN 8. MARZ 1934. |Rfié Sffiuiil&SIP Erfðaskrá dr. Mabúse. Stórfengleg leynílög- rerilut.ilmynd i 15 þ tt- um, spennandi frá byrj n til enda, Mynd- in er leikin af fræg- ustu leikurum Þýzka- Þnds, og hefir kostað yfir 2 milljónir kxóna að taka hana. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. C. W Leadbeater biskup er látin.n. Hann var guð- spekifrömuður og dulvitringur. Hefir hann ritað óvenjulega mikið óg frábært að snild, um margs- konar efni. Nokkurum bókum hans hefir verið snúið á íslenska tungu. Mun alþýða manna bezt kannast við kverin: Ósýnilegir hjáipendur og Til syrgjandi mianna og sorgbitinna. C. W. Leadbeater var 87 árQ, þegar hann andaðist. Lést hann í Adyar á Indlandi, 27. febrúar síðast liðinn. H. J. Hljómsyelt R^iavíhnr. Meyjaskemman. Lelkið annsð kvoid hl 8. Aðgcngumiðar seldir í Iðnó á morgun eftir klukkan 1. Lefkfélag Reykjaifikur. í dag (fimtud8g) kl. 8 síðd. (stundvislega). flaðor og kona. (27. sinn) Aðgöngumiðarí Iðnó í dagfrá kl. 1, Simi 3191. Lækkað verð. Aldarafmæli William Morris London í marz. (FB.) 1 yfirstandandi mánuði er öld liðin frá fæðingu enska skálds- ins og listamannsins Wiliiamis Morriis, en hann lést árið 1896. í tilefni af pví var haldin sýn- ing á verkum hans i London og var hún opnuð í annarí viku febrúarmánaðar af Stanliey Bald- vvin ráðlierra. Sýningin var haldio í Victoria and Albert Museum og bar þess ljósan vott hve Mofris haföi látið mikið eftiT si,g Jiggja 'i ýmsum greinum Iistarinnar. Hann var meðstofnandi listiðni- aðarfírma o g stofnaði sjálfur prentsmiðju, The Kelmsoott Pness (in í henni voru prentaðar skraut- útgáfur ýmissa böka. Morris var skái'd gott og vaT efnið í verkum hams tföást frá miðöldum og fornöld. Morsriis ferðaðist m. a. til fslands og skrifaði upp úr þeirri ferð „The stóry of Sigurid the Völsung.“ Auk þess, sem hér hefir sagt verið hafði Morris mikinn áhuga fyrir heimilis og hvers konar handiðnaði og beitti sér fyrír þvf, að mnenn vanrækti ekki ytna út- lit hlutanna. Hann sagði, að nyt- semin og fegurðin ætti að haldast í hendur. Gerði hann sjálfur upp- drætti að myndum á ábreiður, veggfóður, húsgögn og ýmsa muni aðra. Var alt, sem frá hans hendi bom sérkennilegt og frá- brugðdð þvi, sem frá hendi ann- ara koroa. Munir þeir, sem biera handbragð Morris‘s og skrautút- gáfur Kelmsoott Press eru nú mjög eftirsóttar af þeim, sem safna sjaldgæfum og verðmætum munum og bókum. Stayisk hreyksllð enn KalUndborg, 6. marz. (FÚ.) Á fundi frönsku stjórnarínnar var í dag rætt um Staviskimál* 1- in og rannsókn þeirra. Naistkom- andi mánudag á rannsókmar- nefndin að flytjast til Parísar. Málið vekur ienn þá mikla at- hagli og mikið umtal í Frakk- landi. Menn gera ráð fyrir því, að yfirheyrslur frú Staviski og aðaliaðstoeiarmanns Staviski rnuni geta ieitt í ljós mikilsverðar nýjar upplýsingar. Orðasveimur er enn þá um það, að nýjar mikilsverðar fangelsa' ir muni standa íyrir dyr- um. Ríkisstjómin hefir lýst því yfir, að hún muni einskis láta ' ófrestað, til þess að málið verði I rannsakað frá rötum. Súðin fer héðan i hraðferð til Seyð- fsafjarðiair í kvöld. I DAG Kl. 6 Lyra ferr áleiðds til Nor- iegs. Kl. 8i/s F. U. J.-fundur í K. R.- húsinu, uppi. Næturlæknir er í nótt Berg- sveinn ólafsson, Suðurgötu 4, simi 3677. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. Veðríð: Fnostlaust í Reykjavík. Mest friost á Akuneyri 7 stig. Grunn llægð er fyrir suðvestan land á hreyfiingu austur eftir. Út- iit ér fýrir allhvassa suðaustan átt, dáfitla úrkomu og þíðviðri. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfriegn- ir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: VeðurfnegniT. Lesin dagskrá næstu viku. Kl. 19,25: Ensku- kensla. Kl. 19,50: Tónlieikar. Kl. 20: Fréttin. Kl. 20,30: Erindi: Á ferð með þorskinum (Ámi Frið- riksson). Kl. 21: Tónleikar: Út- va r p s h 1 j órosvei t.i:n. Ei n s öngu r (Pétur Jónsson). Danzlög. Farsóttir og manndauði í R.vík vikurna 18—24. febr. (í svigum tölur næstu viku á undan): Háls- hólga 41 (69). Kvefsótt 73 (112). Kvefluingnabólga 1 (0). Gigtsóít 1 (0). Iðrakvef 11 (17). Inflúenza .2 (4). Skarlatsótt 7 (0). Hlaupa- bó'la 7 (13) prirrí.asótt 1 ~ (3). Ri'still 1 (1). Heiimakoma 2 (0). Mainnslát 8 (12). Landlæknisskrif- stofan. (FB.) Höfnin. 1 nótt kom Gulltoppur með 115 to., Gyllir með 95 tn., Balgaum með 70 to., ennfremur l’nuveiðararnir Atli með 70 skpd., hann kom inn vegna lóðataps, Rifsnes með 180 skpd., Alden með 160 skpd. og Bjarki. Ásgeir Ásgeirsson forsætiisráðherra og frú hans fóru utan í gærkvöldi.. Ætiar for- sætisráðherra að leggja stjórnar- skrárhreytingarnar og kosninga- lcgin fyrir konung. Norðlendingamót verður haldið að Hótel Borg i kvöid. Meyjaskemman veiður leikin i Iðnó annað kvöld kl 8 Guðspekifélagið. F|undur í Scptímu annað kvöld kl. 81/2. Fundarefni: Leadbeaters miinst. Erindi flutt um Martinus og Bók Lífsins . ngír jafnaðaimenn haida fund í kvöld kl. 8V2 í K. R. hústou. F. R. Valdemarsson flytur eriindi: Socialismi og Fas- ismi. Upplýsingaskrifstofa Mæðra sly;ksnefndarmnar er opin már.udags og fimti dagskvöld kl- — 10 i Þingholtsstræti 18. B ÆJARSTJ ÓRN ARKOSNING- ARNAR Framhald af 1. síðu. 1 hæjarstjórninni, sem nú víkur, er afstaða flokkianna' þessi: Ihaldsmenn 83 atkv. Jafnaðarmenn 34 — Frjálslyndir 6 Utan fliokka 1 — (Þessi eini hæjarfulltrúi, sem er utan fliokka, er Ishbel Mac-Don- a!d, dóttir Mac-Donalds' forsætis- ráðherra, ien hún var rekin úr JafnaðarmannaflOkknum, af því að hún fylgdi föður sinum, er hann sveik verklýðshreyfinguna 1931. Nú befir hún neitaö að vera aftor í kjöri. Sonur Baldwins, foringja íhaldsflokksins, Oswald Baldwin, en hann ier socialisti, er í kjöri; einnig er mjög ná- kominn ættingi Mac-Dona!ds í kjöri af hálifu jafnaðarmanna. Herbert Morrisson, fyrverandi heilhrigðismálaráðberra í stjórn jafnaðarmanna, hefir stjórnað kosningabaráttu jafnaðarmanna ásamt Sidney Webb. Nýja Bfió Skylda njésnarans* Frönsk tal- og hljóm-leyni- lögreglumynd. Aðalhlutverkin leika: ANDRÉ LUGUET. MARCELLE ROMÉE og JEAN GABIN. Aukamynd: Birnir og biflugur. Syily Symphoni teikni- mynd í 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. Siðasta sinn. Hafnartjörður F. U J. heldur fund annað i kvöld kl. 8l/a i G-T.-húsinu uppi. Ddgskrá: Félagsmál, stefnuskrá Alþýðufiokk ins í iaridbúnaðarmál- um, Alþýðuhúsið, 1, mai o, fl. X klúbburinn æfiing á sunnudaginn kl. 2 e> h. á samia stað og vant er. Hafís Brúarfoss sá í nótt þrjá ís- jaka 2 sjómílur út af horni og | nokkra smájaka á Húiraflóa. ABALMNZLEIKUR Iprótt^Sél. ReyhjivSknr verðnrað HOTELBORG Lavgardaginn 10. marz 1034 Borðhatd kl. S. Séistök horð. DANZINN hefst k) 9 */*• Að ðno u m i ða r verða afhentir í dag og föstud. — í ritfangaverzl. „Penninn“, Hafnarstræti Eins og að nndanfornu útvegar pöntunarfélag V. M. F. Hlíf, með- limum sínum allar nauðsynjavörur við lægsta fáanlegu verði. Tekið á móti pöntunum á Vesturgötu 12 í Hafnarfirði alla virka daga. Það skal tekið fram að verzlunarstarfsemi Þorsteins bónda Björnssonar í Skálholti er verkamannafélaginu algerlega óviðkomandi. F. h. V. M. F. Hlíf Magnús Kjaitanssón, formaður. Happdrætti Háskóla tslands. §§ HamiwqjtTdisÍM tglkvni»5r gré bús**tri siww Varðarhúsiw«: Umboðsm, hennar vinna á hverju kvöldi tii kl. 10 fi þessari v ku- Föstadagskvöldið 9 marz vlnaa þeir til kl. 12 á miðn og er pá loks fyrsta fiætti lokið en nfin þættfir ern enn eftir, Hverjir taka þátt fi þeim? Hverjir vinna? Sfimi 9244. Stefán A, phlsson. Sigbjörn Armann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.