Alþýðublaðið - 09.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.03.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 9. MARZ 1934. XV. ÁRGANGUR. 118. TÖLUBL. IÞYDD KITSTJÓKI: K. R. VALDBNARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ÖAÍiSLABJS kemar 6t alla vtrka <at» U. 3 — 4 stMegts. Askrtfteglahl kr. 24» * maswöl — kr. 5,00 fyrlr 3 tnauuöt, ef grcttt er fyrtrfram. t teusasðlu kostar blaOiO 10 aura. VIEÍUBLAÐIR feaíRur «t & hverjnm miOvlkudegl. Þeo keitar aoetna kr. 5.00 4 art. 1 pvt btrtatt nllar helstu groinar, er birtatt I dagblaðlnu. tréttir og vlkuyflriit. RITSTJÖRN OO AFGREIÐSLA AlþyBn. Maeslns er vlo Hverfisgðtu nr. S— 10 SlMAB: 4000• afrrreiosla og ac«nyatagar. 4001: rltstjórn (Irmlendar frettlr), 490%: ritstjóri. 4803: Vtlnjðlmur 3. Vilhldimssoo. blaosmaour (beima). atasniaj Áseelmson, blaOamaðor. Fraomesvefri 13. 4904- P R VnidenwmM HtstlAH. (heimul. 2937 • Steurour lóhannesson. afffreioslo- »e eugtystiigasttfJrl (heima), 4905: preoumlðiao F. U. J. i Hafnarfiiði. heldur danzleik í fHótel Bjöminn sunnudagskvöld kk 9 e. h. — Góð ihúsiik. Síldarverksmiðjan. Uud.rbúning verðar aO hefja nú þegar. Margir sudveiðimienh horfa kvíðandi "til' næstu vertiðar. Skipulagsleysi á sölu síldarinnar er að ónýta allar líkur ,fyrir sölu I síid til söltunar með sæmilegu verði, og síldarbræðslurnar full- nægja hvergi nærri þörfinni. Síld- arskipin hafa undanf arjn sumur legið dag ieftir dag dækkhiaðin Við bryggjurnar og beðið leftir losun. Síildin rotnar i skipunum og sjómennirnir tapa af afla. Af- urðimar missa verðmæti sitt og atvinnu mahna er spilt vegna þess, ;að síldaiverksmiðju vant- ar. Síðasta alþingi vildi hætanokk- uð úr þessu. !Það gaf ríkisstjórn- ilnni heimild til að reiisa nýja síldarverksmiðju, er bræddiminst 2000 mái á solarhrihg. Flestir ósk- uðu eftir að wrksmiðian gæti tekið til starfa þegar á pesisu sumri, eni eftir upplýsingum frá Vierksmiðijustjóna í ríkisbræðsl- ihmi var það álitið ógenlegt. Þá far lögð áherzla á að verksmiðj- |an skyldi vera tilbúin dgi síðar en á sumrinu 1935. Allir voru Sammála um að það væri nægur tími til: undirbúnings og bygging^ ar. í fyrstu gerði ég tillögu' í sjáv- larútvegsnefnd neðri deildar um [íai&' stjórninni væri heimilað að lieisa viðbótarversmiðju á Siglu- Erði og mætti verja til þess hálfrá piljón króna. Virtust mefndar- menn pessu yfirleitt sammáia, íiema ölafur Thors, hann vildi ekki hafa staðinn ákveðinn og srin fremur hækka framlagið upp ;i e'jaa miljón króna. Varð þatta að samkomulagi, til pess áð tefja eigi málið eða fella pað. Kom þá ' til álita 'hver. ætti Kð ákveða staðinn >og eftir tillögu Péturs Ottesens var samþykt að feita álits þeirra - útgerðarmianna ; Um - petta, sem gerðu skip út á ¦ herpinótaveiðar á s. 1. sumri. iíg sé að Morgunblaðið hefir ^erið að fárast yfir pesisu tvennu löidanfarna daga, en fyrst alpingi ekki. ákvað stoðinn, hverja átti pá |»ð spyrja aðria en útgerðarmenn ? Og ef ástæða er til að deila á einhvierja út af pessu ætti Morg- %blaðið að snúa sér tii peirra Olafs Thors og Pétuns Ottesenis, ^e-m áttu upptökin að því að Piéiið fékk pessa afgreiðslu, sem $* óhæfiieg að dómi hlaðsins. iÞá hefir Morgunblaðið einnig 'ölið atkvæðagreiðsiu útgerðar- ^anna mjög ófulinægjiandi og s^ýrt friá því áð eMi 26 útgerðar- ^enn hafi greitt atkvæði. Ekká ^fir blaðið gætt pess eða hir,t ^ að siegja frá pví, að piessir * eru útgerðarmenn að 41 skipi eða rúmum helmingi peirra skipa- er líklegt yar, að nokkur afskifti vildu hafa af verksmiðjumálinu. Elliefu útgerðarmenn að 21 skipi hafa eindregið lagt til að verk- smiðjan yrði reist á Siglufirðii en 7 útgerðarmienn að 14 skipum hafa mælt með Eyjafirði. Átta hafa skifst í prjá aðrra staði. Flestir hafa pannig mælt með Siglufirði, enda fer pað að vonr um og er nokkrum sinnum búið að benda á pað hér í blaðinu hvería kosti, Siglufjörður hefir umfram aðra staðí, bæði fyrir1 siómenn og ríkissjóð. En hvers vegna.er lekki hafist handa nú pegar að lokinni at- kvæðagreiðslunni um undirbúning verksmiðjubyggingarinnar? Er ætlun ríkisstjórnarinnar vegna einhverrar hreppapölitíkur að s'lá pessu nauðsynjamáli á frest enn um óákveðiun tíma. Sé svo, verður að mótmæla pví kröftuglega og krefjast pesis i^ð psgar í stað verði hafinn und- irbúningur vcrksins. Ef það er rétt hjá stjórn rikisverksmiðjunnl- ar að tvö sumur purfi til að reisa slika verksmiðju og pá, ^ sem áformað er að byggja, má ekki eyða tl'manum í cþcrfa bolla- leggingar. Atkvæðagneiðsla út- gierðarmanna sker úr um stað- inn og það verður að byrja byggingu verksmiðjunnar þegar í sumiar. Ný síldarverksmiðja, er til stórra atvinnubóta fyrir sjómenn og verkamienn og auk þess hagsv- munamál útgerðarinnar. Málið polir engavbið. F&rmur Jónmon. MlfiUR VAKINN UPP FRÁ DAU9UM I Moskva. Frá Moskva er simað, að tveim- ur rússneskum læknum hafi tek- ist imiéð rafmagni að lí'fga mann,' sem hafi verið dauður í heila klukkustund. Maðurinn hafði (dái.ð af hjarta- s'lagi, sem / stafaði af. ofpreytu, en með pví að láta vissan styrk- leika rafmagnsstriaums leika um hjarta hans, tókst að láta pað fara a,ð slá aftur. Fyrsta daginn eftir að maður: inn hafði verið vakinn upp frá dauðuni, var hann mjög máttfar- 'inn, en nú hefir hann náð. sér að fullu aftur. (t>að hefir aldrei tekist fyr svo að vitað sé, að vekja rnann upp, Jafnaðarmenn taka vIO stjórn í London Enski ATþýðufiokkuriun hefir unnið glæsi- legan sigur i bæjarstjórnarkosningunum í EaglaDdi Hann tvðfaldar falltrúatðln sfina oq fær yfirgnœfandi meirihlnta fi bæjar- stjórninni fi London EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morjgun. Enski Alþýðuflokkurinn, Labpur Party, hefir uhnið glæsilegan sigur í bæjar- stjörnarkosningunum í Lon- don, sem fóru fram í gær. Eftir þeim úrslitum, sem þegar eru kunn, er fyrir- sjáanlegt, að flokkurinn fær nú í fyrsta skifti hreinan meirihluta í bæjarstjórn Lundúnaborgar og meira en tvöfaldar atkvæðatölu sína. FuMtrúar i bæiaustjóminni eru alls 142. Höfðu jafnaðarm'enn hingað til að eins 34,fulltrúa, ien íhaldsmenin 83. .. Ihalidsmenjn hafa stjórnað borg- inni áratugum saman með mikl- um "meiri hluta og" í sum- um hverfum borgarinnar,' auð- mannahverfunum, er fylgi peirra svo traust, að jafnaðarmenn buðu par ekki fram hú. LONDON í morgun. PuHnaðarúrslit eru 'ekki kunn í bæjarstjórnarkosningunum í London, en fulilvist ier, að jafni- aðarmienn bera si'gur úr býtum og ná pannig meiri hluta í bæj- arstjórn Lundúnaborgar. : Er pettá í fyrsta skifti á 27 árum, sem íhaldsmenh missa völdin í bæjarstiórninni. Hafa peir stjóilnað par öslitið á pessu' tímabili. Staða flokkanna er nú þannig: Jafna&armenn 61 sæti (höfðu. 34), fháldsmenn 37 (höfðu 83), frjálslyndir 0 (höfðu 6). JfC^ndð\' rmenn Imfa unyifd1 29 sœttK fhaldsmenn tapa& 25, frjáls- lyndir tapað 4. (United Press. FB!) [Al'ls er fulltrúatalan 124. Eru því úrsl'it ókomírt í 26 kjördæm^ um.] Spáaska stió^cin heltir kúg- nnarráðstðfnnom. Skrifstofum vekl^ðslélaoona Lögreglan hefir lokáð aðalskrif- stofúm VerkalýðssambandsiMS i Madrid, svo og aðalskrifstofum fasista og skrifstofum kommún'r ista. Þá hefir hún og lokað a&ai- bækistóð ungra jafnaðarrnanna'. Þrjú hundruð leiðtogar rót- tæku flokkanna hafa verið hand- teknir vfða um landið á fimtu- dagskvöld. (United Press. FB.) Milljóii manna flugher í Rússlandi ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHöFN í morgun. Frá London er símað, að Sovét- stjórnin í Moskva hafi ákveðið, að gera nokkrar breytingar . á ÁHsherjarverkfaU og bylting~ arástand á Cuba BERLIN í niiorgun. (FO.) Allsherjarverkfall hefir verið lýst yfir á Kúba og hefir' stjórnin numið stjórnarskrána úr gildi um hálfsmánaðarskeið fyrst um sinn. Enn er þátttaka í venkfailinu ekki orðin aimenn, en breiðíst þó óð- fluga út. ¦ Námu-menn og tóbaks-verkaJ anienn voru fyrstir til þátttökii i vierkfal'linu, en í gær bættust prentariar og járnbrautarmenh í hópinn. Éngin biöð koma því út, og samgöngum er haldið uppi af herliðiinu. sem hafi verið dauður í klukku- timia. Læknarnir telja, að þeir muni með þessari aðferð sinni geta vakið.. þá upp, sem ðeyja af hjartaslagi eða skyndilegri tauga- bi'lun. í Havanna urðu nokkriar óeirðir, og voru um 50 manns teknir fast- i'r ien mannf.jöldinn gerði aðsúg að lögregtoni og nieyddi hana til að láta hina handteknu lausa aftur. Stórglæpamaðnr myrtar EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHöFN í morgun. Alkunnur glæpamaður í Ba)nda- rikjunum, Pope að nafni, sem hafði gert pað að atvinnu sinni, að hafa fé út úr mönnum með hótunum og rak skipulega starf- semi í pví skýni, siem er talin eiinsdæimi í hieiminum, far)s|t' í gær myrrtur í herbergi sinu á hóteli í Chicago. Hafði verið skotá,ð 6 kúl- um gegn um höfuð hans. Pope lætur eftir sig nokkrar mjljódnir dollara. STAMPEN. annari 5 ána áætliuninni, að þvi er snertir rauða herinn, Hefir hún ákveðið að gera það að nýjum l^ð) í 5 ára áætluninni, að koma sér upp rniljón majnna flugher fyrir 1938. Eiga flugmienrairnir að verða fufllærðir í alls konar fluglist, en helmingur þeirra, á sérstaklega að vera æfður í stjórn nýjustu herflugvéla, 'en. hinn heliminguiv ijnn sérstaklega æfður í svifflugi og eiga þeir að vera varalio f lug- hersihs. ' Sovét-stjómin hefir í hyggju;, að stofna 40 nýja flhgskólá víiðs vegar um Rússland. Hefir hún látið íiiljðs, að 'þessi þáttur 5 ára áætliunarinnar, muni verða mjög dýr, en vegna þe&s aiQ samning- atnir um, afvopinuna'rmál haíi auð- sjáanlega straindað algjörliega þá sé Rússum aauðugur einn kostur að vílgbúast, til þess að vera við öl'lu búið. STAMPEN. Óeliðir i Frabklandi BERLIN í morgun. (FO.) 1 Lyon í Frakklandi urðu nokkrar óeiíðir í gær, er koaram' únistar réðuSt að konungpsinniím úr félaginu „Action francaise", er voru að, halda útifund. NokkrÍT mienn meiddust. )

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.