Alþýðublaðið - 09.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.03.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 9. MARZ 1934. XV. ÁRGANGUR. 118. TÖLUBL. UÞTDDBLABID BITSTIÓRI: P. R. VALDBMABSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLAÐIÐ feaasar öt alla vtrha 4afa fci. 3 — 4 dMagta. AlkrtJtegJaM kr. 2.00 i nimOI — ki. 5,00 tyrlr 3 nUmuOi, ef greltt er tyrtrtrmm. I kausasðlu kostar bUðiO 10 aura. VIKUBLABIf) I kamur Ot ú hverjum miOvikudegl. Þ»C tostar aðotas kr. 5.00 * drt. I pvt birtast allar helstu greinar, er blrtast l dagblaötnu. frettir og vlkuyflriit. RITSTJÖRN OO AFQRSIÐSLA AlpíOu- ■ bUOslna er vlð Hverfisgötu nr. 8— 10 SlMAS: 4000- afgreiðsU og acglysingar. 4001: ritstjúm Onnlendar fréttlr), 4902: ritstlóri. 4903: VUhjólmur 3. Vllhjaimsson. btaOamaður (beima), Magnfes Asgelrsson. blaOamaðor. Framnesvegi 13. 4904- F R ValdMsanam rttstlArt. fheimal. 2937- Sigurður lóhannesson. afgreiOslu- og eugtýslngastlArt fheltna), 4905: praatsmlOjan F. U. J. i Hafnarfiiði. heldur danzleik í Hótel Bjöminn sunnudagskvöld kl. 9 e. h. — GóÖ músik. Slidarverksmlöjan. Jafnaöarmenn taka við sljðrn i London Undirbúning verðnr að hefja nú þegar, Enski ATþýðufíokkurhm hefir unnið glæsi- legan sigur í bæjirstjórnarkosniugunum í Eaglandi Hann tvöfaldar fulitrúatðln sina og fær yfirgnæfandi melrihlnta i bæjar- stjórninni fi London Margir síldveiðiimenn horfa kvíðaadi tii næstu vertíðar. Skipulagsleysi á sölu síl darinnar | er að ónýta allar líkur ,fyri:r sölu | á slld til söltunar með sæmilegu verði, og síldarbræðslumar full- Inægja hvergi nærri pörfinni, Síld- arskipin hafa undanfarin sumur legið dag eftir dag drekkhiaðin við bryggjumar iog beðið eftir losun. Síldin rotnar í skipunum og sjómennirnir tapa af afla. Af- urðimar missa verðmætd sitt og atvinnu manna er spilt vegna þesis, að sildarverksmiðju vaint- ar. Síöasta alþingi vildi bæta nokk- uð úr þessu. !Það gaf ríkisstjóm- inni heimild til að reísa nýja síldarverksmiðj u, er bræddiminst 2000 mál á sólarhring. Flestir ósk- uðu eftir að verksmiðjan gæti tekið til starfa þegar á þesisu sumri, en eftir upplýsingum frá verksmiðjustjóra í ríkisbræðsl- imni var það álitið ógenlegt. Þá var lögð áherzla á að verksmiöj- an skyldi vera tilbúin eigi síðar en á sumrinu 1935. Allir voru Sþmmála um að það væri nægur tími til undirbúnings og bygging^ ar. 1 fyrstu gerði ég tillögu í sjáv- arútvegsnefnd neðri deildar um i að stjórninni væri heimálað að j tieisa viðbótarversmiðju á Siglu- firði og mætti verja til þess hálfrd fttiljón króna. Virtust nefndar- öienn þessu yfirleitt sammála, áema ólafur Thors, hann vildi ekki hafa staðinn ákveðinn og ánn fnemur hækka framlagið upp i elna miljón króna. Varð þetta að samkomulagi, tii þess að tefja eigi málið eða fiella það. Kom þá til álita hver ætti uð ákveða staöinn og eftir tillögu Péturs Ottesens var samþykt að feita álits þeirra • útgeröarmanna Um þetta, sem gerðu skip út á herpinótaveiðar á s. 1. sumri, lig sé að Morgunblaðið hefir Verið að fánast yfir þessu tvennu Undianfiarna daga, en fyrst alþingi ekki, ákvað' staðinn, hverja átti þá Uö spyrja aðria en útgerðarmenn ? Og ef ástæða er til að deila á sinhverja út af þessu ætti Morg- Unblaðiö að snúa sér til þeirtia Ölafs Thors og Péturs Ottesenls, áttu upptökin að því að Utálið fékk þessia afgreiðslu, sem f:r óhæfileg að dómi blaðsins. iÞá hefir Morgunblaðið einnig 'alið atkvæðagrei&sfu útgerðar- htanna mjög ófullnægjandi og shýrt fré því að einir 26 útgerðar- ^enn hafi greitt atkvæði. Ekki hefjT blaðið gætt þess eða hirt að segja frá því, að þessir h eru útgerðarmenn að 41 skipi eða rúmum helmingi þeiira skipa er líklegt var, að nokkur afskifti vildu hafa af verksmiðjumálinu. Elliefu útgerðarmenn að 21 skipi hafa eindregið lagt til að verk- smiðj-an yrði reist á Siglufirðii en 7 útgerðarmienn að 14 skipum hafa mælt með Eyjafirði. Átta hafa skifst í þrjá aðrra staði. Flestir hafa þannig mælt með Siglufirði, enda fier það að von- um og er nokkrum sinnum búið að benda á það hér í blaðinu -hveria kiosti, Siglufjörður hefir umfram aðra staði, bæði fyriF sjómenn og ríkissjó&. En hvers vegna, er ekki hafist handa nú þegar að lokinni at- kvæðagreiðslunni um undirbúning verksmiðjubyggingarinnar? Er ætlun ríkisstjómarinnar vegnia einhverrar hreppápölitíkur að slá þessu nauðsynjamáli á fnest enn um óákveðinn tíma. Sé svo, verður að mótmæla því kröftuglega og krefjast þesis áð þegar í stað verði hafinn und- irbúningur vcrksins. Ef það er rétt hjá stjórn rikisverksmiðjunn- ar að tvö sumur þurfi til að reisa slíka verksmiðju og þá, , sem áformað er að byggja, má ekki eyða timanum í cþr ría holla- legglnigar. Atkvæðagreiðsla út- gierðarmanna sker úr um stað- inn og það verður að byrja byggingu verksmiðjunnar þegar í sumar. Ný síldarverksmiðja er tii stórra atvinnubóta fyrir sjómenn og verkamenn og auk þess hags- munamál útgerðarinnar. Málið þolir enga'bið. Fimrnr Jónsson. MABUR VAKINN UPP FRÁ DAUDUM I Moskva. Frá Moskva er símað, að tyieim- ur rússneskum læknum hafi tek- ist mieð rafmagni að lífga mann,' sem hafi verið dauður í heila klukkustund. Maðurinn hafði dáið af hjarta- s'lagi, sem , stafaði af ofþreytu, en með' því að láta vissan styrk- leika rafmagnsstraums leika um hjarta hans, tókst að láta það fara a.ð slá aftur. Fyrsta daginn eftir að m'aður: inn hafði verið vakinn upp frá dauðum,, var hann mjög máttfar- inn, en nú hefir hann náð sér að fullu aftur. (Það hefir aldrei tekist fyr svo að vitað sé, að vekja mann upp, EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Enski Alþýðuflokkurinn, Labour Party, hefir unnið glæsilegan sigur í bæjar- stjórna'rkosningunum í Lon- don, sem fóru fram í gær. Eftir þeim úrslitum, sem þegar eru kunn, er fyrir- sjáanlegt, að flokkurinn fær nú í fyrsta skifti hreinan meirihluta í bæjarstjórn Lundúnaborgar og meira en tvöfaldar atkvæðatölu sína. Fullltrúar í bæjarstjóminni ,eru alls 142. Höfðu jafxLaðarmenn hingað til að eiins 34 fulltrúá, en fhal'dsmienin 83. Ihal'dsmienn hafa stjórnað borg- inni áratugum saman með rnikl- um meiri hluta og' í sum- BERLiN í imorguin. (Fú.) Allsherjarverkfaltí hefir verið lýst yfir á Kúba og befir stjómin numið stjórnarskráua úr gildi um hálfsmánaðarskeið fyrst um sinn. Enn er þátttaka í verkfaf linu ekki orðin almenn, en breiðist þó óð- fluga út. Námu-menn og tóbaks-verka- imjenn voru fyrstir til þátttöku I í verkfallinu, en í gær bættust prentariar og járnbrautarmenn í hópimn. Engin blöð koma þvf út, og samgöngum er haldiö uppi af heriiðinu. sem hafi verið dauður í klukku- tílma. Lækuarnir telja, að þeir muni með þessari aðferð sinni geta vakrð þá upp, sem deyja af hjartaslagi eða skyndiiegri tauga- bilun. um hverfum horgarinmar, auð- mannahverfunum, er fylgi þeirra svo traust, að jafnaðarmienn buðu þar ekki fram nú. LONDON í miorgun. Ful'lnaðarúrslit eru ekki kunn í bæjarstjómark'Osningunum í London, en fulilvíst ér, að jafnr- aðarmenn bera sigur úr býtum og ná þannig meiri hluta i hæj- arstjóm Lundúnaborgar. Er þetta i fyrsta skifti á 27 árum, sem íhaidsmenn missa völdin í bæjarstjóminni. Hafa þeir stjórnað þar öslitið á þiessu' tílmabiii. Staða flokkanna er nú þannig: EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHöFN í rnorgun. Frá London er símað, að Sovét- stjórnin i Moskva hafi ákveðið, að igera nokkrar breytingar á í Havanna urðu raokkriar óeirðir, og voru um 50 manns teknir fast- ir en mannfjöldinn gerði aðsúg að lögreglunni og nieyddi hana til að láta hina handteknu lausa aftur. Stórglæpamaðar myrtar EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHöFN í morgun. Alkunnur glæpamaður í Baþda- rikjunum, Pope að nafni, sem hafði gert það að atvinnu sinni, að hafa fé út úr mönnum með hótuinum og rak skipulega starf- semi í því skyni, sem er talin eánsdæimi í heiminum, farjs|t' í gær myrrtur í herbergi sínu á hóteli i Chicago. Hafði verið skotiið 6 kúl- um gegin um höfuð hans. Pope lætur eftir sig nokkrar miljóin.ir dollara. STAMPEN. Jafnaðantnenn 61 sæti (höfðu 34), íhaldsmenn 37 (höfðu 83), frjálslyndir 0 (höf&u 6). JaþiarX' rmenn hafa inmid- 21) sœtt, íhaldsmenn tapaU 25, frjáls- lyndir tapað 4. (United Priess. FB.) [Ails er fulitrúataLaín 124. Eru þvi úrsl’it ókomiih í 26 kjördæm- um.] I_________________________________ Spáoska stjófcfn beltir kúg- DnarráðstðfDnom. Skrifstofum vekiiðsfélaonna lokað. Lögreglan hefir lokað aðalskrif- stofum Verkaiýðssambandsins í Madrid, svo og aðalskrifstofum fasista og skrifstofum kommún'- ista. Þá hefir hún og lokað aðad- bækistöð ungna jafnaðarmanna'. Þrjú himdruð leiðtogar rót- tæku flokkanna hafa verið hand- teknir víða um landið á fimtu- dagskvöld. (United Press. FB.) annari 5 ára áætluninni, að þvi er snertir rauða herinn. Hefir hún ákveðið að gera þáð að nýjum lfðf í 5 ára áætluninni, að koma sér upp miljón maamu flugher fyrir 1938. Eiga flugmennirnir að verða fuiliærðir í alls konar fluglist, en helmingur þeirra á sérstaklega að vera æfður í stjórn nýjustu herflugvéla, un, hinn helmingur- inn sérstaklega æfður i svifflugi og eiga þeir að vera varaiið flug- hersiins. Sovét-stjórnin hefir i hyggju, að stofna 40 nýja flugskóla víðs vegar um Rússland. Hefir hún látið iíiljós, að þessi þáttur 5 ára áætlunarinnar, muni verða mjög dýr, en vegna þess að samning- arni'r um, afvopnuna'rmál haíi auð- sjáanlega strandað algjörliega þá sé Rússuim nauðugur einn kostur að vígbúast, til þess að vera við öilu búið. STAMPEN. Óeliðir í Frahblandi BERLIN í morgun. (FÚ.) í Lyon í Frakklandi urðu nokkrár óeirðir í gær, er komm- únistar réðust að konungssinnum úr félaglnu „Action francaise", er voru að, hajda útifund. Nokkrir mienn meiddust. Allsherjarverkfall og bylting- arástand á Cuba Milljón manna flugher i Rússlandi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.