Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.03.1998, Blaðsíða 4
4 B ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1998 HANDKNATTLEIKUR MORGUNBLAÐIÐ Haukar áfram eftir framlengingu Wuppertal skellti Kiel a heimavelli Við þurftum svo sannarlega að vinna fyrir þessum sigri því það er alltaf erfítt að koma til Eyja og ekkert grín með Sigfús G. svona áhorfendur," Gunnarsson sagði Harpa Mel- skrífar steð fyrirliði Hauka- stúlkna eftir að lið hennar hafði slegið ÍBV út í 8-liða úrslitum Islandsmótsins í Vest- mannaeyjum á sunnudaginn. Urslit urðu 23:20, eftir framlenginu „Við ætluðum að gera út um þetta núna því þriðji leikurinn hefði getað far- ið út í einhverja vitleysu. Við eigum okkur ekkert óskalið núna en við höfum átt í erfíðleikum með Vík- inga í vetur og það er kominn tími til að sanna sig á móti þeim. Það gæti líka verið gaman að mæta FH ODDALEIK þarf til að útkljá hvort Víkingur eða FH mætir Haukastúlkum í undanúrslitum íslandsmótsins, því eftir afar slakan fyrri leik, sem Víkingar unnu í Kaplakrika, sneru FH- stúlkur algerlega við blaðinu og unnu annan leik liðanna sannfærandi 22:19 í Víkinni á sunnudaginn. Víkingar geta aðeins sjálfum sér um kennt því leikmenn voru ekki á tán- um en á móti kemur að FH- stúlkur lögðu allt í sölurnar. Gestimir úr Hafnarfirði byrjuðu af miklum krafti, komust í 7:2 og góð byrjun þeirra virtist slá á Isjálfstraust Víkings- Stefán stúlkna. Þær lögðu Stefánsson samt árar ekki í bát skrífar og söxuðu á forskot- ið en FH-ingar voru alls ekki á þeim buxunum að tapa í annað sinn og tókst með hörku að bæta við forystuna. Um miðjan síð- ari hálfleik í stöðunni 16:10 slökuðu FH-ingar á klónni og það dugði Vík- ingum til að komast inn í leikinn á eftir það sem á undan er gengið en það er sama hvoru liðinu við mæt- um; við komum brjálaðar í slag- inn.“ Það var boðið upp á prýðilegan leik í Eyjum og mikil spenna var í húsinu þar sem Haukar unnu fyrri leikinn og sigur hefði sett Eyja- stúlkur út í kuldann. Þær gáfu sig því allar í leikinn og áttu lengst af í fullu tré við gesti sína. Fyrri hálf- leikur var mjög jafn, liðin skiptust á að hafa eins marks forystu og það var ekki fyrr en undir lok fyrri hálf- leiks að munurinn varð tvö mörk, eftir að Hafnfirðingar komust í 10:8. Eftir hlé náðu síðan gestirnir þriggja marka forskot en með því að taka á öllu sínu náðu heimamenn að jafna 12:12. Eftir það var jafnt á ný. Forskotið var engu að síður orð- ið of mikið. „Mistök okkar voru að missa boltann klaufalega í sókninni og í kjölfarið skora þær úr hraðaupp- hlaupum - þar liggur munurinn," sagði Halla María Helgadóttir, sem var atkvæðamest Víkinga, með níu af nítján mörkum. „Það var erfítt að reyna að vinna upp forskot þeirra en við sýndum samt að við getum það. í hinum leiknum voru þær and- Framstúlkur luku þátttöku sinni á íslandsmótinu með 31:20 tapi fyrir Stjömunni í íþróttahúsinu í Safamýri á laugardaginn. Þær gáfu allt sem þær áttu í leikinn, stóðu í deildar- og bikarmeisturunum lengi vel og staðan í leikhléi var 13:11, Garðbæingum í vil. Á fyrstu tíu mínútum síðari hálfleiks náðu öllum tölum og Haukar náðu að jafna 17:17 þegar sex mínútur voru eftir af leiknum en þá skelltu mark- verðirnir Eglé Pletiené og Guðný Agla Jónsdóttir í lás. Því varð að framlengja leikinn og þá sýndu Haukastúlkur mátt sinn og megin, skoruðu fyrstu þrjú mörkin, sem var Eyjastúlkum ofviða. Markverðir beggja liða fóru á kostum. Eyjastúlkan Eglé varði 23 skot og í Haukamarkinu var Guðný Agla ekki síður í ham, varði meðal annars 3 vítaskot og 5 skot í fram- lengingunni. Hún fékk tveggja mín- útna brottvísun svo að Alma Hall- grímsdóttir tók við í markinu og stóð sig vel. Af öðrum leikmönnum var Auður Hermannsdóttir at- kvæðamest og skoraði 8 mörk. lausar en ákveðnari núna svo að næsti leikur verður taugaspenna.“ Halla og Kristín skoruðu saman 15 af 19 mörkum liðsins, sem segir sína sögu og markverðirnir áttu slakan dag. „Þær áttu aldrei möguleika," sagði Hrafnhildur Skúladóttir, sem gerði 8 mörk fyrir FH. „Fyrir hinn leikinn voru margir leikmanna okk- ar þreyttir því margir voru á svip- uðum tíma að spila mikilvæga leiid í Framstúlkur síðan að minnka muninn niður í 15:14. Þá sneri lyk- illeikmaður Fram, Hafdís Guðjóns- dóttir, sig á ökkla og sú blóðtaka virtist draga allan mátt úr heimaliðinu því Stjömustúlkur keyrðu upp hraðann og unnu ör- ugglega. Stjörnustúlkur fá þar með kær- Okkur gekk ótrúlega vel og við vorum með tak á þeim allan tímann sem þeim tókst aldrei að losa,“ sagði Dagur Sigurðsson, leik- maður Wuppertal, eftir 24:18 sigur á efsta liði þýsku 1. deildarinnar, Kiel, á heimavelli á laugardaginn. Sigur- inn setur spennu í deildarkeppnina þar í landi því nú munar aðeins þremur stigum á Kiel sem er í efsta sæti og Lemgo sem á leik inn. Þá eiga liðin eftir að kljást á heimavelli Lemgo, en aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppninni. yngri flokkunum og við gátum því lítið æft saman. Þá spiluðum við eins og við ætluðum okkur ekki í úr- slit en við erum ekki á leiðinni í sumarfrí og ég er búin að lofa að halda út þetta mót. Við munum koma dýrvitlausar í næsta leik því við getum ekki boðið áhorfendum okkar upp á sömu útreið og í fyrsta leiknum,“ bætti Hrafnhildur við en hún, Dagný systir hennar og Þórdís Brynjólfsdóttir voru bestar hjá FH. komna hvíld eftir sigur í báðum leikjunum en Framarar munu setj- ast niður í vikunni og ræða fram- haldið. Gústaf Björnsson þjálfari þeirra sagði of snemmt að gefa ein- hverjar yfirlýsingar um hvort hann yrði áfram við stjórnvölinn eða breytingar yrðu á liðsskipan. Slíkt yrði rætt í vikunni. Þetta var annar sigur Wuppertal á Kiel á leiktíðinni því Wuppertal vann einnig fyrri leikinn sem fram fór í Kiel. I þeim leik meiddist Dag- ur og hefur hann ekki leikið með fé- lögum sínum þar til nú. „Ég er ekki í mikill leikæfingu og er ekki orðinn fullkomlega góður í hendinni eftir brotið, en lék með í tíu til fimmtán mínútur í hvorum hálfleik,“ sagði Dagur sem gerði eitt mark. „En ég er á góðri leið og ætla að nota þessa fáu leiki sem eftir eru til þess að öðlast sjálfstraust á ný.“ Dagur sagði ennfremur að ólíkt fyrri viðureign liðanna hafi Wupp- etal leikið 6-0 vörn allan tímann í stað 3-3 vörn í fyrri leiknum. „Þessi breyting kom þeim eflaust á óvart og þeir náðu sér aldrei á strik. Auk þess varði markvörður okkar, Chrischa Hannawald, sem berserk- ur, á þriðja tug skota og tvö víta- köst. Ég hef vart séð aðra eins markvörslu.“ Wuppertal er í 9. sæti með 22 stig sem er að mati Dags góður árangur og nokkuð í takt við það sem leik- menn lögðu upp með fyrir leiktíð- ina. „Nýju stjómendur liðsins eru í sjöunda himni enda er sigur sem þessi gott veganesti fyrir framhald- ið við fjármögnun útgerðar liðsins.“ Þá sagði Dagur að áhorfendum væri alltaf að fjölga og stemmningin í kringum liðið að verða betri. Að þessu sinni var uppselt á leikinn, 3.300 áhorfendur troðfylltu íþrótta- höllina og studdu vel við bakið á sín- um mönnum. Ólafur Stefánsson lék mjög vel, að mati Dags, var allan tímann í vörn og sókn, gerði 5 mörk og var næstmarkahæstur. Geir Sveinsson lék ekki með vegna meiðsla sem hann hlaut í landsleik við Portúgal fyrir rúmum hálfum mánuði. Hameln á sigurbraut Hameln, lið Alfreðs Gíslason, hef- ur verið að sækja í sig veðrið eftir ýmiskonar áföll í vetur. Hameln lagði Grosswallstadt, 29:25, á heimavelli, eftir að hafa verið 15:14 undir í hálfleik. Landsliðsmaðurinn Aaron Ziercke átti stórleik í liði heimamanna, gerði 12 mörk og júgóslavneski línumaðurinn Dragan Skribic var með 7 mörk. Heima- menn fjölmenntu til að styðja við bakið á liði sínu og var uppselt, alls greiddu um 2.000 manns aðgangs- eyri. Hameln er eftir sem áður í 13. sæti, hefur 16 stig eins og Essen sem ekki lék um helgina, Gummers- bach er með 12 stig og Dormagen rekur lestina með 11. Enn tapar Dormagen Illa gengur hjá Dormagen að rétta úr kútnum. Um helgina sótti liðið Niederwiirzbach heim og tap- aði 27:24, var 17:14 undir í hálfleik. Héðinn Gilsson skoraði þrjú mörk fyrir Dormagen og Róbert Sig- hvatsson gerði eitt. Konráð Olavson var ekki á meðal markaskorara Niederwiirzbach að þessu sinni. Eisenach, með Julian Róbert Duranona í broddi fylkingar varð að bíta í það súra epli að tapa fyrir Magdeburg í heimsókn sinni þang- að að viðstöddum 6.900 áhorfend- um. Magdeburg hafði forystu frá upphafi til enda og lokatölur, 25:20, staðan í hálfleik var 13:9. Duranona gerði fimm mörk. Eisenach hefur 19 stig í 11. sæti og hefur komið mest á óvart allra liða í deildinni í vetur. ■ tírslit / B10 ■ Staðan / BIO Morgunblaðið/Kristinn DAGNÝ Skúladóttir úr FH hefur hér náð taki á Heiðu Erlingsdóttur i Víkingi í Víkinnt á sunnudaginn en það reyndist Víkingum þrautin þyngri að komast framhjá henni. Barátta FH-stúlkna skilaði þeim oddaleik Stjarnan áfram

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.