Alþýðublaðið - 09.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.03.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 9. MARZ 1934. ALÞtatlBLAM® Mzkir flðttamenn í Frakk- landi PARIS, 1. marz. UP.-FB.^ Flóttamanmastraumurinn frtá t>ýzkalandi til Frakklands hefir «ú stóovast. Þýzku flótíamönn'- unum var yel tekið af Frökkum. Áætlað er, að kostaaður', siem þeir tóku á sílnar herðar vegna komu þeirra, hafi numið um 8 miljónum frainka. Nú sem stendur eru um 8500 flóttamenn frá pýzkalandi í París og útjaðrahverfum beninar. Samkvæmt lögregluskýrslum hafa flóttameininirnir komið vel fram, og hefir tekist að útvega mörgum þeirra atviininu í viexksmiðjum og við landbúnaðarstörf. Nokkur huwdruð þeirra hafa verið send til Brazilíu, og hafa þeir fenglð atviinnu við kaffiTækt pjaír í landíi. Einfnig hafa allmargir flóttamenn verið semdir1 til Palestíinu. — Hjáiparstarfsemi vegina flótta- mairuna frá ."Þýzkalandi heíir veerið í hcndum 20 nefnda, en ein aðal- neftnd •hefix haft yfirumsjón með hjálparstarfsemiinni. ,Þá er vert að geta pess, að al'lmargir flotta- mannanna hafa verið sendir heim tii Þýzkalands aftur, með • sam- þykki þeirna sjálfra og yfirvald- anina þar í landi. — Mikið af pví, sem Frakkar Iögðu af mörk- um fyrir flóttameninina, hefir ver- ið endurgœitt. Nú sem stemdur eru að leins 2500 peinra, sem styrkja parf fjárhagslega. Flestir þeirra búa í gömlum húsum í útjöðrum Parisar, sem átti að rffa, en var frestað, til pess að fléttaxneininirnir gætu fiengið par húsaskjól til bráðabirgða, Nú fá péir bráðlega sjálfir atvimnu við að rífa húsin og byggja ný í þeirra stað. — Miklar og auðugar málmæð- ar hafa fumdist í jörð nálágt Sverdlovsk í UralfjöUum og ná- feegt Askhabad, m. a. æðlir auð- ugar af kopar og zinki. I Viðskifti dagsins. i Dlvanar or skúlfur, nokk- nr smáborð, servantar, konmdðnr, ýmsar stœrðlr, selst m|»g ódýrt. Alt nýtt. Eggert Jdnsson, Rauðarár- Stfg 5A. Allar almennar hjúkrunarvöTur, svo sem: Sjúkradúkur, skolkömn- ur, hitapokar, hreiinsuð bómul, gúmmíhanzkar, gúmmibuxur hamda bömum, barmapelar og túttur fást ávalt í verzlumimni „París", Hafnarstræti 14 KJÖTFARS og FISKFARS heimatilbúið fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3, sími 3227. Semt heim; Sérverzlun með gúmmivörur til heilbrlgðlsÐarfa. 1 fl. gæði Vöruskrá ókeypis og burðarejalds- fritt. Skrif'ð O J Depotet, Post- box 331, Köbenhavn V. TrúlofuoarhriaQar alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Simi 3890. — Austurstræti 3. Prjón er tekið á Hverfisgðíu 71. Þuríður Sæmundsdóttlr. HANS FALLADA: Hvað nú — lingi maður? falenzk þýðing eftir Magnás Ásgeirsson litlu eldri en ungu stúíkurnar. Hún hafði tekið pátt í glteðskapnl- um — á pví var engmin vafi —, en hvað víoru f<a,u að gera aTla nóttina fram til klukkan fjögur! Síundum saman hafði ekkert heyrst til' pieirra, nema lágt pískur í fjairska, en svo ígauls alt % einu upp hávaði og kátína, slem stóð í heilt kortér. — Jú, Jachí- mann hafði átt að kaupa spil. — Svo að pau \voru að spijia í gróðaskyni við pessar tvær mákiðu ungu stúlkur og Hollendingj- ana prjá. Vegha þeámia hafði Muilensiefen átt að vera með, ;en! Jachmann var nú eldri en tvævetur og gat pess vegna tekið, að sér hlutverk hans. — Auðvitað er pað svoma, hugsar Pinnebeirg. — Já, svona er pietta, pótt hérí geti auðvifeað al t amnað verið á seyði. " . : — Ja, hvað anina'ð? Ef Pinneberg pekkir nokkuð af piessu fólki, pá er páð .pjó helzt móðjiir hans. pað' er ekki að ástæðulausu, að hún verður óð ag uppvæjgj i hviert skifti siem hann minniist á paði, að hún hafí verið „bandama". Sagan um veru hennar á „barnumi" var nefnilieiga ajt öðruvísi én móðir hans sagðíi: hanaL I fyrsta lagi voru að eins fimm ár síðan, en ekki tíu, og1 í öðru lagi hafði hann ekki gægst inn fyrir fortjaiLdið', heldur hafði hann seitið par ínríii á sama tíma og hún og ekki verið nema prjú borð á milli peirra. En hún sá hann ekki, — hún sá víst ekki svo li'angt; í pað s>kiftiið> Og hún þóttist haía haft uxnsjón með öílu parna á r„barnum"'? Sjál'f hafði hún purft umsjónar með. Svona var pað pá. Við hverju mátti þá búast nú? Pinneberg er úti í Litlja dýriagairðíinum. Hamn er kunnugur þar síóan að hann var barn. Hann. hefir al'drei verið sérlega fallegur né sambæriliegur yið stóra bróður sinn hinum megin við Spree- ána. iÞetta eer að eins smáblletfcur með kyrkingslegum gróðri, m á degi eins og í daig, þiegar vindu,r:inn þyrlar um. hann bleikuni blöðum, er hann óvenjulegja ömurlegur. Hins vegar er garðu.ritníii' ekki mannllaus — ilangt frá þvf. Hér er fjöldi fólks með snjáð og fátækleg klæði og föl o gfáieg andiit — atvinnijléysipgjar, sem eru að bíða. Eftijr 4iverju þeir bíðja vita þeir ekkd iljenigujl sjáifir, því að vinmu eru allir hættir að vænta eða bíða eftir. peix Þstanda þarna eða neika um án nokkurrar fyrirætluinar eða áætl- unar. Það er líka slæmt að vera heima, og því ættu þeir þá ekki eins að geta hangið hérna? ,Það er alVieg þýðimgarlaust að vera að fara „heim" eða nokkuð annað. „Heim" kemst maður hvort sem er alveg af sjálfu. sér — og ^lt of fljótt. Pinneberg Arerður að fara heim. ,Það væri gott að hann gengi dálitið greiðlieega heimleiðfe, því að Pússer bíður áreiðanlega eftír homum. En hann staMrar ;þó við á meðal atvinnuleysingj'- anna, gengur nokkur skrief áfram og staðnæmist síðan aftur. Ef litið er á klæðabunðlimm, á Pinneberg þó ekki hei'ma í þessum hóp. Hann er of vel búinn til þess. Hanta er i .^iauðlbruna vetrarfrakkan- um, sem Bergmann lét hann fá fyrir þrjátíu og átta ¦ mórk. Og harði svarti hatutrainm er líka f ná Bergmann. Haren var ekki eÉtW nýjustu tízku lengur, þegar Pinneberg fékk harrm, því að börðin voru of breið — svo að hann fékk hann með- afsiærti. Að ytra útliti ',á Pinneberg því ekki hsiima á meðal atvínnut- leysingjanna, en hið inmra finnur hann því betur til skyldleikans. Hann kemur beint fná veEzlunarstjóranum í Manidels-vöruhúsi. Hann hefir sótt þar um stóðu og fengið h'ainia í ofanálag. En þráitit fyrir þetta lán og þriáitt fyrir ;þáð, áð- nú getur hann fasið að vinna sér inn peninga aftur, .finst honum leinhvers staðar injst jmni, að hann eigi langtum fremur samstöðu með atvjhmulauiau mömnunum héima í Litlá dýriagarðinum, sem ekkert vinna sér inn, heldur en méð hinum. Hvenær sem er getur komið fyrir, að hann verði að standia hérina eins og þeir, án þess að geta nokkra bjö'ng ser veitt. > <¦¦''¦. Ekkert vermdar hann gegn pví. Hann er leinn af milljómumlum. .Ráðherrar haida ræður fyrir hon- um á hverjum degi, hvetja hann til' pess að sýna sjálfsafneitun og færa fórnjr, að hafa þýzka þjóðernistilfinninjgu, taka peninga sí'na' út úr sparisjóðmum og greiða þeim flokki atkvæði, sem viill varð- veita rfkið og halda þvi við. Hamn gertix þetta ýmist eða gerilr þa^ ekki, eftir því sem verkast vill — ien hann trúir engu, sem þeir segja. Einhver rödd inst í hugiskoti hans segiir honum: „Þeir yffija ailir hafa eitthvað upp úr mg'r,, en enginn þeirra vill gera ntjiltt fyrir mig. (Þeim stendur alVeg hj'artanlega á sama, hvort ég hjarii eða hnekk upp af, — hvortti ég fcemst í bíó eða efcfci, — hvort Pússer getur fengið nærandi fæðu, eða verðuí fyrir óhol'lum geðshræringum, — hvort' Dengsa vegnar vel eða illa. — Hvérjum sfcyldi svo sem efcki standa á sama um pað?" Og peir, sem eru á reiki héjr* í Lit/a dýragarðjinum(sem ber nafn með nemtu vegna þessara hættulausu, buing'ursljóu og vonlaulsu öreigadyra, sem fylla hamm) hafa að mirilsta kosti ekfci al'. öðrU; að segja. i '.•''•¦ Þriggja mán'aða iatvinmmleysi — og rauðbrúni vetraTfrakkinn er fariinn sína leið! Öll von um að viinna sig upp og áfram er fokin fát í 'yeður og vind! Kansfce íana Jachmann og Lehmanm í hár sam- Uppboð Opinbert uppboð venður haldið mánudaginn 12. p. m. og hefst á skrifstofu lögmanns í Arnarhváli kL 2 síðdegis. Verður þar selt 1 veðjskuidaL bréf, upphæð kr. 687,50, svo og dómskuld,, upphæð kr. 11242,95, auk vaxta og kostnaðar. KL 3 síðd .sama dag verður seld við Arnarhvál bifneiðín R. E. 933 og bifhjólið H. F. 11. KL 31/2 síðd. sama dag verða seldar á Laugavegi 163 6 kýr. Gneiðsla fari fnam við hamans- högg. Lögmaðurimm í Reykjavik, 4. marz 1934. , Bjðrn Þörðarson Útsalan et enn i fullum gangi, Alt nýjar vörur T. d. Kjólasilki, fermingar- kjólaefni, ýms metravara, Kven- sloppar, peysur, barnaföt o- fL Afsláttur af öllum Vörum. Verzlunin Frén, Njálsgötu 1. Gler, Kítti ogHrít, ¦ ávalt fyrirliggjandi. Látum einnig setja í rúður. Járnvöruverzlunin, Bjorn & Mariffló, LaDgavegi 44. Sini 4128. 12 appelsinur á 1 kr. bélicious-epli Drífdnda-kaffi 90 au. pk. Ödýr sykur og hveiti. Kartöflur 10 aura lh kg„ 7.50 pokinn. HarOflskur afbragðsgóður. T1RÍF7IND1 Laugavegi 63. Simi 2393. Hallgrímskvðld. Sunnudaginn 11. marz, kl. 9 að kvöldi, verður sam. koma í Frikirkjunni i Rvík til ágóða fyrir Hallgríms- kirkju i Sambæ. Verkefni: Kirkjukórinn syngur. ' Fiðlusóló: Þórarinn Guðmundsson Erindi: Árni Sig- uiðs>on prestur. Orgelsóló: Páll ísólfsson. Einsöngur: Kristján Knstjánsson, Aðg'Sngumiðar seldii i bókaverzlun Snæbj. Jórssonar, Hafliða Helga- og verzl, Ouðm. Gunnlaugssonar, Njáisg. 65 og við inng. Verð 1 ki. Hallgrimsnefndir Reykjavikur. lappdrætti Háskóla Islands. Sfðastl söludagur áður en dregið verður f 1. flokkl er i dag. fícmult fðt mmm o$ iirtttt £ana«^54 J&r , 1300 iíe0kiauifc Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.) Komið þvi þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf pessarar meðhöndlunai við, sem skilyrðin eru bezt og teynslan mest. Sækjnm og sendam. Islenzk málverk margs konar oy rammarú Frey|o^8to 1|.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.