Alþýðublaðið - 09.03.1934, Side 2

Alþýðublaðið - 09.03.1934, Side 2
FÖSTUDAGINN 9. MARZ 1934. ALl»rB0BLA»f» a Þízkir flóttamenn í Frafek- landl PARIS, 1. marz. UP.-FB. F lóttamarmastraumurirm frá Pýzkalandi til Frakklands hefir inú stöðvast. Þýzku flóttamönin’- uinum var vel tekið af Frökkum. Aætlað er, að kostnaður, sem þeir tóku á sílnar herðar vegna komu þeirra, hafi inumið um 8 miljónum franka. Nú sem stendur eru um 8500 flóttamenn frá .Þýzkalandi í París og útjaðrahverfum henmar. Samkvæmt lögregluskýrslum hafa flóttamennirnir komið val fram, og hefir tekist að útvega mörgum þeirra atvinnu í verksmiðjum og við landbúnaðarstörf. Nokkur hundruð þei'rra hafa verið send til Braziliu, og hafa þeir fengið atvinnu viö kaffirækt þjair í landi. Einnig hafa ailmargir flóttamenn verið sendir til Palestíjniu. — Hjálparstarfsemi vegna flótta- manna frá þýzkalandi heíir veerið í hcindum 20 nefnda, en ein að.al- nefnd hefir haft yfirumsjón með hjálparstarfseminini. ,Þá er vert að geta þess, að allmargir flótta- mainnanna hafa verið siendir heim til þýzkalands aftur, með sam- þykki þeirra sjáifra og yfirvaid- a'nna þar í landi. — Mikið af því, sem Frakkar lögðu af mörk- um fyrir flóttamennina, hefir ver- ið emdurgreitt. Nú sem stendur eru að leins 2 500 þeirtra, sem styrkja þarf fjárhagslega. Flestir þeirra búa í gömium húsum í útjöðrum Parisar, sem átti að rifa, en var frtestað, til þess að fióttamennirnir gætu fengið þar húsaskjól til bráðabirgða. Nú fá þeir bráðlega sjálfir atvinnu við að rífa húsin og byggja ný í þeirra stað. — Miklar og auðugar málmæð- ar hafa fumdist í jörð nálægt Sverdlovsk í Uralfjöllum og ná- i'ægt Askhabad, m. a. æðihr auð- ugar af kopar og zinki. I Viðskifti dagsins. I Divanar og skúffar, nokk- ■r smáborð, servantar, kommóOar, ýmsar stærðlr, selst mjðg ódýrt. Alt nýtt. Eggert Jónsson, Raaðarár- stlg 5 A. Allar almennar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolkönn- ur, hitapokar, hreinsuð bómull, gúmmíhamzkar, gúmmíbuxur handa bömum, barnapelar og túttur íást ávalt í verzluninni „París“, Hafnarstræti 14. KJÖTFARS og FISKFARS heimatilbúið fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3, sími 3227. Sent heim. SérverzJun með gúmmivörur til heilbrlgðisþdrfa. 1. fl. gæði Vöruskrá ókeypis og burðarejalds- fritt. Skrif ð G J Depotet, Post- box 331, Köbenhavn V. TrúlofunarhrinQar alt af fyritliggjandi Haraldnr Hagan. Simi 3890. — Austurstræti 3. Prjón er tekið á Hverfisgötu 71. Þuríður Sæmundsdóttir. HANS FALLADA: Hvað. nú — ungi maður? Memk þýðing eftir Magnús Ásgeirason litlu eldri en ungu stúlkurnar. Hún hafði tekið þátt í gieðskapni- um — á því var emginm vafi —, em hvuð víoiru J:pu að gera aila nóttina fram til klukkam fjögur! Stundum saman hafði ekkeit heyrst tii þeirra, neraa lágt pískur í fjanska, en svo 'gauis alt íi einu upp hávaði og kátína, sem stóð í heilt kortér. — Jú, Jaclih mann hafði átt að kaupa spil. — Svo að þau \voru að spi'la í gróðaskyni við þessar tvær máliuðu ungu stúlkur og Hollendingj- ana þrjá. Vegna þeinra hafði Míiliensiiefen átt að vera með, :en! Jachmann var nú eldri en tvævetur og gat þess vegna tekið, að sér hlutverk hans. — Auðvitað er það svonia, hugsar Pinneberg. —- Já, svoma er þetta, þótt ’héri gieti auðvitiað al t annað verið á seyðá. — Ja, hvað nniniað? Ef Pinneberg j>ekkir nokkuð af þessu fóLki, þá er það þó helzt móðiiir hans. pað er ekki að ástæðulausu, að hún verður óð ag uppvægj í hvert skifti sem hann minmisf á það', að hún hafi verið „bardama“. Sagan um veiru hennar á „bamumi? var mefniliega ajt öðnuvjsi en móðir hans sagð't haná. I fyrsta iagd voru að eins fi'mm ár siðain, len ekki tíu, og í öðriu lagii hafði hann ekkii gægst inn fyrir fortjajidið', heldur hafði hann seti'ð þar inniii á sama tftna og hún og ekki verið nema þrjú borð á milli þeirra. En hún sá hann ekki — hún sá vist etóki svo lángt; í það Skiftið. Og hún þóttist hafa háft u,msjón með öllu þarna á r„barnum“ í Sjálf hafði hún þiurft umsjónar með. Svona var það þá. Við hverju mátti þá búast nú? Pinneberg er úti í Litlia dýrágarð'inum. Hann er kunnugur þar síðan að hann var barn. Harin. hefir alídrei verið sérlega faliegur né samhæriliegur vjð stóra bróður sinn hinum megin við Spree- ána. ,Þetta eer að eins smáhlettur með kyrkingislegum gróðri, en á degi eins og í dág, þegar vinduiiun jjyrlár um hann bk'iikum blöðum, er hann óvenjulegá ömurl'egur. Hins vegair er garðuiriínn; ekki mannllaus — lamgt frá því. Hér er fjöldi fólks með snjáð og fátækleg klæði og föl o gfáleg andiit — atvinmiieysingjar, sem eru að bfða. Eftir 4iverju þeir bíöa vita þeir ekkd temguii sjálfir, því að viimu eru aliir hættir að vænta eða biða eftir. peir Þstanda þarna eða reika um án mokkurrar fyrirætlunar eða áætl- unar. Það er lfka slæmt að vera lieima, og því ættu þeir þá ekkd eins að gieta hangið hérna? ,Það ar alveg þýðingarlaust að vera að fara „heim“ eða nokkuð annað. „HeimT kemst maður hvort sem er alveg af sjálfu sér — og alt of fIjótt. Pinmeberg verður að fara heim. ,Það væri gott að hann gengi dálitið greiðleega heimlei.ðds, því að Pússer bíður áreiðanlega eftir honum. En hann staldrar ,þó vlð á meðal atvinnuleysingj- anna, gengur nokkur sknef áfram og staðmæmist síðan aftur. Ef litið er á klæðabunðíinn, á P'mneherg þó ek'ki hei'ma í þessum hóp. Hann er of vel búinn til þess. Harm er í .rau’ðlhrúna vetrarfirakkan- um, sem Bergmamn lét hann fá fyrir þrjátíu og átta mörk. Og harði svarti hatutriinn er Mfea frá Bergmann. Hann var ekki ef'táV nýjustu tízku lengur, þegar Pinmebeig fékk hann, því að börðin, voru of bneið — svo að hann féklc hann með afslætti. Að ytra útliti á Piinneberg því ekk’i heiima á rneðal atviinnu'- leysingjanna, en hið innna fimnur hann því betur til sk'yidlieitóans. Ha'nn kemur beint frá verzlunarstjóranium í Mandels-vöruhúsi. Hann hefir sótt þar um stoðu og fengið híániai í ofanálag. En þráitt fyrir þetta lán og þrátt fýrir þáð, áð nú giestur hann farið að vinna sér inn peninga aftur, ,f:inst honum ieinhvers staðar injst inni, að hann eigi langtum fremur samstöðu með atvi’rmulauau mömnunum héma í Litla dýragarðinum, sem ekkert vinna sér inn, heldur en méð hinum. Hvenær sem er getur komib fyrir, að hann verði að standa héiína eins og þeir, án þess að geta nokkra björig sér veitt. > _ Ekkert verndar hann giegn því. Hann er leinin af milljónunum. Ráðherrar halda ræður fyrir hon- unr á hverjum d'egi, hvetja hann til þess að sýna sjálfsafneitun og færa fómir, að hafa þýzka þjóðemistiTfinnimgu, taka penxnga sí'na út úr spari&jóðinum og greiða þeirn flokki atkvæði, sem viiTl varð- veita rfkið og halda þvi við. Hann genir þetta ýmist eða gerdír það ekki, eftir því sem verkast viií —• en hann trúir engu, sem þeir segja. Einhver rödd inst í bugskoti hans segir honum: „Þeir villja al'lir hafa eitthvað upp úr mér„ en enginn þeirra vi'll gera nellltt íyrir mig. ,Þeim stendur al'veg hjartanlega á sama, hvort ég hjahi eða hrekk upp af, — hvorít ég kemst í bíó *eða ekki, — hvort Pússer getur fengið nærandi fæ'ðu, eða verður fyrir óholTum geðshrærijxgum, — hvort' Dengsa vegnar vel’ eða illa. — Hvérjum skyldi svo sem ekki standa á sanw urn það?“ Og þeir, sem eru á reiki hér í Lit/a dýragarðjinum (sem ber nafn með rentu vegna þessara hættulausu, bungursTjóu og vonlaulsu öreigadýra, sem fylla haxrn) hafa að mirista kosti ekki af iöðnu að segja. i ^riggja mánáða atvin'nluleysii — og rauðbrúni vetrarfrakkinn er farinn sína leið! Öll von urn að vinna sig upp og áfram er fokin fit í veðiur og vind! Kanske fará Jachmann og Lehmanm í hár sam- Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið mánudaginn 12. þ. m. og hefst á skrifstofu lögmanns í Arnarhváli kL 2 síðdegis. Verður þar selt 1 veðskulda- bréf, upphæð kr. 687,50, svo og dómskuld, upphæð kr. 11242,95, auk vaxta og kostnaðar. Kl. 3 síðd .sama dag verður seld við Arnarhvál bifreiðin R. E. 933 og bifhjólið H. F. 11. KL 31/2 siöd. sama dag verða seldar á Laugavegi 163 6 kýr. Greiðsla fari fraim við hamars- högg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 4. marz 1934. Bjðrn Þórðarson Utsalan ei enn i fullum gangi, Ait nýjar vörur T. d. Kjólasilki, fermingar- kjólaefni, ýms metravara, Kven- sloppar, peysur, barnaföt 0. f), Afsláttur af öllum vörum. Verzlnnln Frén, Njálsgötu 1. Gler, Kítti 00 Krit, ■ ávalt fyrirliggjandi. Látum einnig setja í rúður. J árnvöruverzlunin, Bjðrn & Marinð, Langaveoi 44. Sini 4128. 12 appelsinur á 1 kr. Delicious-epli Drifanda-kaffi 90 au. pk, Ódýr sykur og hveiti. Kaitöfiur 10 aura 7» kg„ 7,50 pokinn. Harðfiskur afbragðsgóður. TIRiFMNPl Laugavegi 63. Sími 2393. Hallgrímskvöld. Sunnudaginn 11. marz, kl. 9 að kvöldi, verður sam. koma í Fríkirkjunni í Rvík til ágóða fyrir Hallgríms-. kirkju í Sauibæ. Verkefni: Kirkjukórinn syngur. Fiðlusóló: Þórarinn Guðmundsson Erindi: Árni Sig- urðS'On prestur. Orgelsóló: Páll ísólfsson. Einsöngur: Kristján Knstjánsson. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Snæbj. Jórssonar, Hafiiða Helga- og verzl, Guðm. Gunnlaugssonar, Njáisg, 65 og við inng. Verð 1 ki. Hallgrimsnefndir Reykjavikur. Happdrætti Háskóla íslands. Slðastl söludagnr áður en dreglð verður I 1. flokkl er f dag. —— Semiffe fat - 0$ íthm 54 1 1300 Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.) Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndiunar við, sem skilyrðin eru bezt og reynslan mest. Sækjnm og sendnm. Isleask málverk marge konar 09 rammará Freyjnpðta 11.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.