Alþýðublaðið - 09.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.03.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 9. MARZ 1934. Á L1» ÝÐUBLAÐI'Ð Astand?ð f Anstorrfkfs Dpprelsnarhugnrion er eins oglogandibál Nýr ófriðnr hlýtnr að1!bi]ótast út bá ogybegar Götumynd frár Vínarborg meðan stóð á óeirðunum. Uppreisnarhugurinn logar eins og bál. Á bekk í hinu rauða Ottákrinr ger-hverfi er ég svo heppinn .að hitta jafnaðarmann, sem barist hafði í fylkingarbrjósti og vissi mjög glöigglega um alt. Hann leit út fyrir að vera þreyttur og nið- urbeygður . . . annars hefði hann beldur ekki setið á bekk undir opnum himni í febrúarmánuði. fÞarna fer 50 schillingarstúlkai, segir hann punglega og bendir á unga konu, sem gengur framhjá. Eftir útliti hennar að dæma ier hún verksmiðjustúlka. Hvað eigið þér við mieð jþví? spurði ég undrandi. - Við köllum þær þannig, þegar við vitum, að þær hafa iarið tiT l'ögreglunnar með vopnin okkar. Húin hefir skilað vélbyssu, og fyi> ít hverja siíka fá þessi svika- kvendi 50 schillinga í verðlaun. Fyrir >eina byssu láta þeir 2 schillinga. ,Þessa Júdasar-peninga fá þeir leinnig, sem vísa lögregl- unni á viopnabúr okkar. . . • Hvaðan hafið þið annars öll þessi vopn? Það get ég vel sagt yður. Þeim hefir ekki verið smyglað inn, þau eru frá stríðstímunum. Þiegar her- mennirnir komu heim af vígvölll- unum, keyptu vissir menn her- tygi þeirra og vopn fyrir lítið fé og gáfu flokknum þau. (Þér hafið auðvitáð barist sjálf- ur þessa daga. Það getið þét verið vissir um. Við nokkrir félagar vörðum Vierkamianniabústaðiina hér í Otta- krlnger, ien þegar við urðum að gefast upp hérna, héldum við austur á bóginn og fórum inn í íbúð í Goethe-Hof hjá fólki, sem við þektum ekki, til þess að hjálpa félögum okkar þar. Það var hörð barátta og því miður árangurslaus. Giæpafliokkur fas- ista varð dkkur yfirsterkari og okkar fólk var ekki nógu hugað. Ef við befðum verið eins samtaka eilns og félagar okkar í ,Þýzka- landi í Kapp-uppreistinni, þá befði verið öðruvfsi um að litast hérna nú. En þá siætuð þér held- u.r ekki hér nú, því þá hefðuð þér ekki getað fengið neitt far með járnbrautarlest Föllnu hetjurnar lifa. LONDON, 25. febr. (Information). Stórblaðið „Daily Herald“ birt- ir daglega fregnir frá einkafrétta- ritara sínum í Vínarborg, Ladij Dmmmond Hay. Lady Hay hefir farið um i verkamannabústöðunum og talað við fjölda marga, sem mistu ætt- ingja sílna og ástvini í borgara- styrjöldinni. Hún leggur mikla áherzlu á það, að fasistar hafi skyndilega og án nokkurs fyrirvara hafið skiothríð á Karl-Marx-Hof og að íbúamir hafi ekki skotið leiinu ein- asta skoti fyrr en fasistar höfðu hafið skothriðina. Foringjar okkar gerðu allir skyldu sina. „Ég spurði marga,“ segir lady Hay, „hvort þeir ásökuðu leið- toga v.erkamiannia fyrir að veita mótspyrnu gegn uppneisn ríkis- stjórnarinnar. Án nokkurrar und- Siðwl'Urskoiin kaupfékigsbúþ í Karl-Marx-Hof. antekningar sögðu þeir, sem ég talaði við, að leiðtogar verka- manna hefði ekki gert annað en það, sem var skylda þeirra, „f>essi hræðiliega borgarastyrjöld var hafin af fjandmönnum lýð- veldiisims og okkar jafnaðar- masiina,“ sögðu þeir.r“ Lady Hay skýrir einnig M því, að iengum sé leyft að tala við hina særðu, sem iiggja í sjúkrai- húsum. Hún fékk að eins léyfi til að tala, við fjögra ára gamlan dreng, sem skotið var á, er ha-nn var að flýja með móður sinni. „Stjórnin er auðsjáanrega hrædd um,“ segir lady Hay, „að frá- sagnir hinna særðu geti borást til útlanda." Hún skýrir eirinig frá því, að eftir að Wallisch, sá síðasti, ssm tekiinn var af lifi, hafði bariist og tapað síðasta víginu í Steyr, hafði hann fiúið upp i fjöllin með 400 félaga sína. En vegna kulda, sára og hungurs dóu margir, og leystist flokkurinn þá upp. Wallisch gerði tilraun ti! að komast úr landi ásamt konu sinni, og voru þau komin rétt að tékknesku iandamærunum, er járnbrautarþjónn sveik hann og framseldi hann í bendur böðla sinna. Klukkustund áður en Wal- lisch var tekinn af ,lífi, bað harin um að fá að lesa lygarnar um sig í blöðunum. Er hann hafði fengið það, gekk hann djarfur og rólegur að gálganum. Wallisch og Múnichreiter, sem bengdur var særður til ólífis og svo að segja meðvitundarlaus, em orðnar pjódhetjur meðal verkalýðsins í Austumki. Dulklæddir foringjar. Tveir mjög þektir og vinsælir verkamannaforingjar, Schorsch, forseti verkamannaféiaganna, dg König, þinigmaður og foringi járnbrautarverkamanna eru enn frjálsir, en þieirra er enn leitáð af miklum ákafa um alt Austur- ríki, Hvorugur þeirra hefir farið úr landi og er talið að þeir séu inn í Vínarhorg, dulklæddir og með breyttum nöfnum og telja blöð stjórnarinnar, að þeir eigi, að stjórna leynilegri starfsemi jafnaðarmanna. — Oscar Pollock, hinn ungi og glæsilegi ritstjórij „Arbeiter Zeitung“ var einn a-f þ-eim, sem börðust djarfast í Wiemer Neustadt, en þar stóðu bardagarmir síðast, var tekinn fastur mikið sár, -og hefir honum verið misþyrmt hr.oðalega í fang- elsimu. Hefndarbarátta á næturnar. Um 400 jafnaðarmenn hafa enn ekki gefist upp í Vinarhorg og hafast þ-eir við í neðanjiarðari- göngum. .Þangað fóru þeir með fjölda af særðum félögum sinum og iíka anniara og hefir lögneglan enn ekki getað handsamað þá, þar sem þ-eir vita ekki hvar þeir eru. Heldur þessi flokkur uppi hefndarbaráttu á næturmar gegn fazismanum. Nýr öfriður i nánd. í nýju viðtali, sem erlend blöð Verkamannafðt. Kaupam gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Síml 3024. hafa átt við Bauer og Deutsch, hafa þeir sagt m. a.: . . . Aðstaða okkar var orðin þannig, að við áttum ekki nema um það að velja að taka upp vopnaða baráttu og að sigra eða tapa meö heiðri, trúir hugsjón- um socialismans. Ef socialísmiinn á að lifa í framtíðinni, ef soc- ialistar vilja bæta þau xnistök, sem orðið hafa á iiðnum tíma, og vinna sigur, þá verða þeir að gera þið sama og við gerðum. Við jafnaðarmienn vinnum og berjumst þó ekki fyrir sjálfa okk- ur að eiins, við berjumst fyrir Ev- rópiu a! an h- im'nn. Ja nvél þ í að við höfum nú tapað í Austurríl.i, þá höfum við einmitt með þessum ósigri unnið sigurr i þeim lönd- um, þar sem fasisminn hefir enn ekki fest rætur. . . . Atburðirnir hafa sýnt, að vopn okkar hafia að eins verið notuð til varnar, því miður. En við höfum lært mikið af þvf, viö og socialisminn. . . . Hinir föllnu verkamenn létu ekki lí'f sitt til eánskis. .Þeirraunu í framtíðinni vera logandi hvatn- ing til ja fnaöarman n a hne yf ingar- innar, ekki að eins í Austurríki, heldur og um allan heim. Dauði þairra muin skapa nýja sigra fyr- ir allan verkalýð. Ég er sannfærður um að nýr blóðugur ófriður er í nánd! Ég sé ekki að mögulegt sé að kom- ast hjá ófriði milli fasistarXkj'- anna og lýðræðisrikjanna í Ev- rópu. Anstnrrískir verkamenB hefna fo.i g]a sinna. Frá Vínarborg kemur sú fregn, að járnhrautarþjónn sá, sem sveik Kolomann Wallisch, foringja bar- áttuliðs jafnaðarmanna í Steier- marken og þingmann, í hendur fasista, hafi fundist myrtur í Wienerwald. Lögreglan reynir af fremsta megni að hafa upp á þeim, sem hafa 'drepið hann, en þaö hefir enn ekki tekist. TaliÖ er að hér sé um hefndar- morð að ræða, og að fieiri muni fylgja eftir. Wallisch sá, sem getur um í skeytinu, var tekinin síðastur af foringjum jafnaðamianna. Fasist- um tókst að ná honum með því að járnbrautarþjónn, sem nafði hjálpað honum til að flýja, sveik hann er hann fékk að vita að 1000 schillingar höfðu verið látnir til höfuðs honum. Þeir sendisveinar, sem hafa hugsað sér að stunda eyrarvimmi eða þvíuml. eru beðnir að koma til viðtais i skrifstofu S. F. R. í kvöld kl. 81/2—ia Pappírsvðrur ' # ■ oy ritfðng. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.