Alþýðublaðið - 09.03.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 9. MARZ 1934.
Nýir kaapendur
fá.blað.'ð ékeyp*
is til nœstn mán-
aðamóta.
AIÞÝÐDBIADI
FÖSTUDAGINN 9. MARZ 1934.
IRíó
Erfðaskrá
dr. Mabúse
Stórfenpleg leynílög-
re.lut.ltnynd 1 i5þ tt-
. um, spennand. frá
ttyrj n tii enda. Mynd-
' in ér lfeikin af fiaeg
ustu leikurum Pýzka-
l*nds, og hefir kostað
yfir 2 irillljónir kióna
aö taka hana.
Börn yngri en 16 ára
fá ekkl aðgang.
Limofn, stör
með dampplötu tilsöiu
A. v á.
ítalskar
vðrur
nýkoranar:
Jaröarberjasulta,
Appelsinumarmelade,
Kirsuber, cocktail,
Tómat-purré í ds.,
Fruit for Salade,
Ananas, niðurs.,
Perur, niðurs.,
Apricosur, niðurs.,
Grænar baunir,
Sardinur,
Anchosur,
Asparges.
Kaupfélag
Reykjavíkur,
Bankastræti 2, simi
1245.
UTSALAN
heidur áfram
með fullum
krafíí.
Grammófónar seldir með
miklum afslætti og p öt-
nrá 50 aura, 1 kr. og 1 50.
Komið, á meðan úr nógn er
að velja.
! 1
m
Happdrættið
Dregið ve ður á morgun
1 dag ier síðasti dagur til a'ð fá
ísér miðla i 'Happdnætti Háskólans,
því að dregið verður um vinn-
ingana á morgun kl. 1 í rðno.
Fólk, sem vill hlusta á upplast-
urr vinninja, er velkomið.
Bllúðtaveizl, tælJaíöOía 2,
. Hafna»fjðrðar.
F. U. J. heldur fund í kvöld kl.
8V2 í :G.»T.-hús.nu uppi. Mcíg mál
á dagskrá. Félagar eru beðnir að
fjölmenna.
Á kvöldvökunni
í útvarpinu í kvöld les Guð-
mundur G. Hagalín kaflia úr nýrrl
sögu.
Drengurrverður fyrir bíl
I gær kl. ll'Va r,endi- 7 ára gam-
all drengur sér á slieföa niður
Bröttugötu og varð undir bíl,
sem kom eftir AðalstriætL Dreng-
urinn meiddisfiöluvert á höndum
og á andliti.
Maður fótbrotnar
,Þýzkur togari kom hinigað- í
morgun með fótbrotinn manin.
Slóst vix á fótinn fyrrir neðan
hné.
Arnesingamótið
verður í kvöld kl. 71/2 að Hótel
Borg. Nokkrir miðar voru eftir
í gærkvöldi og verða þeir seldir
í dag til kl. 5 á Hverfisgötu 50,
í Ma:a:deildinni á Laugavegi 42
bg í prentsm. Acta. Einnig voru
eftir nokkrir mioar að danzinum,
seni kosta kr. 3,00. peir Árnes-
ingar, sem ekki hafa enn trygt
sér miða, ættu að gera það strax,
áður en það er.of seint.....
Drotningin
fciöm í giærkvöldi kl. 8 til Kaup-
mannahafnar.
Arsskemtun
Verklýðsiélags Akureyrar var
haldin fyrir nokkru. Sátu hana
yfir 200 manns. Formaður félags-
ins settf samkomuna", bauð fé-
laga og gestí velkomna og mínt-
ist me5 fáum orðum félagsinis.
Þóraninn Björnsson mientaskóla-
bennari flutti snjalt erdndii —
^minningar frá Parí's —, Karlakór
Akúœyrar söng tvisvar, og Jón
Norðfjörð og Stefán Loðnifjörð
iásu upp. Svo var stiginn danz
fram tíl kL 2. Skemtu þátttak-
endur sér hið bezta við alt þetta.
Jafnaðarmannafélagið „Akur"
hélt aðalfund sinn fyrir nokkru.
Félagið telur miili 50 og 60 fé-
iaga. I stjórn voru kosnir: For-
maður Halldór Friðjónsson, ritari
Guðm. Jónsson, Eyrarlandi, gjaild-
keri Eriingur Friðjónsson. — Á
fundinuln lýsti sér sterkur áhugi
fyrir að félagið tæki öflugan þátt
i kosningahríðinni í vor.
Alpm.
Frá Grindavik.
1 gær réru 5 bátar úr Gr ndavík.
Hreptu( þeir ilt veður og mistu
sumir bátarnir lóðir. Afli var
tregur á 4 bátana, en 1 bátufinn
aflaði vel.
I DAG
Kl. 7V2 Árnesingamót aö Hót-
el Borg.
KL 8 - Meyjaskemman sýnd í
Leikhusinu.
Næturrlæknir er í nótt Jón Not-
lamd, Laugavegi 17, sími 4348.
Næturvörður er í abit í Lauga-
vegs- og íagólfs-ApotekL.
Útvarpið. Kl. 15: VeÖurfnegni-
ir. KI. 19: Tónléikar. KL 19,10:
.Veð,urfregnir. Kl. 19,25: Erindi
Búnaðarfélagsins: Samtök bænda
(Metúsalem Stefánisson). Kl. 19,50:
Tónleikar.' Kl. 20: Fréttir. Rl.
20,30: Kvöldvaka. Guðmundur G.
Hagalín: Kafli úr nýrrí sögu. Jón
Sigurðísson frá Kaldaðamesi: Or
ritum Eiríks frá Brúnum. Sigurður
Skúlason: Upplestur (kvæði). —
Islensk lög.
Ný bók
er komin út. ,'Þa'ð er smásögu-
safn,: sem beitir Vonir. Bðkin er
11 arkir að-stærð eða 170 bls.
Sögumar í bókinni eru s^ex
og heita: Á sföustu stund, Ráðs-
konan, í Lyngholti, Tveir af-
reksmienn, ,Þmi unnust, Hefnd og
Sú rétta. Höfunduriínn er ungur
Árnesingur, Ármann Kr. Einars-
son frá NeðradaL .Þatta er fyrsta
bókin hans. Nú fyrst um sinn
fæst bökim hjá höfundi, Póst-
hússtræti 15 (litla rauða húsinu)
og á virkum dögum má pante-
hana í s!ima 3586 og verður hún
þá send heim, til kaupenda. \
Hafnarfirði fæst hún i verzlun
Jóns Matthíasens. Bókin er gefin
út á kostnað höfundarins.
Til Strandarkirkju
gamalt áheit frá I. J. kr. 10,00.
Appollo-klubburinn
hefir danzleik annab kvöid í
Iðnó.
Guðm. O. Hagalin
. er nýkominn hingab til hæjar-
ins og ætlar að dvelja hér hálfs
fmánaðartima. Á sunnudagskvöld-
íið setlar hann að flytjai í útvarpið
f yrri hluta af erindi um bókmenti-
ir, sfðari hlutann flytur hann á
þriðijudagskvöid.
Heimatrúboð leikmanna
hefir samkomiu í húsi K.F.U.M.
i Hafniarfiriðd annað kvöld kl. 81/2-
Allir velkomnir.
Frá Hafnarfirði.
1 fyrFÍnótt komu af veiðum til
Haftnarfiarðiar Valpole mieö 73 föt
liifrkr og Haukanies með 90 föt
Aflli Haukaness var mikið tíl upsi.
Eilnhig komu línuveiðaraskipin
Örn með 190 skp., Pétursey með
um 100 skp. og Golan með 120—
130 skp. Vélskipið Árni Ámason,
sem leggur þar upp, kom méð
90—100 skp. Fisktökuskip frá
Fisksölusamlaginu tók fi.sk í
HaíinaTfirði í gær. (FÖ.)
Smáþjófnaðir.
Undanfarið hefir borio nokkuð
á smáhnupli og innbrotum í
Háfnarfirði, og hefir lögneglan
haft þau mál til meMerðiar, og
orðib þess vís, að nokkrir ung-
liijmgar hafi verið valdir að .þessu;
(FO.)
Gerist kaupe ndur
strax I dag.
Frá Vestmannaey]um.3
UjSdanfaiiÖ hafa gæftir verjð
mjög stirðar í Eyjum. Á
þribjudag réru nokkrir bátar og
öfluðu sæmilega. I gær var al-
ment róið hér, og aflaði þorri
báta 600—2000 fiska. Hæsti afl*
í gær var 2800 fiskar. Undanfarið
hafalegið hér tveir enskir togarar
og keypt bátafisk. Annar fór í
gæikvöldi, en hinn síast liðim
föstudag, báðir með talsverðan/
fisk. Sex erliendir togarar ha*.
komið hingað síðustu daga með
veika menn og slasaða, þar af 3
enskir, 2 þýzkir og 1 franskun
Ódýr ibúð til leigu strax, 2 her-
bðrgi, eldhús og geymsla. A. v. á.
Lifur og hjortu,
frosfö,
ab eins 40 aura 1/2 kg.
kjötbúðin
Herðubreið.
Hafnarstræti 18,
sími 1575.
Nýja Blé
Glmsteinaprinzinn.
Amerisk tal- og hljóm-kvik-
mynd, sem sýnir viðburða-
ríka og spennandi sögu um
enskan aðialsmann, sem lenti
i mörgum harðvítugum og
æfintýraríkum ferðalögum
vfbs yegar um heiminn.
Aðalhlutverk leika:
Jan Keith,
Aileen PringLe og
Glaude King.
Aukamynd:
Máttur ^ldfjallannia.
Stórfer^Iiegasta kvlkmynd,
er tekin hefir verið af hrikii-
leík eldfjallágosa og sýj ir
gj öreyðiléggingu he' i la
borga af völdum þeirra.
Vegna prengsla reljast nokk-
rir tví-settir klæðaskápar með tæki-
færisverði og góðum gníiðsluskil-
málum. Upplýsingar í sima 2773.
Duglegurogreglusainur
húsgagnasmiður (tré), er getur lánað
1500 krönur gegn þeirri tryggingu,
er hann álítur næga, getur fengið
ársatvlnnu. Tilboð, merkt „Reglu-
samur", leggist inn á afgr. þessa
blaðs fyrir 13. þessa mánaðar.
Vinnufðt:
Jakkar, buxur, vinnusloppar og samfest-
ingar, á drengi og fullorðna. Peysur, trefl-
ar, nærföt, milliskyrtur, skinnhúfur, vetling-
ar, fl. teg., axlabönd, belti. ,
Vörubúðin Laugavegi 53
Sími 3870,
L e e tro
gúmmístigvél
ættu allir sjómenn að nota.
Hvers vegna? Vegna þess að:
Engln stigvél eru sterkari
Engin stígvél ern léttari
Éngln stigvél eru þægilegrl
Oiía og lýsi helir engin áhril á end-
ingn þeirra
Þ«n ern búin til 1 helln lagif án
samsk«9vta
Þessir yfirbnrðir „Leetro" byggjast meðal
annars á pvi, að þau eru búin til með sérstakri
aðfeið, talsveit frábrugðinni við frarrleiðslu alha
annarra stíuvé'a
FyiirlÍRgjandi í ölluni venjulegum hæðum:
hnébá, hálthá og lúllha.
Hvannbergsbræður.