Alþýðublaðið - 10.03.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.03.1934, Síða 1
LAUGARDAGINN 10. MARZ 1934 [—I r—j > i—| |—i BST8TJÓR Is W. B. VALDBMABSSON DAGBLAÐ OG VÍKUBLAÐ ÖTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ©AÖÖLAÐIÖ feom®r 6t aSa ^rfca dega bt. 3 — 4 si&dogta Asfermag$ctd kr. 2,00 á ra&v»txði — ficr. 5,00 fyrtr 3 máQuöi, ef grreitt er fyrlrfram. í Sousaziötu kostsur blaðfö 10 aura. V1KUBLA0IÐ km-auí' 6t & bverjum miövlkudegl. I>aö fcostar aöetos kr. 5.00 ö drt. I pMrt birtast ailar belstú greínar, er birtast l dagblaðinu, frett«r og vlitnyflrtit. RITSTJORN OO AFOREíÐSLA Alpýðv- tlSaösirts er viö Hverfisgötu nr 8—10 SlMAfí : 4900- aígreiðsis og augiysingar. 4901: ritsljórn flnnlendar fréttir), 4902: ritstjórl, 4803 . Viilbjáimur 3. Vllhjálmsson. blaöamaður (helma), fíapita Asgeir-Lson. btaöamaöur. Frams»esv«gl 13. 4904* F R V*w«m*«»on rttstiórt fheíront 2ð37 • Sisruröur lóhannesson. atgreiöstu- og •ugiý,slngast}órf (iielmal. 4S05r preutsroiÖJan XV. ARGANGUR. 119. TÖLUBL 10,000 eintðk verða gefin út af Alpýðublaðimi á máQndagiDD Blaðið verður sent á hvert heim- ili í öllum kauptúnum landsins. Auglýsingar komi til afgreiðsl- unnar i kvöld. Li i i Vinningarnir í Happdrætti Háskólans. Byrjað var að draga kl 1 i dag. Stærsta vinníng- inn, 10 þúsund krónur, hlaut nr. 15857. KjlJ, 1 í idag var byrjað að draga í Happdrætti Háskólans. Fór sú ja'hTn íraa í Iðnó að viðstödduxn fjölda manna. Þiegar blaðlð fór í pnegsu höfðú þessi númer komið upp: 10 ,ÞÚS. KRÖNUR. Nr. 15857. 2000 KRÓNUR: nr. 2594. 1000 KRÓNUR: nr. 9085. 500 KRÓNUR: nr. 6327 — 21881 — 10934 — 15658 17245. 200 KRÓNUR: nr. 2327 — 22607 — 10705 — 19989 24473 — 7085 — 14972 — 3381 3778 — 19758 — 10190 — 24354 23914 — 7839 — 2988. 100 KRÓNUR HLUTU f>ESSI NÚMER: 5891 — 22422 — 14003 — 16003 — 1638 — 22835 — 10332 — 21354 — 19295 — 15602 — 6639 — 13815 — 4711 — 14093 — 16172 — 13128 — 4455 — 3074 — 19718 — 17204 — 16852 — 21347 12896 — 4013 - 4089 — 22739 866 — 13819 — 23152 — 17Ö30 22046 — 5479 — 20576 — 3960 — 12248 — 12226 — 18007 — 14294 14378 — 21236 — 9292 — 16551 — 24024 — 15188 — 6725 — 4739 — 14381 — 4896 — 20213 — 7320 ¥ Dimitroff sendiherra? EINKASKEYTI TIL ALPÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morguin. Frá Prag er símað, áð blað kommúinlsta í T ékkoslovakíu flytji þá fregin, að Sovét-stjör.n- iín halfi í hyggju, að gera Dimi- troff að seindiherra i Búlgariu. Segir tékkmeska kommúnistablað- iið, að paö hafi frétt frá góðumi heimildum í Moskva, að Dimi- troff mmxi fyrst verða sendur til Spánar og settur fulltrúi, við Rússnesku sendisveitina í Madrid, ieigi hann þar -að læra sendiherra- störf, og verði eftir stutta dvöl1 í Madrid skipaður sendiherra í Sof- íia, með venjulegum sérréttind- um sendiherra, en auk þsss muni rússneska stjórnin krefjast þesjs, að hoin-um verði sýnd sérstök vin- semd i Búlgariu. STAMPEN. — 19397 — 23484 — 24801 — 24952 — 24881 — 16561 — 24436 — 1963 — 24646 — 22051 — 18571 — 21069 — 5821 — 2498 ■— 15116 — 7745 — 12778 — 1779 — 22082 — 24416 — 23979 — 7334 — 8918 — 22095 — 6582 — 24377 — 7289 — 14119 — 9376 — 12200 — 21969 — 535 — 7537 — 7710 — 20661 — 16580 — 7138 — 10192 — 3116 — 20172 — 24134 — 6818 — 20535 — 12165 — 14614 — 4962 — 1075 — 651 — 12914 — 826 — 23618 — 20043 — 11653 — 6965 — 19483 — 14024 — 7087 — 19782 — 24352 — 11124 — 12443 — 7335 — — 14911 — 13285 — 20329 — 4762 — 20453 — 8275 — 13838 15991 — 5352 — 1196 — 2863 3169 — 24428 — 15760 — 9778 5688 — 22904 — 3645 — 12511 13265 — 7859 — 17425 — 23767 13836, — 1298 — 12853 — 21724 2568 — 20926 — 913 — 14321 13803 — 18481 — 13426 — 23540 24980 — 19181 — 7348 — 5831 15109 — 14750 — 23735 — 6545 4580 — 23429 — 17025 — 15182 7316 — 18968 — 16914 — 7724 2669 — 16901 — 9174 — 12388 12085 — 7534 — 6999 — 1294 — 850 — 4567 - — 5265 — 22632 (án ábyrgðar.) p401 — 2410 14282. — VaínsleysilEnglaodi. ÍhdldsstjórniQ raðprota > _____ LONDON í rnorgun. (FÚ.) Á mánudagmn kemur verður fyrirspurn beint til heilbrigð,j(.v málaráðherrans breska um það, hvað stjórnin hafi gert og æitli sér að gera, til þess að koma í veg fyrir vandræði af vöhium vatnsiSikortsins bæði í London og annars staðar í Englandi Vatns- skortur er nú mjög mikiíi í Lond- on oig telja blöð í dag að ief sama veðurlag haldi áfram í London og nágreni bennar nokkra daga ienn þá, þá séu vandræði fyriir dyrum. Ursllt bæjarstjórnarkosnlnganna fi London eru stórsigur fyrlr fafnað* arstefnuna og lýðræðlð Ösignr enskn ihnldslns vlðnæstn kosningar er viss JafnaOarmenn fengn hærri atkvæðátoln en nokknr flokkur hefir áðnr fengið í London LONDON i morgun. Sigur Alþýðuflokksins í bæjarstjórnprkosningunum varð meiri en nokkur bjóst við. Atkvæðatala flokksins varð hærri en nokkur flokkur hefír áður fengið við bæjarstjórnarkosningar í Löndon. Er þetta í fyrsta skifti, sem Alþýðuflokkurinn nær meiri hluta í hæjarstjórn Lundúnaborgar. Innan Alþýðuflokksins enska eru menn sammála um að þakka kosningasigurinn meðfram ágætri forustu Herberts Morrlssons fyr- verandi ráðherra, sem stjórnaði kosningabaráttunni í Londion og verður foringi jafnaðarmanna í bæjarstjónninni. Enginn vafi er á því, að kosn- ingasigurinn í London er mikill sigur fyrir jafnaðarstefnuna og lýðræðið í Englandi, og flest ensk blöð, jafnvel íhaldsblöðin, viðurkenna það, að kosningannar sýni, að Alþýðuflokknum hafi aukist stórkos.tlega fylgi í land- inu og að hann hljóti að vinma mjög á í næstu þingk'osningum og jafnvel fá hneinan meiri hluta, einkum vegna þess, að svo virð- ist sem frjálslyndi flokkuninn sé algerlega úr sögunni í Englandi. Alþýðufiliokkurlnn (Labour Par- ty) hlaut 341000 atkvæði og 69 bæjarfulltrúa. íhaldsmenn fengu 55 fulltrúa kosna, þar af 6 sjálf- kjöma í auCmannahverfunum (City). Frjálslyndi fl'okkurinn fékk engan fulltrúa og kommúm- istar oig fasistar höfðu ekkert fýlgi- Ihaldsflokkurinn tapaði 28 sæt- um og frjálslyndir öllum fuiPtrú- um s3num, sem voru áður 6. Hert á Innf Intningsbðf tunm ^UNDÍRXS/TILKYKHI UNGLINGASTÚKAN „UNNUR“: Fundur á morgun kl'. 10 f. h. Rætt um afmælisfagnað. Skipafréttir. Island kemur frá útlöndum í fyrramáldð. Goðafoss kemur hing- að frá útl'öndum i nótt. í „Lögbirtingablaðinu“, sem út 'kom í gær, em birt bráða'bjrgða- lög og reglugerð, sem fjár- málaráðuneytið hefir sett urn gjaldevTÍsleyfi, innflutning o. fl. í greinargerð fyrir bráðabirgða- lögunum segir að fjármálaráð- herra hafi litið svo á, ,,-fcð vegwi uk nrJki'iSverzhmar la'ndsmanna og vegm aí'vbmu- og fním-LeiLslu fyVKmIemd&, aé mii&syníegt isð stjómin geti með veitbigu gjald- owMeijfu HAFT' FASTARI TÖK Á vöruinnfíutningum en NÚ ER“. Eru bráðabirgðaíögin og reglu- gerð sú um innflutning er þeim fyligja, því auðsjáanlega gerð í þeim tilgangi, að geta hert á inn- flutningshöftunum, ef þurfa þyk- ir. , Með þessum bráðabirgðalögum eru að vísu numin úr gildi beim- ildarlögin frá. 1920, um takmörk- un á innflutningi óþarfa varn- ings, sem innflutningshöftin, sem beitt hefir verið síðustu ár, hafa verið framkoæmd eftir. En tilgangur stjórnarinnar með hráðabirgðalögnnum nú, mun þó engan veginn vera sá, að létta innfiutningshöftunum af, heldur sá, að ná meira valdi yfir veit- ingum gjaldeyrisleyfa o.g inn- fiutningi, en verið hefir, m. a. til þesS', að geta haft áhrif í þá átt að styðja að auknum innflutningi frá sérstökum löndum, t. d. helztu markaðslöndum vorum í Suður- Evrópu. Enn fremur mun setning bráða- birgða’aganna standa í sambandi við það, að bönkunum er um þesSar muhdir mokkuð örðugt um útvegun erlends gjaldeyris, og er útlit fyrir að þeir örðugieikar muni freimur vaxa en minka í náinni framtíð. Er það því*hin mesta fjarstæða, að innflytjenidur geti gert sér vonir um, að af setningu hiirna nýju bráðabirgðalaga leiði rýmk- mr á innflutningi og veitingum gjaMeyrisleyía, ems og Morgun- blaðið sagði fullum feturry í gær. Virðist blaðið annaö hvort alls ekki ha!a skilið lögin (scm ekki er von!) eða að það hefir visvit- andi reynt að blekkja lesendur sína um hinn raunverulega til- gang þeirra. Jafnaðarmenn unnu því 35 sæti, að meðtöldu sæti dóttur Mac- Donalds, sem ekki var nú! í kjöri. Bæjarstjómin (County Councit) fier með bæjarmálefni meginhluta Lundúnaborgar, að úthverfunum Undianskildum. Hefir það svæði, er hún stjórnar, um 4 miMjónir fbúa. Fjárlög bæjarstjómarinnar niema á hverju ári 900 milljönum króna. LONDON í morigun. Fullnaðarúrslit í bæjarstjóm- arkosningunum. urðiu þau, að verkalýÖsflokkurinin hlaut 69 þingsæti, ílialdsmenn 55, komm>- únistar ekkert og frjálslyndir ekkert. Veldi íhaldsmanna er þá lokið í bili, en þeir hafa haft meiri hluta í bæjarstjórm Lundúnaborg- ar í 27 ár samfleytt. Sumir stjórnmálamenn eru þeirrar skoðunar,. að árangurinn segi fyrir um úrslit næstu al- mennu kosninga, því að tíðast er það svo, að stefnií sömu átt um úrslit þingkosninga og undan- genginna bæjarstjómaTkosninga. (UNITED PRESS. FB.) I Austnrrílrr teknlr fasiir LINZ, 10. ntarz. Yfir 50 af kuinnustu leiðtogum nazista voru handteknir í Efra- Austurríki í gær og í hótt. Handtökurnar fóru fram vegna þess, að því er sagt er, að komt- ist hafi upp um það áform naz- ista að gera stjómarbyltinigartii- raun um páskaleytið. Það hefir vakið mikla eftirtekt undangenginn hálfan mánuð, að mikið herlið og varalögregla hef- ir haft aðsetur á mikilvægum stöðum í Afra-Austurríki. Gjaldey isnefnd Hin nýja gjaMejnisnefnd var skipuð i gær;. í benni eru: L. Kaaber, bankastjóri. Jón BaMvinsson bankastjóri, Bjcm Óiafsson heiM aÍ, Kjartan Ólafsson frá Hafnarf. og Hannes Jónsson alþm.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.