Alþýðublaðið - 10.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.03.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 10. MARZ 1934 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 Endalok Israels, „Dro tins útvöldu þjóðar". Miöaldimar umturnuðu skipulagi framleiðslunnar. peninganna p. e. aimnatrria dýrria málma pverraði. Vö.ruskifti mill.i eiinsakria landa juikust og fundix nýrra siglinga- leiða og ekki hvað sízt nýrra landa sköpuðu með tilstyrk vax- andi iðnaðar og breyttra fram- leiðsiumeðala nýjar ríkjandi stétt- ir, sem hrintu Gyðingunum úr stjómarsessi. Þeir,ra er ekki leng- u.r þörf við útbýtingu og tineif- inigu varanna. ,Þeir missa tökin — igeta ekki staðist keppnina — verða flestir að aumum flökkurí- um, sem fleyta fram li'fihu með' simávægilegu prangi, eða verða að bráð uppæstum skrjilbópum, sem ikostaðix eru til hermdar- verka af kapitalistum, furstum og kirkjuninar mönnum. Æsrngaslag- orð hinna kristnu eru pá „hefnd fyrir Goigatha“ — ekki eins o:g nú á dögum hjá liðsforingjaskriíil Göhrings „kynhreinsun1'. 1 stétta- baráttuinni, sem um petía leyti befst, reyna kapitalistarnir að beina eftirtekt hinna undirokuðu að „morðingjum Krists" og heppnast pað pannig, að hundruð púsunda fátækra Gyðinga verða að láta lífið. Kirkjan gengur par á undan og Dominikanamunkam- ix, „hundar drrottins“, kynda bál sSn undir Gyðjngum, jafnt konum sem körlum. Eftir prjátíu ára striðið batnax nokkuð hagux Gyðinganna. ,Þeir verða tengiiiður milli svedtanna og bæjanna. Aðalsmenn taka pá í pjóinustu sína til pess að stjómia fjáxmunum peim, er peir höfðu rakað saanan, og um tveggja alda skeið eru peir aftur mikilsverður áðili í úthlutun framleiðslunnax. Puxstamix í Mið- og Suður-Ev- rópu höfðu meiria að segja hver sinn „hirð-Gyðing“ og var vald peixra oft og tíðum meira en húsbóndans. Loks dregur að síðasta stiginu: stórframleiðslu kapitalismans, par sem ekki er spurt um trúarbrögði, háralit né uppmna, pax sem all- ix em arðrændir, sem ekki hafa náð að komast í stétt arðræn- ingjanna. Jafnxétti Gyðinganná, í pessu tilliti jafnrétti til að arð- ræna og áð láta arðrænast, var slegið föstu með tilskipun frönsku stjómarinnar um jafnrétti. Gyð- inga (28. sept. 1791). Stjórnar- hyltingin mikla batt enda á að- alsvald og löggilti vald iðnaðar- kapitalismans og svifti Gyðing- ana peim forréttindum, sem að- aliinn og konungarnir höfðu veitt peim. Þeir áttu ekki lengur að vexa riiki í ríkinu. Sjálfstæðis- yfirlýsing Bandariíkjanma frá 1776 veitti einnitg öllum pegnum fulian rétt, „peim, er trúa a einn guð“.. Eftir að lögin höfðu trygt Gyð- ingum jafnrétti við aðna borgi- ara, byrjar einnig hrun peirra sem stéttar. Smám saman fjölgar hinum fátækari meðal peirra og að sama skapi fækkar hinum efnaðri. Hir.ir efnuðu hætta að búa í sérstökum hverfum og inn í Gyðingahverfin flytja nú verkamenn —• oneigar — atmops sæikja samkunduhúsin. Kenni- menn peirra reyna eftir mætti að halda hinum fátækajri í trúnni, til pess að geta styrkt hið ríkj- andi skipulag, en árangurslaust. Gyðingahatrið (Antisemitismus) Baráttan milli Gyðinganna og keppinauta peirra var á öllum öldum orsök Gyðingahatursins. pieir voru eigendur auðsins, fram hjá peim fékk enginn komist. Á miðöldiunum var stéttabaráttan hulin trúarslagorðum og alls kyns kristilegu kukli. Tniviiiingar voru oftast nær byltmgasinndðir ör- eiigar, eins og Valdensa'rnir og siaxniesku bændurnir. Hinir kristnu kapitalistar notuðu kirkjuna til hermdarverkanna og um Ieið og „rannsóknarrétturinn helgi“ hjól- braut og brendi trúvillingana, var handhægt að grípa hina dökk- leitu syni Zíions um liedð. pá var ópægilegum keppinautum rutt úr vegi — foríeður peirra höfðu krossfest Jesú! Þegar aðalsvaldið lieið undir lok og Gyðingum var trygt pjóð- félagslegt jafnrétti í Vestur-Ev- rópu, dugðu ekki gömlu vígorð- in. Hin sérstaka próun Gyðáng- anna sem stéttar skapaði peim sérstöðu í ríkinu. Þeir voru að- komnir, leyfar gamallar próunar og pví varð að finna eitthvað nýtt upp. jpað er eftirtektarvert, að í Austur-Evrópu, par sem svart- nætti keisaravalds og grí:sk-ka- pólskrar kirkju grúfði !amrndi yf- ir öllu, var trúarhræsnin bítrasta vopnið gegn Gyðingunum. í Rússlandi og Póllandi var þekk- ingarsnauðurr almúginn æstur til morða af leynilögreglu Nikotaj keisara og klerkunum. i Vestur-Evrópu, par sem vax- andi mienning hafði bxotið grund- völlinin undan kirkjuvaldinu, dugðu slagorðin um Golgatha ekki lengur. „Vísindin" — kyn- flokkafræðin — varð næsta vopnið. Ófyrirleitnir og illa upp- lýstár lýðsrkrumaxar voru pá fengnir til að sýna fram á að pessi erlendi kynstiofn væri hættulegur frramtí'ð hins norræna („Nordisch“) kynstofns. í pýzka- iandi fundu pjóðernisg'amranar upp kenninguna um „ariskan" (sbr. síðar) kynstofn morrænina pjóða, &em nú væíri í voða stadd- ur vegna vaxandi áhrifa Júð- anna. Heimskir og vitskiertár æv- intýramenn eins og Hermart Gö- hr\ng og aðrir pess kyns spá- menn tóku Gyðingahatrið á pró- gramm sitt, bg p'að verkaði. Svanigur og örvinglaður fjöldi pýzkra smáborgaxa, sem ienga leið fann út úr neyðinni, greip fegmshiendi peirri skýrángu, að eiginLega væri alt Gyðingunum og Marxistunum að kenna. Ár- angur pessarax speki var land- flótti merkustu vísmdamanna iÞýzkalands, skálda, rithöfunda og lii.stam.anna. Eftir sátu „norrræn- ir“ eða „germanskir)“ gutlarar, aem enginn hafði áður litið við. Bókum peim, siem borið höfðu Eftir Hendrik J. S. Ottósson ------- (Frh.) öliu 1 uppruna. peir giftast út fyrir tak- Vaid mörk sín og hætta að skoða sig gullsins og j séxstaka pjóð. Þeir hætta að HANS FALLADA: Hvctð nú ungi maður? lalemk pýöing eftir Magnús Ásgeirsson 5MAAUGLY3INGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS VIÐSKIFTIOAGSINS0ÍSÍ an á miðvikudagskvöldið, og ég verð ajlt' í einu tii .efnskis nýtur. pá væri sú dýrðin úti! Nei, sannleikurinn er sá, að .mínir leinu réttu félagiar eru atvSnnui- leysingjarnir hérnia i Liiíla dýxagarðinum. Þeir em raunar með alis konar skæting í iminin gaxrð og kaila mig flottræfil og flibbaör1- eiga, — en pað líður hjá. Ég veit bezt, að ég hefi ekki a[f mlklu að státa: í diajg er ég kianske að vinraa mér inn peninga — ien á tnorgun, á rnoigun l,æt ég skitásietja mig sem atvinnuleysingja. — Ef til vill er samband peirxa Pússers og hans of nýtt ennpá, pví að pegar ha,nn stendur paxna og virðir fyrir sér fólkið, hugsair hann varla til henniax. Og' hanin gæti hieldiur ekki sagt henni fxá' pví, aem hann sér og' hugsax héma. jÞesis háttar myndi hún ekki skilja. iÞó að hún sé mild og blíðlynd, er hún miklu ssigari en' hann, -og hún myndi ekki standa parna eins og hann gerir. Hívni hefir veráð í jaf'naðiajrarnannafliokknum, ein pað var nú mest af pvi að fáðir hennar var par, annars er hún eiginlega kommúnisti. Húh hefir sínar fábreyttu og einföldu skoðanir á hlutunuim. Hún' segir, að flestir menn séu slæmir vagraat pttss, að lífið .geri pá slærna, að maður eigi aldrai að dæma neinn áf pvf að enginn viltii hvað hann hefði gert í annars sporum, og að peir, 6em meihi máttar eru, haldi alt af, að smælingjarnir finni ekki svo mikiið t(J pess, við hvað peir eiga aö búa. — .Þetta er henni í brjóst b<oxið, — hún hefir ekki komist ,að þessum niðurstöðum með meinum BARNAVAGN til sölu ódýrt. Ásvallagötu 59. SíÐASTI DAGUR ÚTSÖLUNN- AR ieir í dag. Verzl. „Dyngja". DiVANAR og skúffur, nofckur smábiorð, servaníar, kommóður, ýmsar staárðir, sielst rnjög ódýrt. Alt nýtt. Eggert Jónsson, Rauðar- árstíg 5A. SJÁLFBLEKUNGUR tapaðist í gær í Austurstrætii, rauður að lit. Finnandi er vinsamlega beð- inn að skila honum á Öldugötu 13. röksieimdaiærslum eða hugleiðingum — pær eru henni meðYæddair. Hún hailast að kommúnistaflokknum. j?ess vegna er ekki hægt að tala við Pússer um petta. Ég verð að fara heihi og segja henni að ég hafi íengiiið atvinnuna og látast \'era g.'aður yfir pví, Og ég er lika glaðujr í raun og veru, en bak TAPAST HEFIR skí'ðasleði á Bxæðr.ahor(g.ar:stígnum, mierktur V. K. Skilist á Bræðraborgaristfg 20. við gleðlna Uggur kvfeina í launsátri: Skyldi petta haldast? Nei, auövilaö helzt pa|ð ekki.. ,Þá er að eins spurningin: Hve lengi? ' 1 TILfYNN!NGARŒ)2r GUNNLAUGUR, sonur Gunn- jPað er 31. október, klukkan hálftíu um morguninn. Pinneberg er áð raða röndóttum buxum í karlmannafatadeiildinni hjá Mandel. Sextán, fimmtíu — sexálán, fimmtíu —- átján, níutííu ~y hvar í ósköpunum eru buxiurínar á seýtján og sjötíu og fimm? Það fvar eitthvað eftir af buxum á seytján og sjötiu og fimm.’Nú befir jarð- vöðullinn hann Kesslier sett alt á tjá og tumdur einu sinni enn. — Hvar enu buxurnar —? Innar í ilataidiei'ldinni eru lærlingarnir Burbaum og Mafvald að bursta frakka. Maivalid er ípróttaimáður, og pað getur líka orðið að íprótt, iað bursta föt. Síðasta metið hanis voru hundrað og níu frakkar á klulkikustuhid. Að vísu hrökk.; hnappur af einum frajkk- anum méðan a;ð á pesBu s,tóð, og Janeke yfirbúðarmaður gaf Mai- val'd eihn á hanm í staöinfn. Kröpelin deildarrstjóri befði áre|iðan- lega ekki sagt heitt við piessiu; hann veit, að pes.s .hátifar gtAur komið fyrir, En Janeke yfirbúðarmaður getur pá fyrist orðið deijld- arstjóri, pegar Kröpielin er pað ekki lengur, svo að hann verður: að vera stramgur, húsbóhdaholílur og síhugsandi um hagsmuni og velfierð verzlnnarihinar. Janeke og Kröpelin eru ekki komnir ennpá. Þeir eru að taia við pá, &am anniast innkalupin fyrir karlmannafatadeildina, um kaup á vetrarfrökkum. Nýjar vörur vantar mjög tilfinhanlega og bláu yfirfrakkarnir eru pagar alveg protnir. Pihneberg ieitar að buxunum á seytján sjötíu og fimm. Hann gæti spurt Keslier, sem stendur í tæpra tíu skiiefa fjarlfægð, en honum er ekkert um KessHer gefið, pví að pegar PinneBerg kom parna fyrst, hafði Kessler sagt hátt og greiniliega: „Frá Breslau? Þess háttac sendingar pekkir maður. Ætli pað sé ekki en,npá einn af Lehnxaninsættkvíslinni?“ PinnebieTg heldur áfrram að flokka buxurinar. í dag befir verið óvanalega lítil aðsókn, j>egar á pað er Jitið, að pað er föstudagur. Aö eins einn skiftavjnur hefir komíð, og Kessler greip han,n auð- vátað glóðvolgan, pó að Heilbutt, bezti söiumaðurinn í deijldi'nrþ‘, laugs Aras'onar og Herdíisár Jónis- dóttur,' geri svo vel og hringi í 4341. GERI VIÐ öll eldhússáhöld af hváða tagi sem er og margt íleira. Einnig skerpt grjótverk- færi. Hafnarfjafðarveg 2. Sigfús Jónsson. HLJSNÆÐT ÓDÝR íbúð til leigu strax, 2 her- borgi, eldhús oggeymsla. A. v. á. TVÖ HERBERGI OG ELDHÚS tjil Iieigu í austurhænum. Að eins maður í fastri atvinnu kemur til grelna. Tilboð merkt „Ábyggileg grdðsla“ sendist afigr. Alpýðu- > blaðsins. BRYNJÓLFUR ÞORLÁKSSON kennir á orgel-harmonium og stiilir piano. Ljósvallagötu 18, sími 2918. hróður pýzkrar ntenningar um heim allan, var brent og Gyð- ingum bannað að skrifa á pýzku, iÞeir mega nú að eins skrifia á hebresku!! Evangelisk-lútherska kiikjan pýzka kennir nú, að Mos- es, Josúa, Jieremiah, Daníiel, Krist- ur og allir postulamir háfi ver- ið af .norrænu" bergi brotnir. Judas einn fær að vera Júði. Skv. síðustu skýrslum voru um 1930 16 milljónir Gyðingja; í öllum heimiinum, eða um 0,8% af öllu mannfóikinu. .Þeir grieinast í tvo höfuðflokka, asihkemisika og set- ardiska. Auk pess eru smáflokík- ar á víð og dreif um Ásíu. Asch- kemiskir Gyðingar em í Austur- og Mið-E-vrópu, en sefardiskir (hebr. Sefarad = Spánn) kring um Miðjarðarhaf. 'Þessi 0,8% miannkynsins, sem nú ,er að blandast og hverfa inn í aðrar pjóðir, eiga að vera bráð- drepandi fyrir mienningu alheúns- ins! Engin furða pótt pað sé refsivert nú í SÞýzkalandi, að eiga vingott við stúlku af júðiskum uppruna! Engin í’urða pótt Hitler hafi látið myrða Theodor Les- sing og aðra á laun fyrir pað, að feður peirra bjuggu fyrir nær 2000 ámm suðúr við Jordanfijót! Í.AURA Flinan MAÐUR I FASTRI STÖÐU óskar eftir’ 4 herbergja íhúð 14. mai. Tilboð sendist á afgreiðsilu blaðsins, auðkent „Húsnæði." 4 STOFUR OG ELDHUS með öllum pæigindum í teöa nærri mið- bænum óskast til leigu 14. mai. Ábyggileg greiðsla. Upplýsingar í sílma 4903. TVÖ HERBERGI OG ELDHÚS óskast til leigu nú þegar aða siem fyrst Upplýsitngar á Lind- aigötu 43 B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.