Alþýðublaðið - 12.03.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.03.1934, Qupperneq 1
MÁNUDAGINN 12. MARZ ÍÖ34. XV. ÁRGANGUR. 120. TÖLUBL. —————B— I '■■■I————■———M-ll. . I .1,111, — UPPLAG 10,000 elntðk ElTSTJÓRIs 9. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ÖAQBUP.ÐlÐ fcemor út alto wtrte ösga kl. 3—4 ílMejflJ As&rtftagioUd fcr. 2.0Ö 6 naftRöÓi — br. 5,00 tyrlr 3 rnacuöl, ef greitt er fyrirlram. { lausasóiu Jtoar&r blaOiö IQ aura. VIKUBLAÖIÐ éimaur út & bveijum miÐvifcudesl. Þoö fcestar aQáelas kr. 5.00 & úrt. i pvt bittast allar helðtu gceinar, er birtast l dagblaOinu. Irettir og vlkuynriit. RITSTJORN OO AFORSIÐSLÁ ÁlpýOU' tsðaðsiaiB ©r vió HverflsgOtu ar 8— 10 SÍMAR : 4900' afgreiOsla og oiíffífaiogar. 4901: ritstiórn (lnniendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4W3: Vilhjólmur 3. Vilhjaimsson, blaOamaður (heima), ftlciwgnús Ásgeirwsoa. blaóamaóar Framnesvegi 13. 4904* F R ViMMnanwon Htitiðri (h«ím»). 2937* Siguróur (óhannesson. afgreiðsiu> og auglýsJngastfórt ihflltnai, 4905* preutsmJOJan RANNSÓKNIN í SEÐLAÞJÓFNAÐARMÁLINU —..... ....................... 1 Áðalgfaldkeri Landsbankans staðlnn að óreiðu i starfi sínu í morg ár : i' ; ----- Hann hefir keyptt falskar ávfsanir af MJálknrfélagi Reykjavíkar og geymt pær sem peninga f sjóði Gjaldkerlnn var tekinn fastnr á laugardaginn Alþýðuhverfin i Vesturbænum Nýir verkamannabústaðr verða bygðir á þessu ári Eftir Héðinn Valdimarsson. Aðalgjaldkeri Lands- bankans, Guðmundiu Guð mundsson frá Reykholti, var tekinn fastur síðdegis ú laugardaginn og settur i gœzluvarðhald. í sambandi við rann- sóknina í seðlapjófnaðar málinu hefir komist upp um stórfeldar misfellur í starfi hans um langan tíma Eins Oig Alþýðublaðið hefir áð- Ur skýrt fró, hefir rannsóknin i &eð!apjóínaðarmá:inu undanfarna daga aðallega snúist um það, að rannsaka hvort nokkuð væri ■athugavert við störf og reiknings- færslu gjaldkera Landsbankans sem höfðu lykla að peningahólfi bankans, sem líkur eru til að : seðlunum hafi verið stolið úr. Lessir menn eru alls 4, aðalgjald- .keri bankans, Guðmundur Guð- .mundsson, tveir aðstoðargjaldker- ;ar í Landsbankanum, Sigurður Sigurðsson og Pétur Hoffmafln, og Ingvar Sigurðsson, foistjóri útibússinis. við Klapparstíg. Húsfann óknirna? Daginn eftir að seðiahvarfið fcomst upp, var húsrannsókn g^orð hjá öllum aðstoðargjaldfcer- unuci premur og auk pess hjá œinum starfsmanni í útibúinu við Klapparstíg, en, EKKI hjá aðal- igjaldkeranum Guðmundi Guð- mundssyni, sem nú befir verið jsiettur í gæzluvarðhald. Var það vðsið með pvl, að Guðmundur beíðí Verið heima hjá sér og :efckí feomið í hanikann daginn og kvöldið áður en seðlahvurfið varð. Við húsrannsóktr hjá aðstoðar- gjaldfcerunum og starfsmanni útibúsins kom ekkert fram, er benti til J>ess, að þeir væru sefcir. En bankastjóm Landsbank' 'jms ákvað þó, a& vikja peim öll- um (og aðalgjaldkeranum frá stðrfum um stundarsakir, eða a. m. k.meðan rannsókn færi fram í málinu, Við rannsókn á störfum aðalgja!dke«ans komu von bráðar fram aokkujr atriði sem sýndu, að stóilfeld óweiða og óregla hefði .átt sér stað í starfi hans um lanigan tima. Var síðan loksins gerð húsr rannjsókjn á heimili hans um há- degi á laugardag. Húsrannsóknin mun eWki hafa borið meinn árang- ur. En hinsvegar þótti svo margt tortryggilegt hafa komið fram við rartnsóknina á störfum aðal- gjaidkerans, að ástæða pótti til að taka hann fastan og hafa hamn í gæduvarðhaldi meðan rannsókSiinni yrði haldið áfram. Varð það auðvitað sjálfsagt þeg- iir i upphafi rannsóknaiinnar, eins Við si&ustu áramót fór fram -sjóðtalning í bankanum, og kom þá ekkert fram, er sérstaklega athugavert þótti. En við rannsókn málsins und- anfarna daga hefir það komið í ljós, að Guðmundur Guðmunds- son hefir um nokkurn tínfa tek- ið við og greitt með fé bankans ávísanir frá Mjólkurfélagi Reykjavífeur Oig jafnvel flfiri verzlunarhúsum hér í bænum, sem ekki munu hafa átt inni fyrir ávísununum. Ávísanir þecsar hefir Guðmund- ur síðan látið liggja sem peninga t sjóði og ekki látið fii'.mvísa þeám. Mun eitthvað af slíkum á- vísunum hafa legið i sjóðnum tímum saman — og verið taldar með siem pieningar við sjóðtaln- ingu. Leikur jafnvel grunur á, að þær ha.fi verið endumýjaðar við og við til þess að aídur þeirra skyldi ekki vekja grun. Ávísanlrnar frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur munu allar hafa ver- j& stílftðar á Útvegsbankann, og og Alþýðublaöið benti þá þegar á, að setja alla gjaldkerana, sem höfðu lykla að peningahólfinu, í gæziuvarðhald. Guðmundur Guðmundsson að- algjaldkeri mun ekki hafa verið settur í gæzluvarðhald vegna þess, að hann sé sérstaklega grunaður um að vera valdur að seðiahvarfinu. Hann hefir þegar verið yfirheyrður í fangahúsinu, en mun ekki enn hafa játað á sig meitt sérstakt. Hins vegaT er víst, að við rann- sókn málsins hefir það komið fram, að mjög alvarlegar misfelL ur hafa átt sér stað í starfi hans í mörg ár, og hefir Alþýðublaðið heyrt frá áreiðanlegum heimild- um, að þær helztu þeirra séu þessar: hafa numið .mörgum tugum þús- unda alls. Pað þykir enn frtemur benda á tortryggilegt samband gjaidfcer- ans við Mjólkurfélagið, að út- tektaTskuid hans við félagiðhefir reynst að vera óeðlilega há, eða 9000 kr.. að upphæð frá tveim síðustu áTum. Mjólkurfélag Reykjavíkur mun hins vegar hafa átt í nokkrum erfið'leikum um greiðslur undan- farna mánuði vegna tapa á gjald- þrotum ýmsra verzlunarfyrlr- tækja, er það hefir iánað fé eða vörur, og var t. d. riðið við „yf- irdnáttarmálið" í Útvegsbankanr um fyrir skömmu. Hafði það fengið þar lítils háttar „yfirdrált", fram yfir það, sem stjóm bank- ans hafði leyft. Ó.elða i gia!dlieraslðrfonnni undanfarin ár. Fyrir 2—3 árum hurfu um 15 þúsund krónur í seðlumc í Lands- bankanum. Varð aldxei uppvíst að fullu uip orsakir þess, en Alþýðuflokkurinn hefir lengi barist fyrir bættu og nægu hús- ínæði í bœjum landsins fyrir al- þýðu manna. ihaldið í bæjar- stjórn Reykjavíkur hefir barist á móti öllum tillögum í þá átt, að bæriinn bygði sjálfur eða sieldi eða leigði íbúðir fyrir aíþýðu- fólk, eins og víðast er gert er- lendis í borgum af sömu stærð. Alþýðuflokkurinn tók því mál- ið upp á þingi og fékk samr þykt, gegn mótspyrnu íhaldsins, löy im verlmmannabústadi árið 1929. Eftir þeim eru ■stofnaðir bijgylnyasjói'öir í kaupstcðunuim,, sem fá styrk úr bæjarsjóði og ríkissjóði og geta auk þess tek- ið fé að láni, með ábyrgð bæjar og ríkis. Fé sitt lána bygginga- sjóðir ívmadhvort bœjarfélögwn eða byggmyafálögum alpýda, til Guðm. Guðmundsson og Guð- mundur Loftsson bankastarfs- maður urðu að taka að sér að standa skil á upphæðinni vegna þess, að talið var að hún hefði verið í þeirra ábyrgð. Upphæð þessi hefir ekki verið grei dd enn. Við sjóðtalningu í bankanum hefÍT hvað eftir annað vantað svo háar upphæðir, að ekki hief- ir þótt eðlilegt, þótt gert sé ráð fyrir, að mistalning geti átt sér stað. Greiðir bankinn gjaldkeran- um 2 þúsimd krónur á ári í mistalningarfé, auk launa hans, siem eru 12 þúsund krónur á ári. En um næstsfðustu áramót mun „mistainingin" hafa numið um 10 þúsund krónum, bankan- um, í óhag. 1 nóvember í haust kom það auk þess í ljós við sjóðtalningu, að 8 þúsund krónur vantaði í sjóðinm og varð ekki uppiýst hvernig á því stæði, þrátt fyrir rannsókn og endurskoðun, sem fram fór í bankanum, i þvi sam- bandi. ( Guðmundur Guðmundsson hef- ir lengi verið starfsmaður í Landsbankanum. Hann tók við aða’gjaldkerastörfum bankans af Jóni Pálssyni árið 1927, og fékk veitingu fyrir starfinu árið 1928. Hefir farið orð af því, að hann lifðá mjög um efni , fram, og stundaði auk þess fjárhættuspil (Frh. á 4. síðu.) þess að reisa vönduð hús úr var- anlegu efni. Greiðsla vaxta og af- borgana af lánum til bygginga- sjóðs var ákveðLn samtals 6°/o ó ári, en á sl. ári fékk Alþýðufloikik- urinn þessi iánskjör bætt, svo að nú á að greiða 5°/o samtais í vexti og afborgun. þegar þessi lög höfðu verið samþykt, kom Alþýðuflokkurinn fyrst mieð tillögur í bæjarstjórn Reykjavíkur um að bœrínn sjálf- ur notfærði séx lögin og bygði eftir þeim verkamannabústaði, en íhaidið feldi það ger&amlega. pá var sýnt að ekkert yrði gert í onálinu, nema Alþýðuflokk- urinn gerði það sjálfur, og giekst hann þvi fyrir stofnun Bygglng- crfélags verkamwvna árið 1930. Það félag fékk síðan lán úr Byggingasjóði Reykjavíkur og bygði núverandi verkamannabú- staði frá því í ágúst 1931 til 14 maí 1932, er flutt var í hús- in. Það, sem vakti fyrir Alþýðu- flokknum og stjórn félagsins með byggingu verkamannabú- staðanna, var að byggja svo góð* ar,og þægilegar ibúðir elns og þær væru beztar í bænum, en miða stærð þeirra við greiðslu- getu verkafólks og gera þær svo ódýrar eins og hægt væri fyrir svo vandaðar íbúðir, með því að byggja í einu stórt íbúðahverfi, kaupa inn alt í einu lagi og greiða vinnu og efni um leið, yf- irleitt neyta samtaka alþýðunnar til þess að láta íbúðir hennar njóta skipulegra yfirburða stór- hýsagerðar. jÞetta tókst alt. Verkamannabústaðirnir í Vestur- bænum risu upp, vönduð hús og þægileg, og alþýðumienn keyptu íbúðirnar með 15<>/o útborgun, en margir kaupendanna höfðu jafn- framt mikla stoð í atvinnu við bygginguna, auk þess sem bygg- ingarnar urðu löng atvinna fyrir marga aðxia verkamienn og iðna-ð- armenn. Verkamannabústaðimir frá 1932 Bygðar voru 3 álmur við Hiýng- braut, Bræðraborgarstíg og Ás- vallagötu, alls 53 fbúðir, sem fé- lagsmienn keyptu, og auk þeas 1 fbúð, 2 sölubúðir (Kaupfélag Al- þýðu og AlþýðubrauðgerCa.búð) og skrifstofa, sem félagið sjálft á. Byggingarkostnaðurinn varð um (Frh. á 3. síðu.) Falskar ávísanir frá Mjólkur félagi Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.