Alþýðublaðið - 12.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.03.1934, Blaðsíða 2
MANUDAGINN 12. MARZ 1934. ALPÝÐUBLAÖIS 1 Um vitamio. Á sí'ðasta mannsaldri hefir at- hygli lækna og a'.mennings verið vakin á því, að nokkrir sjúkdóimi- ar koma næstum eingöngu fyrir hjá fólki, sem hiefir einhæft og ó- heppiliega tiireitt fæði, en baitníar er brieytt er til um mataræði. Sumir þessara sjúkdóma hafa Lengi verið kunnir hér á landi, svo sem skyrbjúgur og beinkröm, sem voru tfðir sjúkdómar hér fyrrum, einkum á harðindaárum, og urðu ýmsum að aldurtila, en öðrum til meins og llkamslýta alla æfi. Með bættum efnahag og þar af leiðandi betra viður- væri, bættum samgcngum og verzlun og aukinni þekkingu hafa þeir orðið fátíðari, og er þess að vænta að svo haldi áfram, unz þeir hverfa með öllu. En ný- Lega hafa læknar fundið hér á landi fleiri sjúkdóma af þessu tagi, sem áður voru hér óþiektir, meðan athygli var ekki vakin á þeim, og gefur það grun um að mataræði manna hér sé ekki svo holt eða fjölbr.eytt sem skyldi. Er það þó einkum á verstöðvum og hjá fátæku fólki, sem lítið neytfr nýmjólkur eða nljólkuraf- urða og nýrra ávaxta eða græn- tnetis, en lifir mest á saltmeti, brauðum og grautum úr hýðis- Lausu komi, hefir kaffi með dósa- rjóma til drykkjar, en smjörlíki til viðmetis, en það hefir fram á sfðustu ár yfirleitt verið viiamina- snautt iþað væri því ekki úr vegi að athygli lesenda Alþýðuhlaðsins sé vakin á þessum kvillum og á því, sem helzt er ráða gegn þeim. En þeim, sem nánar vilja kynn- ast þessu, má benda á bók dr. Bjaxgar þorláksson: Um matar- æði og þjóðþrif, þar sem tals- verð guein er gerð fyrir þeim. 'í>að hefir sannast, að sjúkdóm- ar þessir stafa af vöntun vissra efna í fæðuna, en flest þeirra verða hvorki vegin né mæld nema eftir áhrifum þeirra á vöxt og viðhald lifandi vera; sjúk- dómar koma í ljós er þau vanta, en batna er ákveðinna fæðuteg- unda er neytt, sem eru rík af þessum efnum, vítamínunum. Fer hér á eftir örstutt yfirlit yfir fidkkun þeirra vítamína, sem bezt eru kunn. Eru nöfn þeirra ennþá táknuð með einum bók- staf, meöan efnasamsetning þeirra er lítt eða ekki kunn. A-vífcimm er nauðsynLegt tii vaxtar og þroskunar líkamans. Vöntun þess veldur vaxtarstöðv- un, megrun og minkaðri mótstöðu gegn sjúkdómum, og auk þess getur hún valdið alvarlegum augnsjúkdómum. þetta vltamín ,er því bráðnauðsynlegt hverri lif- andi veru, en einkum þarf fæðá bama og ails ungviðis að vera ríkt af þeim. þau er einkum að ’fá í smjöri, nýmjólk, rjóma, lýsi. B-vífamhn. Vöntun þess veldur beri-beri sjúkdómnum, en aðal- einkenni hans eru hjartabilanir, bjúgur og truflanir á hreyfingum og tilfinningu á útlimum. Hefir þessa sjúkdóms nýLega orðið vart á verstöðvum héri á landi. B-vita- míln er helzt að fá í öfgeri og kornhýði, en vantar að mestu eða öllu í fægt kom eða grjón. C-vttamJm. Vöntun þess veldur skyrbjúgi, en aðaleinkenni hans eru blæðingar á ýmsum stöðum, en oft einna mest áberandi ,i munni. C-vítamín er einkum í nýjum ávöxtum og grænmeti, sérstaklega í sítrónum, appelsin- um, tómötum o. fl. og einnig í nýmjólk og smjöri. D-víkmw- Við vöntun þess | kemur fram beinkröm, en aðal- einkenni hennar stafa af truflun á kölkun beinanna og koma að- lallega í ljós á aflögun á vaxtar- lagi beinanna nálægt liðamótum og síðan geta beinin bognað og skekst. Af D-vitamíni er sérstak- lega mikið í lýsi og eggjarauðu, en leinnxg nokkuð í nýmjólk og smjöri. FLeiri flokkum vítamína hefir verið iýst en þeim, sem liér hafa verið taldir, ©ins og t. d. E-vílta- mín, sem talin eru nauðsynleg til þess að mienn og dýr séu tfmgunarhæf, en þeir eru ekki eins vel þektir eins og hinir, og sé ég því ekki ástæðu til þess að geta þeirra hér nánar, enda Leyfir rúmið það ekki. Verð ég því að Láta staðar numið með þeirri ósk,-, að mienn gæti betur matar sílns og Leyfi vítamínunum í lýsi, nýmjólk, ávöxtum og græn- meti að koma til síxi og barna sinna, þvi einkum þeim heyra vítamínin til. Kr■ Bjumarson. Læknir. Slys 1 BandarihiDnnm BERLIN. (UP.-FB.) 2 póstflugvélar hröpuðu niður í Bandaríkjunum í gær, og fórust stjómendur þeirra beggja, en þeir vom flugmenn úr bemum. Alls hafa níu póstflugvélar farist í Bandaríkjunum, síðan herinin tók að sér að sjá um póstflutninga. BERLIN. (FO.) Sprenging varð í (cinum af neð- ursjávarhátum Bandarí'kjanna í gær fyrir utan Kaliforniíuströnd, og munu nokkrir sjóliðsmenn haía farist, en nánari fragnir af slysi þ-essu eru ókomnar. Fjárhagsst]ór i Nazista. flag ríkistnnkans hrakar. BErlíN- (FO.) Samkvæmt skýrslu Ríkisbank- ans fyrir árið 1933 var hagur af rekstri bankans 63.3 mt'.jómim rbkhm&rka mirni 1933 en 1932 eða 186.7 milj.rm. Tilkynt hefir verið, að ágóðahluti hafi verið ákveðinn 12°/o. Von Pagen fer til Róm BERLÍN, laugardaig. (FO.) ;Það hefir vakið nokkxa athygli, meðal heimsblaðanna, að von Papen hefir áformað að fara til Róm um miðjan mánuðinn, og telja blöðin, að hann muni ætla að semja við Gömbös og Doll- fuss, sem þá verða einnig staddir í Róm. Von Papen hefir lýst því yfir, að hin áætlaða för eigi ekkert skylt við stjómmál, heldur hafi hann í hyggju að sitja alþjóða- fund „Malta-riddarannaö, sem haldlnn verður um það leyti, og auk þess sé með öllu óvist, að hann geti farið sökum lasleika. Býtt fjár vikahneyksll í Frakkiandí. BERLÍN, laugaTdag. (FÚ.) í fulltrúadeild franska þings- iins var í gær til umræðu fjár- svikahneykslið, siem orðið hefir uppvíst um við neðanjarðarjárnr brautirnar í París. Við umræður íkom í Ljós ,að mikið af fé járn- brautanna myndi hafa runnið í kosningasjóði einstakra flokka. Ódýrt: 12 appelsínur á 1 kr. Delicious-epli Díifanda-kaffi 90 au. pk. Ódýr sykur og hveiti. Kartöfiur 10 auia V* kg„ 7,50 pokinn. Harðfiskur afbragðsgóð ur. TIRiFMNat Hefitilsölu os get útvegað fiestar kanínu- / tegundir, sem til landsins hafa fluzt. — Símið eða skrifið. Kr. F. Arndal, c|o .VSruhiIastSJn i Eeykjavík. fást nú aftur. Stk. á 40 au. Bermalinemjölið er malað úr heilu hveitikorni (með hýðinu). Síðan er það bland- að málti. Bermalinebrauðin eru ^ því næringarmestu brauðin á markaðnum. — Reynið einnig hinar nýju bfauðtegundir: Rúsínubrauð Smj( rbirkisbrauð, Kjarna- brauð, danskt Sigtibrauð og _ Landbrauð. Verð kr.^Ö.SOIbrauðið. Pappírsvörur op ritföng. SNÁAUGLÝIINGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS GERI VIÐ öll eldhússáhöld a1 hvaða tagi sem ier og margt fleira. Emnig skerpt grjótverk- færi. Hafnarfjarðarveg 2. Sigfús Jónsson. GÚMMISUÐA. Soðið í bíla- gúmmí. Nýjar vélar. Vönduð vinna. Gúmmívinnxistofa Reykja- vikur á Laugavegi 76. DIVANAR og skúffur, nokkur smáborð, servan'ar, kommóður, ýmsar stærðir, seist mjög ódýrt. Alt nýtt. Eggert Jónsson, Rauðar- árstíg 5A. SVARTUR vetrarfrakki miorkt- ur#Björgvin var tekinn í misgrip- um í Hressingarskálanum á föstudagskvöld. Óskast skLlað þangað. HÍISNÆÐIÓSKAIT^t: MAÐUR f FASTRI STÖÐU óskar eftir 4 herbergja íbúð 14. maí. Tilboð sendist á afgreiðstlu blaðsins, auðkent „Húsínæði.“ HERBERGI ÓSKAST, helztsem næst Sundhöllinni. Upplýsingar í síma 4905. MAÐUR f FASTRI STÖÐU ósk- ar eftir 2—3 herhergja íbúð 14. mah Tilboö sendist afgreiðslu blaðsins merkt 400. LITIL fBOÐ, I—2 st fur og eld- hús, óskast frá 14. maí. Upplýs- ðngar í s:íma 4900. Dagheimili Verkakvennafélagsins Framtiðín í Hafnarfirði tekur til starfa 1. maí n. k. Mæður, sem kynnu að vilja koma börn- um sínum til veru á dagheimilinu, geri svo vel og tilkynni það fyrir 14. apríl stjórn heimilisins, sem veitir allar nán- ari upplýsingar. Einnig óskast unglingsstúlka til aðstoð- ar forstöðukonu heimilisins. Stjórnin. Fasteignastofan Hafnarstræti 15 hefir til sölu stórt úrval af smáum húsum í Rvík, og annast kaup og sölu á allsk. fast- eignum í Rvík, og út um land.- Jónas H. Jónsson, sími 3327. Bermalioe- braaðio HEIMABAKARI Ásta Zebits, Öldugötu 40, 3. hæð, sími 2475. ORGEL. Lindholm-orgiel lítið notað til sölu með tækifærisveröii, Þórsgötu 21 A. ÞVOTTAKÖR, ýmsar stærðir, góð og ódýr. Eikarkútar, allar stærðir, ódýrastir. Beykisvjnnu- stiofan, Klapparstíg 26. TVÖ SAMSTÆÐ ROM meö fjaðramadressum (sem nýjum) til sölu með tækifærisverði. Á sama stað til s.ölu sundurdregið rúm. Uppl'. í sirna 2937. TIL SÖLU afar-ódýrt: Raf- m-agns-ljóisakróna, nafmagBS- skaftpottur, rafmagns-suðuvél nxeð bakar-aofni (Tberma). Uppl'. í síma 2937. ÓDÝRUSTU skóviðgerðirnar -eru á Frakkast. 7 (þar ,sem Kjartan Árnas-on var), t. d. sóla og h-æla karlm.skó 6,00, sóla og hæla kv-enskó 4,00—4,50, b-oms- ur 3,50. Aðrar viðgerðir í hlut- falli við þ-etta. Gott -efni. Góð vinna, Fljót afgreiðsla. Hannes Erlingsson & Co.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.