Alþýðublaðið - 12.03.1934, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.03.1934, Blaðsíða 5
MÁNUDAGINN 12. MARZ 1934. ALt> VÐUBLAÐIÐ Sá hefír ékkí það besta, sem ekkí heftr ávalt eítthvað nýtt. H.f. Smjörlíkísgerðín „Smárí“ 15 ára 1919—1934 Hefír framíeítt nær 10 míljónír pakka af smjörlíkí. Tvær merknstn nýjnngarnar Eru börnin yðar hraust og frískleg, eða eru þau föl og veikluleg? 1« frá H.f. Smjörlíkísgerðín „Smárí' á 15 ára afmæli verksmiðjunnar. V itíiiiiiii-isiiijörlíki Blái borðinn með hreinu smjörbragði. Verksmiðjan hefir fengið einkaiimboð á „Vitamin- preparati“ frá „Apotekernes Laboratorium“, Oslo, sem flest- ar stærstu verksmiðjurnar 1 Noregi nota til þess að „vita- minisera“ sitt smjörlíki, og löng reynsla er fengin fyrir að tekur fram öðru (sjá rannsókn á öðrum stað í blaðinu frá pró- fessornum við ;,Universitetets Fysiologiske Instituft“ Oslo). „01ivenerað“-smjörlíki —- Blái borðinn — eins og smjör til þess að steikja í. Fyrir skömmu hefir verið fundin upp aðferð til þess að búa til smjörlíki, sem hefir sömu eiginleiká og smjör til steik- ingar. Einn höfuðókostur smjörlíkis hefir til þessa verið sá, hve erfitt er að steikja í því. Með „oliveneringu“ er bót ráð- in á þessu. * . Blái borðinn hefir þessa kosti sameinaða: Hreint smjörbragð. —- Fjörefnaríkt. — Olivenerað. ••••••••••••«••••••••••••••••••••••••••• • • • • • • • e o • Kannsókn frá Universitetets Fysolo- giske Institut, Oslo (eiginhandar undir- skrift prófessorsins til sýnis á skrifstofu vorri) um vitamín-innihald í smjörlíki með preparati nr. 68 frá Apotek. Labora- tor., Oslo. — „Biologiskar tilraunir á rottum hafa sýnt, að þetta preparat — 750 gr. í 1000 kg. smjörlíki, gefur smjör- líki sama A og D vitamin-innihald og rjómabússmjör (Preparatsins Tintomet- ertall — „blue value“ — er = 150)“. © © • © • • • • • • • • • • • • • • • • • • . © © • © • • • © • • ® • • • • • • ® • • • • • • • • © • • e • • * Á uppvaxtarárunum er mest áríð- andi, að líkaminn fái nægileg fjörefni. % Nýjar rannsóknir verða birtar öðru hvoru frá: Universitetets Fysolog. Institut, Oslo. . Statens Vitamininstitut, Oslo. Statens Vitamin Labor., Kbhvn, og Pharmacentical Society, London. Heilbrigðisfulltrúinn í Reykjavík annast um að senda til rannsóknar sýnishorn af smjörííkinu, er hann kaupir utan verksmiðjunnar. Altaf er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.