Alþýðublaðið - 13.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.03.1934, Blaðsíða 1
ÞBIÐJUDAGINN lf. MAR2 1024. p-i | i—| r~j \ .-—| |- i XV. ÁRGANGUR. 121. TÖLUBL.. EÍTSTJÓI I: 9. R. VALDEMARSSOM DAGBLAÐ OÚ VIEUBLAB ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN DA30UA1MÐ koarjr 6t aHa vSrtio daga U. 3 — « slSdegts Asfc.rmag)atd kr. 2.00 * ra&tuií! — tcr. 5.1» tyrtr 3 manuði, el greiít er fyrtrtrain. ! tasusasðtu kostar bl&ðið 10 aura. VIKUBI.A0IS Sœr.iur Qt a nverjm^i miðvtkudegl. f»sð tostar aðelns kr. 3.00 a Art. I pvl blrtast allar helstu greinar, er bircast l dagblaðinu. frtttir eg vlkuýfirllt. RETSTIÖRN OO AFOREI0S£.A Aífsýðc- HjimlataB cr vto Hverdsgðtu ar 8— tð StMAS: «906- afgreiðsla og amrlvsingar. 4901: rltötjórrs llnnlendar frettir), 4902: ritsijört. 4903. Vllhjaltnur 3. Vilh)áimsson. blaðamaður (beima). £í*Tno* ÁSEelrvsoa. blaöamaðot Framnesvagl t3. 4904- C R Vaidamaruon rltattori. (heimal 3937- Sigurður lohonnesson. afgreiðslu- og eugtÝstngasttori (helmal, ©flð- Ðrentsmlðiao Irl og fleiri riðnir við Qársvlkln. Opiiber rannsðkn fer fram á békhaldl Mjðlkurfélagsins. Fé- taiglð heiíir gefið ut falskar ávés^ anir í stðrum stíL Bankaþjófnaðarniáli& verður ví&,ækara og flóknara meðhverj- um d<;gl Rannsóknin í því virð- ist ná ekki lengu' snúast um se& aþjófna&inn sji lfan, heldur a&allega um fjársvik Guðmundar Gunmundssonar fyrverandi aðal- gjf.'dkera og' „kunningja" hans. Víðtæk rannsókn á Ivokhaldi og fjái reiðum Mjólkurf ék igs Reykja- viteir hefir nú verið fyrirskipuð og fer fram þessa da^anai Yfihylminaartilrann Morgun- blaðsins Á laugardagskvöldið skýrði Rajjiar Jónsson, fulltrui lögreglu- stjc'ra, sem hefir rannsókn þessia má s með höndum, dagblöðuni- um þ. á. m. Morgunblaðinu, frá þvi, að Guðm, Guðmunds&on hef.ii verið tekinn fastur og sett- tir í gæzluvarðhald. MorgunblaÖ- Lð þagði yfir fregninrú, I n'orgi- un reynir Mgbl. enn að d/aga fjö<«ur yfir sakir gjaldkerans og ger i sem minst úr málinu, og efait um að hin ýtarlega frásöVn. Alþbl. um málíð í gær sé rétt. Sant hefir Mgbl. siem önnur blöð neyðst til þess að taka upplýst- ingiT í málinu eftir Alþbl. og gefr.ir ekki vefengt frasögn þess í eiiu einasta atriði, enda er hún í alla staði rétt. En engan mun íuriia á því, þótt Mgbl. reyni að þegja yfir þessu máli hér eftir sem hingað til, því að ýmsir þekt- ir menn Sjálfstæðisflokksins eru nú þegar flæktir í málið eg stannir að fjársvikuml í sambandi við það. Skal Alþýðubla&ið gera sitt til þesi, aó þeir herrar komist þang^ að, sfm þeir hefðu átt að komast fyr r lcngu, en það er —¦ I •TUGTHOSIÐ. IjUilmDndnr Gnð^nnðsson játar Guðmundur Guðmundsson fyrv. aða'.gjaldkeri hefir nú játað, að hann hafi hvað eftir annað keypt áviíanir af Mjólkurfélagi Reykja- víkur, sem bæ&i honum og því hafi verið kunnugt um að voru falskar, og hafi hann beinlínis gert það EFTlR BEIÐNI Mjólk- urf< lagsinsj| Enn fremur hefir hann játað, að hann hafi eitt sinn keypt eina slíka ávísun upp á 5000 kr. af Mjí' Ikurfélaginu, innleyst hana me& fé bankans og látið hana liggja sem peninga í sjóði, en tekið peningana til þess aðgreiða með eigin skuld sína. Fjársvik 6. G. og Mjólknrfé- Forstjóra Mjólkurfélagsms hefir því hlotið að- vera vel kumnugt um það, að Guðmundur væri að fremja fjársvik fyrir félagið og fyrir sjálfan sig, og hefir að öll- um líkindum greitt honum fé fyrir. Forstjóri Mjólkurfélagsins, Eyj- ólfur Jóhanns&on, sem Reykvík- ingum er kunnur, m. a. af mjólk- urokurstilraunum hans og Olafs Thors fyrir jólin í vetúr, er nú á leið til landsins frá útlömdum;. Væntanlega yeTður hann tekinn fastur tafarlaust er hann stígur hér fæti á land. í fjarveru Eyjólfs Jóhannssonar hafa tveir starfsmain Mjólkurfé- lagsins, er gegna störfum fyrir hann, Elís Guðmundsson og Odd- ur Jónsson, verið yfirheyrðir. Enn fremur hefir Vagn Jöhannsson. fyrv. „aðalgjaldkeri" Mjólkurfé- lagsins, ssm var sérstakur vinur og spilafélagi Guðmundar Guð- mundss., verið yfirheyrður. Fer víðtæk rannsókn fram þessa dag- e.na á öllu bókhaldi Mjólkurfé- la-íslns og sérstaklega um það, hv.irt það hafi verið föst negla hjá félaginu að gefa út falskar á- vísanir, en eins og kunnugt er kom það fram í sambandi við „yfii dráttarmálíð" í Otvegsbank- anurji fyrir skömmu, að Mjólkur- félagið hafði einnig þar fiengi& greiddar ávísanir, siem það átti ekki til innieign fyrir. ,.K«ncinQlaí,« G G. Gu&m,. Guðmundsson hefir enn íremur játað við yfirheyrslur, að bann hafi alloft fengið „lánaðar" ávísanir hjá , kunningjum" sínum tií þess að breiða yfir sjóðþurð- ina hjá sér. Hann hefir ekki vilj- að segja hverjir þessir „kunni- ingjar" eru. Pá hefir það ekki komið fram enn, hvérjir hafa hlaupið undir bagga með Guð- mundi til þess að borga þær fölsku ávfsaniT, sem lágu í sjóði hjá honum, þangað tii fyrir skömmu. Hann hefir heldur ekki gert grein fyrir þvi, til hvers hann, notaði það fé, sem hann fékk fyrir þessar ávisanir „kunro- ingjanna". Stjórnarskifti i Noregi? Petri norf^F nm milii bændaflokksins og jafn- aðarmanna OSLO, 12. marz. (FB.) Bl'öðin, sem út komjul í morgun, voru yfirieitt þeirrar skoðunari, að komist myndi; ver&a hjá stjórnarskiftum, en bla& Mowinc- kels „Dagbiadet" aegir í hádegis- útgáfu sinni, að orðrómur \im væntanleg stjórnarskifti færist í aukana, því að hændafliokkurinn &é alveg ótilleiðanlegur til þess að slaka til á kröfum sínum, en þær eru þannig, að rikisstjórnin getur ekki fallist á þær. Verkalýðsflokkuxinn mun að líkindum ekki greiða atkvæði með öllum till&gum hændaílokksins, en gert er ráð fyrir að þingmienn verkaiýðsflokksins og bænda- flokksins muni ná samkomulagi um ,ýms atriði i áliti nefndar þeirrar, sem skipuð var í kreppfu1- málunum. [Jafnaðaxmannafltokkurinn er eins og kunnugt er langstæilsti flokkur þingsins og vantar a& eins 7 þingsæti til þess að hafa hreinan meiri hluta. Með hænda- flokknum hafa þeir yfirgnæfandj meirihluta, ien bændaflokkurinn hefir hingað tii virzt hallast freml- ur að samfeomulagi við borgara- fllokkana.l VerkfðllinbreiðastítáSpáni Borgar£styr|5'dln er vís, vesði }afinaOar« mannaflokknrlnn bannadnr MADRID í gær. Horfurnar á Spání hafa enn versnað, einkanlega að pví er snertir vinnu- friðinn i landinu Forseti og stjoro félags bygg- ingameistara í Madrid hefir ver- ið handtekin fyrir að neita að hlýða skipun ríkisstjórnaTinnar um að koma á 44 vinnustunda viku i Madrid og .héraðinu um- hverfis hana. Verkföllin breiðast út. VerkfaM málmiðnaðannanna breiðist út, og er ,búist við a& þa& muni leiða til verkfalla í fleiri gneinum, svo sem véia- manna, sporvagna og járnbraut- arfélaganna. LONDON í.gærkveldi. (FO.) Stjórnin á Spáni hefir lýst því yfir, a& hún sé reiðubúin til þess a& lýsa yfir hernaöarástandi í landinu, ef nauðsyn beri til þess. Ennþá telur hún ekki enn komr inn tíma tili þess. Nokkrir menn haía verið tcknir fast'r, og lag- iregluvörður er í dag haldinn um banka, simastöðvar og qpinberar stofnanir. Um miiðtíegi í dag var það til- kynt, að engin blöð myndu koma út í kvöld, og síðar í dag var sagt, að prentarafélög^ hefðu gert verkfall. Enn hafa engar veru- legar óieirðir orðið, en samt þykir Bretar hervæðast og efna til stérkostlegra flotaæfinga í Atlantshafi. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Brezka stjórnin virðist hafa tekið pá ákvörðun, að leggja að nýju mikla áherzlu á aukningu brezka herskipaflotans og vig- bánað á sjó. Brezki flotamálaráðherriann, Alþý&ublaðinu er nokkuð kunn- ugt um það, hverjir þessir „kunn- ingjar" og spilafélagar G. G. eru, ©g mun skyra nánar frá þvi og samhandi þeirra við hann innan skamms. Lord Hailsham, tllkynti í gær í brezka þinginu fyrir hönd stjórn- arinnar, að stjórnin væri stað- <rá&in í því, að halda brezka flot- anum svo öflugum, að hann geti jafnast á við herflota hvaða stór- veldis sem er. ÆtíLstjórnin að auka flotann eins mikið og fíotat- málasamningurinn frá 1930 fxek- ast leyfir. Flotaæfingar i Atlandshafi. JÞað mun standa! i sambandi vi& þessa yfirlýsingu stjómarinnar, ja& í gær voru látnar fara fram miklar flotaæ.fingar' í Atlantshafi. I gærmorgun sigldu 86 brezk stórskip með 40 þúsund manna áhöfn út frá Gibraltar til heræf- inganna STAMPEN. ýmsum það hæpið, að unt ver&i til lengdar a& komast hjá ein- hverjum ofbeldisverkum, eins og ástandið er nú orðið. Atvinnurekendur láta undan og stytta vinnutimann. Lausn deilumálanna, sem liggja til grundvallar fyrir verkfcllun)- um í byggingaiðna&inum, virtist standa fyrir dyrum, þegar at- vinnurekendur höfðu tilkynt, a& þeir féKist á tillðgur verkamjáJa- ráðuneytisins, aö vinnustundar fjöldinn skyldi lækka niður 1 44 á viku hverri, en verkföWin halto enn áfram. -, Prentaraverkfallið heldur áfram Prentaraverkfallli& heldur á- fram og engin merki þess, að lausn sé í nánd. Einu blöðin, sem út kóma, eru El socialista og El Debata, og koma bæði út und- ir vemd lögxeglunnar. (United Press. FB.) Borgarastyrjöld vis,verði jafn- aðarmannaflokkurinn bannaður Besteiro, fyrverandi forseti verkalÝÖssambandsins, hefir látiö svo um mælt í bla&agrein, aö ef til1 þess kæmi a& ]'afnaðar- mainnaflokkurinn yr&i lýstur ó- löglegur félagsskapur, myndi hann eigi a& síður starfa áfram sem hinga& til. Largo Caballero; núverandi forseti verkalýðEsambandsins og Jafnaðarmannaflokksins hefir lýst því yfir, að það væri sama sem a& efna til borgarastyrjaldar að banna starfsemi flOkksins. (Úni- ted Press. FB.) Breska ihaldið vill tryltan vig- búnað. I neðri málstofu enska þings- ins var í dag rætt um flotamaL Sir Eyres Monseil ræddi um ýmsar þær tillögur, sem ifrarti, hafa komið um takmarkanir 'á flotum, og taldi það allra hluta vegna ógei*egt að herskip yr&i . höfð mjög lítil, því að stóru öp» ustuskipin væru enn þungamiðja flotans. Ennf remur ræddi hanh um þann skoðanamun sem nú bæri all mikið á í hermálum, s. s. 'hvort leggja bæri meiii áherzlu á herskip eða flugvélar,. þar ..senv ýmsir vi'.du halda því fram, að gildi herskipa í herhaði færi nú mjög þverrandi eftir þvi, sem flugtækin bctnuðu. Hann sagði, að þetta væri mis- skilningur, hvort tveggja væii lífsnauösyn fyrir enska valdi&v herskipin og fiugvélarnar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.