Morgunblaðið - 18.04.1998, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.04.1998, Qupperneq 2
2 B LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Knattspyrna Þýskaland Duisburg - Wolfsburg...........2:2 Komljenovic 73., 79. - Kovacevic 55., 90. vsp. 15.000. Werder Bremen - Köln...........3:0 Labbadia 36., 81. vsp., Frey 65. 35.000. England 1. deild: Middlesbrough - Man. City......1:0 Frakkland Metz - Nantes..................3:2 Cannes - Lens..................0:2 Holland Maastricht - Fortuna Sittard...1:4 Blak Evrópukeppni c-kvennalandsliða Island - írland................3:0 (15:2, 15:6, 15:9) Ísland-Kýpur...................1:3 (4:15, 13:15, 15:11, 0:15) ísland - Lúxemborg.............1:3 (15:7, 12:15, 15:17, 9:15) ■ísland leikur um þriðja sætið við San Marinó í dag. Körfuknattleikur NBA-deildin New York - Toronto.................108:79 •Utah - Sacramento................99:86 Potland - LA Clippers............99:90 V ancouver - San Antonio........97:110 JGolden State - Dallas............88:82 Íshokkí NHL-deildin Karolina - Pisttsburgh..............1:4 (jFlorida - Philadelphia............3:7 ;NY Islanders - Tampa bay...........4:0 ttawa - Montreal..................0:2 hicago - New Jersey...............1:1 olorado - San Jose................4:1 hoenix - Dallas...................3:2 os Angeles - St. Louis............3:7 Skíði Alþjóðamótaröð Skiðasam- bandsins, lcelandair Cup. ^vig karla: f'ór fratn í Hlíðarfjalli 8. apríl: 3. Hermann Schiestl, Austurr....1.39,66 (47,37 - 52,29) 2. Arnór Gunnarsson, ísafirði.....1.39,82 (47,86 - 51,96) 3. Kristinn Björnsson, Ólafsfírði.1.41,08 (46,58 - 54,50) 4. Sveinn Brynjólfsson, Dalvík.1.42,88 (49,61 - 53,27) 5. Jóhann HaukurHafstein, Árm..1.43,16 (49,03 - 54,13) 6. Jóhann F. Haraldsson, KR....1.43,35 (49,36 - 53,99) 7. John Moser, Hollandi........1.43,36 (49,31 - 54,04) ■Styrkstig mótsins var 25,34 fis-stig. Svig kvenna: 1. Trine Bakke, Noregi.........1.30,02 (42,27 - 47,75) 2. Andrine Flemmen, Noregi.....1.30,69 (43,03 - 47,66) 3. Ása K. Gunnlaugsdóttir, Ak..1.33,75 (46,22 - 47,53) 4. Ragnheiður Tómasdóttir, Ak.....1.35,70 (48,35 - 47,35) 5. LiljaR. Kristjánsdóttir.....1.37,11 (48,77 - 48,34) ■Styrkstig mótsins var 34,23 fis-stig. Stórsvig karla Haldið í Hlíðarfjalli á skírdag: 1. Kristinn Björnsson, Ólafsf.....1.52,74 (55,23 - 57,51) 2. Tejs Broberg, Danmörku..........1.52,74 (54,94 - 57,99) 3. Lars Birger-Vik Hansen, Nor.....1.53,12 (55,14 - 57,98) 4. Jóhann Haukur Hafstein, Árm.....1.54,12 (55,59 - 58,53) 5. SigurðurM. Sigurðsson, Árm......1.54,89 (56,24 - 58,65) 6. Sveinn Brynjólfsson, Dalvík.....1.55,08 (56,29 - 58,79) 7. Hermann Schiestl, Austurr.......1.55,60 (55,56 - 60,04) ■Styrkstig mótsins var 20,31 fis-stig. Stórsvig kvenna: 1. Andrine Flemmen, Noregi.........1.59,28 (58,20 - 1.01,08) 2. Trine Bakke, Noregi..............2.00,59 (59,17 - 1.01,42) 3. Sigríður Þorláksdóttir, ísaf.....2.00,99 (58,84 - 1.02,15) 4. Brynja Þorsteinsdóttir, Ak.......2.01,12 (59,11 - 1.02,01) 5. Theodóra Mathiesen, KR...........2.02,36 (59,48 - 1.02,88) 6. DagnýL. Kristjánsd.,Ak...........2.02,72 (1.00,121 - 1.02,60) 7. Lilja R. Kristjásdóttir..........2.06,30 (1.02,43 - 1.03,87) ■Styrkstig mótsins var 27,48 fis-stig. UM HELGINA Handknattleikur Laugardagur: Úrslit karla, 4. leikur: Hlíðarendi: Valur-Fram................16 Sunnudagur: Úrslit kvenna, 3. leikur: Ásgarður: Stjarnan - Haukar........16.20 Mánudagur: Úrslit karla, 5. leikur (ef með þarf): Framhús: Fram - Valur..............20.30 Körfuknattleikur Úrslit karla, 3. leikur: Sunnudagur: Seltjarnarnes: KR - UMFN..............16 Knattspyrna Laugardagur: Ðeilabikar karla: Leiknisvöllur: KS - KR................11 Ásvellir: ÞrótturN. - Fylkir..........13 Leiknisvöllur: UMFA - KA..............13 Sandgerði: Reynir - Dalvík............14 Ásvellir: Völsungur - Þróttur R......(15 ÍR-völlur: ÍR-HK......................15 Kópavogur: Sindri - Valur.............15 Leiknisvöllur: Tindastóll - Fram......15 Leiknisvöllur: Þór- Fjölnir...........17 Deildabikar kvenna: Ásvellir: KR-ÍBV......................17 Sunnudagur: Deildabikar karla: Ásvellir: Sindri - ÍBV................11 Kópavogur: KS - Stjaman...............11 Leiknisvöllur: KA - Leiknir...........11 Grindavík: Grindavik - Selfoss........12 Ásvellir: Völsungur-ÍA................13 Garðskagavöllur: Víðir - Þróttur N....13 Keflavík: Njarðvík - Þór..............13 Ásvellir: Haukar - Tindastóll.........15 Kópavogur: Dalvik - Breiðablik........15 Ásvellir: FH - Keflavík...............17 Mánudagur: Deildabikar karla: Leiknisvöllur: Víkingur-Ægir.......20.30 Borðtennis Reykjavikurmótið fer fram í TBR-húsinu í dag og hefst keppni kl. 10. Glíma Sveitaglíma íslands verður háð á Laugar- vatni í dag og byrja kapparnir að reyna með sér kl. 10. Skfði Keppni á Unglingameistaramóti íslands í Hlíðarfjalli verður framhaldið í dag með keppni stórsvigi 13 - 14 ára, svigi 15 - 16 ára og í göngu. Á morgun lýkur mótinu með keppni í svigi 13-14 ára, stórsvigi 15 - 16 ára og boðgöngu. Skvass íslandsmeistaramótið fer fram í Veggsporti í dag og á morgun. í dag hefst það kl. 11.15 en kl. 10. 30 á morgun. Verðlaunaaf- hending er áætluð kl. 17 á morgun. Keila Úrslitaleikir bikarkeppni karla og kvenna verða í dag í Keilu Mjódd kl. 13. I karla- flokki mætast Lærlingar og PLS en Flakk- arar og Afturgöngur í flokki kvenna. Pílukast íslandsmeistaramótið fer fram að Lyngási 7-9 í Garðabæ. Keppni hefst kl. 11 í dag en kl. 12 á morgun. Forsala Forsala á leik Vals og Fram verður í iþrótta- húsi Fram á milli kl. 12 og 14 í dag. Þá ætla stuðningsmenn Fram að hittast á Jens- en í Ármúla upp eftir klukkan 13 og hita upp fyrir leikinn. Til 18.4 FeetYou Wear ■ ■ ■ ididas a íþróttaskór mQEG) Ómótstæðilegt tilboðsverð ÚTILÍF Glæsifaæ - Sími 581 2922 HANDKNATTLEIKUR Andlegt ástand, vöm og markvarsla ræður úrslitum ■ ■ ............................................................i „ÞAÐ lið sem vinnur leikinn í dag verður Islandsmeistari," segir Kri- stján Arason, þjálfari FH, aðspurð- ■■■■■■ ur um fjórða leik Vals Ivar og Fram í einvíginu Benediktsson um íslandsmeistara- skrifar titilinn að Hlíðarenda í dag og hvort í honum muni ráðst úrslitin í 1. deild karla. Valur hefur unnið tvo leiki í einvíg- inu en Fram einn og með sigri í dag tryggir Valur sér titilinn í 20. sinn í karlaflokki. Leikurinn hefst klukk- an 16, en vinni Fram verður odda- leikur í íþróttahúsi þeirra á mánu- dagskvöldið kl. 20.30. „Það gefur augaleið með Val, en ég hef þá trú að vinni Fram í dag muni þeir tryggja sér titilinn í odda- leiknum á heimavelli á mánudaginn. Að öðru leyti reikna ég með jöfnum leik þar sem það lið sem nær að leika betri vörn og þar af leiðandi fær góða markvörslu um leið muni standa uppi sem sigurvegari. Nái Guðmundur [Hrafnkelsson] mark- vörður sér á strik í marki Vals í framhaldi af góðum varnarleik er Valsliðið illviðráðanlegt eins og dæmin sanna. Sama á við um Fram- liðið. Þá er alltaf þægilegra að vera á heimavelli í þessum viðureignum og sú staðreynd gæti haft áhrif á úrslitin." Aðeins eins marks munur Kristján segir að þrátt fyrir að leikimir hafí ekki verið jafnir og spennandi eins og úrslitaleikir hafí oft verið þá hafí þeir í raun samt verið jafnari en úrslit þeirra segja til um. „Það sem hefur skilið á milli er að annað hvort liðið hefur náð stuttum, mjög góðum köflum í leikj- unum þar sem verulega hefur skilið á milli og hitt liðið hefur ekki náð að brúa það bil sem myndast hefur. Utan þessara stuttu kafla hafa þess- ir leikir verið nokkuð jafnir enda liðin nokkuð jöfn.“ Þessu til stað- festingar má nefna að markatalan úr leikjunum þremur er 71:70, Vals- mönnum í vil. Kristján segir ennfremur að upp- hafsmínúturnar skipti meira máli fyrir Fram en Val vegna leiksins sl. miðvikudag. „Eftir góðan sigur á heimavelli á miðvikudaginn vonast leikmenn Fram eflaust eftir að geta náð upp sömu stemmningu í í þess- um leik, takist það ekki strax í byrj- un gæti það haft slæm áhrif á þá og þeir orðið pirraðir. Úrslit þessara úrslitaleikja ráðast mikið af sál- fræðinni og með hvaða hugarfari leikmenn mæta í leikina." Kristján sagðist þó ekki telja að sálfræðilegi hlutinn myndi leika stærra hlutverk í þessum leik en þeim þremur sem lokið er. „Þetta er alltaf sama sál- fræðilega spurningin, hvar sem menn eru staddir í keppninni hverju sinni. Framliðið var taugaspennt í fyrstu leikjunum og náði sér ekki á strik fyrir vikið. I þriðja leiknum mættu leikmenn mun rólegri og ætluðu bara að gera sitt besta og þá léku þeir mun betur.“ Hefð og reynsla hjá Val Valsliðið hefur sýnt mun meiri stöðugleika á keppnistímabilinu en Framarar að mati Kristjáns, á það ekki eingöngu við um Islandsmótið heldur einnig úrslitakeppnina. „Valsliðið hefur verið mun jafnara og leikið betur en Framliðið hefur verið kaflaskiptara, leikið mjög vel en fallið síðan niður þess á milli eins og ég varð var við er við glímdum við þá í undanúrslitum. Framliðið vantar meiri stöðugleika. Það kemur væntanlega til af því að í herbúðum Framara er ekki eins mikil reynsla og hefð í úrslitakeppninni. Þrátt fyr- ir að Valsmenn séu með marga unga stráka þá býr mikil reynsla af úr- slitaleikjum síðustu ára í þeim og hefðin er fyrir hendi hjá félaginu." Það virtist slá sóknarmenn Vals nokkuð út af laginu í þriðja leiknum að Fram breytti aðeins áherslum í vamarleiknum og kom aðeins út á móti skyttum Vals, Jóni Kristjáns- syni, Inga Rafni Jónssyni og Daníel Ragnarssyni. „Valsmenn verða að leysa þetta vandamál í leiknum í dag til þess að lenda ekki í sömu SOKNARNYTING Samtals eftir þrjá leiki Ijðanna í úrslitunum um íslandsmeistaratitilinn Valur Mörk Sóknir Fram Mörk Sóknir % 30 71 42 F.h 31 73 42 41 79 52 S.h 39 79 49 71 150 47 Alls 70 152 46 27 Langskot 26 10 Gegnumbrot 6 8 Hraðaupphlaup 11 4 Horn 6 14 Lína 12 8 Víti 9 Þannig hafa þeir varíð I sviga eru skot sem fóru aftur til mótherja. Guðmundur Hrafnkelsson, Val: 44/2 (18/1). 26(7) langskot, 3(2) eftir gegnumbrot, 2 eftir hraðaupphlaup, 9(6) úr horni, 2(2) af línu og 2(1) úr vítakasti. Reynir Þór Reynisson, Fram: 50/1 (13). 29(7) langskot, 4(2) eftir gegnumbrot, 2(1) eftir hraðaupphlaup, 7(1) úr horni, 7(2) af línu og 1 vítakast. Þór Björnsson, Fram: 2/1 (1). 1(1) eftir gegnumbrot og 1 vítakast. vandræðum og síðast. Spurningin er sú hvort það geti leyst einhvern vanda ef Jón Kristjánsson kemur inn á miðjuna í hlutverk leikstjórn- anda, annars eiga þeir eflaust nokkra kosti þar sem liðið er jafnt.“ Fyi-st og fremst tel ég að andlegt ástand leikmanna, vörn og mark- varsla muni ráða úrslitum í þessum leik. Islandsbikarinn mun hafna þeim megin sem þessi atriði verða í lagi,“ sagði Kristján Arason, marg- reyndur þjálfari og handknattleiks- maður. KNATTSPYRNA Genk í Evrópu- keppnina Arangur Genk í Belgíu er mun betri á líðandi tímabili en bjart- sýnustu menn létu sig dreyma um. Aðeins Genk á tölfræðilega möguleika á að ná Club Brugge að stigum í deild- inni og liðið hefur þegar tryggt sér sæti í Evrópukeppni bikarhafa í haust þar sem það mætir Brugge 1 bikarúr- slitunum 16. maí. „Þetta er ótrúlegur árangur og langt framar öllum vonum,“ sagði ís- lenski landsliðsmaðurinn Þórður Guð- jónsson við Morgunblaðið spurður um gengið og stöðuna. Liðið er óbreytt frá fyrra ári nema hvað Þórður bætt- ist við og hefur hann átt stóran þátt í velgengninni. Fjölmiðlar hafa hælt honum mikið og forráðamenn félags- ins eru ánægðir með hann. „Eg neita því ekki að mér hefur gengið vel, sér- staklega í seinni hlutanum þó ég hafi skorað meira fyrir áramót," sagði Þórður. „En liðið hefur líka náð vel saman." Genk gerði 2:2 jafntefli við Ekeren á útivelli í undanúrslitum bikarkeppn- innar og síðan markalaust jafntefli heima. „Liðið hefur venjulega fallið út úr bikarkeppninni í 16 liða úrslitum og því eru menn í skýjunum," sagði Þórð- ur. „Úrslitaleikurinn verður á Heysel- leikvanginum, sem á að taka 55.000 manns í sæti, en framkvæmdum verð- ur ekki lokið fyrir leikinn og verða því aðeins 35.000 sætismiðar í boði. Hérna er gífurlegur áhugi á leiknum og hefur Genk þegar pantað 25.000 miða svo að færri fá en vilja.“ Fimm umferðir eru eftir í deildinni og er Club Briigge með 74, stig, Genk 62 og Ekeren í þriðja sæti með 51 stig en Lierse, sem á titil að verja, er í sjö- unda sæti með 43 stig. „Lierse sigraði á 73 stigum í fyrra og markmiðið hjá okkur er að ná sama stigafjölda. Hvað sem verður er annað sætið nánast gulltryggt sem er mjög gott og ekki skemmir fyrir að hafa þegar tryggt sér sæti í Evrópukeppni bikarhafa. Það er miklu skemmtilegri keppni en Morgunblaðið/Steinþór ÞÓRÐUR Guðjónsson hefur staðið sig vel hjá Genk. Evrópukeppni félagsliða, meiri mögu- leikar að ná lengra." Árangur Genk hefur vakið athygli annarra félaga og hefur Coventrv þeg- ar tryggt sér miðjumanninn Philippe Clemente fyrir næsta tímabil. Marka- kóngurinn Branko Strupar er eftir- sóttur og hugsanlega fleiri en Þórður sagðist ekki búast við miklum breyt- ingum. „Félagið setur hátt verð á samningsbundna leikmenn enda er stefnan áfram uppávið."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.