Alþýðublaðið - 14.03.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.03.1934, Qupperneq 1
MTÐVIKUD. 14. MARZ 1034. EfiTSTIðStl: 9. R. VALÐBMARSSON DAGBLAÐ 00 VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞVÐUFLOKKURINN BAO0LAJUD kemor <i« ati* iM« *3— « gtMagta. Ajkrtttaonld kr. 2JBO « nuUwðl — b. 5.00 lyrlr 3 mttaaöl. ei greltt er lyrtrtram. 1 teusasölu kostcr blaðlO 10 aura. VIKU8LAKHB bemur öl 4 hveríum miðvlkudeoL ÞaO kaacar aðeUts kr. S.OD a árt. I |»»1 Wrtaat allar helstu freínar, er blrtnst i dagölaOinu. Irettir og vUtuyflrlit. RITSTJOKN OO AFOREISSLA Alpj'öu- bínOsans er vln HverftsgOtu nr S— 10 SlMAR: «900- atfreiðsla og atidlystngar, 4001: rltctjórn (Innlendar fréttlrl, 4902: rttstjori. 4803 Vilhjðlmur S. VUh|aitnsson. blaOamaOur (heltne). Hsitntl Asgetniaon. blaftamaönr Frsm.«sv«srl 13 49ns- f k VsidMMtMM dialArt Oieimai 2077- aiourAur lóhannesson alirreiOslo- og eatgtfstnffasttArl thetmnl. 400- prentamlðlan XV. ARGANGUR. 122. TöLUBL. Alt ai er hann beztur „Blái" Borðlnn'*. Vitamín- smjörliki. Ostjómln I Landsbankannm Enginn velt h*e einrgir lyklar eru til aÖ aöalfjárhlrslu bankans Dimltroff teknr vlö prófessors- embæ ti sinn i Hoskva Verkföllin og óeirðirnar á Spáni halda áfram Ritskoðun vegna allshe jarverkfalls i Baicelona Raxmsóknmni út af ávísanaföls- unum Mjólkurfélags Reykjavíkur var ha'.dið áfram í gær. Hefir lögregian meðal annars látið taka afrit af reikningi MjólkuTfélagsins við Útvegsbank- ann um alllangan tíma, og munu þæT ávísanir, sem félagið hefix gefið út, verða bomar nákvæm- lega saman við reiknmginn. Verður pað nú rannsakað, hvort félagið hefir gefið fleirum en að- algja’dkera Landsbankans áv.'san- ít á bankann, sem það átti ekki innieign fyrir. Bókhaldsrannsókn- in mun taka all-langan tíma enn, og mun Aipýðublaðið skýra frá árangri hennar, þ-egar hann verð- ur kunnur. |Þá var Vagn Jóhannsson, fyr- verandi gjaldkieri Mjólkurfélags- ins, alllengi fyrir rétti í gær, en ekld er Alþýðublaðinu enn kunn- ugt, hvaða upplýsingar hann hef- ir gefið um samband sitt við að- algja’ dkera Landsbankans eða sjóði Mjólkurfélagsins. Ljjklarnlr að fjá hirsln LanðS' bnkans Eitt af því, sem rannsóknin í seðlaþjófnaðarmálinu hefir snúist um, er að komast fyrir það, hve'’ margir lyklar hafi verið til að fjárhirzlunni, sem peningunum var stolið úr. Eins og áður hefir verið sagt frá hér í blaðinu, höfðu 4 menn að minsta kosti lykla að pen- ingahólíinu, þegar peningunum var stolið. EJn í negiugierð bankans er það beinlínis fyrirskipað, að aðalgjald- keri bankans EINN skuli hafa lýkla að hólfinu. I þessu sambandi hefir Jón Pálsson fyrverandi aðalgjaldkeri Landsbankans verið yfirheyrður, og hefir hann borið það, að all- an þann tíma, sem hann gegndi aðalgjaldkexiastörfum, eða frá 1912 tiil1 1927, hafi hann etnn haft lykla að peningahólfinu, og enn fremur að þá hafi, að því er hann fullyrðir, að eins verið til 2 lyklV ar að því. Bar hann ávalt annan þeÍTra á sér, en geymdi hinn í lokuðum og traustum skáp í bankanum, eins og reglugerðin mælix fyrir. Þá segir Jón Pálsson, að hann hafi alt af þegar hann var gja’dkeri gengið einn um pen- ingahóifið og ekki hleypt nokkr- kim í það í sinni tíð undir neinum kringumstæðum. Segir hann að sér sé algerlega óktmnugt um, hvers vegna lyklunum hafi verið fjölgað uppi í 4, og að aðalgjald- kerinn skuli hafa látið 3 menn aðra hafa lykla að fjárhixzlunni, sem hann einn bar ábyrgð á sam- kvæmt reglugerð bankans, og ganga um hanæ En þegar það er vitað, að 4 menn höfðu lykla að peningahólf- inu, hlýtur sú spurning að vakna, hvort þeir hafi alt af farið svo variega með þá, að ekki hafi verið hægt að ná þeim til þess að gera eftirmynd af þeim, eða jafnvel að nota þá sjálfa til þess að komast í peningahólfið. Sú saga gengur jafnvel, að aðaigjald- kerinn hafi eitt sinn týnt lykli sín- um, en hann mun hafa neitað því fyrir rétti. Það mun nú verða rtannsakað, hvers vegna og að hvers fyrir- skipun lyklunum var fjölgað, hvaðan hinir nýju lyklar hafa komið, hver hefir smíðað þá, ef þeix hafa verið gerðix hér, o. s. frv. En etm og stendur er óhœti að fuliyrða, AÐ ENGINN GETUR VITAÐ MEÐ VISSU, HVE MARGIR LYKLAR KUNNA AÐ VERA TIL AÐ AÐALFJÁR- HIRZLU LANDSBANKANS, eng- inn getur vitað, nema lykill eða lyklar að henni séu í höndum stórþjófa, sem geti. hvenær sem er sópað úr henni, því sem eftii er óstolið af fjármunum. /Það er ein af afleiðingunum af því eftiTÍitsieysi og óstjóm, sem stjóm bankans hefir gert sig seka um, og þetta mál hefir leitt i ljós, meir en nokkurn tíma áður. Franskir jafoað« armenn heimta nýjar kosningar EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFNi í morgunr. Frá Paris er simað, að fulltrúa- ráð franska jafnaðarmannaflokks- ins hafi samþykt og gefið út á- lyktun þar sem það knefst þess, að fulltrúadeild franska þingsins sé leyst upp og efnt verði til nýrra kosninga. Fulltrúaráðið mælir með sam- vinnu við kommúnista um sam- eigin.iega baráttu gegn fasisman- um. / Síðan ailsherjarverkfalinul um daginn lauk, en það tókst til fullnustu, hefir verklýðshreyfing- in og jafnaðarmannaflokkuri'nn eflst stórkostlega og baráttuvilji verkalýðsins gegn hvers konar íhaldi aukist. STAMPEN. Búlgararnir hafa fengið helð nrsbáitað i Kreml EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAH ÖFN í morgun. Blöðin í Moskva mótmæla kröftuglega þeim orðrómi, sem barst út nýlega og kom fram í mörgum erlendum blöðum, að i ráði væri að skipa Dimitroff sendiherra í Búlgarlu. Segja blöð- in, að Dimitroff, Popoff og Ta- neff muni allir setjast -að í Mioskva og dvelja þar að minsta kosti fyrst um 3inn. Dimiíroff tók í gær við prófess- orsembætti sinu í byltingafræð- um við háskólann í Moskva. Fór sú athöfn hátíðlega fram að við- steddu fjölmenni. Fyrsti fyrirlestur Dimiíroffs var um baráttuna gegn fasismanums, Dimitroff lýsti yfir því, að hann hefði í hyggju að skrifa bók um nazismann og málaferlin út af þinghúsbrunanum. Dimitroff, Popoff og Taneií hafa nú verið fltittir af hótedi því, sem þeir hafa búið í síðan þeir komu til Moskva, og hefir þeim verið fenginn heiðursbú- staður í Kreml. Er sagt að það hafi m. a. verið gert vegna þess, að þeir hafi ekki haft næði í hótelinu fyrir fagnaðarlátum manna, sem söfnuðust saxnan fyrir utan hótelið til að hylla þá við hvert tækifæri. STAMPEN. Vafdadraumar þýzku keisaraættarinnar Hvar veiður Vilhjálmur fyrv. keisari grafinn? EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun'. Skuggi Hohenzollem-ættarinnar hvílir enn yfir þýzkum stjóm- málum, skrifar fréttaritari eriska jafnaðarmannablaðsins Daily He- rald, í Amsterdam, og öll stór- blöð í Evrópu ræða mikið um Vilhjálm fyrverandi keisara. Vilhjálmur hefir boðað til fjöl- skyiduftmdar á fimtudag íDoorn. iÞrátt fyrir það þó aÖ litlar líkur séu til endurreisnar keisara- Veldisins í Þýzkalandi, hefir „rik- iserfinginn“ mikinn hug á að afla sér metorða í stjómmálalífinu. Hann vinnur að því að geta orðið eftirmaður Hindenburgs, og bilið LONDON í gærkveldi. (FO.) Á Spáni er nú ástandið stór- um friðsamlegra en verið hefir nokkra síðustu daga. I frétt frá Madrid segir, að lausn á vinnu- deilum þeim, sem yfir hafa staðið, sé nú talin í aðsigi, og aiment virðast meim telja, að verkföil- unum muni bráðum lokið. Tvö blöð komu út í dag, blað jafnað- armanna, „E1 Socia!ista“, og mál- gagn katólskra manna, „E1 De- bate“. Búist er við, að pnentara- verkfallinu verði bráð!ega lokið. Byggingarmeistarar hafa faLlist á málamiðlunartidogur, sem innan- ríkisráðuneytið hefir borið fram í því skyni að binda enda á verk- fall þeirra. Óeirðir og verkföll i Barcelona og Cordova. Öeirða gætir nú einkurn í Bar- oelona og Cordova. Ennþá er strcng ritskoðun á öllum fréttum frá Barcelona. Verkamannasam- baniið þar, stm ha ð. boíað vcrk- fali, var lýst ólöglegt á laxrgar- dagixin var, og varð því ekkiert úr verkfallinu. Verkamannasam- band þetta, sem er undir stjóm anarkista, er ekki sérlega fjöl- ment. I Cordova hafa 100 félög ver- ið leyst upp, með þvi að þau höfðu iýst yfir, að þau mundu ekki taka við fyrirskipunum frá neinum öðrum en stjóm verka- lýðsfélaganna. Allsherjarverkfall i Barcelona. MADRID, 14. marz. Allsherjarverkfalli var lýst yf- ;ir í Baroelioina í gær og er alment litið svo á, að það hafi alger- lega mishepnast. Stærsta verka- lýðsfélagið í Barœlona neitaði að taka þátt í þvl Lítils háttar óspektir hafa orðið í nokkrum borgum og bæjum, einkanlega þar sem tilnaunir hafa verið genðar til þess að koma í á milli forsetaernbættisins og keisarastólslns er ekki stórt „Ríkiserfinginn“ álítur líka að líkurnar fari vaxandi fyrir vald- töku hans, ef Ottó erkihertogi kemst til va!da í Austurrlki. Vilhjálmur fyrverandi beisari er heilsubilaður og fara samningar fram milli Doom og Berlinar um það, hvort hann skuli jarðaður j /Þýzka'.andi eða Hollandi. En eng- iri ákvörðun hefir enn verið tekin. Fjclskyldufundurinn stendur fram á sunnudag. STAMPEN. veg fyrir sölu á blaði jafnaðar- manrra, „E1 socialista", en að eins tvö blöð koma nú út í Madrid, og er „E1 sociali3ta“ annað þeirra. (United Press. FB.) KALUNDBORG í gæTkveldL (FÚ.) Allvíðtæk verkföll standa enn yfir víðs vegar á Spáni, eánkum í Barœlona, Valencia og Madrid. Stjómleysingjar virina að þvi, að fá verkamenn til þess að leggja niður vinnu í samúðarskyni við þá, sem þegar hafa gert verkfall. Sums staðar hefir slegíð í skær- ur milli lögreglunnar og mann- fjöldans, og í nótt var t. d. ráð- ist á vörubifreið, sem hafði að flytja upplag að katólsku ihalds- blaði, og veittist flokkur manna að bifreiðinni og bdfneiðarstjórv anum með grjótkastL flernaðarástand i Estlandi. KALUNDBORG í gærkveldi. (FÚ.) t Estlandi hefir stjómin lýst yf- ir hemaðarástandi. Hafa víðs- vegar orðið róstur milli lögreglu- hremanna og mannflokka, sem ekki hafa tekið þessum úrskurði stjómarinnar með góðu(?) Helzt fer í dag gert ráð fyrlr, að allir pólitískir flokkar i landinu verði bannaðir nema stjómarflokkur- inn. Fjöldi manna hefix verið hendtekiim. NazÍstaflokfeBrlnn taefir veril lejrst t opp. BERLIN í morgun. (FÚ.) Stjómiln í Estlandi hefir lýst yf- ir hemaðarástandi og tekið sér einræðisva'.d um stundarsxkir. Forsætisráðherra Estlands kallaði ritstjóra allra blaða í Reval á ifund i gær, og skýrði frá ástæð- unum ti'I þessara ráðstafana. Hann kvað það hafa komist upp, að nazistar hefði ætlað aö taka vðldin í sínar hendur með valdi, og hefði stjómin nú upp- leyst flokkinn, og um 100 af helztu m 'rinum hans verið hneptir i fangelsL Engar róstur hafa orðað enn, sem komið er, en búist er við að forsetak'O'sningu, er átti að faxa fram innan skams, verði frostað um óákveðinn tíma. JAFN AÐ ARM ANN AF ÉLAGIÐ heldur fund í kvöid kl. 8V3 i Kaupþingsta’num. Umræðueful: Atvinnuleysið o. íl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.